Morgunblaðið - 15.07.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JULI 1993
dagskrá C 3
FÖSTUPAGUR 16/7
SJÓNVARPIÐ
Stöð tvö
18.50 ÞTáknmálsfréttir
19.00
►Ævintýri Tinna
BARNAEFNI Svarta gullift - 17.30
fyrri hluti (Les aventures de Tintin)
Franskur teiknimyndaflokkur um
blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn
hans, Tobba, og vini þeirra sem rata
í æsispennandi ævintýri. Þýðandi:
Óiöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor-
steinn Bachmann og Felix Bergsson.
(23:39)
19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward)
Breskur myndaflokkur um daglegt
líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn
Þórhallsson. (3:11)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Blúsrásin (Rhythm and Blues)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í
Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria
Horsford og Roger Kabler. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. (11:13) CO
21.05 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála-
myndaflokkur um lögreglumanninn
Bony og glímu hans við afbrotamenn
af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Ca-
meron Daddo, Christian Kohlund,
Burnum Burnum og Mandy Bowden.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:14)
OO
22.00
KVIKMYND
► Hengilmænan
snýr aftur (Maigret
et la grande perche) Frönsk sjón-
varpsmynd frá 1991. Fyrrverandi
vændiskona, gamall ''góðkunningi
lögreglunnar, leitar til Maigrets lög-
regiufulltrúa í óvæntum erindagjörð-
um. Leikstjóri: Serge Leroy. Aðal-
hlutverk: Bruno Cremer. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir. OO
BARNAEFHI
23.40 ►Dave Brubeck á Listahátíð Upp-
taka frá djasstónleikum sem píanó-
leikarinn Dave Brubeck og kvartett
hans héldu í veitingahúsinu Broad-
way á Listahátíð í Reykjavík í júní
1986. Stjóm upptöku: Oli Öm Andre-
assen. Áður á dagskrá 8. júní og 9.
nóvember 1986.
2.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
►Kýrhausinn
Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum sunnudegi.
18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Leikinn
spennumyndaflokkur sem gerður er
eftir samnefndri sögu bama- og
unglingahöfundarins þekkta Helen
Cresswell. Unglingsstúlkan Minty
ratar í mörg spenanndi og skemmti-
leg ævintýri þegar hún uppgötvar
kyngimagnaðan kraft mánaskífunn-
ar. (1:6)
18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Leik-
brúðu- og teiknimyndaflokkur. (9:13)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Freddie Starr Þessi breski grínisti
hefur farið sigurför um heiminn og
hafa gagnrýnendur líkt honum við
sjálfan Benny Hill. (1.2)
21.15 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískurm
gamanmyndaflokkur. (12.22)
21.45 Vlf|tf||V||niD ►Prakkarinn 2
liVIHmlnllllt (Problem Child
2) Lilli og stjúpfaðir hans flytja til
smábæjarins Mortville þar sem Ben
verður þegar miðpunktur athygii
stórs hóps einhleypra kvenna. Aðal-
hlutverk: John Ritter, Miehael Oliver,
Jack Warden og Laraine Newman.
Leikstjóri: Brian Levant. 1991.
23.15 ►Sólstingur (Too Much Sun) Pen-
ingar em allt, eða svo segja systkin-
in Bitsy og Sonny. Þau eiga auðugan
föður sem hefur ætíð séð þeim fyrir
nægu skotsilfri. Þeim er nákvæmlega
sama hvað þau gera, svo framarlega
sem það er ekki að vinna. Þegar sá
gamii deyr koma þau saman til að
fá að vita hvað stendur í erfða-
skránni. Þar kemur í ljós að kariinn
ánafnar því barni sínu, sem fyrr eign-
ast barn, öll auðæfi sín. Undir öllum
venjulegum kringumstæðum myndi
þetta ekki vera vandamál en hængur-
mn er sá að Bitsy er ástfangin af
Susan og Sonny er ástfanginn af
George. Hvað þau gera til að halda
auðæfunum, kemur í ljós í þessari
gamanmynd. Aðalhlutverk: Robert
Downey Jr., Laura Emst, Eric Idle
og Ralph Macchio. Leikstjóri: Robert
Downey. 1990. Maltin gefur ★1/2
0.50 ►Beint á ská 2 1/2 (Naked Gun 2
1/2) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen,
Priscilla Presley og George Kennedy.
Leikstjóri: David Zucker. 1991. Maltin
gefur ★★1/2
2.15 ►Hver er Harry Crumb? (Who’s
Harry Crumb?) Gamanmynd með John
Candy í hlutverki einkaspæjarans
Harry Crumb. Leikstjóri: Paul Fla-
herty. 1989. Lokasýning. Myndbanda
handb. gefur ★★
3.45 ►BBC World Service Tilraunaút-
sending.
Maigret - Vændiskona leitar til Maigrets í nokkuð óvænt-
um erindagjörðum.
Maigrel er mjög
yfirvegaður rrtadur
Sjónvarpið
sýnir
spennumynd
um Maigret
lögregiufuli-
trúa
SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Allir
unnendur góðra sakamálasagna
kannast við hinn íbyggna og yfir-
vegaða lögreglufulltrúa, Jules Ma-
igret, sem er flestum kollegum sín-
um slyngari við úrlausn erfiðra
mála. Skapari Maigrets, belgíski
rithöfundurinn Georges Simenon,
skrifaði yfir 200 skáldsögur undir
eigin nafni og meira en 400 undir
17 dulnefnum og átti mikinn þátt
í að blása lífi í lögreglusöguna serru,
bókmenntagrein. I myndinni Heng-
ilmænan snýr aftur, sem nú verður
sýnd, leitar fyrrverandi vændis-
kona, gamall góðkunningi lögregl-
unnar, til Maigrets í nokkuð óvænt-
um erindagjörðum en tæpast er
ráðlegt aðfara nánar út í söguþráð-
inn hér. í hlutverki Maigrets er
Bruno Cremer og Ólöf Pétursdóttir
þýðir myndina.
Freddie Starr er
fjölhæfur grínisti
Gamanþáttur
með breska
grínistanum er
á dagskrá
Stöðvar 2
STÓÐ 2 KL. 20.15 Hámákvæm
tímasetning, fjölbreytni og frábær
kímnigáfa hefur tryggt Freddie
Starr sæti á meðal vinsælustu grín-
ista Bretlands og unnið honum hylli
um allan heim. Freddy, sem stund-
um er nefndur „þessi brjálaði“,
blandar saman atriðum þar sem
hann segir bráðdrepandi brandara
og stuttum atriðum í anda þöglu
myndanna. Einn þeirra sem aðstoða
Freddy við grínið er Dennis Kirk-
land, framleiðandi Benny Hill þátt-
anna, og grínistinn fær meðal ann-
ars heimsmeistarann í hnefaleikum,
Frank Bruno, í heimsókn.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY IVIOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Teen
Agent G, Æ 1991, Richard Grieco
11.00 Disaster on the Coastliner F
1979 13.00 Swashbuckler Æ, G
1976, Robert Shaw, James Earl
Jones 15.00 The Last Escape Æ,
F 1970 17.00 Teen Agent G, Æ
1991, Richard Grieco 19.00 Hig-
hlander II — The Quickening Æ
1991, Christopher Lambert, Sean
Connery 20.40 US Topp Tíu 21.00
By the Sword F 1991, F Murray
Abraham, Eric Roberts 22.35 Nico
F, O 1988, Steven Seagal 24.15
Blood Oath F 1990, Bryan Brown
2.00 Blind Vision T 1990, Lenny
Von Dohlen, Deborah Shelton 3.35
Without Waming: The James Brady
Story F 1992
SKY OME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long
8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyr-
amid Game, leikjaþáttur 9.00 Card
Sharks 9.30 Concentration 9.50
Dynamo Duck 10.00 The Bold and
the Beautiful 10.30 Falcon Crest
11.30 E Street 12.00 Another
World 12.45 Three’s Company
13.15 Sally Jessy Raphael, viðtals-
þáttur 14.15 Diffrent Strokes
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Stor Trek: The Next Gener-
ation 17.00 Games World 17.30 E
Street 18.00 Rescue 18.30 Full
House 19.00 World Wrestling Fed-
eration Mania 20.00 Code 3 20.30
Crime Intemational 21.00 Star
Trek: The Next Generation 22.00
The Streets of San Francisco 23.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Hestaíþróttir:
Hestasýningin í Falsterbo f Svfþjóð
8.00 Hjólreiðar: Frá Frakklandi
9.00 Fjallahjólreiðan Gmndig fjalla-
hjölaheimsbikarinn 9.30 Þrfþraut:
Frá Grenoble, Frakklandi 10.00
Föstudagstennis: Bein útsend frá
Davis bikamum 11.00 Holland
gegn Svíþjóð, einstaklingskeppni
13.00 Hjólreiðar. Bein útsend frá
Frakklandi 15.00 Tennis: Davis bik-
arinn 17.00 Mótorhjólakeppni:
Magasínþáttur 17.30 Eurosport
fréttir 18.00 Alþjóðlegu Honda
mótorhjólafréttimar 19.00 Alþjóð-
legt box 20.00 Hjólreiðar. Frá
Frakklandi 21.00 Tennis: Davis
bikarinn 23.30 Eurosport fréttir
24.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatlk G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O =
ofbeldismynd S = stríðsmynd T =
spennumynd U = unglingamynd V =
vísindaskáldskapur W = vestri Æ =
ævintýri.
Utvarp
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Sig-
ríður Stephensen og Trausti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjorni
Sigtryggsson. (Endurtekið i hódegisút-
vorpi Itl. 12.01.)
8.00 Fréttir. Gestur ó fðstudegi. 8.30
Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr
menningorlifinu. Gagnrýni . Mcnningor-
fréttir uton ór heimi.
9.00 Fréltir.
9.03 „Ég mon þó tíð". Þóttur Hermonns
Rognors Stefónssonor.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston,
Sogon or Johnny Tremoine", eftir Ester
Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin
þýðingu (17).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldéru
Bjðrnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréltir.
11.03 Somfélagið i nærmynd. Omsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Slgriður Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbékin.
12.00 Fréttayfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti.
Bjotni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg-
unþætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónarfregnir. Augfýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Dogstofan", eftir Grohom Greene. 5.
þóttur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson.
Leikstjóri: Gísli Holldórsson. Leikendur:
Rúrik Horoldsson, Anno Kristín Arngtíms-
dóttir, Guðbjörg Þorbjornordóttir og Anno
Guðmundsdóttir. (Áður ó dogskró 1973.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergljót Hor-
oldsdóttir og Þorsteinn Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Eins og hofið” eftir
Friðu Á.Sigorðordóttur. Hilmir Snær
Guðnoson les lokolestur. (13)
14.30 Lengra en nefið nær. Frósögur af
fólki og ryrirburðum, sumor ó mörkum
ruunvcrulcika og fmyndunor. Umsjón:
Morgrét Erlendsdéttir. (Fró Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lougardogsflétta. Svonhildur Jok-
obsdéttir fær gest í létt spjoll með Ijúf-
um tónum, oð jtessu sinni Ólof Þór'ðar-
son i Rió Tríói. (Áður útvorpoð lougordag.)
16.00 Fréttir.
16.04 Skimp. Umsjón: Steinunn Horður-
dðtlir og Áslaug Pétursdóltir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonna.
17.00 Fréttir.
17.03 Djoss. Umsjón: Vernhorður Linnet.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðtún Árnodóftir les (57) Rognheiður
Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn og veltir
fyrir sér forvitnilegum otriðum.
18.30 Ténlist
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdótlir.
20.00 islensk tónlist. Gorðor Cortes syng-
ur, Krystyno Cottes leikur með ó píonó.
20.30 Droumoprinsinn. Umsjón: Auður
Horolds og Voldís Óskorsdóttir. (Áður ó
dagskró ó miðvikudog.)
21.00 Úr smiðju ténsköldo, Umsjón: Finn-
ut Torfl Stefónsson. (Áður útvorpoð ó
þriðjudog.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpl. Gognrýnl. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Töfrateppið. Amolia Rodrigues og
fleiri Portúgolor syngjo fodo-söngva.
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasor Jónos-
sonor.
24.00 Fréttir.
0.10 Djoss. Umsjón: Vemhorður Linnet.
Endurtekinn tónlistorþóttur fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttii
og Krisljún Þorvoldsson. Jón Björgvinsson
toiar fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00
Morgunfréttir. 9.03 Klemens Arnotsson og
Sigurður Ragnorsson. Sumorleikurinn kl. 10.
Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoýfiriit og
veður. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor
Jðnosson. 14.03 Snortaloug. Snorri Sturlu-
son. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dog-
skró. Veðurspó ki. 16.30. Pistill Böðvors
Guðmundssonor. Dogbékorbrot Þorsteins J.
kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G.
Témosson og Leifur Huuksson. 19.32
Kvöldtónor. 22.10 Allt i géðu. Guðrún
Gunnorsdóttir og Margrét Blöndol. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósor 2. 1.30
Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2.
heldur ófrom. 2.00 Næturútvorp.
Friltir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NffTURÚTVARPIB
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum.
Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónor. Veð-
urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt
I góðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo
ófrum. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun-
tðnor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddamo, kerling, fröken, fró. Kotrln
Snæhólm Baldursdðttir. 7.10 Gullkom. 7.20
Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkom 7.S0
Geslopistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi.
U.OO Hljðð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl-
on. 12.00 islensk óskolög. 13.00 Harold-
ur Doði Rngnorsson. 14.00 Triviol Pursuit.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífs-
ins. 18.30 Tónlist. 21.00 Sló I gegn.
Gylfi Þór Þorsteinsson og Böóvor Bergsson.
1.00 Tónlist.
BYLGJAN FM 98,9
Bítla-helgi
6.30 Þorgeiríkur. Eirikur Jónsson og Eirikur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllo. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i hódeg-
inu. Freymóður. 13.10 Anno Bjðrk Birgls-
döttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mós-
son og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gull-
molor. 19.30 19:19. Fréttir og veður.
20.00 Hafþér Freyr Sigmundsson. 23.00
Slðbúlð Sumorkvöld. 3.00 Næturvokt.
Frittfr kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14,
15, 16, 17. íþróttafrittir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRBI
FM 97,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdog-
skró FM 97,9.
BROSIB FM 96,7
8.00 Hofliði Krlstjðnsson. 10.00 fjúrtón
ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00
Jóhonnes, Högnoson. Fréttir kl. 16.30.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn-
ússon. 24.00 Næturvoktin. 3.00 Nætur-
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gísloson. Umferðor-
fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir i löggu.
Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjdlmsson.
11.05 Voldis Gunnorsdóttir. 15.00 ívor
Guðmundsson. 16.05 I tokt við tlmann.
Ámi Mognússon ósomt Steinori Viktorssynl.
íþróttofréttir kl. 17. Umferðorútvorp kl.
17.10. 18.05 islenskir grilltónor. 19.00
Dlskóboltor. Hollgrimur Kristinsson leikur lög
fró órunum 1977-1985. 21.00 Horoldur
Gísloson. 3.00 Fðstudogsnæturvokt.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og
18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓBBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓUN FM 100,6
8.00 Sólboð. Mognós Þór Ásgeirsson. 8.05
Umferðorútvarp. 9.30 Umfjöllun um góð-
hesta. 12.00 Þót Bæring. 13.33 Sott og
logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Ég vil
meiro (fæ oldrei nógl) 15.00 Richord
Scohie. 18.00 Birgir Örn Tryggvoson.
20.00 Jón Gunnor Geirdol. 23.00 Amor
Petersen. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 10.00
Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý
Guðbjortsdóttir. Frósogon kl 1S. 16.00
Stjörnustyrkur. Hjólo- og hloupomoroþon
Stjðrnunnar. 19.00 íslenskir tónar. 20.00
Stjörnustyrkur. Fjölbreytt dogskró. 21.00
Boldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dagsktórlok.
Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30.
Banastundir kl. 7.05, 13.30 og
23.50.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmml Gleðitón-
list fromtíðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó
vikunnor í umsjón F.B. Ásgeir Kolheinsson
og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00
F.6. 24.00-4.00 Vokt.