Morgunblaðið - 31.03.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 31.03.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1993 39 TILBOÐ Á POPPIOG KÓKI SPRENGIVIKA MIÐAVERÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR TVÍFARINN SVALA VERÖLD Æsispennandi tryllir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð i. 16. Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Tónlist: David Bowie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð i. 10. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m. íslensku tali. Sýnd í A-sal kl. 5. HRAKFALLABÁLKURINN Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. (*) SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - GRÆN ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 1. aprfi kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Yoav Talmi Kórstjóri: Peter Locke EFNISSKRÁ: Sálumessa eftir Verdi Auk hljómsveitarinnar taka 90 manna kór íslensku óperunn- ar og einsöngvararnir Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elsa Wa- age, Ólafur A. Bjarnason og Guðjón Grétar Óskarsson þátt í flutningi verksins. UPPSELT. SINFÓNÍUHLJÓMS VEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miðasala er á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar fslands í Há- skólabiói alla virka daga frá kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleika. Greiöslukortaþjónusta. M BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 3/4 uppselt, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau. 17/4 fáein sæti laus, sun. 18/4, lau. 24/4. Ath. sýningum lýkur um mánaðarmót apríl/mái. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 2/4 örfá sæti laus, lau. 3/4 fáein sæti laus, fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. TARTUFFE eftir Moliére 5. sýn. í kvöld gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda fáein sæti laus, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 2/4 uppselt, lau. 3/4 uppselt, fim. 15/4, fös. 16/4 fá- ein sæti laus, lau. 17/4. Stóra svið: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hefst mán. 22/3. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNtÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ^JTODENTALEIKHÍISH) w sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 Bílakirkjugarðurinn eftir Fernando Arrabal 3. sýn. í kvöld 31/3, 4. sýn. fim. 1/4, 5. sýn. fös. 2/4. Sýningar hefjast kl. 21. Miðasala er í s. 24650 (símsvari) og á staðnum eftir kl. 19.30 sýningar- daga. Miðaverð er kr. 600. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýningin er byrjuð. DAGBÓK HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Pöstuguðs- þjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Bingó. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Heigi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. SELJAKIRKJA: Biblíulestur í Seljahlíð í dag ki. 13.30. Sr. Vigfús Þór Arnason fjallar um efnið: „Hinn upprisni Kristur". SÍMI: 19000 ENGLASETRIÐ Frábær gamanmynd sem valtaði yfir JFK, Cape Fear, Hook o.fl. í Svíþjóð. Myndin sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Hvað ætlaði óvænti erfinginn að gera við ENGLASETRIÐ? Breyta því í Nej heilsuhæli? Breyta því í Nej kvikmyndahús? Breyta því í _ . hóruhús? a'" Sýnd kl. 5,9 og 11.20. CHAPLIN TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. (útnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan - ★ ★★★ A.I. Mbl ★★★★ Bíó- línan Aðalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar NOTTINEWYORK NIGHT AND THE CITY Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Bull, Cape Fear) og JESSICA LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kost- um. De Niro hefur aldrei verið betri. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan14 ára SÓDÓMA REYKJAVÍK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Bönnuði. 12ára. Miðav. kr. 700. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Vegna óteljandi áskorana höldum við áfram að sýna þessa frábæru Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7og 11. SVIKRÁÐ - RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★ ★ ★ Bylgjan. Ath.: í myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 7 og 11. Síðustu sýningar Strangl. bönnuð innan 16 ára. ‘PáóJ&euutfettUtt c án Ferðin til Las Vegas - Honeymoon in Vegas Ein besta grínmynd allra tíma frumsýnd föstudaginn 2. apríl Fylgist með Rás 2 kl 15 áföstudag og vinniðferðfyrirtvotil LasVegas Leikfélag Hornafjarðar sýnir MÁFINN eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Hlínar Agnarsdóttur í Bæjarbíói, Hafnarfirði, laugardaginn 3. aprfl kl. 17 og 21. Miðapantanir í síma 50184 dagiega (símsvari). KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 2/4, lau. 3/4, mið. 7/4, fim. 8/4, lau. 10/4, fós. 16/4, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Kl. 17.00: Mán. 12/4, sun. 18/4. Miöasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. — ISLENSKA OPERAN sími 11475 U Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Fös. 2. apríl kl. 20 örfá sæti, lau. 3. apríl kl. 20 örfá sæti. Fös. 16/4 kl. 20. Lau. 17/4 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 3. apríl - sun. 18. apríl - lau 24. apríl. • MY FAIR LADY Söngieikur eftir Lerner og Loewe Á morgun nokkur sæti laus - fös. 2. april örfá sæti laus - fös. 16. apríl örfá sæti iaus - lau. 17. apríl uppseit - fim. 22. apríl - fös. 23. apríl nokkur sæti laus. MEIMNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 4. apríl - fim. 15. apríl - sun. 25. apríl. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Lau. 3. apríl kl. 14, uppselt - sun. 4. apríl kl. 14, uppselt - sun. 18. apríl kl. 14, uppselt - fim. 22. apríl örfá sæti laus - lau. 24. apríl örfá sæti laus - sun. 25. apríl örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fös. 2. apríl uppselt - sun. 4. apríl uppselt - fim. 15. apríl örfá sæti laus - lau. 17. april - lau. 24. apríl - sun. 25. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aó sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun uppselt, - lau. 3. apríl uppselt, - mið. 14. apríl - fös. 16. apríl uppselt - sun. 18. apríl - mið. 21. apríl - fim. 22. apríl - fös. 23. apríl. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemrntun!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.