Morgunblaðið - 15.07.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.07.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 dqgskrá C 9 ÞRIÐJIIPAGUR 20 7 Sjóimvarpið | STÖÐ tvö 18.50 ►Téknmélsfréttir 19.00 ► Bernskubrek Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um flandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Olafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (5:13) 19.30 Þ-Lassí (Lassie) BandarískurN myndaflokkur með hundinum Lassí í aðaihlutverki. Lassí aðstoðar Corey Stuart skógarvörð við gæslustörf en í hverjum þætti segir frá samskiptum þeirra við dýr og menn. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (1:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Ný syrpa í breskum gamanrtiyndaflokki um kennslukonuna Izzy og örvænt- ingarfulla leit hennar að lífsföru- naut. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (5:6) 21.00 ►Lesótó - Öðruvísi Afríka Þáttur um daglegt líf fólks í Lesótó sem er lítið konungsríki umkringt Suður- Afríku. Þótt langt sé frá íslandi til Lesótó eiga lönditi margt sameigin- legt, til dæmis vetrarhörkur, upp- blástur og atvinnuleysi. Rauði kross- inn, Þróunarsamvinnustofnun og Námsgagnastofnun vinna að gerð fræðsluefnis um Lesótó og er mynd- efnið í þáttinn fengið þaðan. Umsjón hefur Sigrún Stefánsdóttir og Páll Reynisson kvikmyndaði. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur- um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (7:22) 22.20 ►Ferðaþjónusta Fyrri þáttur: At- vinnugrein framtíðar í þessum um- ræðuþætti verður meðal annars fjall- að um þjónustu við innlenda og er- lenda ferðamenn, fjárfestingu og markaðssetningu. Umræðunum stýr- ir Steinunn Harðardóttir og aðrir þátttakendur verða Andrés Guð- mundsson leiðsögumaður, Helena Dejack forstjóri ferðaskrifstofunnar Nonna, Karen Erla Erlingsdóttir ferðamálafulltrúi Austurlands, Ómar Benediktsson stjórnarformaður ís- landsflugs og Tryggvi Árnason for- stjóri Jöklaferða. Seinni þátturinn verður sýndur að viku liðinni. Stjóm upptöku: Hákon Már Oddsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 PHD||J|CC||| ► Baddi og Biddi DHHRHCrm Teiknimynd um litlu hrekkjalómana Badda og Bidda. 17.35 ► Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali gerð eftir þessu fallega ævintýri. 18.00 ►Garðálfarnir (Chish’n Fips) Myndaflokkur um tvo skrítna garð- álfa. 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) í þessari spennandi teiknimynd fylgj- umst við með Lása löggu leysa málin. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses ) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) Þetta er fróðlegur íþróttaþáttur þar sem fylgst er með ótrúlegum uppátækjum fólks um víða veröld. Hvar haldið þið til dæmis að teygju- hopp sé stundað þannig að þeir sem hoppa láta sig falla fram af brú með hrikalega klettaveggi til beggja hliða? I þáttunum er einnig leitast við að kynna íþróttir og tómstunda- gaman sem segja má að séu þjóðar- íþróttir, svona rétt éins og íslenska glíman og þarna getur margt sér- kennilegt og skemmtiiegt að líta. (1:10) 20.45 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Barnalækninum Harry Weston hefur ekki tekist að gifta dætur sínar tvær þrátt fyrir einlægan vilja. (8:22) 21.15 ►Hundaheppni (Stay Lucky TV) Braskarinn Thomas Gynn og ekkjan Sally Hardcastle elda grátt silfur saman í þessum gamansama breska spennumyndaflokki. (5:10) 22.10 ►ENG Lokaþáttur þessa kanadíska myndaflokks. 23.00 tflf|tf||Y||n ► Ringulreið 1» ■ IHIrl I RU (Crazy Horse) Gam- anmynd um ungan mann, Max, sem eltist við fyrrverandi konu sína, sem eltist við elskhuga sinn, en er eltur af glæsilegri konu sem er á flótta undan unnusta’ slnum. Aðalhlutverk: Daniel Stern og Sheila McCarthy. Leikstjóri: Stephen Withrow. 1988. 0.30 ►WITV - Kynningarútsending ENG - Hildebrandt er ósátt við myndatökumanninn Antonelli. Antonelli lendir milli tveggja elda STÖÐ 2 KL. 22.10 Antonelli lendir á milli tveggja elda þegar unglings- strákur úr gamla hverfinu hans styttir sér aldur. Sjálfsmorðið þykir mjög fréttnæmt þar sem það er tal- ið tengjast djöflatrú og Antonelli, sem þarf að fara á staðinn til að taka myndir, reynir að veija fjöl- skyldu drengsins gegn ákafri ásókn fréttastofunnar. Hildebrandt er ósátt við að myndatökumaðurinn vilji vinna gegn hagsmunum fyrirtækis- ins sem greiðir honum kaup en An- tonelli stendur fast á sínu. Þetta er síðasti þáttur ENG að sinni. Margt gengur á í lokaþættinum um starfsfólk Stöðvar10 Lesótó er nefnt Sviss suðursins Þótt langt sé á milli Lesótó og íslands eiga þessi tvö lönd margt sameiginlegt. SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Lesótó er lítið konungsríki, umkringt Suð- ur-Afríku. Þetta er hálent land sem stundum hefur verið kallað Sviss suðursins. Landið er mjög háð hin- um umdeilda granna sínum, Suður- Afríku. Um þessar mundir er unnið að gerð fræðsluefnis fyrir grunn- skóla á vegum Rauða kross ís- lands, Þróunarsamvinnustofnunar og Námsgagnastofnunar og er myndefnið í þessum þætti fengið þaðan. Þótt langt sé á milli Lesótó og íslands eiga þessi tvö lönd margt sameiginlegt. Þarna syðra koma vetrarveður eins og íslendingar þekkja og þar er barist gegn upp- blæstri og atvinnuleysi ógnar þjóð- inni svo dæmi séu nefnd. YWISAR STÖOVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Oscar F 1991, Sylvester Stallone 11.00 Chilly Scenes of Winter F 1979, John He- ard, Mary Beth Hurt 13.00 Silent Night, Loneiy Night Æ 1969, 14.55 The Wind and the Lion F 1974, Candice Bergen 17.00 Oscar F 1991, Sylvester Stallone 19.00 Lambada F 1990 21.00 Narrow Margin T 1990, Gene Hackman, Anne Archer 22.40 Over Her Dead Body G 1990, Eliza- beth Perkins, Judge Reinhold 24.20 La Cage Aux Folles II G 1980 2.00 Games of Desire E 1988 3.25 Victim of Beauty T 1991, Jeri Lynn Ryan SKY OINIE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration 9.50 Ðynamo Duck 10.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre- e’s Company 12.00 Falcon Crest 13.00 Camptains and the Kings 14.00 Another World 14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Murphy Brown 19.30 Designing Women, fjórar stöll- ur reka tiskufyrirtæki 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Þríþraut: Meistara- keppnin í Lúxemborg 8.00 Hjólreið- ar. The Tour de France 9.00 Tennis: The Federation Cup, Frankfurt 10.00 Kappakstur: The American Champi- onship 11.00 Kappakstur: Evrópu- meistarakeppnin Formula A/Formula Super-A 12.00 Tennis. The ATP-mót- ið frá Stuttgart 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Tennis: The Federation Cup, Frankfurt 20.00 Hjólreiðar: The Tour de France 21.00 Snóker: The World Classics 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Trousti Þór Sverrisson og Ingveldur G. Ólofsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Ouglegt mól, Ólufur Odds- son flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geisluplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. Gognrýni. Menningor- fréllir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í lali og tónum. Umsjón: ðuundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston. Sagon uf Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolínun. Landsútvarp svæðis- slöívo í umsjó Arnars Póls Houkssonor ó Akureyri. Stjórnandi umræðno uuk umsjónurmonns er Finnbogi Hermannsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó bódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólafur Oddsson flytur. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Dogstofan", eftir Graham Greene. 7. þóttur. þýðundi: Sigurjén Guðjónsson. Leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir oq Anno Guðmundsdóttir. (Áður é dng- skró 1973.) 13.20 Stefnumót. Umsjén: Jón Korl Helgo- son, Bergijót Haraldsdéttir og Þorsteinn Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur", eft- ir Doris Lessing. Morío Sigurðardóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonar (2) 14.30 „Þó var ég ungur". Óttor Indriðason fró Ytrofjolli, Aðaldol, segir fró. Umsjón: Þórarinn Björnsson. Seinni þéttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskélda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skfmo. Umsjón: Steinunn Horðar- dóttir og Ingo Steinunn Magnúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fré fréttostofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóðpipan Tónlistarþóttur é sið- degi. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólefs sogu helga. Olgo Guðrún Ámodóttir les (59) Jórunn Sigurð- ordóttir rýnir í textann. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aaglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. „Næturljóð" og „Orgia" eftir Jðnas Tómasson. Einar Sveinbjörnsson, Ingvar Jónasson, Guido Vetci, Kristino Mortensson, Jonake Larson og Sinfóniuhljómsveit íslands leika, Paul Zukofsky stjórnar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni. 21.00 Ljós brot. Sól- og sumorþéttar Georgs Mognússonar, Guómundar Emils- sonar og Sigurðar Pólssonar. Skin og skúrir í mannheimi og dýró sólar i nóttúr- unni sjólfri birtist í völdum köflum tén- verkc og skóldverka. Þessi þóttur nefn- ist Fólk ug fylgihnettir. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Út og suóur. 6. þéttur. Umsjón: Friórik Póll Jónsson. 23.15 Djnssþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpipan. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró siódegi. 1.00 Næturútvurp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólnfsdóttir og Kristjón Þorvaldsson: Margrél Rún Guó- mundsdóttir hringir heim og flettir þýsko blöðunum. Veóurspó kl. 7.30. Pistill fóns ðlufssonor fró Moskvu. 9.03 Klemens Arn- orsson og Siguróor Ragnorsson. Somorleikur- inn kl. 10. Veðuífréltir kl. 10.45. 12.45 Hvitir múfor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmélaútvorp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínur Ásgeirsdóttur. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóóorsólin. 19.32 Úr ýmsum óttum. Androo Jónsdóttir. 22.10 Guðrún Gunnnrsdóttir og Morgrét Blöndol. VeóutsDÓ kl. 22.30. 0.10 Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp. Fréttlr kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veóurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi þrióju- dagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Guðrún Gunnorsdéttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir of veðri, iæré og ilugsamgöngum. 6.01 Morguntén- or. 6.45 Veðuriregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Muddumu, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Guilkorn 7.50 Gestopistill dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Umferóar- óð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Górilla. Jakob Bjornar Grétarsson og Davló Þór Jóns- son. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúóur. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 íslensk óskalog. 13.00 Huruld- ur Daði Ragnorsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulngt koos. Sigmar Goðmundsson. 16.15 Umhverfis- pistill. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mól dagsins. 17.00 Vongaveltur. 17.20 Útvarp Umferðaróós. 17.45 Skuggahliðar mannlifs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ökyant tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólmursson. 9.05 Tveir með öliu. fón Axel og Gulli Hclgo. 12.15 í húdeg- inu. Freymóóur. 13,10 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjerni Oogur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guómundson. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Næturvaktin. Fréttir 6 heila timanum frú kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréHuyfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofrittir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Ktistjón Geir Þorlóksson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhanns- son, Réner Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhennes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóre Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondariski vinsældnlistinn. Sigurþór Þór- orinsson. 23.00 Þungerekksþóttur. Eðveld Hcimisson. 1.00 Næturtónlist. FM9S7 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jóhann Jóhannsson og Volgeir Vilhiólmsson. 11.05 Veldis Gunnersdóttir. Blómudogur. 14.05 iver Guómundsson. 16.05 Árni Mognússon ésomt Steineri Viktorssyni. Umferóerútverp kl. 17.10. 18.05 Islenskir qrilltónor. 19.00 Helldót Bockmen. 21.00 Hallgrim- ur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guómundsson, endurt. 5.00 Árni Megnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Púl mi Guómundsson. Frétt- irfré fréttostefu Bylgjunnor/Stöó 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólboð. Mognús Þðr Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur, friskur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 sott og logió. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvason. 20.00 Slitlög. Djoss- og blúsþóttur. Guöni Mór Henningsson og Hlynur Guöjónsson. 22.00 Nökkvi Svavors- son. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 MorgunúTvorp Stjörnunnar. Tónlist ósomt upplýsingum um veður og færð. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist, leikir, frels- issagon og fl. 13.00 Signý Guðbjatsdóttir. Frésognn kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Rognor Scbram. 19.00 fslenskir tónar. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnor. Ólafur Jöhannsson. 22.00 Erling- ur Nielsson. 24.00 Degskrórlok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hæaóarauki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.