Morgunblaðið - 21.03.1993, Side 20

Morgunblaðið - 21.03.1993, Side 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ MYINIDASÖGUR SUNNUDAGUR 21. MARZ 1993 » STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) R* Pjármálin eru til umræðu í dag. Innkaupin fyrir helgina taka tíma, og sumir kaupa húsgögn. Astvinir njóta kvöldsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifft Nú er rétt að ljúka þeim verkefnum sem bíða. Þú ert í sólskinsskapi og kemur vel fyrir þig orði en þarft að einbeita þér. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) )» Verkefni sem getur varðað framtíð þína bíður lausnar. Þú kemur miklu í verk. Skemmtun á dagskrá kvöldsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú ræðir góðar hugmyndir við vin þinn í dag. Sumir eru að undirbúa heimboð. Það vefst ekki fyrir þér hvert þú stefnir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að ræða fjármálin og stöðu þína í starfi. Afköst þín eru mikil og þú nýtur þess. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherl Smá helgarferð væri vel til fallin. Félagar eru á einu máli um horfumar. Þú hefur góða stjóm á fjármálunum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð góða hugmynd um tekjuaukningu og kemur miklu í verk. Hlustaðu á þá sem geta stuðlað að auknum frama þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9HÍ0 Hreinskilni og einlægni styrkja ástarsamband. Ást- vinir njóta helgarferðar saman. Varastu óhóf í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert með allt um vinnu og heimili á hreinu í dag. Vinátta og ást verða ríkj- andi hjá þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Forðastu kæruleysi í vinn- unni í dag þótt hugurinn reiki. Kvöldið verður róman- tískt og þú skemmtir þér vel. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Skynsemi og góð dómgreind koma þér vel í vinnunni og skila árangri. Árangurinn verður sá sem þú hafðir óskað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) íSt Þú átt auðvelt með að (já þig og ert að vinna að áhugaverðu verkefni. Kvöldið verður bráð- skemmtilegt og þú nýtur samvista við vini. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI ör.Tondi ÞO E&T jnmJ éS PAHTAÐl M0R6OH- ve/Zð / hú/we>/ FERDINAND SMÁFÓLK mo,ma‘am,patricia ISN'T HERE TOPAT... 5HE HA5 A COLP.. 'NO, MA'AM, 5HE POESN'T IaJANT ME TO TAKE HER H0MEUJ0RK TO HEK.. i Nei, Pálína er ekki við í dag-, Nei, kennari, hún vill ekki að ERTU ALVEG hún er með kvef. ég færi henni heimaverkefnin. LAUS? SNARVIT- Ég var bara að hafa eftir henni, kennari. BRIDS Vandamál sagnhafa er að gefa aðeins einn slag á laufið: ÁDxx á móti þremur hundum. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á72 ♦ K4 ♦ 8652 ♦ ÁD63 Suður ♦ KG9843 *Á2 ♦ 94 ♦ 752 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: spaðafimma. Útspilið leysir annan vanda sagnhafa, en fyrr eða síðar þarf að fara í laufið og þá virðist eðlilegast að svína (eða taka á ásinn og spila að drottningunni). En kannski má reyna eitthvað annað. Hvað? Ef trompið er 2-2 kemur til greina að spila tígli til að und- irbúa innkast. Til að það gangi, má vömin ekki hreyfa laufíð og austur verður að eiga a.m.k. fjórlit í tígli (hugmyndin er þá að spila fjórða tíglinum og henda laufí heima). Sem er langsótt. Í reynd er sterkast að spila snemma litlu laufí úr borði, frá ÁD: Norður ♦ Á72 *K4 ♦ 8652 Vestur 4 ÁD63 ,\us{ur 4 1065 ii,iii ♦ 1086 ♦ DG9753 ♦ ÁG3 1 ♦ KD107 *G984 Suður 4K1° ♦ KG9843 ♦ Á2 ♦ 94 ♦ 752 Austur má vera vel vakandi og kjarkmikill til að láta tíuna fumlaust í slaginn. Minnsta hik kemur upp um hann. Þetta er aukamöguleiki sem spilarar gleyma oft þgar þeir vinna úr slíkum lit. Það er jafn- vel hugsanlegt að austur fari upp með kónginn þó hann eigi þrílit (ef hann óttast Gx á hendi sagnhafa). SKÁK Á opnu móti í Cannes í Frakk- landi í febrúar kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Joszefs Dorfmans (2.580), sem hafði hvítt og átti leik, og ungverska alþjóðameistarans Zoltans Varga (2.480). Dorfman hafði fómað peði fyrir yfírburðastöðu og svart- ur var nú að enda við að leika sig í mát með 21. f6 - f5* 22. Rxf7+! og svartur gafst upp, því eftir 22. — Dxf7, 23. Dd4+ blasir mátið við. Dorfman varð skákmeistari Sovétríkjanna 1977, en er þekktastur fyrir að hafa verið aðalaðstoðarmaður Gary Kasparovs á árunum 1985-87 er Kasparov vann heimsmeistaratit- ilinn og varði hann tvisvar. Dorf- man hefur sl. þrjú ár búið í Frakk- Iandi og leiðir franska landsliðið sem nú teflir við það íslenska. Fimmta umferð landskeppninn- ar fer fram í dag í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfírði, en keppendur eiga frí á morgun. Seinni hluti keppninnar verður svo háður í Digranesskóla í Kópavogi og hefst hann á þriðjudaginn kl. 16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.