Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 B 3 IMYTT HUSNÆÐI — Auk hf. hefur nú flutt starfsemi sína á Snorrabraut 54, þar sem áður var aðsetur Osta- og smjörsöluiinar. Auglýsingastofa Aukhf. undirnýju merki á nýjum stað AUK hf., Auglýsingastofa Krist- ínar flutti starfsemi sína um síð- ustu mánaðamót úr Skipholti 50C á Snorrabraut 54 þar sem áður var adsetur Osta- og smjörsölunn- ar. í tilefni þessara tímamóta var ákveðið að taka upp nýtt merki sem væri táknrænt fyrir mark- vissa stefnu Auk á sviði markaðs- mála, auglýsinga og hönnunar. Haldin var samkeppni innan stof- unnar um hönnun á nýju merki og bárust tíu tillögur frá fimm höfund- um. Fyrir valin varð tillaga Björns H. Jónssonar, teiknara FIT, hönn- uðar á Auk hf. Á undanfömum árum hafa staðið yfir miklar skipulagsbreytingar á rekstri stofunnar sem nú er að mestu lokið. Þær hafa fyrst og fremst mið- að að því að laga reksturinn að breyttum markaðsaðstæðum og bæta þjónustu við viðskiptavini, m.a. með aukinni markaðsráðgjöf og ráð- gjöf við val á birtingarmiðlum og betri nýtingu auglýsingafjár. ■ AUKHF AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR Fiskverkendur - bændur Til sölu 2.5 tonna diesel lyftari af gerðinni Lancer Boss til sölu. Lyftarinn er með ca. 3.000 cm. lyftihæð, árgerð 1980 og er í toppstandi. Allar nánari upplýsingar gefur Sigriður i síma 678038 f rá kl. 8-16. I M P E X Sterkt • auðvelt • fljótlegt Hillukerfi sem allir geta sett saman 1 r u ■1 ^ £ — 0DEXION SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SlMI 62 72 22 . 5. •. , ^;y■, ’• 'c-"/>’Tr.\,i ;,v;''Vú' SK'ib K í SAMKi'.KKM Pú ættir að lesa þessa bók - keppinautur þinn gerir það örugglega! Sigur í samkeppni er fyrsta íslenska bókin sem fjallar á ítarlegan og greinargóðan hátt um markaðsmál. Hún er skrifuð á aðgengilegu máli og tekur tillit til íslenskra aðstæðna. í bókinni eru dæmisögur úr íslensku atvinnulífi frá eftirfarandi aðilum: Plastprenti, 10/11, Eimskip, P. Samúelssyni, Sól, íslandsbanka, Vífilfelli, Miðlun, Kaupmannasamtökunum, Sævari Karli, Kringlunni, Odda, SS, Marel, Myllunni, Húsasmiðjunni, ÍM-Gallup og Olís. í Sigur í samkeppni eru fjölmargar teikningar og skýringarmyndir sem teiknaðar eru af Böðvari Leós teiknara og eru þær einstaklega vel til þess fallnar að auðvelda skilning á efni bókarinnar og gera lestur hennar skemmtilegri. Umsagnir um bókina: GUNNAR STEINN PÁLSSON framkvæmdastjóri Hvíta hússins: Það liggur mikil vinna í þessari bók. Ég hef fengið að glugga í „Sigur í samkeppni" í handriti. Ég hlakka til útgáfudagsins og verð fyrsti maður til þess að kaupa bókina - og lesa - hægt og rólega - helst upphátt. HILDUR PETERSEN framkvæmdastjóri Hans Petersen hf.: Vönduð, heilsteypt og tímabær bók. Nauðsynleg fyrir alla stjórnendur sem vilja nota nútíma herkænsku i ört vaxandi samkeppni. HAUKUR ALFREÐSSON ráðgjafi í gæðastjórnun hjá Nýsi hf.: „Gæðastjórnendur” ættu ekki að láta þessa bók framhjá sér fara. Dæmisögur úr íslensku atvinnulífi tengja fræðin raunveruleikanum og gera bókina, ásamt teikningunum, líflega og skemmtilega aflestrar. STEINÞÓR SKÚLASON forstjóri Sláturfefegs Suður- lands hf.: Vaxandi vitund Islendinga um mikilvægi góðrar markaðssetningar er grundvöllur aukinnar verðmætasköpunar í landinu. Þessi bók er \ kærkominn fengur öllu áhugafólki um markaðsmál. \ ÞORKELL SIGURLAUGSSON framkvæmda- stjóri hjá Eimskip: Bókin „Sigur í samkeppni" er nauðsynleg lesning fyrir alla.þá sem vilja læra meira um markaðsfræði, bæði nemendur í skólum og þá sem stjórna fyrirtækjum í harðri samkeppni á innanlands- eða alþjóðamarkaði. Bogi Þór Siguroddsson á þakkir skiidar fyrir þá. miklu vinnu sem hann hefur lagt í ritun þessarar bókar. Dreifing: FRAMTÍÐARSÝN, sími 678263 Eftirfarandi aðitar lýsa yfir ánægju sinni með útgáfu ístenskrar bókar um markaðsmái: GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ HEWLETT PACKARD olís HP A fSLANOI HF Höfðabnkkn 9, Ruykjnvík, sími (91) 671000 Frá möguleika til veruleika PÓSTUR OG SÍMi íöntæknistofnun n RiKISÚTVARPID AUQLÝSINOADEILB /// ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS tsteNSKT VE/T A GOTT 4* $ LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Stjúrnunarféldg islands ISLANDSBANKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.