Morgunblaðið - 03.07.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1993
SÍMI 32075
Hún átti að verða ritar-
inn hans timabundið —
en hún lagði li'f hans f
rúst.
TIMOTHY HUTTON
(Ordinary People)
og LARA FLYNN BOYLE
(Wayne’s World) í sálfræðiþríll-
er sem enginn má missa af!
Sýnd í B-sal
kl. 5,7, 9og 11.
*Bönnuð innan 14 ára
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★★MBL. ★★★ Vz DV
Einstök sakamálamynd,
sem hvarvetna hefur fengið
dúnduraðsókn.
Sýnd f C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Ný prentsmiðja á Ólafsvík
Ólafsvík.
PRENTSMIÐJAN Steinprent hf. var opnuð fyrir
skömmu. Það eru hjónin Jóhannes Ólafsson og Krist-
jana Hermannsdóttir sem eru eigendur að hinni nýju
prentsmiðju sem staðsett er í rúmgóðu húsnæði við
Snoppuveg. '
Prentsmiðjan er vel búin
tækjum, t.d. tvær prentvél-
ar af Heidelberg gerð og
einnig öflug tölva með upp-
setningarforritum af viður-
kenndum gerðum. Forritin
gefa möguleika á að taka
við texta úr ritvinnslum til
áframhaldandi vinnslu. Þá
eru einnig tæki sem nauð-
synleg eru í nútíma prent-
smiðju.
Jóhannes nam prentiðn
hjá Odda hf. í Reykjavík og
hefur starfað við þá iðn í
10 ár. Steinprent er jafn-
framt verslun með ýmsar
rekstrarvörur fyrir skrif-
stofur frá Odda hf. og er
með umboð fyrir Nýherja
og er fyrir þá aðila með
ýmsan tölvubúnað til sölu.
- Alfons.
Mánaðar-
mót Hellis
TAFLFÉLAGIÐ Hellí«
heldur inánaðarmót í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðu-
bergi mánudaginn 5. júlí
kl. 20.
Þátttökugjöld er 300 krón-
ur fyrir félagsmenn en 400
krónur fyrir aðra og munu
60% þátttökugjalda renna til
sigurvegarans. Tefldar eru 10
mínútna skákir, 7 umferðir
Monrad. Mótið er opið öllum.
SIÐLEYSI
★ ★ ★ V* MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn
Aðalhlutverk: Jeremy Irons
og Juliette Binoche.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Síðustu sýningar.
FERÐIN TIL LAS VEGAS
★ ★★ MBL.
Frábœr gamanmynd
með Nicolas Cage.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
GOÐSOGNIN
Spennandi hroll-
vekja af bestu
gerð. Mynd sem
fór beint
á toppinn ( Eng-
landi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
Vinsælasta myndin á Norrænu kvik-
myndahátíðinni ’93.
★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Síðustu sýningar.
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 11.00.
Þingeyri
Skólaslit Tónlistarskólans
Morgunblaðið/Alfons
Jóhannes og Kristjana í hinni nýju prentsmiðju.
ittltðfcsaÆdiliKlit*
SIMI: 19000
Erótísk og ögrandi mynd um taumlausa ást og hvernig hún snýst
upp i stjórnlaust hatur og ótryggð. Mynd sem lætur engan
ósnortinn. Djörf og ógnvekjandi.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
Þingeyri.
TÓNLISTARSKÓLANUM
á Þingeyri var slitið fyrir
skömmu með nemenda-
tónleikum í Félagsheimili
Þingeyri.
Nemendur í skólanum
voru 17 talsir.s og var kennt
á blokkflautu og gítar. Sl.
tvö ár hefur ekki tekist að
fá píanókennara til starfa á
Þingeyri en það stendur til
bóta þar sem ráðnir hafa
verið tveir tónlistarkennarar
sem taka til starfa næsta
haust.
Það eru þau Helga Jóns-
dóttir sem hefur verið ráðin
skólastjóri Tónlistarskólans
og Guðmundur Vilhjálmsson
en þau eru bæði með tónlist-
arkennarapróf. Fráfarandi
skólastjóri er Tómas Jónsson
Morgunblaðið/Helga Halldórsdóttir
Nemendatónleikar
NEMENDATÓNLEIKAR Tónlistarskóla Þingeyrar voru
vel sóttir.
og hefur hann annast blokk- ari er Edda Þórðardóttir.
flautukennslu en gítarkenn- - Helga.
„LOADED WEAPON 1» FÓR BEINT Á TOPPiNN í BANDARÍKJUNUM!
Mynd, þar sem „Lethal Weapon", „Basic In stinct“, „Silence of the Lambs“ og
„Waynes World" eruteknar og hakkaðar í spað í ýktu gríni.
„NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG „HOT SHOTS“ VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ
ÞESSA!
Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ireland, Whoopie Goldberg, Tim Curry og
F. Murray Abraham.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
i
I
Ljósmynd/Pétur
Afmælisfagnaður
MIKILL fjöldi var samankominn til að fagna 20 ára afmæli Hótels Húsavíkur.
Hótel Húsavík 20 ára
Húsavík.
HÓTEL Húsavík minntist 20 ára afmælis síns með veg-
legri veislu og fagnaði nú um sólstöðurnar sem um 400
bæjarbúar tóku þátt í.
Hljómsveitin Gloría
skemmti og menn þáðu veit-
ingar sem voru ýmiss konar
grillréttir frá Kjötiðju KÞ og
Egilsbjór og gos var til
drykkjar. Veður var þurrt en
hefði mátt vera hlýrra en
menn létu það ekki á sig fá
og glöddust yfir því að hótel-
ið hafði veitt ferðamönnum
og bæjarbúum góða þjónustu
í 20 ár.
Nýir eigendur og stjórn
hafa tekið við stjórn hótels-
ins en hana skipa: Björn
Hólmgeirsson, formaður,
Páll Þór Jónsson, Börkur
Emilsson og Dóra Vilhelms-
dóttir, tilnefnd af heimahlut-
höfum, Katrín Eymundsdótt-
ir og Auður Gunnarsdóttir,
tilnefndar af Ferðamálaráði,
og Kolbeinn Arinbjamarson,
tilnefndur af Flugleiðum.
Nýr hótelstjóri, Asa María
Björnsdóttir, hefur tekið við
og hafa nýir eigendur og
hótelstjórinn hugsað sér að
skapa hótelinu nýja ímynd.
— Fréttaritari