Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 5

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 dagskrq C 5 LAUGARPAOUR 17/7 Dame Edna - gamanleikarinn Humphries. Ástralski Stórstjarna - Humphries hefur náð Barry miklum vinsældum sem Dame Edna með hárkollu og í glimmer-kjól. Bleikar hárkollur og glimmer-kjólar Dame Edna er á dagskrá Stöðvar2 laugardaginn 17. julí kl. 20.30 Það er best að taka allan vafa af strax. Dame Edna er ekki kona. Undir hárkoll- unni, stríðsmálningunni, Elton John-gler- augunum og glimmer-kjólunum leynist ástralski gamanleikarinn Barry Humphri- ,es. Hinn sextugi Humphries fer aðeins í háa hæla og setur á sig skartgripi þegar hann treður upp á sviði. Enda ólíklegt að eiginkona númer fjögur og börnin fjögur vijji kannast við eiginmann og föður með Qólubláa hárkollu. MYNDBÖIMD Sæbjörn Valdimarsson TILGANGS- LEYSIÁVÍG- STÖÐVUIMUM DRAMA A Midnight Clear it-k-k Leikstjóri Keith Gordon. Handrit Keith Gordon, byggt á skáldsögu eftir William Wharton. Aðalleik- endur Peter Berg, Kevin Dillon, Arye Gross, Ethan Hawke, Gary Sinise, Frank Whaley, John C. McGinlay. Bandarísk. Sovereign Pictures 1992. Skífan 1993. 104 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Ein bitrasta ádeila á hið mannskæða til- gangleysi stríðs- firringar mann- skepnunnar er snilldarverkið Tíðindalaust á Vesturvígs- stöðvunum - All Quiet on the Western Front eftir Eric Maria Remarque (kvik- myndað af litlu síðri snilld af Lewis Milestone árið 1930), og það má segja þessari mynd til lofs að hún sver sig í ættina. Aukinheldur er hún sterk og eftirminnileg frum- raun leikarans Keith Gordon (sem gerði síður en svo minnisstæða hluti í einu aðalhlutverkanna í hrollvekj- unni Christine fyrir fáeinum árum) sem leikstjóri. A Midnight Clear er metnaðarfull mynd með hægum stíganda sem smá-magnast allt til endalokanna. Aðalpersónurnar eru ungir og lítt reyndir, bandarískir hermenn sem sendir eru sem í hættulegan leið- angur til að njósna um fyrirætlanir þýskra í Ardennafjöllunum. Það er komið undir árslok 1944 og finna piltamir loks fyrir hóp stríðhijáðra Þjóðveija sem eru því fegnastir að verða teknir til fanga og sleppa óhultir úr hildarleiknum. Sjá að sig- urvonir eru allar að engu orðnar. En til að gæta öryggis fjölskyldna þeirra í heimalandinu vilja þeir að vettvangurinn beri merki átaka og því fer sem fer. Myndin skilar vel boðskap sög- unnar. Söguhetjumar em hijáðir menn og unglingar sem em í stríðs- leik sem þeir hafa engan áhuga á að taka þátt í og ráða illa við kring- umstæðurnar. Það nagar þá óttin og söknuðurinn eftir fólkinu heima, veröldinni einsog hún var áður en þeir voru rifnir upp með rótum og varpað á blóðvöllinn. Mörg atriði eru virkilega vel gerð og hugsuð þó örlítið meiri hraði hefði mátt einkenna frásögnina án þess það hefði bitnað á ljóðrænni og sorg- mæddri framvindunni. Leikhópur- inn er skipaður B-landsliði ungleik- ara Hollywoodborgar og standa piltarnir sig ágætlega. Sinise er þeirra magnaðastur sem hermaður á mörkum taugaáfalls, Dillon og Gross standa fyrir sínu. En Hawke er heldur vesældarlegur leikari sem virðist alltaf vera að bresta í grát. Það átti vel við hlutverk hans í Bekkjarfélaginu en er hér til ama er til lengdar lætur. Engu að síður er myndin allrar athygli verð og stendur uppúr sem ein besta stríðsádeil síðustu ára. Hefði sómt sér vel á stóra tjaldinu. HVER ER MORÐ- INGINIM? SPENNUMYND In the Deep Woods k k Leikstjóri Charles Correll. Hand- rit Roert Natham og Robert Ros- enblum, byggt á sögu eftiy Nich- olas Conde. Aðalleikendur Anth- ony Perkisn, Rosanna Arquette, Will Patton, D.W. Moffett, Chris Ryfdell, Harold Sylvester. Bandarísk sjónvarpsmynd. Allied Comm. Inc. 1992. Myndform 1993. 94 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Hér er flaggað nafni Anthony heitins Perkins, en því miður varð þessi meðal-sjón- varpsmynd svanasöngur stjömu einnar bestu spennu- myndar allra tíma - Psycho, eftir meistara Hitchcock. Ekki bætir úr skák að leikarinn hefur greinilega verið orðinn þungt haldn af AIDS, sjúkdómnum sem dró hann til dauða, á meðan á tökum stóð. Annars er það Arquette sem fer með aðalhlutverkið, skáldkonu nokkra sem að líkindum lumar í undirmeðvitundinni á upplýsingum sem geta flett ofanaf fjöldamorð- ingja sem lætur hendur standa framúr ermum í nágrenni hennar. Sú er allaveganna skoðun dularfulls manns (Perkins), sem gefur sig út fyrir að vera einkaspæjari. Tölt eftir troðnum slóðum. Er morðinginn elskhuginn, bróðirinn, löggan eða sá leyndardómsfulli? Það kemur í ljós undir lokin sem er afleitasti kafli annars þokkalegr- ar myndar. Arquette bjástrar við að leika með ofgerðum tilþrifum annars er leikhópurinn ekki sem verstur og útlit myndarinnar ásjá- legt. EKKERT BLA- VATN, EGGERT SPENNUMYND Blown Away Leikstjóri Brenton Spencer. Handrit Robert C, Cooper og Ilana Frank. Aðalleikendur Co- rey Haim, Corey Feldman, Nic- ole Eggert, Jean Leclerc. Bandarisk sjónvarpsmynd. Norstar Ent. Inc. 1992. Mynd- form 1993. 92 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Bræðumir Haim og Feld- man vinna sum- arstörf hjá auð- jöfri (Leclerc), föður hinnar æsi- legu Eggert, spilltrar ungl- ingsstúlku sem hefur ástríðufullt ástasamband við Haim. Stóri bróðir Feldman, er ekki allur þar sem hann er séður og dregur stúlkukindin þá á tálar í krafti kynþokka síns, slægvisku og auðæfa föðursins sem hún vill feigan. Eina ástæðan til að sjá þessa lapþunnu spennumynd er skrokkurinn á fröken Eggert sem einnig sýnir þá litlu tilburði sem sjást hér á leiklistarsviðinu. Og myndin fer ekkert illa af stað en eftir fyrsta stundarfjórðungin fer að halla undan fæti og myndin gengur ekki upp heldur lýkur í þvælu og endaleysu sem hlýtur að fara fyrir bijóstið á flestum. Og Coreyarnir, einkum Haim, eru virkilega vondir leikarar. BÍÓMYNDBÖIMD Sæbjörn Valdimarsson Heiðursmenn - A Few Good Men kkk Dæmigerð, vellukkuð afþreyingar- mynd frá kvikmyndaborginni í sól- skinskapi. Stjörnurnar skína, sag- an nokkuð góð, leikstjórnin vamm- laus, kvikmyndataka, tónlist og öll tæknivinna í skínandi góðu lagi í réttarsalsdrama sem ætti að skemmta öllum sem á horfa. Auð- gleymd, engu að síður, en sá er einmitt aðall góðrar dægrastytt- ingar. Frozen Assets * Afar þunn sæðisbankabrandara- mynd með haldlitlum sjónvarp- stjörnum. Humphries hóf leikferil sinn í Union-leikhúsinu í Melboume árið 1953. Síðan þá hefur hann skapað margar litríkar persónur eins og Barry McKenzie, Sir Leslie Patter- son og Dame Edna Everage. Hump- hries hóf einleikarasýningar sínar árið 1962. Fyrsta sýningin var kölluð „A Nice Night’s Entertainment“ og naut talsverðra vinsælda bæði í Ástr- alíu og í Bretlandi. Síðan þá hefur Humphries verið óstöðvandi. Hver leiksýningin hefur rekið aðra, með titlum eins og „Housewife Superst- ar“, „Isn’t Pathetic At His Age“ og „A Night With Dame Edna“, og vin- sældirnar hafa stöðugt vaxið. Bandarísk sjónvarpsstjarna Það er fyrst núna sem Humphries slær í gegn í Bandaríkjunum. Hann fór með Dame Ednu til New York fyrir 15 ámm en hlaut þá ekki náð fyrir augum bandarísks almennings. Bandaríkjamenn vom ekki tilbúnir til að hlæja að áströlskum karl- manni í bleikum kjól með fjaðrir í hárinu. Nú er öldin önnur. Humphri- es gerði samning við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC um gerð nokkurra viðtalsþátta sem hafa sleg- ið í gegn vestra. Gagnrýnendur hafa hlaðið lofí á þættina og þekkt fólk í Bandaríkjunum keppist um að koma í viðtal til að láta Dame Ednu móðga sig. Humphries er orðinn bandarísk sjónvarpsstjarna. Dame Edna er húsmóðir og stór- stjama. Aðaláhyggjuefni hennar em eignmaður hennar Norm, sem liggur á spítala, og brúðarmey hennar, Madge Allsop, sem Dame Edna telur mjög óstöðuga á tilfinningasviðinu. Dame Edna hefur einstakan st.il. er mjög fyndin og sérstaklega hrífandi persónuleiki að eigin sögn. Fjögur hjónabönd, fjögur börn Barry Humphries er eins og fyrr sagði fjórgiftur. Hann kvæntist fyrst þegar hann var 21 árs. Það hjóna- band stóð mjög stutt. Humphries átti við drykkjuvandamál að stríða og var konu sinni ótrúr. Hann kvæntist í annað sinn og flutti til London árið 1959. En sömu vanda- mál og eyðlögðu fyrsta hjónabandið bundu enda á hjónaband númer tvö. Eiginkonan pakkaði ofan í töskur einn daginn og fór frá Humphries ásamt tveimur dætrum þeirra. Humphries gaf hjónaböndum smáfrí eftir þessa reynslu og kvæntist ekki næst fyrr en árið 1979. Eiginkona númer þijú var Diane Millstead og eignuðust þau tvo syni. Þetta hjóna- band gekk vel framan af og entist lengur en þau tvö fyrstu. Engu að síður endaði það í skilnaði níu ámm seinna. Sama ár og hann skildi í þriðja sinn gekk Humphries í sitt fjórða hjónaband. Fjórða eiginkonan er rithöfundurinn Lizzie Spender og eru þau enn saman þegar þetta er skrifað. UTVARP RÁS 1 IM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Sæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Lögreglukór Reykjavikur, Aðulsteinn Asberg Sigurðs- son, Bergþóra Árnadóttir, Guðmundur Guðjónsson, Pólmi Gunnarsson, Anna Flosadóttir og II. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Uúsik oð morgni dogs. Ueðal ann- arro: Ásbildur Horoldsdóttir, Gunnar og Guðbjörn Gunnorssynir, Sigriður Gröndal og Sólrún Brogadóttir. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþóttur borno. Umsjón: Elísobet Brekkon. (Einnig útvorpoð kl. 19.3S ó sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir. Færeyjnr. Umsjón: Eðvorð T. Jónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dogskró laug- ordogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaouki ó lougordegi. 14.00 Hljéðneminn. Oagskrórgerðarfólk Rósar 1 þreifor ó lífinu og listinni. Um- sjón: Stefón Jökulsson. 16.00 Frétlir. 16.05 í þó gömlu góðu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Mólgleði. Leikir oð orðum og móli. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.05 Tónmenntir. Uetropoliton-óperon. Umsjón: Randver Þorlóksson. (Einnig út- vorpað næsta mónudag kl. 15.03.) 18.00 „Elskendur", smósoga eftir Liam O'Floherty. Rósa Guðný Þórsdóttir les þýðlngu Bogo Ólafssonar. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áður útvarpoð þriðjudagskvöld.) 20.20 Laufskðlinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson (Fró Isofirði. Áður útvorpað sl. miðvikudag.) 21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Ragnor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dagskró morgundagsins. 22.07,Jrúðornir" eftir Dmitri Kabalevskij. Kommersveitin i Son Diego leikur undir stjérn Donolds Borro. 22.27 Orð kvðldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengra en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleika og ímyndunar. Umsjón: Uorgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) (Áður útvorpoð I gær kl. 14.30.) 23.10 Laugordogsflétta Svonhildur Jak- obsdóttir tær gest I létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Einar Hólm, skólastjðra Öskjuhliðorskólu. (Áður ó dagskró 15. mai sl.) 24.00 Fréttir. 00.10Sveiflublanda Jo Stafford, Murvin Goye, Mory Wells, Helen Merrill og Not King Cole. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Koup- monnahöfn. (Áður útvarpoð sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetto líf. Porsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgarútgófan. Helgarútvorp Rósar 2. Kaffi- gestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvodóttir og Jón Gústafsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgarútgðfan. Dogbókin. Hvoð er að gerost um helgino? Itarleg dogbók um skemmtonir, leikhús og ollskonor uppókom- ur. Helgarútgófan ó ferð og flugi hvor sem fólk er oð finno. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur llelgorútgófunnar litur inn. Veðurspó kl. 16.30. 16.31 Þorfaþingið. Umsjón: Jóhonna Harðordóttir. 17.00 Vin- sældorlisti Rósar 2. Umsjón: Snorri Sturlu- son. (Einnig útvarpoð f Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkt- Iðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir of erlendum vettvongi. 21.00 Vinsældalisti götunnor. Hlustendur veljo og kynna uppó- haldslögin sin. (Áður útvarpoð miðvikudogs- kvöld.) 22.10 Stungið af. Kristjón Sigur- jðnsson og Gestur Einor Jónosson. (Fró Akur- eyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rósor 2. Umsjón: Arnar S. Helgoson. Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréftir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. N4ETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósar 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þóttur fró laugordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir of veðri, Poul McCarfnoy. færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar holdo ófram. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Louggrdagsmorg un ó Aðalstöðinnl. Þægileg og 10160 tónlist i upphafi dags. 13.00 Léttir I lund. Böðvor Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Karl Lúðviks- son. 21.00.Næturvoktin. Óskolög og kveðj- ur. Karl Sigurðsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Bítlu-helgi 7.00 Motguntónar. 9.00 Morgunútvarp ó lougardegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ág- úst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af iþróttum og atburðum ítelgorinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, ló. 16.05 Islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Dagskrógerð: Ágúst Héðinsson. Framleið- andi: Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og Bylgj- unnor. 20.00 Siðbúið sumorkvöld. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristjón Geir Þor- lóksson. 22.30 Kvöldvakt FM 97,9. 2.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougardogsmorgni. Jén Grðn- dal. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomla góöo diskótón- listin. Ágúst Magnússon. 18.00 Daði Magn- ússon. 21.00 Upphitun. Rúnor Róbertsson. 24.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 9.00 Laugordagur I lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og Halldór Backmon. 9.30 Gefið Bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30 Stjörnuspóin. 11.15 Getraunahornið 1x2. 13.00 íþrótta- fréttir. 14.00 Islenskir hljómlistormenn. 15.00 Uatreiðslumeistorinn. 15.30 Afmælis- barn vikunnor. 16.00 Hallgrimur Kristins- son. 16.30 Getraun. 18.00 íþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Lougardagsnæturvokt Sigvolda Kuldalóns. Portýleikurínn. 3.00 Lougardagsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 9.00 Upp, upp! Jóhannes Ágúst Stefóns- son. 12.00 Helgin og tjoldstæðin. 15.00 Gamansemi guðanna. 16.00 Libídó. Magn- ús Þór Ásgeirsson. 19.00 Elsa trukkor ó fullu. 22.00 22.00 Glundroði og ringul- reið. Þór Bæring og Jón G. Geirdol. 22.01 Flatbökur gefnor. 22.30 Tungumólakennsla. 23.30 Smóskifa vikunnor brotin. 1.00 Næturröltið. 4.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Stjörnustyrkur. Hjólo- og hloupamara- þon Stjörnunnar. Fjölbreytt dagskró með vlðtölum og lelkjum. 12.00 Hódeglsfréttir. 12.30 Stjörnustyrkur. Dogskróin heldur ófram. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 ls- lenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Roberts. 1.00 Dagskrórlok. Baenastundír lcl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-3.00 Vakr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.