Morgunblaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1993 B 9 Miðað er við hlutfall af 1.000 börnum 1 sem deyja innan við ár frá fæðingu. 5 Japan 5 Hong Kong 6 Sviss 7 Bretland 8 Ítalía 9 Malaysía 13 S-Kórea 21 Kína 27 Víetnam 43 Maldívu-eyjar 57 Mongólía 60 Tyrkland 62 Kenýa 64 Indónesía 65 Indland 88 Nígería 96 Laós 97 Bangladesh 108 - Kambódía 116 Bútan 118 Nepal 118 Afganistan 162 Ferðir um helgina Fí HELGARFERÐ í Þórsmörk 2.-4. júlí. Félagstilboð er 4.950 kr. en 6.600 kr. fyrir aðra. Afsláttur gildir um maka og börn félaga. Panta þarf farmiða. Sömu helgi er farið í Hörðudal/Hítardal, gengin gömul þjóðleið og gist í fjöldum. Jöklanámskeið ísalp í Kerlingar- fjöllum er 2.-4.júlí. Laugardaginn 3. júlí kl. 9 er dagsferð að Haga- vatni og dagsferðir sunnudag eru í Þórsmörk kl. 8 og kl. 10.30 Gull- bringa-Vörðufell-Herdísarvík og loks er fjölskylduferð í Her- dísarvík kl. 13. Herdísarvík var áður verstöð með fjölda sjóbúða og sjást enn rústir margra. Einar Benediktsson skáld bjó í Herdísar- vík síðustu æviárin, hann gaf Há- skóla íslands jörðina nokkrum árum fyrir dauða sinn. ■ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sumarleyfi í Þórsmörk - sumarleyfisferðir! Ferðir til Þórsmerkur eru alla föstu- daga, sunnudaga og miðvikudaga út ágúst. Dvðl eftir óskum hvers og eins (3 dagar lágmarkstími) - ódýrt sumarleyfi - aðstaða í Skagfjörðs- skála/Langadal eins og best verður á kosið - útigrill - sturtur - óvenjuleg náttútufegurð. Kynnið ykkur verð - enginn er svikinn af dvöl hjá Ferðafélag- inu í Þórsmörk. 7.-11. júlí (5 dagar): Við rætur Vatnajökuls - Árbókarferð. Gist tvær nætur á Stafafelli í Lóni og 2 nætur á Smyrlabjörgum í Suðursveit og Flatey á Mýrum. Skoðunarferðir til staða sem skrifað er um í Árbók F.I. ’93. Fararstjórar: Árni Bjömsson og Hjalti Kristgeirsson. 16. -23. júlí (8 dagar): Lónsöræfi. Gist í Múlaskála. Gönguferðir daglega um fjölbreytt landslag og stórbrotið. 17. -23. júlí (7 dagar): Snæfell - Lónsöræfi. Bakpokaferð í samvinnu við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs. Spennandi gönguleið. Kynnið ykkur ódýrar sumarleyfisferðir hjá Ferðafélagi íslands. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Frá Ferðafélagi íslands! Helgarferðir til Landmannalauga hefjast þessa helgi. Gist í sæluhúsi Fl. Gönguferðir um nágrennið s.s. Blá- hnúk, Suðumámur og víðar. 2.-4. júlí: Jöklanámskeið ísalp (í Kerlingarfjöllum). Laugardaginn 3. júlí kl. 9.00. Haga- vatn (dagsferð). Hagavatn er aust- an undir Hagafelli í Langjökli. Ekið verður að Einifelli þar sem sæluhús Ff er. Gönguferðir að vatninu, Far- inu og ef tími leyfir um Brekkna- fjöll. Þægilegar gönguleiðir. Verð kr. 2.500. Brottförfrá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Sunnudaginn 4. júlf - dagsferðir Ff: Kl. 8.00. Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.500) og sumarleyfisdvöl. 1) Kl. 10.30: Gullbringa - Vörðufell - Herdísarvík. Gengið frá Gullbringu austan Kleifarvatns að Vörðufelli (526 m) og áfram niður til Herdísarvíkur. Verð kr. 1.100. 2) Kl. 13: Fjölskylduferð í Herdísar- vík. Herdísarvík var áður kunn verstöð með fjölda sjóbúða og sér fyrir rústum margra þeirra enn. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Ferðafélag íslands. Þjóðgarðurinn ó Þingvöllum Gönguferðir og barnastundir um helgina Laugardagur 3. júlí Kl. 13: Gönguferð: Ævintýraferð um suðurgjár. Farið frá Þingplani (neðan við Almannagjá) og gengið um suður- hluta Þinghelgar. Tekur 2-3 klst. Kl. 14: Barnastund og brúðuleikur: 1 Hvannagjá. Um klukkustund. Hittumst við bílstæði við Hrútagilslæk. Kl. 14: Þingvallavatn, lífriki og vatnasvið: Dr. Pétur M. Jónasson. Um 2 klst. Ferðin hafin við útsýnisskífu við Hak. Kl. 17: Thingvellir - the sites of the old Parliament. Guiding in English. One Hour. Starting behind the Thing- vellir Church. Sunnudagur 4. júlí Kl. 14: Guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju. Kl. 14: Barnastund. Tekur um klst. Hittumst fyrir aftan kirkju. Athugið að gönguferðir og barnastundir verða aðeins ef veður verður skaplegt. Þátttaka í gönguferðum og barnastund- um er ókeypis. Allar upplýsingar og stað- setningar fást í þjónustumiðstöð. Tjald- og veiðileyfi fást einnig keypt þar. Þjóðgarðsvörður. -gisting og góður matur Veiðihúsið auglýsir: Troðfull búð af vörum. Einnig höfum við maðka, hrogn og sandsíli. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sfmar 814085 og 622702. <*) Tel. 985-37822 Hefur þú prófað hnébretti? Eða þá kvöldsiglingu um sundin? Simi 624242. Tel. 985-37822 Eruð þið að fara í veiðiferð? Litlir, léttir og meðfærilegir bátar. Mótor og vesti fylgir. Sími 624242. Ævintýrasiglingar Náttúru- og fuglaskoðun, skelveiði og smökkun. Lifandi leiðsögn. Gestir Hótels Eyjaferða og Egilshúss fá afslátt í siglingar. Eyjaferðir, Stykkishólmi, sfmi 93-81450. HESTAR Láttu drauminn rætast íshestar bjóða upp á ævintýralegar ferð- ir um byggðir og hálendi landsins. Brott- farir í hverri viku. Kjölur, Landmanna- laugar, Snæfellsnes, Egilsstaðir, Amar- vatnsheiði, Mývatn, Leirubakki, Land- sveit og uppsveitir Ámessýslu. Einnig bjóðum við upp á styttri ferðir alla daga frá hinum ýmsu stöðvum okkar fyrir BARNAFARGJÖLD (2ja - 11 ÁRA) NEW YORK - ORLANDO- RALTMORE/WASHINGTON PiCT' VOHK-BAI.TIMOHE 44.900 VERÐ FYRIR BÖRN YNGRI 2JA ÁRA 4.490KR* Sumarfargjald (il Btuidaríkjiuina hefur aldrei verið jafn hagstæft Við bjóðum vesturfórum að auki framhaldsflugmiða áfram um Bandaríkin með USAir fráNew York eða Baltimore á mjög hagstæðu verði. USAir-flugkortið gildir frá milli tveggja og allt að tfu áfángastaða í Bandaríkjunum og Kanada. Verð á USAir-flugkorti fer eftir fjölda áfangastaða og eftir því hvar þeir eru í Bandaríkjunum. Allar nánari upplýsingar um hagstætt verð á (lUjrt bílaleigubílum og úrvalsgistingu færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum félagsins um land allt, á ferðaskrifstofunum eða í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 - 18) * Flugvallarskactar, 2.695 kr. f. fullordna og 1.990 kr. f. böm upp að 11 ára aldri, cru ekki innifaldir. Vcnlgildirátíimbilinu 1. júnítil 15.Kf>tcmber. SíAista heimflug I5.októbcr 1993. Lágmarksdvöl cr 14 dagar. Hámaiksdvöl er 1 mániAtr. Furscðil skal bóka og greiða minnst viku fyrir broctfor. ••m.v.gengi 12.6.1993. DD (E) oatlas^ FLUGLEIDIR Traustur OUuikur/tróaféUgi einstaklinga og hópa. Einstök leið til að upplifa ævintýraheim fjallanna. Upplýsingar f sfma 653044, fax 652113. „Knapinn á hestbaki er kóngur um stund.“ Tjaldleiga - tjaldsaia - tjaldvagnasala - tjaldviðgerðir - - ferðavörur. v/Umferðamiðstöðina, símar 19800 og 13072. Ferðamiðstöð fjölskyldunnar. FERJA YFIR BREIÐAFJÖRÐINN Sigling með Baldri ynr tsreiðafjörðinn er ekki bara hagkvæm stytting á langri leið, heldur ógleymanleg ferð með f fjallasýn og viðkomu perlu Vesturlands, Flatey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.