Morgunblaðið - 13.05.1993, Page 3

Morgunblaðið - 13.05.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 dB9«kró C 3 FÖSTUPAGUR 14/5 SJÓIUVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfrétlir 19.00 BADIIlEEkll F-Ævintýri Tinna DHIIIIIlCrnl Dularfulla stjarn- an Franskur teiknimyndaflokkur. 19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. (8:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Segðu ekki nei, segðu kannski kannski kannski í þættinum fjallar Árni Snævarr fréttamaður um þjóð- aratkvæðagreiðsluna í Danmörku 18. maí en þá verður Maastricht-samn- ingnum skotið í annað skipti til dönsku þjóðarinnar ásamt nokkrum undanþágum. Margir telja að þróun Evrópubandalagsins og framtíð þess sé undir niðurstöðunni úr þjóðarat- kvæðagreiðslunni komin. Meðal þeirra sem rætt er við í þættinum eru Ritt Bjerregaard, formaður dönsku Evrópuhreyfingarinnar, Hol- ger K. Nielsen, formáður sósíalíska þjóðarflokksins, Uffe Elleman-Jens- en, fyrrverandi utanríkisráðherra, Jens Peter Bonde, þingmaður á Evr- ópuþinginu og Frank Dahlgaard blaðamaður. Þá verður litið inn á kosningafundi, m.a. hjá Poul Nyrup Rasmussen forsætisráðherra. 21.05 ►Blúsrásin (Rhythm and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Vinsældir stöðvarinnar hafa dalað eftir að eigandi hennar féll frá, en ekkja hans ætlar að hefja hana aftur til vegs og virðingar og ræður í vinnu efnilegan plötusnúð. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (2:13) 21.35 ►Beggjahandajárn (Taggart - Do- uble Exposure) Skoskur sakamála- myndaflokkur með Taggart lögreglu- fulltrúa í Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus og James McPher- son. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:3) 22.30 ►írland Der skulle du ha vöri... Irland) Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin á ír- landi næstkomandi laugardag. Af því tilefni verður hér sýndur þáttur um írland og írsku þjóðina. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.25 VUItfllYNn ►Valdabrö,t (La n VllilTI I RU folie des grandeurs) Frönsk gamanmynd frá 1971, byggð á leikriti eftir Victor Hugo. Drottn- ingin af Spáni fær konung sinn til að gera syndugan aðalsmann útlæg- an. Sá brottrekni sættir sig illa við þau málalok og hyggur á hefndir. læikstjóri: Gérard Oury. Aðalhlut- verk: Louis de Funes og Yves Mont- and. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17'30 BIDUAEEUI ►Kýrhausinn Dnmincrm Endurtekinn þátt- ur frá sl. sunnudagsmorgni. 17.50 ►Með fiðring í tánum (Kid’n Play) Teiknimyndaflokkur. 18.10 ►Ferð án fyrirheits (The Odyssey) Ævintýralegur myndaflokkur. 18.35 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 KJETT|D ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlClllní beinni útsendingu. UmsjónrE'/rftur Jónsson. 20.35 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur myndaflokkur. 21.30 ►Hjúkkur (Nurses) Léttur banda- rískur gamanmyndaflokkur um ákaf- lega bjartsýnar hjúkkur. (3:22) 22.00 vvivyvun ►Rokk °9 ró1 AflnminU (Rock Around the Clock) Johnny Johnston leikur Steve Hollins, atvinnulausan umboðsmann, sem heyrir Bill Haley og hljómsveit hans spila rokklög á litlum skemmti- stað. Hann sér strax að þarna er komin hljómsveit sem á eftir að slá í gegn og drífur hana með sér til New York. Aðalhlutverk: Bill Haley and His Commets, Johnny Johnston og Alan Freed. Leikstjóri: Fred F. Sears. 1956. Maltin gefur ★ ★. 23.15 ►Laus gegn tryggingu (Out on Bail) Kraftmikil spennumynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lögregluyfirvöld smábæj- ar. Fyrir honum er smábær Taggerts lögregluforingja ekki frábrugðinn öðrum viðkomustöðum — þangað til hann verður fyrir árás, þangað til hann er beðinn um að fremja morð og lendir í baráttu upp á líf og dauða. Leikstjóri: Gordon Hessler. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 0.55 ►Örvænting (Frantic) Myndin fjall- ar um hjartaskurðlækninn Richard Walker sem kominn er á ráðstefnu í París er konan hans hverfur á dular- fullan hátt af hótelherbergi þeirra. Engrar hjálpar erað vænta frá hinni lötu frönsku lögreglu og skrifræðið í bandaríska sendiráðinu gerir það að verkum að hann verður að grípa til eigin ráða. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Emmanuelle Siegner, Betty Buckley og John Mahoney. Leik- stjóri: Roman Polanski. 1988. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★★■/2. Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★. 2.50 ►Sjafnaryndi (Two Moon Junction) Aðalhlutverk: Sherilyn Fenn, Richard Tyson, Louise Fletcher, Kristy McNichol og Burl Ives. 1988. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★V2. Kvikmynda- handbókin gefur ★★. 4.30 ►Dagskrárlok. Rokk og ról - Hljómsveitin Bill Haley and His Commets reynir að slá í gegn í New York. Bill Haley freistar gæfúnnar í IM.Y. STÖÐ 2 KL. 22.00 Kvikmyndin Rokk og ról (Roek Around the Clock) segir frá atvinnulausum umboðs- manni, Steve Hollins, sem heyrir Bill Haley og bandið hans spila á litlum skemmtistað og ákveður að drífa hljómsveitina með sér til New York. Steve reynir að koma rokk- hljómsveitinni á framfæri í stórborg- inni en þar lendir hún í harðri sam- keppni við aðrar grúppur á borð við The Platters og Tony Martinez and His Band. Johnny Johnston leikur umboðsmanninn en Alan Freed, Bill Haley og meðlimir hljómsveitar hans eru einnig í stórum hlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er Fred F. Sears. Rekinn frá hirðinni fyrir að geta bam Sígild kvikmynd fyrir unnendur gömlu rokkgrúppanna Frönsk gamanmynd byggð á leikriti eftir Victor Hugo SJÓNVARPIÐ KL. 22.30 Valda- brölt (La folie des grandeurs) er frönsk gamanmynd frá árinu 1971, sem byggð er á leikriti eftir stór- skáldið Victor Hugo. Framagjam aðalsmaður hefur verið rekinn burt frá spænsku hirðinni fyrir þá synd að geta einni af hirðmeyjum drottn- ingar barn. Hann laumar þjóni sín- um i stöðu við hirðina til að fá þaðan sem áreiðanlegastar fregnir og þegar annar aðalsmaður reynir að koma konungshjónunum fyrir kattarnef kemur þjónninn þeim til bjargar og er gerður að skatt- heimtumanni fyrir vikið. En þar með er ekki öll sagan sögð, ævintýr- in eru rétt að hefjast og ekki er rétt að greina nánar frá þeim hér. í aðalhlutverkum eru þeir Louis De Funes og Yves Montand og leik- stjóri er Gérard Oury. YlWSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 9.00 Sugarland Ex- press F 1974, Goldie Hawn 11.00 Aces High S,F 1977, Peter Firth, Malcolm McDowell 13.00 Disaster of the Coastliner T 1979, Lloyd Bridges, Raymond Burr, Pat Hingle, William Shatner 15.00 Hour of the Gun W 1967, James Gamer 17.00 Sugarland Express F 1974, Goldie Hawn 19.00 Conan the Destroyer Æ 1984, Arnold Schwarzenegger, Grace Jones, Wilt Chamberlain, Sarah Douglas 20.40 US Top Ten 21.00 Daughter of the Streets F 1991, Roxana Zal, Jane Alexander 22.35 American Kic- kerboxer Æ 1991 24.05 Strangers T 1991, James Healey, Anne Looby 1.30 Preppies G 1990, Dennis Drake, Peter Reardon 2.50 Whispers H 1989 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Family Ties 19.00 ’V’, mann- ætuskrímsli úr geimnum koma dulbúin sem menn 20.00 Fjölbragðaglíma (World Wrestling Federation Superst- ars of Wrestling) 21.00 Code 3 21.30 Star Trek: The Next Generation 22.30 Night Court 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Íshokkí: Ameríska NHL meistarakeppnin 8.00 Knatt- spyma: Undankeppni heimsmeistara- mótsins 1994. Sýnt frá leikjum Sviss og Ítalíu, Finnlands og Austurríkis og Búlgaríu og ísraels 11.00 Tennis í beinni útsendingu: Keppnin um Luft- hansa bikarinn sem fram fer í Berlín í Þýskalandi. Fjórðungsúrslit í mótinu þar sem verðlaunaféð nemur 750 þús- und dollurum 17.00 Mótorhjólakapp- akstur 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir 19.00 Is- hokkí: Ameríska NHL meistarakeppn- in 20.00 NBA: bandarískur körfubolti 20.30 Hnefaleikar 22.00 Tennis: Keppnin um Lufthansa bikarinn, helstu atriði fiá fjórðunsgsúrslitunum fyrr um daginn 23.00 Kappakstur 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþattur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svenrisson. 7.30 Fréttayfiriit. Veður- Iregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjami Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréltir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 .Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, .Systkinin í Glaumbæ", eftir Ethel Tumer Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð- mundssonar. (8) 10.00 Frénir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdónir Petersen og Bjami Sigttyggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 1220 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleikhússins. Vitaskipið eftir Sigfried Lenz. 5. þáttur. Þýðandi og leiksljóri: Hávar Sigurjóns- son. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Valdemar Örn Flygenring, Randver Þorláksson og Guðmundur Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sprengjuveislan eft- ir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson byrjar lestur þýðingar Bjöms Jónsson- ar. 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 16.03 Tónmenntir. Tvö andlit Chets Ba- kers. Seinni þáttur af tveimur um trompetleikarann og söngvarann Chet Baker. Umsjón: Jón Kaldal. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög al plötum og diskurr,. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (15) Jórunn Sig- urðardóttir rýnir i textann. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Vitaskipið, ettir Sigfried Lenz 5. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 islensk tónlist. Guðmundur Guð- jónsson syngur lög eftir Siglús Hall- dórsson, höfundurinn leikur með á pianó. 20.30 Sjónarhóll, Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á sveitanótunum. Amerísk „Co- untry" tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. — Rondo capriccioso. Murray Perahia leikur á píanó. - Draumur á Jónsmessunótt; forleikur. Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Claudio Abbado stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Sönglög eftir Edvard Grieg. Eliza- beth Norberg-Schulz syngur, Hávard Gimse leikur á pianó. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunút- varpið heldur álram. Fjölmiölagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 Iþróttatréttir. Afmæliskveðjur. Veð- urspá kl. 10.45.12.00 Fréttaytirlit og veð- ur. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir., Haukur Hauksson. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvakt Rásar 2. heldur áfram. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og tlugsamgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur. Katrin Snæhólm Bald- ursdóttir. 9.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 12.00 Islensk óskalog. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. Næturvaktin. Karl Lúðvíksson.1.00 Tónlist. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 12.15 Tónlist í hádeginu. Frey- móður. 13.10 Ágúst Héðinsson, 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veöur. 20.00 Hatþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Siá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdag- skrá FM 97,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Jóhannes Högnason.13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Ró- bertsson. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirtit og iþróttafréttir kl. 16.30 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magn- ússon. 23.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gislason. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Helga Slgrún Harðardótt- ir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir, 15.00 ivar Guðmundsson. 16.05 í takt við timann. Ámi Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrimur Kristinsson leikur lóg trá árunum 1977-1985. 21.00 Harald- ur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl, 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 20.00 Föstudags- fiðringur. Maggi Magg. Gamla, góða diskóið. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjömunnar. Þægileg tónlist. upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Bamasagan. 11.00 Eriingur Niels- son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lifiö og titveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dag- skrártok. Fréttir kl. 8, 9,12,17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list framtíðar. Tobbi og Jói. 18.00 Smásjá vikunnar t umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.