Morgunblaðið - 26.02.1993, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993
C 11
Subaru - aldrifsbílar
framleiddir í 20 ár
NÝLEGA minntust Subaru-verksmiðjurna þess að 20 ár voru liðin
frá því að þær hófu framleiðslu fólksbíla með aldrifi. Subaru voru
algjörir frumkvöðlar á þessu sviði og á þessum tviemur áratugum
hafa verksmiðjurnar selt 3 milljónir sldrifsbíla. Slíkir bílar eru
kjölfestan í sölu Subaru-merkisins og hér á myndunum gefur að
líta þær tegundir sem Subaru-verksmiðjurnar hafa framleitt. Hér
gefur að líta marga kunningja af götunum hér en Islendingar eru
þó best kunnugir skutbílunum, eins og þeim á stærstu myndunum;
annars vegar elstu útgáfunni, og hins vegar þeirri nýjustu. ■
LUMINA '95
SVONA mun Chevrolet Lumina árgerð 1995 líta rúnnaðri eins og til þess að gefa til kynna að
út. Eins og gefur að ski^ja er framleiðsla þó ekki honum sé einkum ætlað að kljást um vinsældir
hafin heldur er hér um að ræða tölvuunna mynd við Ford Taurus. Lumina fær nýja innréttingu
af hinni endanlega samþykktu útgáfu. Eftir sem og munu loftpúðar fyrir ökumann og farþega
áður verður Lumina framhjóldrofinn en útlínur og ABS-hemlar teljast til staðalbúnaðar. ■
Slys með meiðslum í umdæmi
lögreglunnar ó Selfossi 1992
Eignatjónsóhöpp voru 218
Hverfir slösuðust?
yy
jr c#
* ntr
Dreifing umferðarslysa
eftir úrstíma
J F M A H J
Hvenær dags urðu slysin?
J A S
n
ssssssss ss s s ss g^sssaasgs
« cvi v vi k‘ ««> oc £* í 2* 52 2 ~ !2 S § Sit 2í
Hvenær vikunnar
urðu slysin?
Hamid: UMf HBAWilÐ. somJvænil stranmgu bgreglu
Hraðakstur orsök
helmings bana-
slysa í Þýskalandi
SENNILEGT þykir að ótakmarkaður hámarkshraði á hrað-
brautum í Þýskalandi heyri brátt sögunni til, en nýlegar
rannsóknir á orsökum umferðarslysa þar í landi benda
eindregið til að fjölda alvarlegra umferðarslysa megi rekja
til hraðaksturs.
Á hveijum degi láta að meðal-
tali 30 manns lífíð í umferðarslys-
um í Þýskalandi, og er hraðakstur
talinn vera orsökin í um helmingi
tilfellanna. Það þykir því aðeins
vera spuming um tíma hvenær
hámarkshraði á hraðbrautum verð-
ur settur á þar í landi, og er þá
rætt um 130 km hraða á klst.
Þýska lögreglan hefur frá árinu
1991 skráð vélarstærð og afköst
þeirra bfla sem lenda í umferðar-
óhöppum, og benda bráðabirgðan-
iðurstöður rannsókna til þess að
aflmiklir bflar eigi öðrum bílum
fremur þátt í umferðaróhöppum.
Reyndust bflar sem ná 200 km
hámarkshraða til dæmis eiga þátt
í fímm sinnum fleiri óhöppum í
Neðra-Saxlandi en þeir bflar sem
ná 140 km hámarkshraða, og í
Baden-Wurtemberg hafa yfirvöld
einnig séð tengsl milli tiðni umferð-
aróhappa og hestaflafjölda bfla.
Þannig reyndust í hópi bfla með
fleiri en 122 hestöfl 4,2 af hverjum
10 þúsund bflum eiga þátt í bana-
slysum þar, en aðeins 1,5 í hópi
bíla með 55 hestöfl að hámarki. I
tveimur öðrum umdæmum í Þýska-
landi voru skráð tvöfalt fleiri bana-
slys þar sem aflmiklir bílar áttu
hlut að máli en meðal þeirra afl-
minni.
Bent er a að í þessum mðurstöð-
um er ekki tekið tillit til þess að
hraðskreiðari bflunum er í flestum
tilfellum ekið mun meira en þeim
aflminni.
ENPURNYJAÐI
BILINN 5INN
með einni
HAPPAÞRENNU
HAppAþRENNAN
Aefrdrinmngwnf