Morgunblaðið - 21.07.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993
UTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.50 PTáknmálsfréttir
19 00 DADUAEEIII ►Töfraglugginn
Dnimncrm Pála pensíll kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í-Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ►Fréttir
20.30 pVeður
20.35 PSIett úr klaufunum Að þessu sinni
eigast við lið Sniglanna og starfs-
fólks Laugardals-laugarinnar í gæsa-
kapphlaupi, stultuhlaupi og fleiri
nýstárlegum íþróttagreinum auk
spurningakeppni. Sniglabandið leik-
ur eitt lag í þættinum. Stjómandi er
Felix Bergsson, Hjörtur Howser sér
um tónlist og dómgæslu og dagskrár-
gerð annast Björn Emilsson.
Yume o Shibaraku Minai) Japönsk
bíómynd frá 1990 sem hlaut fyrstu
verðlaun á kvikmynda-hátíðinni í
Brussel. Maður nokkur kynnist konu
á sjúkrahúsi og með þeim tekst gott
samband. Þau hittast aftur seinna
en þá hafa þau undur gerst að konan
hefur breyst til mikilía muna en
hrifning mannsins minnkar síst við
það. Leikstjóri: Eizo Sugawa. Aðal-
hlutverk: Toshiyuki Hosokawa, Eri
Ishida, Mariko Kaga og Katsuhiro
Oida. Þýðandi: Ragnar Baldursson.
23.10 ►Seinni fréttir og dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
um góða granna.
T7.30 DHPUIICCIII ►Biblíusögur
DUItNHLrRI Teiknimynda-
flokkur með íslensku tali byggður á
dæmisögum úr Biblíunni.
17.55 ►Rósa og Rófus Talsett teiknimynd
um þau Rósu og Rófus en þau kveðja
okkur í dag.
18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardagsmorgni.
18.30 fhpnTTID ►Ótrúlegar íþróttir
Ir RUI I llt (Amazing Games)
Endurtekinn þáttur frá því í gær-
kvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 hJCTTip PNIelrose Place Vin-
PfCI lllt sæil bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk á upp-
leið. (31:32)
21.10 ►Stjóri (The Commish) Spennandi
bandarískur myndaflokkur með gam-
ansömu ívafi. (15:21)
22.05 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru
viðfangsefni þessa þáttar.
22.30 ►Hale og Pace Lokaþáttur þessa
breska grínþáttar með þessum
óborganlegu grínistum. (6:6)
22.55 |#«f||f llVlin ► Kossastaður
ItflltlnVHU (The Kissing Place)
Spennumynd um strákhnokka sem
kemst að því að honum hafi verið
rænt sem bami af fólkinu sem hann
hingað til hefur talið foreldra sína.
Hann strýkur frá þeim og hefst þá
æsispennandi eltingarleikur upp á líf
og dauða. Aðalhlutverk: Meredith
Baxter Burney, David Ogden Stiers,
Victoria Snow og Michael Kirby.
Leikstjóri: Tony Wharmby. 1990.
Lokasýning. Maltin gefur* ★
0.20 ►MTV - Kynningarútsending
Fágætir flugdraumar - Shuji leitar ákaft af konu drauma
sinna.
Shuji hrífsl af
dularfullri konu
Fágætir
flugdraumar er
japönsk
verdlauna-
mynd
SJÓNVARPIÐ KL. 21.25 Þessi
óvenjulega saga, sem er á mörkum
draums og veruleika, hefst á því að
maður nokkur, Shuji að nafni, er
lagður á sjúkrahús vegna beinbrots.
Vegna þrengsla á sjúkrahúsinu verð-
ur hann að deila herbergi með konu
nokkurri fyrstu nóttina og er skilrúmi
komið fyrir milli rúmanna. Bæði eiga
þau erfítt með að hreyfa sig en taka
tal saman og með þeim tekst gott
samband. Þau hittast aftur seinna
en þá hafa þau undur gerst að útlit
konunnar hefur breyst til mikilla
muna. Nokkrir mánuðir líða og leiðir
þeirra liggja saman á nýjan leik og
nú verður Shuji ástfanginn. Dular-
fullur maður skýtur upp kollinum og
fer að spyija ýmissa spurninga um
konuna. Hún hverfur og Shuji yfir-
gefur fjölskyldu sína og hefur ákafa
leit að henni. Aftur og aftur hittast
þau og alltaf hafa mikil undur gerst.
Þessi japanska bíómynd, Tobu Yume
o Shibaraku Minai, sem er frá árinu
1990, hlaut fyrstu verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Brussel.
Góðir gestir segja
sögur og fleira
Þátturinn
Sumargaman
er á dagskrá á
miðvikudögum
RÁS 1 KL. 16.40 Sumargaman er
blandaður þáttur fyrir böm sem kem-
ur í stað Bamafrétta á miðvikudög-
um. Þetta er hress og skemmtilegur
þáttur þar sem flutt er frumsamið
efni eftir böm. í sumarlok verður
besta efnið verðlaunað svo það er um
að gera að vera með. Einnig er fylgst
með því sem í boði er fyrir böm og
unglinga, bæði í Reykjavík og úti á
landi. Góðir gestir koma í heimsókn
og segja sögur og fleira skemmtilegt.
Gestur þáttarins þann 21. júlí og 28.
júlí er Hugrún skáldkona (Filippía
Kristjánsdóttir). Umsjónarmaður
Sumargamans er Inga Karlsdóttir.
Ólafur á
BBC
Undirritaður fylgist að
sjálfsögðu með gervihnatta-
stöðvunum á Stöð 2 - nema
hvað. Þannig sat hann í hálf-
gerðu sjónvarpstómarúmi sl.
helgi og skipti á milli útvarps-
og sjónvarpsstöðva. Og hver
birtist þá ekki á BBC rásinni
nema...
...ÓlafurÁ.
Bjarnason...
...óperusöngvari sem tók
þátt í Cardiff söngvakeppninni
í Wales. Undarleg tilfinning
greip rýni er hann hlýddi á
fagran söng Ólafs og einkar
líflegan flutning. Og síðan
kom neðanmálstexti þar sem
hinir þýsku og ítölsku söng-
textar voru þýddir yfir á
ensku. Sannarlega fagmann-
leg vinnubrögð hjá Bretunum.
Sigmundur Emir var síðan að
mér heyrðist í hlutverki hins
íslenska þular sem skaut inn
skýringum. Og inn á milli
söngatriða var líka skotið
spjalli við keppendur þar á
meðal Ólaf sem var ansi fjör-
mikill. Tónlistarmenn voru
líka inntir álits á söngvurun-
um og því er ekki að neita að
íslendingshjartað hoppað í
bijóstinu þegar einn sérfræð-
ingurinn sagði: „...he is sitting
in the top seats already.“
Eða...hann vermir þegar önd-
vegið.
VerÖur...
...sjónvarpsframtíðin þann-
ig að við horfum'jafnvel á ís-
lenska menn í erlendu gervi-
hnattasjónvarpi þar sem þulir
skjóta inn íslenskum skýring-
artexta eða menn eru þýddir
jafnóðum með neðanmáls-
texta? Þannig verða sjón-
varpsfréttir jafnvel unnar í
samvinnu margra þjóða.
Fréttastofumar á íslandi
gætu þannig sent efnið jafn-
óðum til miðstöðvar í London
og þaðan færi það í frétta-
bögglum um heim allan með
viðbótarefni sem væri textað
á staðnum. Tæknin á sannar-
lega eftir að gerbylta sjón-
varpinu og þýðir kannski lítið
að sitja hjá í jieim dansi?
Olafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rósor 1.
Hanno G. Sígurðardóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veíurfregn-
ir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs-
son.
8.00 Fréttir. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms-
dóttur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Úr menningorlífinu. Gísli Sigurðsson
tolor um bókmenntir.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjðn: Erlo Sigríöur Rognorsdótt-
ir.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök I Boston.
Sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester
Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin
þýðingu (20)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordóttir.
11.53 Oogbókín.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs-
son.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13,05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhóssins,
„Dogstofon", eftir Grohom Greene. 8.
þóttur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson.
Leikstjóri: Gísli Holldórsson. Leikendur:
Sigríður Hogolin, Anno Kristin Arngríms-
dóttir, Þorsteinn Ö. Stepbensen, Guðbjörg
Þorbjarnordóttir og Rórik Horoldsson.
(Áður ó dogskró 1973.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo-
son, Bergljót Horoldsdóttir og Þorsteinn
Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssagon, „Grosið syngur", eftir
Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonar (3)
14.30 Draumaprinsinn. 2. þóttur. Umsjón:
Auður Horolds og Voldis Óskorsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist fró ýmsum löndum Þýsk lög.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Steinunn Horðor-
dóttir og Ingo Steinunn Mognúsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Sumorgoman. Þóttur fyrir börn
Umsjón: Ingo Korlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Tónlistorþóttur. Umsjén:
Gunnhild Dyohols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólofs sogq helgo. Olgo
Guðrón Árnodóttir les (60) Ásloug Péturs-
dóttir rýnir í textonn og vaítir fyrir sér
forvilnilegum otriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 íslensk ténlist. „Tónleikoferðir" og
„Choronnette" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
„Dogur vonor" eftir Gunnar Reyni Sveins-
son. Jónos Ingimundorson leikur ó pionó.
20.30 „Þó vor ég ungur" Óttor fndriðoson
fró Ytrofjolli, Aðoldol segir fró. Umsjón:
Þórorinn Björnsson. Seinni þóttur. (Áður
ó dogskró i gær kl. 14.30.)
2I.9O Hrott flýgur stund ó Potreksfirði.
(Áður útvorpoð sunnudog.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor ór morgunút-
vorpi. Lindo Vilhjólmsdóttir og Gísli Sig-
urðsson. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. Færeyjor. .Umsjón:
Eðvorð T. Jónsson. (Áður ó dogskró sl.
laugordagsmorgun.)
23.20 Andrarimur. Guómundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréllir.
0.10 Uppótæki. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Erlo Sigurðordóttir
tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 I lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognarsson. Sumorleikurinn kl. 10.
12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson.
Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmólo-
útvorp og fréttir. Honnes Hélmsteinn Gissur-
orson les pistil. Veðurspó kl. 16.30. Útvarp
Monhotton fró Poris. 17.30 Dogbókorbrot
Þorsteins Joð. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.32
Blús. Pétur Tymngsson. 21.00 Vinsældo-
listi götunnor. 22.10 Allt i góðu. Margrét
Blöndol og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrél Blöndol
og Guðrón Gunnorsdéttir. 1.00 Næturútvorp
tií morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
I. 00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvorpi rniðvikudogs-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings-
son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Guðrún
Gunnorsdótlir og Morgrét Blöndol. 6.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morgunténor. 6.45 Veðurfregnlr.
Morguntónor hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. jokob Bjarnor Grétorsson og Dovið Þór
Jóhsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi.
II. 00 Hljóð. 11.10 SÍúður. 11.55 Ferskeytl-
on. 12.00 Islensk éskolög. 13.00 Harald-
ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit.
15.10 Bingð i beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongovellur. 17.20 Úlvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusftugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGiAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i
hódeginu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og
Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolor.
20.00 Erla Friðgeirsdóttir. 23.00 Holldór
Bockmon. 2.00 Næturvoktin.
Fréffir á heila fímanum fré kl. 7
- 18 og kl. 19.30, íþréttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00
Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo-
dótlir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Doði
Magnússon. 23.00 Aðolsteinn Jónatonsson.
1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhannsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.00 Voldís
Gunnorsdóttir. 14.05 Ivor Guðmundsson.
16.05 Árni Magnússon ósomt Steinori Vikt-
orssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05
islenskir grilltónor. 19.00 Holldór Bock-
mon. 21.00 Horoldur Gísloson. 24.00
Valdis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 Ivar
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþráttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl.
18.00.
SÓUN FM 100,6
8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05
Umferðarútvorp. 9.30 Viðtol vikunnor.
12.00 Þór Bæring. 13.33 sott og logið.
13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Hvoð finnst þér?
15.00 Richord Scobie. 16.00 Vietnom-
klukkutiminn 18.00 Birgir Örn Tryggvoson.
20.00 Þungoviktin. Lollo. 22.00 Nökkvi
Svovorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósomt upplýsingum um veður og færð.
10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund.
13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósogan kl.
15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrum.
18.00 Heimshornofréltir. Jódís Konrððs-
dóttir. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Eva
Sigþórsdóttir. 22.00 Þróinn Skúloson.
24.00 Dogskrórlok.
Banastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Frétfir kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á.
20.00 M.K. 22.00-1.00, Sýrður rjómi.
Nýjosta nýbylgjon. Umsjón: Árni og Ágúst.