Morgunblaðið - 15.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JUU 1993
dqgskra C 7
SUNNUPAGUR 18/7
Nýtt eftirlit með ofbeldi
í bandarísku sjónvarpi
FJÓRAR stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna hafa samþykkt að merkja
þætti sérstakleg-a sem hafa að geyma ofbeldisatriði. Sljórnendur CBS, NBC,
ABC og Fox TV hafa látið undan þrýstingi frá ríkisstjórninni og bandarískum
almenningi um að selja hömlur á ofbeldið sem fólki þykir vaða uppi í sjónvarp-
inu þar vestra. Þetta er í fyrsta skipti sem sjónvarpsstöðvarnar samþykkja að
iúta álíka reglum og kvikmyndagerðarmenn hafa stuðst við í Bandaríkjunum
frá þriðja áratuginum. Hér á landi hafa kvikmyndir í sjónvarpi verið merktar
á þennan hátt en engar athugasemdir hafa verið gerðar við sjónvarpsþætti nema
í undantekningartilfellum.
Reglur - Bandarískar sjónvarpsstöðvar hafa ákveðið að merkja
þætti sérstaklega sem hafa að geyma ofbeldisatriði.
Sjónvarp — Sérfræðingar eru ekki á einu máli um það hversu mik-
il áhrif ofbeldi hefur á sjónvarpsáhorfendur.
Bandarískur
sjónvarpsá-
horfandi getur
reiknað með
þvíað horfaá
80.000 morð á
meðalævi
YMSAR
Stöðvar
SÝN HF.
17.00 Bresk byggingarlist (Treasure
Houses of Britain) Athyglisverð og
vönduð þáttaröð þar sem fjallað verður
um margar af elstu og merkustu bygg-
ingum Bretlands, allt frá fimmtándu
og fram á tuttugustu öld. Þátturinn
var áður á dagskrá í mars á þessu
ári. (1:4) 18.00 Villt dýr um víða ver-
öld (Wiid, Wild World of Animals)
Einstakir náttúrulífsþættir þar sem
fylgst er með harðri baráttu villtra
dýra upp á líf og dauða í fjórum heims-
álfum. 19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 7.00 Wuthering heights
F 1970 9.00 Triumph of the Heart F
1991, Mario Van Peebles 11.00 End
of line F,G 1987, Wilford Brimiey,
Levon Helm 13.00 The Rocketeer Æ
1991, Bill Campell 15.00 Lies before
Kisses D,T 1991, Jacklyn Smith, Ben
Gazzara 17.00 Life Stinks G 1991,
Mel Brooks 19.00 Frankie and Johnny
F 1991, Michelle Pfeiffer, A1 Pacino
21.00 Kindergarten Cop G 1990,
Amold Schwarzenegger 22.55 Ski
School G 1990 24.30 Lock Up T
1989, Sylvester Stallone, Donald Suth-
erland 3.00 Bethune - The Making
of a Hero F 1990, Donald Sutherland
I. 40 The Commander T 1988 3.20
A Force of One O 1970, Chuck Norris
SKY ONE
5.00 Hour of Power með Robert
Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The
Brady Bunch, gamanmynd 11.00
World Wrestling Federation Challenge,
flölbragðaglíma 12.00 Battlestar
Galactica 13.00 The Love Boát,
Myndaflokkur sem gerist um borð í
skemmtiferðaskipi 14.00 WKRP-
útvarpsstöðin í Cincinnatti, Loni And-
erson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur
15.00 UK Top 40 1 6.00 All Americ-
an Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00
Simpson-fjölskyldan 17.30 Simpson-
flölskyldan 18.00 Æskuár Indiana
Jones 19.00 North and South - Book
II, Patrick Swayze, Elizabeth Taylor,
Jean Simmons o.fl. 21.00 Hill Street
Blues, lögregluþáttur 22.00 Stingray
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Þríþraut: Jámkarl-
inn 8.00 Hjólreiðar: The Tour de
France 9.00 Alþjóðlegt box 10.00
Sunday Alive: Mótorhjólakeppni, bein
útsending The Grand Prix of San
Marino 13.15 Hjólreiðar: The Tour
de France 15.00 Tennis: The Davis
Cup 18.00 Live IndyCar Racing: The
American Championship 20.00 Kapp-
akstur: The German Touring Car
Championships 21.00Hjólreiðar: The
Tour de France 22.00 Mótorhjóla-
keppni: The San Marino Grand Prix
23.30 Dagskrárlok
Samkvæmt þessu kerfi á tilkynn-
ing að birtast á. skjánum áður en
þátturinn hefst. í henni er tilkynnt
að í þættinum séu ofbeldisatriði og
því beint til foreldra að þeir verði
að ákveða hvort leyfa eigi börnum
að horfa á þáttinn. Þessi tilkynning
á líka að birtast í auglýsingahléum
og í sjónvarpsvísum. Óljóst er eftir
hveiju verður farið í því að flokka
efni til sérstakrar merkingar. Hver
sjónvarpsstöð ætlar að koma sér upp
deild sem á að taka þá ákvörðun.
Sjónvarpsstöðvamar samþykkja að
prófa þessu merkingu í tvö ár og
taka síðan ákvörðun um hvert fram-
haldið verður. Þessi ákvörðun gildir
ekki fyrir minni svæðisbundnar sjón-
varpsstöðvar og efni sem stóru
stöðvarnar framleiða ekki sjálfar.
Kapalkerfastöðvarnar sem ná til um
60% af bandarískum sjónvarpsáhorf-
endum munu ekki fylgja þessu merk-
ingakerfi. Gagnrýnendur benda á
þetta og segja að lítið gagn sé af
merkingum NBC, ABC, CBS, og Fox
TV ef hinar stöðvarnar fylgja ekki
fordæmi þeirra.
Allur er varinn góður
Samkvæmt könnunum sem The
American Pshychological Associati-
on (APA) hefur staðið fyrir eru
tengsl á milli þess að horfa á of-
beldi og árásargjarnar hegðunnar.
APA hefur reiknað út að þegar
bandarískt barn nær tíu ára aldri
hafi það séð 100.000 ofbeldisatriði
í sjónvarpinu. Sérfræðinga greinir á
um hversu mótandi þetta efni er.
Þeir benda á að við 18 ára aldur
hafi hinn venjulegi sjónvarpsáhorf-
andi horft á 22.000 morð og mikill
meirihluti þessa fólks láti vera að
myrða nágrannana eða annað fólk.
Engu að síður segja sérfræðingar
að allur sé varinn góður og betra
sé að fækka ofbeldisatriðum í sjón-
varpi og kvikmyndum.
Kannanir hafa sýnt fram á að því
meira ofbeldi sem sjónvarpsáhorf-
andi sjái því erfiðara sé fyrir viðkom-
andi að bregðast við persónulegum
vandamálum. Fólk eigi erfiðarar
með að leysa úr vandamálum á frið-
saman hátt og eigi einnig erfíðara
með að hafa stjórn á skapi sínu al-
mennt. Bandarískir sálfræðingar
segja að vandamálin séu að aukast
af því að ofbeldisfullt efni sé alltaf
að færst í aukana. Einnig hefur
framboðið vaxið gífurlega á síðustu
áratugum. Fólk sér ofbeldi í sjón-
varpinu, bíó og hjá kapalsjónvarps-
stöðvunum og getur síðan farið út
á myndbandaleigu og leigt nýjustu
slagsmálamyndina.
Allt þetta ofbeldi gerir fólk tauga-
veiklað segir Kathryn C. Montgo-
mery, yfirmaður The Center of Me-
dia Education. „I sjónvarpinu er
morðingjar oftast einhver ókunnug-
ur geðsjúklingur. Fólk verður ótta-
sleglið og sér morðingja í hveiju
horni og hræðist ókunnuga. Það er
Ofbeldi - Sýnt hefur verið fram
á tengsl milli þess að horfa á
ofbeldi og árásargirni hjá fólki.
kaldhæðnislegt að í raunveruleikan-
um er fólk oftast myrt og nauðgað
af einhveijum sem það þekkir og
treystir."
Hættuleg blanda: ofbeldi
og kynlíf
Áhrif atriða sem blanda saman
ofbeldi og kynlífi valda sérfræðing-
um mestum áhyggjum. Daniel Linz,
prófessor við Kaliforníuháskóla,
gerði nýverið könnun á því hvaða
áhrif hryllingsmyndir, sem eru kall-
aðar „slasher films", hafa á karl-
kynsáhorfendur. Niðurstaða Linz
var sú að mikil og stöðug horfun á
myndir sem hafa að geyma mikið
kynferðislegt ofbeldi minnki samúð
karlmanna með raunverulegum
fórnarlömbum nauðgunar. „Jafnvel
þeir sem eru ekki líklegir til þess
að nauðga konu finna til minni hlut-
tekningar með fórnarlambi nauðg-
unar og meiri líkur eru á því að
þeir taki fréttum af nauðgunum af
alvöruleysi." segir Linz.
Bandarískur almenningur hefði
ekki svona miklar áhyggjur af áhrif-
um ofbeldisfullra mynda ef þær -
væru ekki stór hluti uppistöðuefnis
sjónvarpsstöðva. í könnun, sem Nat-
ional Coalition on Television Vio-
lence (NCTV) gerði, kom fram að
myndir eins og „Friday the 13th“
og „Texas Chainsaw Massacre“ eru
á dagskrá kapalstöðva í hverri ein-
ustu viku í Bandaríkjunum. Kapal-
stöðvar sem þarf að borga fyrir eins
og Home Box Office sýna mest af
slíkum hryllingsmyndum.
„Snyrtilegt" ofbeldi
Kannanir hafa sýnt að jafnvel
svokallað „snyrtilegt" ofbeldi sem
sýnt er í þáttum og myndum stóru
sjónvarpsstöðvanna minnki næmi
fólks fyrir afleiðingum ofbeldis.
Þættir eins og „In the Heat of the
Night“ sem NBC framleiðir og sjón-
varpsmyndir eins og „The Rape of
Dr. Willis" hafi á endanum sömu
áhrif og verstu hryllingsmyndir.
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú
Hróbjortsson prófastur flytur. 8.15 lón-
list ó sunnudogsmorgni.
- Jotus Tuus“ ópus 60 fyrir blondoóon
kór eftir Henryk Górecki. Fílhormóníukór-
inn I Prog lcikur; John Nelson stjórnor.
.- „Sappische Ode" ópus 94 eftir Johonnes
Brahms. Truls Merk leikur ó selló og
Juhoni Lagerspctz. ó pionó.
8.30 Fróttir ó ensku.
8.33 Tónlist ó sunnudogsmorgni.
- „Wie melodien zieht es mir“ ópus 105
eftir Johonnes Brohms. Truls Merk og
Juhoni Lagerspetz leiko.
- „Wesendonk-Lieder" eftir Richard Wogner
við Ijóð Mothilde Wesendonk. Jessye
Normon syngur. Sinfóniuhljómsveit Lund-
úno leikur; Sir Colin Dovis stjórnor.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist
- „Ricercor" nr. 1 eftir Johann Jokob Frober-
ger. Gustov Leonhordt leikur ó orgel.
- 0 Mognum Mysterium", „Ascendens
Christus in altum", „Ave Moris Stello",
„Vidi Speciosom", mótettur eftir Tomós
Luis de Victorio. Kór Westminster dóm-
kirkjunnor syngur; Dovid Hill stjórnor.
- „Mognificot onimo meo“, „Tontum ergo
socromentum", „Domine solvum foc re-
gem“, mótettur eftir Froncois Couperin.
Jill Feldmon og Isabelle Poulenord sópr-
anor, Gregory Reinhort, boritón, Joap
Ter Lindcn, bossolcikori og Dovill Moron-
ey, orgonisti, flytjo.
- „Ach, Wie nichtig, och, wie flUchlig",
eftir Georg Böhm. Gustav Leonhord leik-
ur ó orgel.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suður. 6. þóttur. Umsjórn
Friðrik Póll Jónsson. (Einnig útvorpoð
þriðjudog kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Seltjornorneskirkju Prestur
séro Sólveig L. Guðmundsdóttir.
12.10 Dagskró sunnudagsins.
12.20 Hódegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor.
13.00 Ljós brot. Sólor- og sumarþóttur
Georgs Mognússonor, Guðmundor Emils-
sonor og Sigurðor Pólssonar. (Einnig út-
vorpoð ó þriðjudogskvöld kl. 21.00)
14.00 Hvernig mó þolo heimsendi. Goml-
or og nýjor sögur fró frumbyggjum Ástr-
oliu. Umsjón: Kristín Hofsteinsdóttir. Les-
aror: Rognheiður Steindórsdóttir, Kristjón
Fronklin Mognús og Stefón Jónsson.
15.00 Hrott flýgur stund ó Potreksfirði.
Umsjón: Finnbogi Hermonnsson. (Einnig
útvarpoð miðvikudog kl. 21.00)
14.00 Fréttir.
14.05 Sumarspjoll. Umsjóm Thor Vil-
hjólmsson. (Elnnig útvorpoð fimmtudog
kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
14.35 Úr kvæðohillunni. Kristjón Jónsson
Urnsjón: Gunnor Stefónsson.
17.00 Siðdegistónleikor
- Sinfónio nr. 4 í G-dúr eftir Corl Philipp
Emonuel Boch. Ensko kommersveitin leik-
ur,- Roymond Leppord stjórnor.
Konsert fyrir pionó og hljómsveit nr. 20 i
d- moll, KV 466 eftir Wolfgong Amod-
ous Mozort. Rudolf Serkln leikur ósomt
Sinfóniuhljómsveit Lundúno; Cloudio
Abbado sljórnor.
- „Leónóro", forleikur nr. 3 ópus 72 b
eftir Ludwig Von Beethoven. Gewond-
hous-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt
Mozur stjórnor.
18.00 „Ódóðohraun". Umræðuþóttur Um-
sjón: Jón Gouti Jónsson.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþóttur borno. Umsjón:
Elisobet Brekkon. (Endurtekinn fró loug-
ordogsmorgni.)
20.25 Hljómplöturobb Þorsteins Honnes-
sonor.
21.00 hjóðorþel. Endurtekinn sögulestur
vikunnor.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu „Goukurinn og næt-
urgolinn", Orgelkonsert í F- dúr eftir
Georg Friedrich Hondel. Simon Preston
leikur ó orgel með Ensku konsertsveit-
inni; stjórnondi Trevor Pinnock.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist „Quintetto" eftir Asger Ho-
merik. Seren Elbæk og Johonnes Soe
Honsen leiko ó fiðlur, Astrld Christensen
ó vlólu, Troels Hermonsen ó selló og
Morten Mogensen ó pionó.
23.00 Frjólsor hendur lllugo Jökulssonor.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn
þóttur fró mónudegi.)
1.00 Næturótvorp ó somtengdum rósum
til morguns
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.07 Morguntónor. 9.03 Sunnudogsmorg-
unn með Svovori Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolor, spurningoleikur og leitoð
fongo i segulbondosofni Útvorpsins. Veðurspó
kl. 10.45. 11.00 Helgorútgófon. Umsjón:
Gýðo Dröfn Tryggvodóttir og Jón Gústofs-
son. Úrval dægurmóloútvorps liðinnor viku.
12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgorútgóf-
on heldur ófrom. 16.05 Stúdió 33. Órn
Petersen flytur lótto norræno dægurtónlist
úr stúdiói 33 í Kaupmonnohöfn. Veðurspó
kl. 16.30. 17.00 Með grótt í vöngum.
Gestur Einor Jónasson sér um þóttinn.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum ótt-
um Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Með
hott ó höfði. Þóttur um bondorlsko sveitotón-
list. Umsjón: Boldur Brogoson. Veðurspó kl.
22.30 . 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöld-
tónor. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum
rósum til morguns.
Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
NSIURÚTVARPIB
1.00 Nsturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónor.
5.00 Fróttir. 5.05 Næturtónor. 6.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor.
AMLSTÖ0IN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Þæglleg tónlist ó sunnudogsmorgni.
Björn Steinbekk ó þægilegu nótunum.
13.00 Á röngunni. Korl Lúðviksson. 17.00
Hvito tjoldið. Þóttur um kvikmyndir. Fjolloð
er um nýjustu myndirnor og þær sem eru
væntonlegor. Hverskyns fróðleikur um þoð
sem er oð gerost hverju sinni i stjörnum
prýddum beimi kvikmyndonno ouk þess sem
þótturinn er kryddoður þvi nýjosto sem er
oð gerost i tónlistinni. Úmsjón: Ömor Frið-
leifsson. 19.00 Tónlisl. 20.00 Pétur Árno-
son fylgir hlustendum Aðolstöðvorinnor til
miðnættis með góðri tónlist og spjolli um
heimo og geimo. 1.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
Bítlo-helgi
7.00 Morguntónor. 8.00 Ólofur Mór
Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkoffinu.
Fréttir kl. 10 og 11. 11.00 Fréttovikan
með Hollgrimi Thorsteins. Hollgrlmur fær
gesti í hljóðstofu tll að ræðo otburði liðinn-
or viku. Fréltir kl. 12. 12.15 Ólöf Morin
Úlforsdóttir. Þægilegur sunnudogur með
huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15.
16.00 Tónlistorgóton. Erlo Friðgeirsdóttir.
17.15 Við heygorðshornið. Bjomi Dogur
Jónsson.19.30 19:19. Fréttir og veður.
20.00 Coco Colo gefur tóninn ó tónleikum.
Tónlistorþóttur með ýmsum hljómsveitum
og tónlistormönnum. Kynnir er Pótur Vol-
geirsson. 21.00 Inger Anna Aikmon. Ljúfir
tónor ó sunnudogskvöldi. 23.00 Pólmi
Guðmundsson. 24.00 Næturvoktin.
BYLGJAN, ÍSAFtMI
FM 97,9
9.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
19.19 Fréttir 20.00 Sjó dogskró Bylgj-
unnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson.
Endurtekinn þóttur.
MOSW
FM 96,7
10.00 Jenný Jóhonsen. 13.00 Ferðomól.
Rognar Örn Pétursson. 14.00 Sunnudogs-
sveiflo Gylfo Guðmundssonor. 17.00 Sigur-
þór hórorinson. 19.00 Ágúst Mognússon.
23.00 I helgorlok með Jóni Gröndol. 1.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
10.00 Horaldur Gísloson. 13.00 Tímovél-
jn. Rognor Bjornoson. 16.00 Vinsældolisti
íslonds, endurfluttur fró föstudogskvöldi.
19.00 Hollgrimut Kristinsson. 21.00 Sig-
voldi Koldolóns. 24.00 Ókynnt tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Stjóni stuð. 12.00 Sól I sinni.
15.00 Sætur sunnudagur. Hons Steinor
og Jón Gunnor Geirdal. 18.00 Hringur.
Hörður Sigurðsson leikur tónlist fró öllum
heimshornum. 19.00 Eiso og Dogný.
21.00 Meistorotaktor - The Kinks. Guðni
Mór Henningsson rekur feril hljómsveitorinn-
or í toli og tónum. 22.00 Síðkvöld. Jóhonn-
es Ágóst. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Sunnudogsmorgun með Orði lifsins.
13.00 Úr sögu svortor gospeltónlistor.
Umsjón: Thollý Rósmundsdóttlr. 14.00 Sfð-
degi ó sunnudegi með Veginum. 18.00
Út um víðo veröld. 20.00 Sunnudogskvöld
með Ungu fólki með hlutverk. 24.00 Dag-
skrórlok.
Bacnaitund kl. 10.05, 14.00 ••
23.50. Fréttir kl. 12, 17 19.30.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 F.Á. 14.00 HAI Umsjón: Amór og
Helgi i M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00
M.R. 20.00 F.8. 22.00-1.00 Herbert.
Umsjón: Morío, Birto, Volo og Siggo Nonn'
I M.H.