Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 19
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ceilulose — Sprautumálning í hvers konar lit sem óskað er. — Sama bifreið máiuð í mörgun litum ef pess er óskað. Verkið unnið af æfðum fagmanni Laugavegi 118, Símar 17i6, 1717 og 1718, Eftir kl. 7, sími 1718. ÚTIBtJ: Akureyri, Vestmannaeyjum, ísafirði, Seyðisfirði. Bankinn veitir sparifé viðtöku til á~ vöxtunar með mjög.hagkvæmumkjörum. Öllurn, sem styðjaviljaútveglandsmanna ber að skifta við Útvegsbanka íslands h.f. Bankinn annast innheimtur hvarvetna. X&ooooooocœ>o&yy>x>oooQ<: Bðknnardropar. Hárvðtn. Gluggasýning Áfengisverzlunar rikisins á Bökunardropum og Hárvötnum fékk 1. verðlaun íslenzku vikunnar i fyrna. Þá er hitt alkunna, að sjál'fir Bökunardroparnir fá hvarvetna æðsta lof fyrir gæði, enda ekki paikkarvert. Aðflutningur er bannaður á pessari vöru frá útlönd- um og Áfenigiisverzlunin EIN má nota pau efini til fnamleiðslunnar, sem hagfeldust eru. — Öðru máli gegnir um Hárvötnin. Þau eru ekki eins góð og hin erlendu; alt um pað eru einungiis notuð úrvalsefni. Hins vegar eru okkar hárvötn miklu ódýrari en eiv lend og munar par meiru en á gæðiunum. — Seljum verzlunum Bökunardropana 25 glös sérpökkuð í pappa- stokk hvort heldur er af 10, 20 eða 30 gr. glösum. Hárvötnin seld verzlunum, rökurum og hárgreiðslu- konum. — Sendum gegn póstkröfu á viðkomustaði strandferðaskipanna. — Munið: f Bökunardropar Á. V. R. eru beztir. Hárvötn Á. V. R. eru ódýrust. Afenaisverzlnn ríklsins, Reykjavík. !xx>x>ooooöc>ö<: Islands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.