Morgunblaðið - 16.03.1993, Page 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993
KNATTSPYRNA
Ólafur Þórðarson
með gegn Skotum
SKAGAMAÐURINN Ólafur
Þórðarson leikur með U-21 árs
landsliðinu í knattspyrnu, sem
mætir Skotum í vináttulands-
leik á Rugby Park í Kilmarnock
n.k. mánudag.
Liðin mega vera með tvo eldri
leikmenn, en Ásgeir Elíasson,
landsliðsþjálfari, ákvað að vera að-
eins með einn slíkan. Miðvallarleik-
maðurinn Pat McGinlay hjá Hibern-
ian verður annar eldri maður Skota.
Eftirtaldir leikmenn fara til Skot-
lands: Ólafur Pétursson, ÍBK; Frið-
rik Þorsteinsson, Fylki; Óskar Þor-
valdsson, KR; Lárus Orri Sigurðs-
son, Þór; Pétur Marteinsson, Leiftri;
Sturlaugur Haraldsson, ÍA; Steinar
Guðgeirsson, Hejultje; Finnur Kol-
beinsson, Fylki; Ásgeir Ásgeirsson,
Fylki; Ólafur Þórðarson, ÍA; Hákon
Sverrisson, UBK; Kristófer Sigur-
geirsson, UBK; Ágúst Gylfason,
Val; Kristinn Lárusson, Val; Þórður
Guðjónsson, ÍA, og Arnar Gunn-
laugsson, Feyenoord.
BLAK / ISLANDSMOTIÐ
HK-ingar orðnir
deildarmeistarar
HK tryggði sér deildarmeist-
aratitilinn í blaki karla með því
að vinna KA á Akureyri í þrem-
ur hrinum gegn tveimur um
helgina. Stúdentar sýndu að
þeir eru ekki dauðir úr öllum
og lögðu Þrótt Reykjavík í fimm
hrinu leik.
HK byijaði ekki vel á Akureyri,
tapaði fyrstu tveimur hrinun-
um. Útlitið var heldur ekki bjart
■■■■■■ framan af þriðju
Guömundur hrinu, en KA komst
Helgi í 9-6. Leikur KA
Þorsteinsson hafði fram að því
verið mjög góður og
sóknir liðsins gengu með eindæm-
um vel þótt uppspilið hafi nánast
verið smassað úr afturlínu á köflum.
En nýkrýndir bikarmeistarar HK
höfðu ekki sagt sitt síðasta orð,
sneru á KA, sigruðu í næstu þrem-
ur hrinum og tryggðu sér deildar-
meistaratitilinn.
Stúdentar á uppleið
Stúdentar, sem hafa átt í veru-
legum erfíðleikum seinni hluta
tímabilsins, náðu loks að rífa sig
upp úr mikilli niðursveiflu og skelltu
Þrótti Reykjavík 3-2. Stúdentar
töpuðu fyrstu tveimur hrinunum,
en sýndu mikinn styrk og sigruðu
í næstu þremur. Þróttur er í öðru
sæti, en ÍS á möguleika á sæta-
skiptum en til að svo fari verður
liðið að sigra KA og Þrótt Neskaup-
stað, en Þróttur R. að tapa 3-0
fyrir HK. Fullvíst má telja að stúd-
entar mæti Þrótti í úrslitakeppn-
inni, en HK leiki gegn KA.
Spennufall í Víkinni
Stúdínur lögðu nýkrýnda bikar-
meistara Víkings 3-2. Stúdínur
byijuðu mjög vel og var móttaka,
sóknir og uppspil í betri kantinum
í fyrstu tveimur hrinunum. Vík-
ingsliðið var allt annað og betra í
næstu tveimur hrinum og þurfti
úrslitahrinu. Hún var löng og
spennandi og undirrituðum er til
efs að slík hrina með ótrúlegum
kaflaskiptum hafi verið spiluð áður
hér á landi. Víkingsstúlkur voru
með pálmann í höndunum og leiddu
14-9, þar sem röng uppstilling kost-
aði Stúdínur m.a. tvö stig.
En kaflaskiptin urðu lygasögu
líkust. Stúdínur náðu að jafna og
komast yfir, 15-14. Bæði liðin neit-
uðu að gefast upp og það var ekki
fyrr en eftir mikila baráttu að Stúd-
ínur sigruðu 21-19 á dramatískan
hátt þar sem Víkingsstúlkur sátu
eftir með sárt ennið. Liðsheildin var
sterk hjá Stúdínum með þær
Þóreyju Haraldsdóttur og Úrsúlu
Junemann skæðar á köflum.
KORFUKNATTLEIKUR
Keflavfkurstúlk-
urnarnáðu
að merja sigur
gegn Grindavík
„VIÐ náðum ekki að nýta okkur hæðarmismuninn og einnig höfðu
þær reynsluna fram yf ir okkur þegar mest reið á í lokin. En
þetta var spennandi leikur sem gat farið á hvorn veginn sem
var,“ sagði Pálmi Ingólfsson þjálfari kvennaliðs Grindavíkur sem
var hársbreidd frá að slá lið ÍBK úr keppninni um íslandsmeistara-
titilinn í Keflavík á sunnudaginn.
Þvar þriðji leikur Iiðanna og
hreinn úrslitaleikur um hvort
liðið mætir KR í úrslitum og náðu
Keflavíkurstúlkurn-
Björn ar að meija sigur,
Blöndal 59:56 eftir æsi-
skrifar frá spennandi leik að
viðstöddum um 500
Keflavik
áhorfendum.
Úrslit leiksins réðust ekki fyrr
en á síðustu mínútu leiksins þegar
Kristín Blöndal skoraði úr tveimur
vítaskotum og tryggi liði sínu þar
með sigur í leiknum. Grindavíkur-
stúlkurnar voru yfir, 55:56, þegar
tæp mínúta var til leiksloka en
Keflavíkurstúikurnar náðu að skora
4 síðustu stigim í hálfleik var stað-
an 26:20 fyrir ÍBK.
Kristín Blöndal var atkvæðamest
í liði ÍBK, en Anna Dís Sveinbjörns-
dóttir hjá UMFG. „Stelpurnar áttu
frekar slaka leiki gegn Grindvík en
þær náðu samt að sigra. Ég trúi
að mesta spennan sé farin úr liðinu
og að stelpurnar séu tilbúnar í slag-
inn geg KR-stúlkunum,“ sagði Sig-
urður Ingimundarson þjálfari ÍBK.
HANDKNATTLEIKUR / HM í SVÍÞJÓÐ
Þeir hafa sk
laimArason
Sígurðuf Sœinssor
Þorgils OtfárMatth
Alfreð Gíslason
Júlíus Jónasson
Sigurður Sveinsson skoraði tíu
mörk gegn Ungveijum og níu gegn
Bandaríkjamönnum.
jGpirHallsteinsson
IBH r
LOKaKennn nroi i aennum imina
Árangur Ar Gestgjafi Islands Fjöldi þjóða Heimsmeistarar
1938 Berlín - 4 Þýskaland
1954 Svíþjóð - 6 Svíþjóð
1958 A-Þt /skaland 10 16 Svíþjóð
1961 V-Þi skaland 6j 12 Rúmenía
1964 Tékí óslóvakíaJ 16 Rúmenfa
1967 Svíþjóð / - 16 Tékkóslóvakía
1970 Frakkiandr „ æ:i. 16 Rúmenía
1974 Á-ÞýskptafíT" 14 16 Rúmenía
1978 Dan 13 16 V-Þýskaland
1982 V-Þýskafand - 16 Sovétríkin
1986 Sviss ' 6 16 Júgóslavía
1990 Tékkóslóvakía' 10 16 Svíþjóð
1993 Sviþjöð' \ ? 16 ????????
IMorðmenn
kenna dóm-
urum um
ófarimar
íeiki að undirbúa liðið með góðu
móti fyrir þessa keppni, þegar
svona slakir dómarar væru látnir
dæma. í safntali við norska sjón-
varpið eftir tapleikinn gegn Sviss
sagði Pettersen að betra liðið hefði
sigrað en hann bætti við að norska
liðið hefði engu að síður verið mjög
óheppið að komast ekki áfram.
Tor Lian, formaður norska
handknattleikssambandsins, var
raunsærri um gengi liðsins I
keppninni. „Liðið hefur ekki næga
reynslu til að ná árangri: í slíkri
keppni og marga þætti f leik liðs-'
ins verður að bæta ef betri árang-
ur á að nást. Þar má meðal ann-
ars néfna niarkvörslu og sóknar-
leik liðsins."
Norðmenn fóru á HM í Svíþjóð
með því hugarfari að halda
10. sætinu, en hlutskipti
þeirra er annað. Þeir leika um
13. til 16. sæti og kenna dóm-
urum um ófarirnar.
Eftirtvo fyrstu leiki Norðmanna
á HM voru flestir fjölmiðlar
f Noregi uppteknir af slakri dóm-
gæslu á mótinu.
Osigur Norð-
manna í leik gegn
Frökkum var að
flestra áliti dómur-
um að kenna. Eftir
leikinn sagði Gunnar Pettersen,
þjálfari Norðmanna, í viðtali við
Aftonposten að ekki væri mögu-
Erlingur
Jóhannsson
skrifar
frá Noregi
Nýirspútnikarkor
Egyptai
meðþeii
j^fcjóðirnar sem léku til úrslita í síðustu
B-keppni, Noregur og Austurríki,
komust ekki áfram í milliriðla á laugar-
daginn, en það munaði þó ekki miklu.
Austurríkismenn unnu Egypta 26:23 en
sátu eftir með einu marki meira f mínus
en Egyptar. í B-riðlinum sátu frændur
vorir Norðmenn eftir með sárt ennið.
Norðmenn sem voru svo glaðir þegar
þeir sigruðu á Lottó-mótinu fyrr í vetur
og töldu sig svo gott sem orðna heims-
meistara samkvæmt norskum fjölmiðl-
um. Nú vöknuðu þeir upp við vondan
draum, eins og margar þjóðir hafa orðið
að gera því í íþróttum er ekkert sjálfgef-
ið.
Norðmenn misnotuðu fjögur vítaköst
í leiknum en höfðu funnkvæðið í fyrri
hálfleik. Sviss komst 9:10 yfir skömmu
fyrir hlé og bytjaði með þremur mörkum
eftir hlé. Eftir það komust Norðmenn
aldrei nærri þeim og féllu þar með úr
keppninni, leika um 13. - 16. sætið, sem