Morgunblaðið - 18.02.1993, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993
10 B dqgskrá
, MIÐVIKUPAGUR 24/2
SJONVARPIÐ
18 00 RADUAEEIII Þ-Töfragluggmn
OIHinflLrlll Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um-
^ sjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 ►Táknmálsfréttir
20.00 ►Fréttir og veður
20.40 hJCTTID ►Á tali hjá Hemma
rfCIMIt Gunn. Aðalgesturinn í
öskudagsstemmningunni hjá Hemma
Gunn verður fegurðardrottningin og
fyrirsætan Linda Pétursdóttir. Stjóm
útsendingar: EgiII Eðvarðsson. OO
22.05 ►Samherjar (Jake and the Fat
Man) Bandarískur sakamálaþáttur
^ með William Conrad og Joe Penny í
aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. (7:21)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
'9.00 UtTTTin ►Tíðarandinn. Endur-
rfCI IIII sýndur þáttur frá
sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason.
Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. OO
■40.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um líf og störf góðra granna.
17.30 DIIDIIACCIII ►Tao Tao Teikni-
DAKNALrni mynd um
skemmtilega pandabirni.
17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt-
mynd fýrir böm.
18.00 ► Halli Palli Spennandi leikbrúðu-
myndaflokkur með íslensku tali.
18.30 íhDflTTID ►Visasport Endur-
li RUI I ln tekinn þáttur frá því í
gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Melrose Place Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk á upp-
leið: (11:31)
21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar Það hefur
sjaldan verið nauðsynlegra en ein-
mitt núna að telja aurana í buddunni
vandlega en það kemur mörgum á
óvart hversu auðvelt getur verið að
skera niður útgjöldin með því að
hugsa sinn gang. Umsjón: Ólafur
E. Jóhannsson. Stjórn upptöku: Sig-
urður Jakobsson.
21.25 ►Kinsey Lögfræðingurinn Kinsey
má hafa sig allan við til að greiða
upp fjárdrátt fyrrum félaga síns.
(3:6)
22.20 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru
viðfangsefni þessa þáttar.
22.45 ►Hale og Pace Ný bresk gaman-
þáttaröð með grínistunum Hale og
Pace. (1:6)
23.10 irviinivun ►Sveitasælal
RVlKMInU (Funny Farm)
íþróttafréttamaðurinn Andy Farmer
og eiginkona hans, Elizabeth, flytjast
á brott frá New York í leit að sveita-
sælu. Þau telja sig hafa fundið
draumastaðinn í smábænum Redbud
og ákveða að setjast þar að og eign-
ast böm, ijarri skarkala stórborgar-
innar. Andy ætlar að auki að skrifa
skáldsögu. Þau em ekki búin að vera
lengi í Redbud þegar þau átta sig á
því að nágrannar þeirra em allir
stórskrýtnir í meira lagi. Aðalhlut-
verk: Chevy Chase og Madolyn
Smith. Leikstjóri: George Roy Hill.
1988. Maltin gefur 2. Mynd-
bandahandbókin gefur ★★'/2.
0.50 ►Dagskrárlok
Linda Pétursdóttir
Linda Pétursdóttir
hjá Hemma Gunn
Öskudags-
stemmning í
þættinum Á tali
hjá Hemma
Gunn
SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Hemmi
Gunn verður í sparifötunum á ösku-
daginn enda annað ótækt þegar 150
þúsund manns hafa hlammað sér
fyrir framan sjónvörpin og ætlast
til að fá_ sinn skemmtiþátt og engar
refjar. L þetta skiptið fær Hemmi
til sín í sófann fyrirsætuna og feg-
urðardrottninguna Lindu Péturs-
dóttur. Meðal annarra gesta má
nefna söngkonuna Rut Reginalds,
Magnús Scheving, nýbakaðan
Norðurlanda meistara í þolfimi, og
rússneska píanósnillinginn Alex-
ander Makarov. Þá em bömin orðin
ómissandi þáttur 0g að þessu sinni
setja unglingar líka sterkan svip á
þáttinn. Útsendingu stjórnar Egill
Eðvarðsson.
Grófir, kaldhæðnir,
beittir spaugarar
Ný þáttaröð
með
grínistunum
Hale og Pace
Hale og Pace -
bregða sér í ýmis gervi.
STOÐ 2 KL. 22.45 Nú hefur loks-
ins verið gerð ný þáttaröð með hin-
um óborganlegu Hale og Pace, sem
voru þekktir grínistar í Bretlandi
áður en þeir hófu sjónvarpsþátta-
gerð og em núna taldir vera einna
vinsælastir allra spaugara heima-
lands síns. Hale og Pace em, að
mati Breta, mjög grófir, mjög kald-
hæðnir, mjög beittir - en fýrst og
fremst mjög, mjög fyndnir. Þeir em
óskammfeilnir og hafa kímnigáfu
sem fólk annað hvort elskar eða
hatar. Þættirnir ganga út á stutt
0g hnitmiðuð atriði sem em sýnd í
belg og biðu þannig að alvarlegir
áhorfendur hafa ekki tíma til að
móðgast yfir gríninu - að minnsta
kosti fá þeir alltaf eitthvað nýtt til
að hneykslast á! Þættimir eru sex
talsins og verða á dagskrá viku-
lega, á miðvikudagskvöldum.
YIUISAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrá 10.00 Sweet 15 F,U
12.00 Blue W,F 1968 14.00 Echoes
of a Summer F 1976, Jodie Foster,
Richar Harris, Lois Nettelton 16.00
Going Under G 1990, Ned Beatty,
Bill Pullman, Robert Vaughn 18.00
Sweet 15 F,U 20.00 Clean and Sober
F 1988, Michael Keaton, Morgan Free-
man 22.05 State of Grace T.O 1991,
Sean Penn, Ed Harris 0.20 Dangerous
Obsession E 1.45 52 Pick-Up T 1986,
Roy Scheider, John Glover 3.50 He
Said, She Said G,A 1991, Kevin Bac-
on, Elizabeth Perkins
SKY ONE
6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s
Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30
The Pyramid Game 10.00 Strike It
Rich 10.30 The Bold and the Beautif-
ul 11.00 The Young and the Restless
12.00 Falcon Crest 13.00 E Street
13.30 Another World 14.20 Santa
Barbara 14.45 Maude 15.15 The
New Leave It to Beaver 15.45 Bama-
efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue
18.30 E Street 19.00 Alf 19.30
Family Ties 20.00 SIBS 20.30 The
Round Table 21.30 Hill Street Blues
22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
8.00 Handbolti: Frakkland-Sviss 9.00
Skíði: HM í Free Style 10.00 Norræn-
ar skíðagreinar 10.20 15 km skíða-
ganga karla, bein úts. 12.00 HM á
skíðum í Svíþjóð 12.20 Skíðastökk,
bein úts. 15.00 Evrópumörkin 16.00
Tennis: The ATP Tour 18.00 HM á
skíðum 19.00 Amerískur háskólak-
örfubolti: Virginía-Washington 20.30
Eurosport fréttir 21.00 Knattspyma:
Heimsbikarkeppnin 1994 22.30 HM
á skíðum 23.30 Eurosport fréttir
SCREEMSPORT
7.00 Þýski körfuboltinn 9.00 Faszin-
ation Motorsport 10.00 Ishokkí: Sví-
þjóð - Tékkland 11.30 Golf: Volvo
PGA European Tour 1993 12.30
Keila 13.30 Tröllatmkkar 14.00 At-
vinnuhnefaleikar: Loughran-Andrews
16.00 ísakstur 16.30 Skíðafréttir
17.30 Keila atvinnukvenna 18.30
Sparkhnefaleikar 19.30 Hjólreiða-
keppni í Taiwan 20.30 Franskur ís-
akstur 21.00 Heimsbikarkeppnin í
knattspymu, undanúrslit: Holland-
Tyrkland 23.00 Golffrettir 23.15
NBA karfan
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatfk G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veóur-
fregnir. Heimsbyggó. Jón Ormur Hall-
dórsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni.
Menningarfréttir utan úr heimi.
•J.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (17)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfétagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
tg.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
^skiptamál.
12.57 Dánariregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Því mióur, skakkt númer eftir Alan Ull-
man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Att-
undi þáttur af tiu. Leikendur: Flosi
Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi
Skúlason, Indriði Waage og Róbert Arn-
finnsson. (Áður útvarpað 1958.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis i dag:
Skáld vikunnar og bókmenntagetraun.
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkíld Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans Ragnars. (2)
14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J.
15.00 Fréttir.
15.03 Ismús. Frá Tónmenntadögum Rík-
isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á gesti
hátíðarinnar, Knud Ketting, fram-
kvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinn-
ar í Álaborg í Danmörku. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni
dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Gunnhild 0yahals
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims-
sonar. Árni Björnsson les. (38) Ahna
Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Jón Karl Helgson.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Því miður, skakkt númer eftir Alan
Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. End-
urflutt hádegisleikrit. (8:10)
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti á
mánudag.
20.00 Islensk tónlist. Heimurinn okkar,
Sinfónía nr. 1 eftir Skúla Halldórsson,
Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar. Blásarakvint-
ett eftir Herbert H. Ágústsson, Blásar-
akvintett Reykjavíkur leikur.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti i liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í
Morgunþætti i fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les t5. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi. Stúdent
'93. Frá málþingi Stúdentaráðs Há-
skóla íslands um atvinnumál. Umsjón:
Ævar Kjartansson
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegí.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Eria Sigurðardótt-
ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl.
7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á
Eskifirði. 9.03 Svanfriður & Svanfríður.
Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp
og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm-
steinn Gissurarson les hlustendum pistil.
Veðurspá kl, 16.30. Útvarp Manhattan frá
París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03
Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30
Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús.
Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin-
sældalisti götunnar. Hlustendur velja og
kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
Veðurspá kl. 22.30. 0.10 I háttinn. Mar-
grét Blöndal. I.OONæturútvarp til morg-
uns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,
12.20, 14,15,16,17, 18,19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.36
Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sig-
urjónsson leikur heimstónlist, 4.00 Nætur-
lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt
kaos. Sigmar Guðxnundsson. íslensk óska-
lög í hádeginu. 13.00 Yndislegt líf. Páll
Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp
Aðalstöðvarinnar. Doris Day and Night.
Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00
Kvölddagskrá Aðalstöðvarinnar. 24.00
Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson á Akureyri. 9.05 Islands eina von.
Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirs-
dóttir á Akureyri. Harrý og Heimir milli kl.
10 og 11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Frey-
móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
Dagur Jónsson á Akureyri. 18.30 Gullmol-
ar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00
Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Ei-
rikur Jónsson. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar
Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00
Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og
iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00
Eðvald Heimisson. NFS ræður ríkjum á
milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Ámi
Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni.
Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn-
ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 21.00 HaraldurGislason. 24.00 Vald-
ís Gunnarsdóttir, endurf. 3.00 ivar Guð-
mundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon,
endurt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 Birgir ö. Tryggva-
son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurður
Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag-
an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars-
son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs-
son. 13.00 Siðdegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram.
16.10 Barnasagan endurtekin. 18.00
Heimshornafréttir. Böðvar Magnússon og
Jódís Konráðsdóttir. 19.00 Islenskir tónar.
20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.
Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15,9.30,13.30,23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.