Morgunblaðið - 31.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1993 UTVARP/SJON VARP SJOIMVARPIÐ teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 klCTTID ►Tíðsrsndinn Endur- rlL I IIR sýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. CO 19.20 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Agúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. rísk bíómynd frá 1980, gerð eftir sögu Jacks Londons sem gerist í Alaska um aldamótin þegar gullæðið stóð sem hæst. Leikstjóri: Peter Cart- er. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Angie Dickinson, Lorne Greene og Jeff East. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.10 ►Ellefufréttir 23.20 ►íþróttaauki Sýnt verður frá úr- slitakeppninni í Islandsmótinu í körfubolta. 23.40 ►Dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RADUAEEIII ►Regnbogatjörn Dniinncrm Ævintýraleg teiknimynd. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Biblfusögur Vandaður teikni- myndaflokkur með íslensku tali sem byggir á dæmisögum úr Biblíunni. 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 blFTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlLl IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Handbolti íslandsmótið í 1. deild karla í handknattleik. Sýnt beint frá leik FH við Val og Stjörnunnar við ÍBV. 21.05 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á upp- leið. (15:31) 21.55 ►Fjármál fjölskyldunnar íslenskur þáttur um sparnað og sparnaðarleið- ir. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. 22.00 ►Stjóri (The Commish) Nýr, gaman- samur, mannlegur og spennandi bandarískur myndaflokkur um lög- regluforingjann Anthony Scali. 23.30 ►Tíska Tíska, listir og menning eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.55 VUItfUVUn ►Saklaust fórnar- n I llllVI I nU lamb (Victim of Innocence) Dramatísk kvikmynd sem byggð er á sannri sögu sem segir frá hjónunum Barry og Lauru. Áður en þau giftust sinnti Barry herþjónustu í Víetnam og átti í ástarsambandi við þarlenda konu. Hann fréttir síðar að ástkona hans og barnið, sem hún gekk með, hafi fallið í Saigon. Mörg- um árum síðar sér Barry mynd af lítilli víetnamskri stúiku í tímariti og er sannfærður um að hún sé dóttir sín. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd og Anthony John Denison. Leikstjóri: Mel Damski. 1990. 1.30 ►Dagskrárlok Stjóri - Michael Chiklis leikur n Anthony Scali. Elskar konuna nærri eins mikið og starfið STÖÐ 2 KL. 22.00 Michael Chiklis leikur lögregluforingjann Anthony Scali, eða „stjóra“ eins og lið hans kallar hann, í þessum spennandi og skemmtilegu sakamálaþáttum. Stjóri er léttur náungi sem tekur starf sitt mjög alvarlega. Stjóri elskar konuna sína, Rachel, og son sinn næstum því jafnmikið og starfið. Þeim hjón- um gengur þó erfiðlega að fjölga í ijölskyldunni, jafnvel þó þau gangi bæði með hitamæla undir höndunum og tímasetji tilraunir sínar vandlega. Ástæðuna fyrir ófijóseminni má ef til vill rekja til bróður Rachelar en hann kom í heimsókn fyrir mörgum árum og virðist ekki vera á faralds- fæti. Stjóri þolir ekki mág sinn og gerir allt sem í hans valdi stendur til að bola honum út af heimilinu en Rachel heldur verndarhendi yfír hon- um af systurlegum kærleika. Kynningarþáttur um Göran Bergendahl RÁS 1 KL. 15.03 Í dag verður á dagskrá Rásar 1 kynningarþáttur um Göran Bergendal, einn af gestum Tónmenntadaga Ríkisútvarpsins sem haldnir voru í fyrravetur undir heit- inu ísmús. Bergendal er deildarstjóri við stofnunina Svenska Rikskonsert- er, sem meðal annars sér um skipu- lagningu á tónleikum í Svíþjóð og útgáfu á sænskri tónlist. í þættinum segir Bergendal frá starfi sínu, og leikin verður tónlist frá Svíþjóð. Þess má geta að Bergendal er mikill ís- landsvinur og eftir hann hefur komið út tónlistarsaga íslands á ensku. Meðan á Ísmúshátíðinni stóð gerði Bergendal þijá þætti fyrir Ríkisút- varpið og einn þeirra fjallar um ís- lenska tónlist, en hinir tveir um sænska nútímatónlist. Una Margrét Jónsdóttir hefur umsjón með þættin- um. Gestur Tónmennta- daga Ríkisútyarps- ins, ísmús Stjóri er léttur náungi sem tekur starf sitt mjög alvarlega Stundum Stundum verður útvarps- og sjónvarpsheimurinn svolítið óraunverulegur enda endur- kasta þessir miðlar bara veru- ieikanum þótt gjarnan sé nú „veruleikinn" talinn rúmast innan þeirra. Ný mynd um Sykurmolana var á dagskrá ríkissjónvarps- ins sl. sunnudagskveld. Hvernig stendur á því að rýni fínnst endilega að það sé stöðugt verið að frumsýna myndir í sjónvarpinu um Syk- urmolana? Pálmi Gunnarsson stóð dijúga stund útí Hofsá í þætt- inum Sporðaköst sem var líka á dagskrá sl. sunnudags- kveld. Annar þáttur af sex í þáttaröð um stangveiði á Stöð 2. Það er óskaplega fallegt við Hofsá í austfirsku blíð- viðri og hnjúkaþey en var ekki nóg að gert að láta Pálma veiða einn fisk - VISA-sportfisk? Orðlaus orð Þær stundir koma líka að „veruleiki“ ljósvakamiðlanna verður svo óþægilegur að venjuleg skrif duga hvergi til að lýsa honum. Til dæmis er Þorvaldur Friðriksson lýsti viðurstyggð eyðileggingar- innar í Bosníu og Ólafur Sig- urðsson rabbaði við hinn serbíska geðlækni í fyrir- mannaherberginu í Leifsstöð: / Bosníu telja hinir bláhvítu sprengjurnar / blóðslettur á veggjum / á laufi trjánna / í snjónum / hinir bláhvítu telja sprengjurnar / blekklessa á hvítum pappír / fulltrúinn sækir tipp-exið / hvítur papp- írinn hnökralaus gegnum faxið / framfylgið ályktun 865 / hinir bláhvítu telja sprengjurnar / blóðið storkn- ar á veggjum / snjórinn löngu bráðnaður / laufið fýkur í vindinum / geðlæknirinn kaupir peysu í fríhöfninni / gantast framan í tökumann RÚV / í NY bfða fulltrúarnir með hvít skjölin / geðlæknir- inn lítur yfir textann / sest inní límúsínuna og brosir þreytulega / hinir bláhvítu telja sprengjurnar. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuriðar Baxter (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagíð i nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útuarpsleikhússins, Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Áttundi þáttur af tiu. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skulason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Haraldur Björnsson, Þor- steinn Ö. Stephensen og Erlingur Gíslason. (Áður á dagskrá í maí 1964.) 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar: Þjóð- sögur fyrr og nú. Halldóra Friðjónsdótt- ir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (10). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rik- isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á gesti hátíðarinnar, Göran Bergendahl. deildarstjóra við Svenska Rikskonsert- er i Stokkhólmi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafír. Tónlist.á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (8) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Bergþóra Jónsdóttir og Jór- unn Sigurðardóttír. 18.48 Dánariregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Chaberd ofurstí eftir Honoré de Balzac, Endurilutt hádegisleikrit. (8:10) 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 íslensk tónlist Eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson. Punktar, verk fyrir hljómsveit og segulband. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. Adagio. Sinfóníuhljóm- sveit Isl. leikur; Petri Sakari stjórnar. 20.30 Af Stefnumóti. Útval úr miðdegis- þættinum Stefnumót i liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson, 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið, 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 44. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Um skrán- ingu islenskrar listasögu. Frá Málþingi um myndlist í Gerðuþergi 21. mars. 23.20 Andrarímur Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Svanfríður & Svanfriður. Um- sjón: Fva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt- ir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Startsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm- steinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Mar- grét Blöndal. I.OONeeturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir, 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. Islensk óskalög i hádeginu. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir é heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.to. 18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Orn Tryggvason. Gettu 2svar kl. 13.00 15.0(f XXX-rated. Richard Scobie. Taktu upp tólið kl, 19. 20.00 Þungavigtin. 22.00 Haraldur Daði Ragn- arsson. Menningin kl. 22.45. Slúður kl. 23.15. 1.00 Sólarlag. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekíð kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 18.00 Heims- hornafréttir. Böðvar Magnússon og Jódís Konráðsdóttir. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Neðangerningur í um- sjón Árna Þórs Jónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.