Morgunblaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993
dagskrq B 11
FIMMTUPAGUR 25/2
SJONVARPIÐ
18-00 nRDUAEEUI ►Stundin okkar
DHItnllCrill Endursýndur þátt-
ur fí-á sunnudegi. OO
18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►'Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (87:168)
19.25 rnjrnni ■ ►Úr ríki náttúrunn-
rilfCUdLH ar - . Blökuapar
(Bush Babies) Bresk fræðslumynd
um blökuapa sem lifa á skógarsvæð-
um gresjanna í Afríku. Blökuaparnir
eru ekki nema 15 sm langir en geta
stokkið 5 m. Þýðandi og þulur: Gylfí
Páisson.
20.00 ►Fréttir og veður
20-35 IbHÓTTIR ^8yrpan Aðalgestur
■'nU I IIII í þessari syrpu verður
Flosi Jónsson, 38 ára gullsmiður á
Akureyri, sem fyrir skömmu setti
íslandsmet í langstökki án atrennu.
Þá verður íjallað um íþróttaviðburði
síðustu daga innan lands og utan og
farið í heimsókn í íþróttaskóla barna
í Glerárskóla á Akureyri. Einnig
verða sýndar svipmyndir frá land-
sleikjum íslendinga og Pólveija í
handbolta. Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður fjallað um smíði líkana
vegna geimrannsókna, nýjungar á
reiðhjólamarkaðnum, tölvuteikning-
ar af afbrotamönnum, notkun tölvu-
mynda í kvikmyndum og hvort há-
vaxið fólk fái síður hjartaáfall. Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
21.30 ►Eldhuginn (GabrieTs Fire) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: James Earl Jones, Laila
Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh
og Brian Grant. (22:23)
22.25 ►Nóbelsskáldið Derek Walcott
Ný heimildamynd um Derek Walcott
frá St. Lucia í Karíbahafi, sem hiaut
bókmenntaverðlaun Nobels 1992.
Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars He-
lander ræðir við skáldið. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
23.40 ►Dagskráriok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hlCTTjjl ► Eiríkur Viðtalsþáttur
rfCI IIII í einni útsendingu. Um-
sjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) Breskur framhaldsmyndaflokkur
um systurnar Beatrice og Evanglinu.
(6:12)
21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda-
flokkur um umhverfismál.
21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur með
Robert Stack á kafi í dularfullum
málum. (8:26)
22.20 |fU||filVliniD ► UPP' híá Ma'
HflHninUIII donnu (In Bed
with Madonna) Kvikmyndatökumenn
fylgjast með Madonnu á tónleika-
ferðalagi, kíkja á hvað gerist bak-
sviðs, laumast til að líta inn í veislum-
ar og smeygja sér upp í rúm til kyn-
táknsins. Leikstjóri: Alek Keshichian.
0.10 ►Ráðagóði róbótinn II (Short
Circuit II) Vélmennið Johnny Five
lifir lífinu upp á eigin spýtur og kynn-
ist alls kyns erfiðleikum. Hann lend-
ir í klóm leikfangaframleiðanda og
glæpahyskis. Aðalhlutverk: Fisher
Stevens, Michael McKean, Cynthia
Gibb og Tim Blaney (rödd). Leik-
stjóri: Kenneth Johnson. 1988. Loka-
sýning. Maltin gefur ★ ★. Mynd-
bandahandbókin gefur ★*/2.
2.00 ►Fégræðgi og fólskuverk (Money,
Power, Murder) Rannsóknarfrétta-
maðurinn Peter Finley er fenginn til
þess að rannsaka hvarf fréttakon-
unnar Peggy Lynn Brady sem er
fræg fréttaþula hjá stórri sjónvarps-
stöð. Peter hefur verið að rannsaka
samstarfsmenn Peggy en fljótlega
fara þeir, sem hann talar við, að
finnast myrtir og líst Peter ekkert á
blikuna en veit þó að hann er á réttri
slóð og morðinginn ekki langt undan.
Aðalhlutverk: Kevin Dobson, Blythe
Danner, Josef Summer og John Cull-
um. Leikstjóri: Lee Philips. 1989.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.35 ►Dagskrárlok
Ingólfur Hannesson - umsjónarmaður Syrpunnar.
Flosi Jónsson sló
15 ára íslandsmet
Komið víðar
við en í
hefðbundnum
keppnisíþrótt-
um í Syrpunni
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Áhorfs-
kannanir sýna að Syrpan er langvin-
sælasti íþróttaþátturinn í íslensku
sjónvarpi og þegar þrjár síðustu
kannanir voru gerðar horfðu um 50
þúsund manns á þáttinn. í Syrpunni
er lögð áhersla á fjölbreytni í efni-
svali og leitað fanga mun víðar en
í hinum hefðbundnu keppnisíþrótt-
um. Að þessu sinni verður tekið hús
á Flosa Jónssyni, 38 ára gullsmiði á
Akureyri, sem nýlega bætti íslands-
met Gústafs Agnarssonar lyftinga-
kappa í langstökki án atrennu, en
það hafði staðið óhaggað í 15 ár.
Þá verður fjallað um íþróttaviðburði
síðustu daga.
Kyntáknið Madonna
dregur ekkert undan
Kvikmynda-
tökumenn
máttu mynda
hvar sem er,
hvenær sem er
Madonna - Madonna
nýtur jjúfa lífsins.
STÖÐ 2 KL. 22.20 Madonna hefur
vakið athygli alls staðar og fáir
skemmtikraftar eru jafn kitlandi
djarfir og í þessari opinskáu mynd,
Uppí hjá Madonnu (In Bed With
Madonna), dregur kyntáknið ekkert
undan. Myndin er tekin upp á tón-
leikaferðalagi söngkonunnar í Jap-
an, Evrópu og Bandaríkjunum og
kvikmyndatökumennirnir fengu
fullkomið leyfi til að mynda hvað
sem er, hvenær sem er. Niðurstaðan
er persónuleg og einlæg sýn á líf
konunnar sem hefur hrist rækilega
upp í tónlistarheiminum. Myndin
hefur vakið mikil og margvísleg
viðbrögð en margir hafa gefið henni
góða dóma. Til að mynda gefur
kvikmyndahandbók Maltins mjmd-
inni þrjár stjörnur og segir hana
eiga erindi til allra, jafnvel þeirra
sem hrífast hvorki af tónlist né
persónu goðsins.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrá 10.00 The Bride in
Black T,L 1990 12.00 The Last of
the Secret Agents G 1966 14.00
Some Kind of a Nut G 1969, Dick
Van Dyke 16.00 Hello Down There
G 1969 18.00 The Bride in Black
T,L 1990 20.00 The Pope Must Die
G 1991 22.00 The Exorcist III H
1990, George C. Scott, Brad Dourif
23.50 The House Where Evil Dwells
H 1982, Doug McClure 1.20 Marked
For Death T,Æ 1990, Steven Seagal,
Basil Wallace 2.50 Prison H 1988
4.30 Roger and Me Æ 1989
SKY ONE
6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s
Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30
The Pyramid Game 10.00 Strike It
Rich 10.30 The Bold and the Beautif-
ul 11.00 The Young and the Restless
12.00 Falcon Crest 13.00 E Street
13.30 Another World 14.20 Santa
Barbara 14.45 Maude 15.15 The
New Leave It to Beaver 15.45 Bama-
efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue
18.30 E Street 19.00 Alf 19.30
Family Ties 20.00 Full House 20.30
Melrose Place 21.30 Chances, fjöl-
skylda vinnur stóra vinninginn 22.30
Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dá£-
skrárlok
EUROSPORT
8.00 Tennis 10.00 Skfðafiéttir 10.20
HM á skíðum: 4x5 km boðganga
kvenna 11.15 Skíðaftéttir 11.50 HM
á skíðum: 3x10 km boðganga karla
13.00 Knattspyma 14.30 Amerfskur
háskólakörfubolti: Virginía-Washing-
ton 16.00 Tennis: ATP keppnin 18.00
Norrænar skíðagreinar, fréttir frá
Falun 19.30 Ford skíðafréttir 20.30
Eurosport fréttir 21.00 Knattspyrm
22.30 Körfubolti 23.30 Eurosport
fréttir 24.00 Dagskrárlok
SCREENSPORT
7.00 Evrópuknattspyman 8.00
Kvennakeila 9.00 Hjólreiðakeppni á
Taiwan 10.00 Íshokkí: Kanada-Rúss-
land 11.30 NBA karfan 13.30 Trölla-
trukkar 14.00 Evrópusnóken White-
Wattana 16.30 Knattspyma: Holland-
Tyrkland, undanúrslit HM 1994 18.30
Vatnaíþróttir 19.00 Grundin áhættu-
íþróttir 19.30 Auto Action USA, kapp-
akstursþáttur 20.30 Hollensk knatt-
spyma 21.00 Spænsk knattspyma
22.00 Frönsk knattspyma, 22.30
Skíðafréttir 23.30 Kappakstur
A = ástarsaga B = bamamynd D = dat-
ræn E = erótík F = dramatfk G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
Oðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál, Ólaf-
ur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit.
Ur menningarlifinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (18)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i naermynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Þvi miður, skakkt númer eftir Alan Ull-
man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson.
Níundi þáttur af tíu. Leikendur: Flosi
Olafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi
Skúlason, Indriði Waage, Ævar R. Kvar-
an, Ertingur Gíslason, Baldvin Halldórs-
son, Kristþjörg Kjeld, Herdís Þorvalds-
dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Jón
Sigurbjömsson. (Áður útvarpað 1958.)
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjarfans Ragnars. (3)
14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
16.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
listarkvöldi Útvarpsins 25. mars nk.:
Langnætti eftir Jón Nordal. Sinfónia nr.
4 i e-moll ópus 98. eftir Johannes
Brahms.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson les. (39) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgson.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Þvi miður .skakkt númer eftir Alan
Ullman og Lucille Fletcher. Endurflutt
hádegisleikrit. (9:10)
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands
í Háskólabiói. Á efnisskránni: Rómeó
og Júlia eftir Pjotr Tsjajkofskij, Sál kon-
ungur, Söngurinn um flóna og Forleikur
að óþerunni Kóvantsjina eftir Modest
Mússorgskíj, Aria Greming úr óperunni
Eugene Onegin eftir Pjotr Tsjajkofskij,
Drykkjusöngur Varlaams úr óperunni
Boris Godunof eftir Modest Mus-
sorgskij, Söngur Normanns eftir Nicolai
Rimskíj-Korsakof, Dansar frá Pólóvetsiu
eftir Alexander Borodin og Aría
Kutuzovs úr óperunni Strið og friður
eftir Sergej Prokofjeff. Hljómsveit-
arstjóri er Edward Serov og einsöngv-
ari danski bassasöngvarinn Aage
Haugland. Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska homið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma.
Helga Bachmann les 16. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Mjög var farsæl fyrri öld í heimi".
Um latínuþýðingar á siðskiþtaöld
(1550-1750) Fyrsti þáttur af fjórum um
islenskar Ijóðaþýðingar úr latinu. Um-
sjón: Bjarki Bjarnason.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veð-
urspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonar.
9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir.
(þróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
Biópistill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guð-
mundsson talar frá Kaupmannahöfn.
Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs-
dóttur. Veðurspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn
Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður
G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30
Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Bland
i poka. Umsjón: Hans Konrad Kristjánsson
og Garðar Guðmundsson. 22.10 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
Veðurspá kl. 22.30. 0.10 l háttinn. Mar-
grét Blöndal. 1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 16, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTU RÚTV ARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturiög. 5.00 Fréttir. 6.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt
kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndis-
legt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síð-
degisúwarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón
Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Kvöld-
dagskrá Aðalstöðvarinnar. Óskalög og
kveðjur. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eirikur Hjálmarsson á Akureyri. 9.05
Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson é Akureyri. 12.15
Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ág-
úst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sig-
ursteinn Másson og Bjami Dagur Jónsson
á Akureyri. 18.30 Gullmolar. 20.00 ís-
lenski listinn. 40 vinsælustu lög landsins.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er i höndum Ágústar Héðinssonar og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00
Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir é heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar
Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00
Siðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Undur lifsins. Lérus Már Björnsson fjallar
um sorg og sorgan/iðbrögð. 24.00 Nætur-
tónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guðmundsson. 16.05. i takt við
timann. Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00
Vinsældalisti Islands. Ragnar Már Vil-
hjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurf. 3.00
(var Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurl.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Berg-
mann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar
Albertsson. 12.00 Birgir ö. Tryggvason.
15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson. Bíóleikurinn. 1.00
Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri.'^,95
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Bamasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólalur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00
Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10
Barnasagan endurtekin. 18.00 Út um víða
veröld. Þáttur um kristniboð o.fl. i umsjón
Guölaugs Gunnarssonar kristniboða.
19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór
Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.