Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS sgar. stofnsett í byrjmn ársins 1930 og vom þá á vegum hennar strand ferðaskipið Esja, var'ðskipin Óðinn og Ægir, vitaskipið Her- jjlóður og varðbátar, því að um- ®jón strandgiæzluinnar var þá sett wndir Skipaútgerð rikisins. Síðar ó árinu var eiimskipið Súðin keypt til strandierða og varðskipið Þór. Aiuk þess hefir útgerðin haft af- greiðsiU' fyrir Skaftfelling. Árið Í931 fór Esja 20 ferðir með 673 viðkomuistöðum. Það er þremur ferðum fleira heldur en þær voru flestar áður, og þett ápama ár fór Súðin 13 ferðir með 613 við- komustöðum að Reykjavík með talimni Samtals bæði skipin 1286 viðikomustaði. Prá því sem áður var hafa strandferðirixar aukist um helmiing og viðkomustaðirnir eins. Fólks- og vöru-f!utningaþö rfin virtist að vaxa í hlutfalli við auknar ferðir. Nú hefir rlkisstjómin 'ákveðið oð láta að eins eitt skip ganga, og virðdst það vera sþor aftur á foak. Sknifstofukostnaður allra þess- effla skipa hefir stórkostlega lækk- að frá því, sem áður var, og íneM liagsýni gætir nú í öllum teuupum til útgerðarámnar og sú nýbneytni tekin upp, að útgerðiin nekur sjálf veitiingar skipanna, en pað hefir skilað miikium hagnaði. Er þessi ríkisrekstur skipanna spor í rétta átt, þar sem skipin j unu nú rekin með hagsmuni alls | almennings í landinu fyriir riug- um. TRÉSMIÐJA MAGNÚSAR JÓNSSONAR. Magnús Jónsson trésmiður hefir síðan árið 1926 rekið trésmiiðju að Vatnsstíg 10 hér í bænum. Fram- leiðir trésmiðjan aðallega alt til húsa, svo sem glugga, útidyr, úti- hurðir, innihurðir, stiga, stiga- handrið o. s. frv. . KAFFIBÆTISVERKSMIÐJA GUNNLAUGS STEFÁNSSONAR. Árið 1930 byrjaði Gunnlaugui Stefánsson, kaupmaður í Hafnar- firði að reka kaffibætisgerð i Reykjavík. Kaffibætirinn fékk nafnið G. S. kaffibætir, og hefir sala á honum aukist jafnt og þétt alt til þessa dags. Hér á landi hafði lengi ríkt sú trú, að Lúðvíks Davíðs kaffibætir væri sá bezti, sem hér væri völ á, og var hann líka lengi einn um mark- aðinn. G. S. kaffibætiuum hefrr tekist að breyta skoðun fjölda manna á þessu, svo nú er fjöldi heimila, sem éingöngu nota G. S. kaffibæti. Hér fylgja nokkrar tölur, sem sýna hina fádæma framleiðslu- aukningu verksmiðjunnar: Árið 1930 voru framleiddar 8000 stengur, árið 1931 80 0000 og áíið 1932 400 000 stengur. G. S. j kaffibætirinn hefir frá fyrstu tið ! verið seklur' iægra verði en sá útlendi. Hefir það að sjálfsögðu haft þau áhrif, að menn kaupa hann fremur, einkanlega þar sem hann að margra dómi tekur hon- um fram um gæði. í G. S. verk- smiðjunni vinna nú 10 manns. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI er nú um 12 ára gömul. Hún byrj- aði starfsemi sína í litlu húsi á Bergstaðastrætinu, en varð brátt að flytja þaðan og í stærra hús- næði vegna vaxandi framleiðslu. Hefir verksmiðjan fjórum sinnum orðið að auka við húsnæði sitt, og sýnir það bezt vaxandi fram- leiðslu hennar. Verksmiðjan fram- Ieiðir alls konar brjóstsyknr og munngæti og hefir nú svo góða vörur að hinar útlendu eru horfn- ar af markaðinum. Forstjóri „Nóa“ er Eirikur S. Bech. F/F. HREINN. H/f. Hreinn er nú um 11 ára gamalt. Þegar það var stofnaö, vorui allar hrednlætisvörur flutt- ar hingað frá útlöndum og var því mikil þörf á þessu fyrirtæki, enda reyndist það fært til að bæta úr þörfinni. Hreiinn fram- leiðir: Krystalsápu, grænsápu, handsápn, baðsápu, raksápu, fljót- andi sápu, stangasápu, ræstiduft, þvottaduift, fægilög, skóáburð, baðlyf og margs konar kerti. Hafa vörurnar náð mjög skjót- um og góðum vinsældum, enda standaist þær samanburð á út- lendum siams konar vörutegund- um. Verksmiðjan hefir bækistöð sína í húsinu Skjaldborg við Lindargötu. Fiamkvæmdarstjóri h/f. Hreins er Eiríkur S. Bech. SMJÖRLÍKISGERÐIN ASGARÐUR var stofhuð árið 1923 og hefir framleiðslan aukist ár frá ári', en þó sérstaklega síðan verksmiðj- an byrjaði að framleiða Rjómar bússmjörlíkið, en frá því hú'n byrjaði á því hefir framleiðslan margfaldast Verksmiðjan fram- leiðir og alls konar jurtafeiti, mót- aða sauðatólg, salatolíu o. s. frv. Verksmiðjan fluíti árið 1925 í hú- verandi húsnæði sitt að Nýlendu- götu 10. Forstjóri hennar er Friðrik Gunnarsson. SAMBAND ÍSLENZKRA SAM- VINNUFÉLAGA er eins og nafnið bendir til, fé- lagsskapur samvinnufélaga á ís- landi. Eigendur þess era 39 sam- vinnUi'élög í 19 sýslurn og 4 kaup- stöðum landsins. Félagsmenn ; þessum félögum munu vera um 8100. Sambandið var stofnað árið 1902 ,að Yzta-Felli í Þingeyjar- sýslu. af þnem þingeyskum kaup- félögum. Árið 1915 setti það á stofn skrifstofu í Kaupmaninahöfn, sem aninaðist vömkaup og sölu Styðjið innlenda framleiðslu og notið vörur frá h. f. Efnagerð Reykjavikur. Hér fer á nciui UUU 11 UoIIlCCU UI • eftir sýnishorn af umbúðaeinkennum nokkurra vörutegunda sem framleiddar eru í ® : Lillu bökunardropar Fægilögur Skúriduft Gijávax H. F, EFnagerð IMjavikur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.