Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ H/F. SVANUR. 'Smjöilíklsffsrd. Efn:\g?rd. Kaffibmnsla. Suctrta-ueriísmidj rmr. Smjörlík áfifferdffi byrjaði starfsemi sína um Sqamótin 1930—31. Félagjð, sem g werksmiðjuirjnar, hafði þá um sum- wúð keypt húseiguina við Lindar- götu 14 í Reykjavík, par sem Mjólkurfélag Reykjavikur hafði iiaft mjólkurstöð sína, en var þá »ýbúið að flytja í hin fiýju hús sín við Hringbraut. Húsin við Lindargutu 14 voru rórstaklega gerð fyrir mjólkur- iðinað og þurftu því mjög lítilla breytinga við til þess að verða snjög hentug fyrir smjörlíkisgerð. Fyrsta árið fengust verksmiðj- iiimar nær eingöngu við smjöriík- isgjerð og náðu með þeirri vöru, 'Svana-smjörlíki, strax miklurn vinsældum, enda hefir framleiðsl- an af þessari vöru aukist svo, að átíð 1932 munu Svana-verksmiðj- ’utrnar vera hæstar með fram- ieiðslu af borðsmjörlíki af inn- iendum verksmiðjum. Auk smjörlíkisins framleiðir verksxniðjan einnig jurtafeiti pal- «nin, sem selt er í smástykkjum. Efniagerðin hóf starfsemi sína snemma á árinu 1932 á sama stað -við Lindargötu. Þar eru nú fram- leiddar ýmsar vörur, sem notaðar eru til bökunar, s. s. lyftiduft (gerpulver) og ails konar krydd- vörur, sem seldar eru í stærri og gninni pökkum, enn fremur edik, soyur o. fl. Framleiðslan af þess- um vörum hefir stöðugt verið vaxandi. Kaffibremlan. I október 1932 keyptu. Svana-verksmiðjumar feaffibnensluna Iæifur heppni og sameinuðu þessar tvær verksmiðj- íir í eina. Kaffibrenslan mun nú þegar vera orðin önnur stærsta fegffibnenslan á landinu. Verksmiðjunnar hafa nú 15 snanns í sinni þjónustu, forstjóri «r H. J. Hólmjárn efnafræðingur. NÝJA EFNALAUGIN. Guinnar Gunnarsson, sem á og stýrir Nýju Efnalaugiinni, vaan nim eins á;rs skeið í hinni kunnu efnahreihsunarsföð Herman Just i Kanpmannahöfn og nam iðn- ina þar. Setti hann svo upp Nýju Efnalaugina og hefir rekið hana af miklurn dugnaði í nokkur ár ög við vaxandi vinsældir. Vélar hans enu allar af beztu gerð og «r þar hægt að fá hreinsuð og lituð alls konar föt og enn frem- ur er hægt að fá þar hreinsaðar alls konar skinnavörur og gólf- <og dívan-teppi, dúka o. s. frv. Er verksmiðja þessi afar-vönd- íuð í öllu starfi sínu. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ISLANDS H/F. var.stofhiað haustið 19US með 1/4 ímilj. kr. hlutafé, 25°/o innborgað. Félagið rak fyrstu árin ein- göngu sjóvátryggingar, en bætti við sig bmniatrygginigadeild 1925. Til þess að gefa upplýsingar um það, hverja fjárhagslega þýðingu Sjóváitryggmgarfélag Islainds hefir haft fyrir þjóðina meö þvi að lxalda: í la)ndin ufé, sem að öðr- um kosti hefðj runnið út úr landinu, má nefna eftir farandi töte: í starfslaun, laun til umboðs- mannia innanlands og annan brn- lendan kostnað, hefir félagið greitt rúmlega 1 /2 milj. kr., í skatta og útsvör ca. 100 000 kr. Enn fremur útborgað í arð 112 0/0 af innbonguöu hlutafé á fyrstu 13 árurnum o gsafnað varasjóðum yfir 100 000 kr. Fnamkvæmdastjóri félagsins frá byrjun hefir verið A. V. Tuliinius. Stjónn félagsinis skipa þessir menin: Jes Zimsen fonm., Lárus Fjeldsted, Aðalsteinn Krjstinsson, Halldór Þorsteinsson og Hall- grímur Tulinius. EFNAGERÐ ÁFENGISVERZLUNAR RIKISINS er þannig til komim, að Um eitt skeið var tekið að flytja sterka drykki til landsins undir þvi yf- irskyni, að þetta væru bökunar- dnopar. Kvað mjög mikið að jressu á stöku stað, jafnvel svo, að sendingarnar námu fleiri smá- lestum. Til þess að koma í veg fyrir þetta gaf landsstjórnán út neglugerð, sem tók fyrir þennan innflutning, og afhenti Áfengis- verzlun ríkisins einkarétt á því hér á landi, að setja saman bök- iqiwdrppa og hárvötn, sem inni- heldur áfengi yfir 21/4%. Nú er mjög erfitt að uppleysa sum þau efni, sem notuð eru i þessar vörur, ööru vísi en’ 1 hrein- um víhandia, og í því mun m. a. fólgin skýringin á því, hversu t. d. bökunardropar Áfengisverzlun- arinnar þykja góðir. Hárvötn Áf engisverzl unarinn ar munu ekki jafnast á við dýr- ustu tegundir erlendar af sama tagi; en alt um það munu þau góð vara og vinsældir þeirra fara vaxandi. Þá mun hið tiltölulega lága verð þeirra eiga sinn þátt í vaxandi notkun þessarar innlendu Framleiðum Vínarpylsui'. Medisterpylsiur. Miðdagspylsur. Hakkað kjöt. Kjötfans. Bjúgu Fiskfars. Rullupylsur. Kæfu- Sultu. Salat o. fl. Höfum einnig á boðstólum alls konar GRÆNMETI og ÁVEXTI. Alls konar kryddvörur, sósur, pickles og soyur. Og yfir höfuð flest það, er með þarf til þess að framleiða góðan og vel útlítandi mat. Baldursgötu, sími 3828. Laugavegi 48, sími 4764. IPll-Mh'-'yfi W3A EirMimm (FC/Æ'A/ÆK? <3C///A//J/?^S OA/ REYKG/Á U í K /L/rc//v /rsr/i//s k Ffl r/j o <s SH/NN\JÖRU-HRE//V5>U/V Sfml 4263. P. O. Box 92 V arnoline-hreinsun. framleiðsiiuvöru. Alt nýtfzku vélar og áhiSld. Allar nýtfzku attlerðlr. VIÐT ÆKJ AVERZLUN RIKISINS hefir starfað síðan haustið 1930. Verzlunin hefir um 40 útsölu- staði viðsvegar á landinu. Á þessui 21/2 ári hefir hún selt um 5 þúsund viðtæki, og er það mjö.9, mikil sala ,er tekið er tillit til þeirra erfiðu tíma, sem ríkt hafa í atvinnulífi hér á landi. Verðlag á viðtækjum hefir á- valt verið lægra hér á landi en i nærliggjandi löndum, og hefir viðtækjaverzlunin jafnan haldi^ því verðhlutfalli. Til þess að létta undir með þeim útvarpsnotendum, sem eigi/ hafa nafstraum, selur verzlunin rafhlöður hagnaðarlaust. Verzlunin skilar allverulegum vérzlunarágóða, sem fiermur í rik- issjóð og ætlast er til að gangi til rekstrar Ríkis-ú t va rp sins. Verksmiðja Baldursgötu 20. Afgrelttsla Týsglitu 3. (Hornlnu Týsgiftu og Lokastfg.) Sent gegn pöstkrttfn út um alt land. Sendum. Sœkjum. Biðjið um verðlista. Stórkostleg verttlœkkun. Alt af samkeppnlsfærlr. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjaitarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Simi 4256. Afgreiðsla i Hafnatfirði hjá Stefáni Bjarnasyni, c/o verzl. Jóns Matthiesens, — Sími 9101.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.