Alþýðublaðið - 30.04.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Síða 1
ýðublaðið «•(11 «t af AlfýlnfUkkin Suimudaginn 30. apríl 1933. 105 tbl. IPAB sr vidurkent að fljótar og grciðar samgöngur við umheiminn sé aöal- undirstaöan undir allri verzlun og viðskiftum. Það er einnig viðurkent a& vér ísfendmgar eigum fyrst og fremst Eimskipafélagi islands að þakka hinar góð’u og rcglubundmi samgöngur. sem vér nú höfum við útlönd. Fyrir 18 árum siðan hóf félagið siglingar með 2 skipum, sem fóru fyrsta ár- ið 10 ferðir milli landa. Nú á félagið sex vönduð og vel útbúin skip, sem fara árlega 60—70 ferðir miilli Islands og útlanda. Þeir, sem kynna sér áætlun félagsins íyrir yfir.standandi ár, munu sjá, að áherzla hefir verið lögð á að koma á reglubundnum ferðum eftir vikudögum milli íslands og út- landa og hér innanlands. Gerir það fólki hægara að átia sig á ferðum skipanna og kemur uni leið mfeir: festu á siglingar þeirra. Yfir sumartimann verða ferðir sem hér segi.r: Frá Kaupmannahöfn annan hvorn þriðjudag. Frá Hamborg annan hvorn iaugardag. Frá Hull annan hvorn þriðjudag. Frá Reykjavik til útlanda á miðvikudögum þrisvar í mánuði. Hraðferðir frá Reykjavik til Ak'ureyrar og til baka á þriðju- dögurn firisvar í mátiuði. 46 E.s. „Gullfoss verðu-r, eins og kunnugt er, í hraðferðuam milli Kaup- mannahafnar og Reykjavfíknr i (siumar. Fyrir þá, sem þuría að fara snögga ferð til útlanda í einihverjum eritndagerðf- um, eða þá, sem langar til að skreppa til útlanda í sum- arfríinu sínu, en hafa ekki yFir máklum tíma að ráða, eru þessar ferðir sérfega hentugar. Ferðin frá Reykjavik til Kaupmannahafnar og heim aft- 'ur tekur að eins 17 daga, þar af geta menn dvalið 7—8 daga, í Kaupmannahöfn, því að sjóferðin tekur að eins um 9 daga (ca. 4ys dag hvora feið). Með þessum ierðum er því hægt að fara til útlanda og hafa þar hæfilega viðdvöl og koma heim aft'ur, á lítið lengri tínn en venjn.'egt sumarfrí. tekur. Einnig viljum vér benda á hinar mjög hentugu hálfs- mánaðárferðir til Hu.l 1. og Hamborgar og hinar tíðu hrað- ferðir til Vestur- og Norðurlandsins. Félagið hefir reynt að haiga ferðum sínurn þannig, að það sé fulikomfega sam-keppni.sfært við önnur félög, sem halda uppi sigiimgum hér við land, til þess að landsmenn gætu notað hin íslctizku skip öðrum fremur, án þess .að baka sér nokkur óþægindi með því. H.F. Eimskipafélag fslands. I 1 H

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.