Morgunblaðið - 26.02.1993, Page 8
8 C
MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993
íslandsvinirnir á hðtel
Pullman í Löxemborg
ALLAR götur sídan Loftleiðir
hófu áætlunarflug til Lúxemborg-
ar í maí 1955 hefur þetta litla en
fagra land í hjarta Evrópu verið
uppáhaldsviðkomustaður fjöl-
margra ferðalanga. Sumir dvelja
þar skamma hrið en aðrir lengur
því að í Lúxemborg er margt
merkilegt að sjá.
Fólkið er líka gestrisið og við-
felldið og samvinna íslendinga
og Lúxemborgara á sér langa
sögu. „Að koma á hótel Pullman
eftir langa viðkomu í mörgum
Evrópulöndum er eins og að koma
heim,“ sagði maður sem mikið ferð-
ast í viðskiptaerindum. Þá væri að-
eins eftir að koma sér út á flugvöll
og upp í Flugleiðaþotuna sem er
bæði auðvelt og þægilegt.
Trúlega geta margir tekið undir
þessi ummæli. Hótel Pullman hefur
um árabil verið annað heimili landans
í Lúxemborg. Það hét áður Holiday
Inn og þar gistu flugáhafnir Loft-
leiða/FIugieiða meðan sá háttur var
á hafður að hafa viðdvöl yfir nótt.
Nú er öldin önnur og áhafnir fara í
flestum tilfellum fram og aftur sam-
dægurs. Sé á hinn bóginn gist er
hótel Pullman staðurinn.
Enda þó hótelið skipti um nafn og
yrði þá enn fínna hefur sami hótel-
stjóri haft veg og vanda af stjómun
þess í meira en 20 ár. Það er Karel
H. Hilkhuysen og allan þann tíma
hefur frú Helma staðið dyggilega við
hlið hans í hótelrekstrinum. Þau láta
ekki duga að taka á móti Iöndum,
þau ere bæði miklir íslandsáhuga-
menn og hafa margoft komið hingað
til lands.
Hótel Pullman tilheyrir franska
hótelhringnum Pullman Int. og
stendur í hverfí sem Evrópubanda-
lagið hefur í seinni tíð næstum gert
að sínu, nánar tiltekið í grennd við
aðalbyggingu EB. í hótelinu er flest
sem góð gistihús má prýða, stór og
rúmgóð herbergi, glæsilegir veitinga-
salir og matur eins og hann gerist
bestur á meginlandinu. Það státar
af sundlaug og líkamsræktaraðstöðu
og þar eru fundarsalir og aðstaða
fyrir ráðstefnur. Herbergi á heilli
hæð eru reyklaus.
Starfsfólkið er vel að sér og ávallt
reiðubúið að veita aðstoð og svara
spureingum og segja villugjömum
íslendingum til vegar ætli þeir að
skreppa út í borgina á bílaleigubíl
eða tQ nágrannalanda. Aki þeir ekki
sjálfir taka þeir ókeypis far með hót-
elbQnum til flugvallar og að járe-
brautarstöðinnL Starfsliðið er alþjóð-
legt og þar má fínna fulltrúa flestra
Evrópuþjóða, þar á meðal myndar-
stúlku frá íslandi.
í júní nk. verður Hótel Pullman
stærsta hótel í Lúxemborg. Þá verður
tekinn í notkun nýr hluti — 104 her-
bergja hótel sem hefur einnig 20
fundar- og samkomusalL
Þau Karel og Helma eru sem sagt
ekki byijendur í bransanum, hann
hóf störf 1958 á Grand í Stokkhólmi
og starfaði þar í þijú ár. Síðan nokk-
ur ár á hótelum í Sviss og á Spáni
en réðst svo tO Hilton-keðjunnar. Það
var þá sem ung stúlka frá Þýska-
landi kom tQ starfa sem fulltrúi hótel-
stjóra og upp frá því hafa leiðir þeirra
legið saman. Þau giftu sig eftír frek-
ar stutt kynni; voru bæði viss. Eftir
þrjú ár á Hilton réðst Karel til
Holiday Inn og þau héldu tQ Lúxem-
borgar þar sem opnað var nýtt
Holiday Inn hótel 1971. Þetta gekk
með eindæmum vel og á næstu árum
opnaði hann hótel í Frankfurt, í Belg-
íu, í Vierheim í Þýskalandi og fyrir
Hflton enduropnaði hann Hilton
Marabella á Spáni.
Árið 1987 urðu eigendaskipti og
Pullman-hótelhringurinn tók við.
Segja má að þau hjón hafi fylgt með
í kaupunum því forráðamenn Pull-
man óskuðu eindregið eftir að njóta
þeir vel að meta sem hafa unnið að
íslenskri landkynningu. Það fer ekki
á mflli mála að Karel býr yfír mikflli
reynslu og hefur náð frábærum
árangri í markaðsmálum og stjóreun.
Fyrir tveimur árum heiðraði stórher-
togi Lúxemborgar hann fyrir mikil
og góð störf að ferðamálum. Að eiga
slíka vildarvini sem þau Karel og
Helma Hilkhuysen er íslandi og ís-
lenskum ferðamálum ómetanlegur
stuðningur. ■
Sveinn Sæmundsson
Hvrsu mikil er
bensinnotkunin?
Tökv ftá 1969 um bensvmotkun á
hvem tbúa. rteimild; Asiaweek.
Land Utraráári
Bandarikin 1.272
Lúxembofg 11-019
Quatar 977
Kanada 947
Ástralía 741
Bnjnei 671
Kúveit 632
Sam. Arab. Fustad. 582
Sviss 531
Sviþjóð H 515 jjff
ísland 496
NýjaSjáland 485
V-Þýskaland 456
SaudL Arabía j|8B|§ 456
Holland 437
Noregur m£SÍ%k 1 433
Bretland 421
Rnníand 417
Austuiriki 344
Frakkland -- 344 1
Trinidad & Tobago 342
Libýa i 308 Hl
ísrael 302
' !''Wí:
Nýja flugstöðin á
Schiphol opnuð í maí
UNNIÐ er af lutppi við viðbyggingu flugbafnarinnar á Schiphol í
Amsterdam og stefnt að því að opnað verði 10. maí. Þar með á að
vera hægt að afgreiða 27 mifljónir farþega á ári. Síðasta ár fórn 19
milljónir manna um völlinn og mátti ekld öllu meira vera.
Hollendingum er mikið í mun að
gera nýju flughöfnina þannig úr
garði að hún glati ekki vinalegu yfir-
bragði og persónulegu andrúmslofti
sem hefur þótt einkenna Schiphol.
Einnig er hugsað fyrir því að öll
afgreiðsla við farangur gangi skjótar
fyrir sig, farþegar eiga ekki að þurfa
að fara á miUi bygginganna tveggja
né í gegnum önnur tollgæsluhlið ef
þeir eru að ná flugi áfram.
Veitingasalir verða í nýju flug-
höfíúnni, bæði fyrir komu- og brott-
fararfarþega, verslanir af ýmsu tagi,
rúmgóður almennur salur og sér-
stakar setustofur fyrir farþega á C-
og F-farrýmum, hvíldarherbergi og
sérstök aðstaða fyrir foreldra með
smábörn, auk góðs leikrýmis fyrir
eldri krakka. í brottfararsal verða
132 innritunarborð. ■
Hótel Pullman.
Karel og Helma Hilkhuysen.
krafta þeirra áfram í Lúxemborg.
Allt frá því flugáhafinir Loftleiða
byijuðu að gista hjá þeim og góð
kjmni tókust með þeim og flugliðum
hefur íslandi verið gert hátt undir
höfði. Ótaldar eru þær íslandskynn-
ingar og fslandsvikur sem þau hjón
hafa staðið fyrir á hótelinu ásamt
íslenskum aðilum. Þar hafa margir
komið að, s.s. Flugleiðir, Ferðamála-
ráð, Útflutningsráð, sendiráð íslands
í Benelux-löndunum o.fl. Svona
framtak er einstakt og það kunna
Virgin Atlantic
besta flugfélagið
Hundalíi hunda í Madrid
BÖRGARSTJÓRINN í Madrid hefur bannað hlaup á gangstéttum og
bannið nær einnig til fjórfætlinga. Hundum er nú skytt að trítla hægt
og virðulega á gangstéttunum og segir borgarstjórinn að þessar regl-
ur muni gera alla umferð gangandi fólks og hunda öruggari.
Þá er hundum uppálagt að vera eru við því ef hundar eru ekki réttu
aðeins hægra megin á stéttinni. megin á gangstétt eða fara yfir
Ekki fylgdi sögunni hvaða viðurlög leyfílegan gönguhraða. ■
VIRGIN ATLANTIC flugfélagið
er besta flugfélagið, að dómi les-
enda breska ferðaritsins Exeeu-
tive Travel. Það fékk hæstu ein-
knnn sem besta flugféiag á leið-
inni yfír Atlantshaf, fyrir besta
viðskiptamannafarrými, besta
flugmat og vín, bestu afþreyingu
á flugi, státaði af þægilegustu
flugliðum og bestu setustofum á
flugvöllum. „Þetta er einstakur
árangur," segir í umsögn ET.
Númer tvö var Cathay Pacific,
flugfélag Hong Kong, þijú Singa-
púr Airlines og númer flögur flug-
félag Dubai, Emirates.
Sé gluggað í frekari sundurliðun
fékk British Airways viðurkenn-
ingu fyrir áhrifamestu augiýsinga-
herferðina og var talið besta flugfé-
Iag tfl Suður- og Mið-Ameríku.
Besta flugfélag til Austurlanda fjær
var ástralska féiagið Qantas, til
Miðausturlanda Emirates og það
fékk einnig besta vitnisburð fyrir
almennt farrými, Y. Besta flugfélag
tfl Afríku var South African
Airways. American Airlines þótti
besta félagið í bandarísku innan-
landsflugi og Cathay Pacific þótti
hafa besta fyrsta farrými.
Bestu fríhafnarbúðir voru að
mati lesenda á flugvöllum í Dubai,
Amsterdam og Singapúr í þessari
röð og bestu flugvellir Singapúr,
London Heathrow og Amsterdam.