Morgunblaðið - 20.07.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1993 C 7 KNATTSPYRNA 3. DEILD KARLA Skallagrímur - Dalvík.............0:1 - Gunnlaugur Jónsson. Fj. leikja U J T Mörk Stig SELFOSS 10 7 1 2 18: 11 22 HK 9 7 0 2 26: 9 21 VÖLSUNGUR10 6 3 1 22: 14 21 HAUKAR 10 5 1 4 17: 15 16 DALVÍK 10 5 1 4 14: 14 16 VÍÐIR 9 3 3 3 12: 11 12 REYNIRS. 10 3 1 6 20: 26 10 GRÓTTA 9 2 1 6 14: 18 7 SKALLAGR. 10 2 1 7 16: 27 7 MAGNI 9 1 2 6 7: 21 5 4. DEILD-A-RIÐILL Afturelding - Hamar..................3:1 Björgvin Friðriksson, Stefán Viðarsson, Viktor Viktorsson - Hjalti Helgason. Léttir - Snæfell................... 5:1 Ottó Sverrisson 2, Ásgrímur Halldórsson, Þorsteinn Friðbjömsson, Jón Þór Sigur- geirsson - Kristján Þór Erlendsson. HB - Fjölnir....................... 0:4 - Þorvaldur Logason 2, Guðmundur Helga- son, Magnús Bjarnason. Árvakur - Víkingur ÓI................1:5 - Guðlaugur Rafnsson 2, Friðrik Friðriksson 2, Ævar R. Hafþórsson. Fj. leikja u j T Mörk Stig FJÖLNIR 9 7 1 1 38: 7 22 UMFA 9 6 2 1 40: 15 20 VÍK. ÓL. 9 6 1 2 31: 16 19 ÁRVAKUR 9 5 0 4 21: 24 15 HB 9 '3 1 5 18: 32 10 HAMAR 9 3 1 5 17: 32 10 SNÆFELL 9 2 0 7 15: 25 6 LÉTTIR 9 1 0 8 15: 44 3 B-RIÐILL . Fj. ieikja u J T Mörk Stig ÆGIR 8 7 1 0 43:' 8 22 NJARÐVÍK 8 6 1 1 30: 8 19 LEIKNIR R. 8 4 2 2 39: 12 14 ÁRMANN 7 4 0 3 23: 12 12 ERNIR 7 3 0 4 19: 16 9 HAFNIR 8 1 0 7 5: 35 3 HVATBERAR 8 0 0 8 5: 73 0 C-RIÐILL SM-Hvöt..................1:2 Örn Örlygsson - Hörður Guðmundsson, Hallsteinn Traustason. HSÞb - Dagsbrún..........10:1 Hörður Benónýsson 5, Sigurður Kjartans- son 3, Magnús Aðalsteinsson, Vilhjálmur Sigmundsson - Fj. leíkja u J T Mörk Stig HVÖT 8 6 2 0 31: 6 20 KS 7 4 1 2 18: 10 13 HSÞ-b 8 4 1 3 27: 21 13 NEISTI 8 2 5 1 15: 12 11 SM 8 3 0 5 21: 18 9 ÞRYMUR 8 2 3 3 14: 18 9 DAGSBRÚN 7 0 0 7 5: 46 0 4. deild D Valur-Austri........................3:5 Daníel Borgþórsson, Siguijón Rúnarsson, Lúðvík Vignisson - Hjalti Einarsson 2, Við- ar Siguqónsson, Hilmar Ásbjörnsson, John Rock. Höttur - KBS........................2:1 Jón Fjölnir Albertsson, Grétar Eggertsson - ívar Ingimarsson. Sindri - Einheiji...................2:1 Þrándur Sigurðsson, Valur Sveinsson - Hlöðver Þorsteinsson. Fj. leikja U j T Mörk Stig HÖTTUR 8 6 1 1 24: 11 19 KBS 8 6 0 2 34: 10 18 SINDRI 8 5 1 2 23: 13 16 EINHERJI 8 3 2 3 21: 13 11 AUSTRI 8 2 1 5 12: 28 7 VALURRF. 7 2 0 5 12: 23 6 HUGINN 7 0 1 6 6: 34 1 GOLF / MEISTARAMÓT KLÚBBANNA Met í Keili I llfar Jónsson sigraði nokkuð örugglega á meistaramóti Keilis í Hafnarfirði. Úlfar lék hol- urnar 72 á 267 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins, fjórtán höggum færra en Björn Knútsson sem varð annar. Úlfar lék alla dag- ana undir 70 höggum sem er mjög gott, en par vallarins er 68. „Þetta var fínt mót enda vorum við mjög heppin með veður. Ég var kominn þijá undir eftir ellefu holur en missti það síðan niður þannig að ég jafnaði metið á vellinum fyr- ir ijóra daga, en hefði hæglega átt að geta bætt það. Ætli ég hafi ekki rembst of mikið við að bæta það,“ sagði Úlfar, en hann og Guð- mundur Sveinbjörnsson eiga metið í fjögurra daga keppni. í kvennaflokki sigraði Ólöf María Jónsdóttir, lék á 309 höggum, eða fimm höggum færra en Þórdís Geirsdóttir sem varð í öðru sæti. Ólöf María setti met, 72 högg, á öðrum degi mótsins. Morgunblaðið/Friðþjófur BrugðiA á leik!. Björgvin Sigurbergsson leikur sér að golfboltanum en Úlfar Tjónsson, til vinstri, og Guðmundur Sveinbjörnsson fylgjast með. Hoja í höggi í Ólafsvflc Marinó Pálsson, 17. ára piltur í Golfklúbbnum Jökli á Olafs- vík, náði draumahögginu í meistara- móti klúbbsins um helgina. Marinó náði högginu á 4. braut en hún er par 3 og 170 metra löng. Marinó notaði trékylfu númer fímm og hitti boltann frekar illa að eigin sögn. Hann rúllaði um 50 metra eftir brautinni og beint ofan í holuna. Þetta er í fyrsta sinn sem kylfingur fer holu í höggi á Fróðarvelli, en golfklúggurinn verður 20 ára á morgun þannig að þetta var kær- komin afmælisgjöf. Morgunblaðið/Alfons Marinó Pálsson Auðveldur sigur - segir Akureyrarmeistarinn Sigurpáll GeirSveinsson Sigurpáll Geir Sveinsson sigrði næsta örugglega á Akur- eyrarmótinu, lék á 298 höggum, sex mggggg höggum, færra en ReynirB. Skúli Ágústsson Eiríksson sem varð annar. skrífar Sigur Sigurpáls var nokkuð öruggur enda lék hann vel, sérstaklega fyrstu tvo hringina og náði þá tutt- ugu högga forystu. Jónína Pálsdótt- ir sigraði af miklu öryggi í meistara- flokki kvenna, lék á 32 höggum færra en næsti keppandi. „Ég spilaði mjög vel fyrstu tvo dagana og eftir það var siurinn aldr- ei í hættu. Seinni hlutá mótsins púttaði ég ekki nógu vel og því náði ég ekki eins góðu skori og fyrri hlutann og keppinautar mínir náðu að vinna af mér högg. í heild- ina er ég ekki alveg nógu sáttur við spilamennskuna, ég hefði viljað spila á að minnsta kosti sex höggum færra. Ég hef æft vel í sumar og er í góðu formi þessa dagana og hlakka því mikið til að fara til Kefla- Leiðrétting Vegna mistaka í vinnslu blaðsins birtist röng mynd í sunnudagsblaðinu með grein um kapphlaupið um Olympíuleikana árið 2000. Myndin var sögð af Moore Park i Sydney, en var af Ólympíuleikvanginum í Berlín. k^'4 víkur á landsmótið. Ég er bjartsýnn fyrir það mót og stefni að því að vera á meðal tíu efstu og sv verður bara að koma í ljós hvemig til tekst,“ sagði Sigurpáll við Morgun- blaðið eftir sigurinn. Það voru 105 keppendur í tíu flokkum sem kepptu á meistara- móti GA að þessu sinni og er það nokkuð færra en í fyrra. Að sögn mótshaldara gekk mótið vel fyrir sig þrátt fyrir óhagstætt veður fyrstu tvo dagana, en kylfingar norðan heiða eru orðnir vanir leiðin- legu veðri. Þeir töldu veðrið eiga sinn þátt í að færri kepptu í ár en í fyrra, menn væru ekki í eins góðri æfingu og oft áður og líklega yrði þetta til þess að þátttaka Akur- eyringa á landsmótinu yrði með dræmara móti. 4 dagar eftir 24. júlí Skráning í síma 96-2721S milli kl. 20.00 22.00 19.-22. júlí Frískur eftir fríið Sigurður Sigurðsson, fyrrum ís- landsmeistari í golfi, sigraði mjög örugglega á meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja. Sigurður lék á 290 höggum, tveimur yfir pari vallarins en annan dag mótsins lék hann á 69 höggum. „Þetta gekk bara mjög vel. Ég tók mér tíu daga frí frá golfinu fyrir skömmu og kom mjög frískur til baka og hef leikið vel síðan," sagði Sigurður við Morgunblaðið. Sigurður sagðist hlakka til lands- mótsins, en meistaraflokkarnir heíja leik á þriðjudaginn eftir viku. „Ég er til í slaginn og reyni að gera bet- ur en í þessu móti. Við Suðurnesja- menn ætlum að láta vita af okkur og erum ákveðnir í að GR-ingar og Keilismenn verði ekki í tíu efstu sætunum," sagði Sigurður og hló. „Ég er viss um að landsmótið verður skemmtilegt því völlurinn er góður og það verður gott skor. Það verður enginn svikinn af því að koma í Leiruna og spila.“ íslandsmeistari kvenna, Karen Sævarsdóttir, hafði mikla yfirburði í kvennaflokki og lék á 300 höggum, sem er nýtt vallarmet í fjögurra daga keppni. Eftir að vellinum var breytt hefur enginn leikið betur en Sigurður gerði þannig að árangur hans er líka vallarmet. „Þetta var gott mót. Ég setti mér það takmark að leika á 305 höggum og náði því. Vonandi verður sjálfs- traustið til staðar á landsmótinu því ég hef ekki leikið nógu vel í sum- ar,“ sagði Karen við Morgunblaðið. Firma- og hðpakeppni UMFA sunnudaginn 25. júlí. Spilað verður á grasi á Tungubökkunum við bestu aðstæður. Þátttökugjald kr. 1 2.000. Skráning í síma 666754 alla daga og 650774 eftir kl. 20.00 eða fax 668389. HANDKNATTLEIKSÞJÁLFARAR Handknattleiksdeild ÍR óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka deildarinnar keppnistímabilið 1993-1994. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. júlí merkt: „H - 1234“. Stjórn handknattleiksdeildar ÍR. G|A|G|N|h/f ÚTSALA Á GOLFVÖRVM!! Golfboltar og Ú með stórkostlegum afslœtti. Trétí kr. 1,99 pr. stk. Plasttí kr. 1,59 pr. stk. Boltar, verð á stk.: V Bridgestone Rextar (90/100) kr. 249 Touring Flite Gold (90) kr. 89 Fantom Gold (90) kr. 129 Top Flite Tour X-out (90/100) kr. 79 Hogan Edge ZLS (90) kr. 149 TiUeist Tour Bal. (90/100) kr. 229 Maxfli HTBalata (90/100) kr. 249 TiUeist DT (PTS) (90) kr. 199 Maxfli MD (90) kr. 199 TiUeist HVC (90) kr. 199 Maxfli DDH111 (90) kr. 99 TiUeist Pinnaclc Gold (90) kr. 139 RAM Lithium Balata (90) kr. 189 TiUeist Pinnacle White (90) kr. 119 Tour Edition (90/100) kr. 219 TiUeist Baiata X-out (90/100) kr. 99 Top Flite (SD)Tour (90) kr. 199 Wilsou Ultra (90) kr. 189 Top FiiteMagna (90) kr. 189 Wilsou TC3 (90) kr. 149 Top Flite XL/Plus 11 (90) kr. 119 Wilson ProStaff Gold (90) kr. 109 FlyingLady (80) kr. 99 Wilson ProSlaff (90) kr. 99 Sendum frítt hvert á land sem er, ef keypt er fyrír kr. 6.000. lang ódýrustu golfvörurnar, alltaf!! Gagnhf. ★ Kríunesi7 ★ 210Garðabæ ★ Sími 642100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.