Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 6

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 6
6 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 SJÓIMVARPIÐ 9.00 DipilDFFIII ►Mor9unsͰn- DHHRflCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá Heiðu. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. (29:52) Neyttu meðan á nefinu stendur. íslensk þjóðsaga. Teikningar eftir Ólaf Má Guðmundsson. Sigurður Sig- urjónsson les. Frá 1988. Gosi. Spýtustrákurinn knái er forvit- inn og fjörugur og stundum svolítið óþekkur við Lása brúðusmið. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd- ir: Örn Árnason. (4:52) Hlöðver grís. Hlöðver og Mási máv- ur eru alltaf eitthvað að bralla. Þýð- andi: Hallgrímur Helgason. Sögu- maður: Eggert Kaaber. (22:26) Flugbangsar. Nú koma nýir vinir bamanna til sögunnar. Þýðandi: Ósk- ar Ingimarson. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdai og Linda Gísladóttir. (1:13) 10.30 ►Hlé 15.50 ►Poppkorn Syrpa með vöidum grín- atriðum og lögum úr Poppkomsþátt- um ársins 1986. Umsjón: Gísii Snær Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson. Áður á dagskrá 20. apríl 1987. 17.30 ►Matarlist Matthías Jóhannsson matreiðir pastarétti. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Áður á dagskrá 13. desember 1990. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Pétur Þórarinsson í Laufási í Eyjafírði flyt- ur. 18.00 ►Gull og grænir skógar (Guld og grönne skove) Fyrsti þáttur af þrem- ur um fátæka fjölskyldu í Kosta Ríka sem bregður á það ráð að ieita að gulli til að bæta hag sinn. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið) Áður á dag- skrá 24. febrúar 1991. (1:3) 18.25 ►Fjölskyldan í vitanum (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist-fjölskyldunnar sem býr í vita á afskekktum stað. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (12:13) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Amold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (12:26) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (129:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokknur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (2:13) 21.35 ►Töfrar líðandi stundar (Fortrylled ejeblikke) Heimildamynd um franska listmálarann Pierre Bonnard sem uppi var á árunum 1867 til 1947. Bonnard lærði lögfræði en sneri sér síðan að myndlist og var einn af stofnendum Nabis-hópsins. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Helga Jóns- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.30 VUItf liVllll ►Ótilegan (Ball- * 1 mln IIHI Trap on the Cote Sauvage) Bresk sjónvarpsmynd þar sem lýst er á gamansaman hátt sum- arleyfi breskrar fíölskyldu í Frakk- landi. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlut- verk: Jack Shepherd, Zoe Wanama- ker, Miranda Richardson og Michael Kitchen. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUWWUPAGUR 18/7 Stöð tvö 9.00 DKDUAEFUI ►Skógarálfarnir DAHnALrnl Ponsa og Vaskur í teiknimynd með íslensku tali. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali um dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur gerður eftir samnefndri sögu Vict- ors Hugo. Hér segir frá manni sem var dæmdur fyrir að stela og afplán- aði 19 ára langa refsingu á galeiðu. Sagan hefst er sakamaðurinn er að sleppa úr þessari prísund. 10.10 ►Sesam, opnist þú Talsett leik- brúðumynd. 10.40 ►Skrifað í skýin Ævintýralegur og fræðandi teiknimyndaflokkur um þijá krakka sem ferðast í gegnum mismunandi tímaskeið í sögu Evrópu og eru þátttakendur í merkum og spennandi atburðum. (1:26) 11.00 ►Kýrhausinn Þáttur um allt milli himins og jarðar fyrir fróðleiksþyrsta krakka. Stjórnendur. Benedikt Ein- arsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. 11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm) Eina leiðin fyrir Neil og föður hennar til að koma í veg fyrir hroðalega atburði er að frelsa Luke frá hinni illu stjúpu hans í þessum ævintýra- lega myndaflokki. (3:6) 12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Tónlistarþátt- ur þar sem vinsælustu lög Evrópu eru kynnt. 13.00 fhDDTTID ►■Þróttir á sunnu- IrllU I IIII dagi íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfír stöð- una í Getraunadeildinni ásamt ýmsu fleiru. 15.00 ►Framlag til framfara Umsjón: Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson. 15.30 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM. When The Lion Roars) Myndaflokkur um velgengnisár MGM-kvikmyndaversins og hvað varð því að falli. 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur um litlu stúlkuna Lauru Ingalls. 18.00 ►Áróður (We Have Ways ofMaking You Think) í þessum þætti verður flallað um hvernig Göbbels bjó til ímynd á Hitler, ímynd sem í reynd var ekki til nema í huga fólks. Þetta er fyrsti þáttur af þremur en í næsta þætti verður, til að mynda, fjallað um það hvernig Michael Deaver tókst, hvað eftir annað, að afla Ron- ald Reagan vinsælda á meðan hann var í embætti. (1:3) 19.19 ►19.19 Fréttir og veður. 20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) Bandarískur gaman- myndaflokkur um Tim Taylor, róleg- an heimilisföður, sem umtumast þeg- ar hann kemst í tæri við biluð heimil- istæki. (5:22) 20.30 ►Heima er best (Homefront) Bandarískur myndaflokkur. (12:18) 21.30 tflflVIIVIIIIID ►E'9inkona. n 1 lliin I nUIH móðir, morð- ingi (Wife, Mother, Murderer) Undir- förul kona reynir að koma manni sínum og dóttur fýrir kattamef með því að eitra fyrir þeim smátt og smátt. Þannig gengur leikurinn fyrir sig um nokkum tíma, þar til upp kemst um athæfið og Marie Hilley er tekin föst, ákærð fyrir morðtil- raun. Henni tekst að flýja úr klóm réttvísinnar þegar hún er látin laus gegn tryggingu. Aðalhlutverk: Judith Light, David Ogden Stiers og David Dukes. Leikstjóri. Mel Damski. 1991. Bönnuð börnum. 22.40 ►Charlie Rose Þessi bandaríski fréttamaður tekur á móti leikaranum gókunna, Alec Baldwin, í sjónvarpssal. 23.30 ►Tilbrigði við dauðann (La Mort en Dédicace) Sara Levinson er höf- undur bandarískrar spennusögu sem er nýkomin út. Eftir viðtalsþátt í útvarpinu hringir til hennar maður sem segir að setið sé um iíf sitt vegna vitneskju sinnar um vopnasmygl í Austurlöndum nær. Hann býður henni að nota þessa vitneskju sem efnivið í næstu spennusögu og nú fer að draga til tíðinda í lífi Söru. Loka- sýning. Bönnuð börnum. 1.00 ►BBC World Service Tilraunaút- sending. Alþýða íslands læturtilsíntaka Þátturinn Hratt f lýgur stund á Patreksfirði RÁS 1 KL. 15.00 Patreksfirðingar láta gamminn geisa í þættinum Hratt flýgur stund á Rás 1 á sunnu- dagkl. 15.00. Umsjónarmaður þátt- arins er Finnbogi Hermannsson og þátturinn var tekinn upp í hinu veglega félagsheimili á Patreks- firði. Gestgjafí í þættinum er Hjör- leifur Guðmundsson, útgerðarmað- ur, en meðal þátttakenda eru Sig- urður Pálsson, trúbador sem flytur eigin verk, Guðmundur Sigurðsson, fyrrum bóndi á Brekkuvöllum á Barðaströnd sem fer með bundið mál og Hilmar Ámason, skóla- stjóri, sem fer með ljóðmæli. í þátt- unum Hratt flýgur stund er það alþýða íslands sem lætur til sín taka og það er með ólíkindum hve ágætir listamenn leynast víða. Morðingi - Marie Hilley er heillandi kona sem á auðvelt með að vefja fólki um fingur sér. Marie eitrar fyrir Qölskyldu sinni STÖÐ 2 KL. 21.30 Spennumyndin Eiginkona, móðir, morðingi er byggð á sönnum atburðum og segir sögu Marie Hilley, sem reynir að drepa fjölskyldu sína. Fyrst eitrar Marie fyrir eiginmanni sínum og síðan gerir hún tilraun til að myrða dóttur sína. Lögregluyfirvöld fást seint til að trúa hroðaverkunum upp á þessa „elskulegu“ konu og á meðan beðið er eftir að réttað sé í máli hennar sleppur Marie úr greipum réttvísinn- ar. í aðalhlutverkum eru Judith Light, David Ogden Stiers og David Dukes. Leikstjóri er Mel Damski. Spennumyndin Eiginkona, móðir, mordingi er byggðá sönnum atburðum Bókmenntir - Skáldverk ástralskra frumbyggja gefa heildarmynd af síbreytilegum heimi þeirra. Ljóðsem eru notuð einsog landakort Umfjöllun um bókmenntir frumbyggja Ástralíu RÁS 1 KL. 14.00 í þættinum Hvernig þola má heimsenda eru kynntar og lesnar tvær þjóðsögur og nokkur brot úr nýlegum skáldverkum eftir frumbyggja Ástralíu. í sögunum má greina næmi frumbyggjanna fyrir ýms- um fyrirbærum í umhverfí þeirra, ásamt hörku þeirri sem þeir búa við, bæði frá hendi náttúrunnar og ekki síður mannanna. Komið er inná sérstakt minni sem byggt er á söguljóðum, og notast er við eins og kort á ferðalögum, en eru jafnframt hefðbundin sagna- geymd. Með orðalagi ástar og ofbeldis, þar sem gamli og nýi tíminn renna saman, verður til heildarmynd af heimi ástralska frumbyggjans, síbreytilegum heimi, sem eitt sinn virtist vera að líða undir lok. Umsjónarmaður þáttarins er Kristín Hafsteins- dóttir en hún hefur lagt stund á bókmenntir frumbyggja Ástralíu og Nýja Sjálands við Háskólann í Sydney í Ástralíu. Lesarar í þættinum eru Ragnheiður Steindórsdóttir, Kristján Frankl- ín Magnús og Stefán Jónsson. Bamabókahöfundur býr við langvarandi höfundarstfflu Útilegan er nýleg, bresk gamanmynd SJÓNVARPIÐ KL. 22.30 Útilegan eða Ball-Trap on the Cote Sauvage er nýleg, bresk gamanmynd um nokkra Englendinga sem koma saman á tjaldstæði við Carnac á Bregneskaga og dvelja þar í sumarleyfi sínu. Joe Marriot er einn þeirra, barnabókahöfundur sem búið hefur við langvar- andi höfundarstíflu, getur ekki skrifað orð af viti og þjáist mjög sakir þess. Hann kemur til Camac ásamt eiginkonu sinni og bömum og þau gera sér það til skemmtunar að upp- nefna aðra gesti á tjald- stæðinu. Leikstjóri mynd- arinnar er Jack Gold og í aðalhlutverkum em úrvals- leikararnir Miranda Ric- hardson, Michael Kitchen, Zoe Wanamaker og Jack Shepherd. Ýrr Bertelsdóttir þýðir. Útilegan - Joe dvelur ásamt konu og börnum á tjaldstæði Bregneskaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.