Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 6
tekur en,n fremur að sér alls kon- ar viðgerðir á þessium hlutum. Talsfimi saumastofunnar er 4473 og pósthólf nr. 154. LANDSSMIÐJAN. Landssmiðjan byrjaði í tíð Jóns Þorlákssionar, sem vegamálastjóra, og var þá kölluð Landssjóðs- smiiðjan, og var þar mest uinnið að brúasmíði og viðgerðum á verkfærum og öðru fyrir vega- gerðina og aðrar ríkisstofnánir. Hefir starfsemi hennar frá þeim tííma til ársins 1930 verið mjög miisijöfn, þanniig, að sum árin var unnið þar mikið, en sum árin svo að segja ekkert. Á þessu tímabili höfðu vélar þær og verkfæri, sem smiðjan hafði eignast, gengið mjög úr sér, og var því það fyrsta hjá stjórn smiðjumnar, er hún var aukin í ársbyrjum 1930, að fá handa henni nauðsynleg- ustu vélar og verkfæri, svo hún gæti leyst af hendi verkefni þau. sem henni voru ætluð. Hefir smiðjan síðan 1930 stöð- ugt auikið við sig vélum og verk- færurn, og er það alt af nýjustu gerð. Einnig hefir efnisbirgðu,m, smiöjunnar verið komið í það horf, sem nauðsynlegt er og hag- kvæmt slíkum rekstri. Þegar Landssmiðjan hafði uinn- >ið i i/2 ár var ráðist í að koma upp trésmíðadeild fyrdr skipa- smíði, og er sú deild einnig orðin fullkomm hvað véliar og verkfæri snertir. Eftiir eins árs starfsiömi var lagt í að koma upp járn- steypu og þá einnig keypt köf- unartæki. Smiðjan hefi.r unnið að því að koma upp nýiðnaði, en hefiir enn þá ekki haft ástæður tiil þess að leggjá í hann að mu,n, en að eins notað hann tii uppfylliingar þegar lítið var að gera. Smiðjan vinnur fyrst og fremst fyrfr rikisstofnami'r gg stofnianir sem njóta opimbers styrks, en auk þess vinnur hún fyriir eiinkafyrir- tæki og einstaklinga eftir ástæð- um. Smiðjan verður, eins o.g hvert j anmað fyrirtæki, að bjarga sér j af arði starfsemi sinnar og er alt ! ,af samkeppnisfær. í þesisi 3 á'r, sem smiðjan hefir stairfað, hefir hún verið háð ýms- um örðugleikum, svo sem þeim_ að þegar í byrjun starfseminnar varð hún að leggja alt kapp á að auka vélar og verkfæri sin, svo og efnisbirgðir, sem auðvitað kostaði miki'ð fé og þurfti þar af leiðandi á greiðum viðskiftum að haida, þá skall hin alnæmda kreppa á og olli smiiðju-nni margs konar fjárhagslegum erfiðleikum. Nú veitir smdðjan að jafnaði 40—60 mönnum atvinnu. Forstjóri smiðjunnar, hr. vél- fræðingur Ásgeir Sigurðsson, vinnur undir 5 mannia smiðjuráði, sem skipað er af Atvinnumála- ráðuneyti íslands, og eru í því þeir: Pálmi Loftsson útgerðarstj. ALÞYÐUBLAÐIÐ Svannr h.f. Smjörlíkisgerð. Efnagerð. Kaffibrensla. Svana-smjörlíki. Svana -jurtafeiti. Svana-kaffi (Mokka og Java) ný- brent og malað. Leifs-kaffi (Ríó- kaffi) nýbrent og malað, Svana-lyftiduft í pökkum og heilli vigt. Alls konar kryddvörur í smápökkum smekklega og vel innpakkaðar, edik, ediksýra, soya, bökunardropar o. fl. o. fl. Vér höfum frá byrjun og munum framvegis leggja alla áherzlu á vöruvöndun. — Biðjið því ávalt um smjörlíki, kaffi og efnagerðarvörur frá Svaninum. H.f. Svannr, Lindargðta 14. **Si2eu-, Sími|1414. 81 8f 38S % „PENSILUNW“ Málarav innnstola Skilta & auBlýsinoagerð Afgr:Langavegi19 Sfml4896, Allskonar tré-, járn-, Ijósa- og glerskilti dyra spjðld glragga- og götnanglýsingar og (Re~ klame) anglýsingar. (foim>aður),, Geir G. Zoega vega- málastj., Magnús Bl. Jónsson past. emer., Hermann Jóniasson lög- reglustj. og Guðm. Hlíðdal lauds- símastj. BIFREIÐAVINNUSTOFA EGILS VILHJÁLMSSONAR. Fyrir rösku ári síðan flutti Fg. ill Vilhjálmsson bi'freiðaviunu- stofiu sínia í nýtt og vandað 2 hæða stórhýsi,. er hann bygði við Laugaveg 118. Hús þetta er með þeim istærstu- hér í bænum, gmmmflötur þess ca. 900 ferm, Vinnustofurnar eru aðialliega á 2. hæð hússins og liggur innanhúss akbraut þar upp. Á vinnustofua- um vinna nú um 20 marnns. Vinniuistofurniar eru stórar og bjartar og mjög vistlegar, mið- stöðvarupphitun og sjáanlega ekki til sparað að vel fari um verkafólkið. Á vinnustofunum er unnið að alls konar viðgerð á bílum, enin fremur haf,a þar verið smí'ðaðar yfirbyggingar á stræta- vagna, hefir það orðið miiklu ó- dýraia heldur en flytja þær inn frá: útlöndum, auk þeirrar at- vinnui, sem það hefir veitt. í vinnuistofu Egils eru enn fremur málaðir bíliar, þanndig að þeir líta út alveg sem nýir. Málningunni er sprautað á bílana með þrýsti- lofti. Er aðferð þessi ekki göm- ul og tiltölulega alveg ný hér. Til að tryggja að vinnan yrði sem bezt af hendi leyst, sendi Egdll vanian málara til útlanda til að kynna sér málningaraðferð þessa. Vinnuvélar og útbúnaður er í fullkomnasta lagi, enda er að- sóknin að vinnustofu þessari alt af að au-kast. MÁLNINGARVERKSMIÐJA AUGUSTS HAKANSSON tók til starfa um áramótin síð- uistiui. Er hún hin fyrstia í sinni grein hérlendiis. Verksmiðjan framleiðir alls konar olíUTÍfna liti og blandar og lagar alls konar má’lningarvömr, svo sem: löguð olíumáilninig fyrir almenndng, mött olfumállning, ryðverjandi málning fyrir járnvirki og skip, kítti og spartl og gólflakk. Verksmiðjan hefir tekið sér regnbogann fyrir vömmerki, sem bendir vel tdil þess að um iitavörur sé að ræða. Stofnandinn er sjálfur uppruna- lega útlærður máliari, en hefir lagt þetta fyrir sig síðustu árin. PENSILLINN er heiti á málara- vinnius-tofu, sem aðallega hefir „skilta“- og auglýsdnga-gerð með höndnm og eru þar búnar til hvers konar gerðir af „sikiltum", sem menn helzt vilja, svo og auglýsingar („Plakat" og „Rekla- me“-auglýsdn,gar) með mislitum myndum,; sem ekki heíiir þekst hér. A ð al úts öluista ður verksmi ðj un n- ar er Regnboginn á Laugav. 19. KL ÆÐAVERKSMIÐJAN ÁLAFOSS. Klæðiaverksmiðjan Álafoss hóf starfsemi sína rétt fyrir aldamót, en ekki miun haía komiist veru- legur skriður á starfsemi henn- ar fyr en árið 1920, er Sigurjón Pétursson tók við framkvæmda- stjóm hennar. Verksmiðjan hefir allar fullkomnustu vélar: kemb- ingarvélar, spunavélar, vefstóla, þvottavélar, lóskurðarvélar, litun- arvélar o. s. frv., yfirleitt allar vélar, sem þarf til að búa til góð föt úr íslenzkri ull. 1918 hafði verksmiðjan 6 manns i þjónu'stu sinni, en nú viinna í henni um 60 manms. Verksmdðjan hefir útsöluistaði hér á Laugavegi 44 og í Bankastræti 4. Hrað- saumastofa starfar í sambandi við útsöluna á Laugavegi 44, og fást þar föt með um eins dags fyrir- vara, klæðskerasaumuð eftir máli. Er það fljótasta afgreiðsila, sem. hér hefir þekst, og verðdð það lægsta, sem þekkist. Allir, sem hafia fengið föt á saumastofunni, hafa verið vel ánægðir, enda eru þau prýðileg. Fötiu eru hvað fín- leik og haddgæði snertia' betri en föt úr útlendu efni. Og þó er verðmunur ákaflega mikiill. EFNAGERÐIN „EVA“ var stofnsett árið 1931. Þessi efnagerð býr til alls konar bök- uniardropa, kirsiberjasaftir, ger- duft, eggjaduft, vínberjaedik, ú- vaxtaliti, eggjaliti, kjöt- og ‘fi.sk- soyur og fægilög, sem þykirmjög góður, enda hafa allar fra,m- leiðsluvörur efnagerðarinnar náð miklum vinsæildum á skömmum tííma. Efnagerðin býr eiranág til, ágætan gólfgljáa. Eigandi henraar er Friðrik Magnússon, Grundarstíg 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.