Morgunblaðið - 21.07.1993, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.07.1993, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993 fclk í fréttum COSPER Rucanor^ ÍHróttagallar (fóðraðir) Verð kr. 5.490 Stærðir: S - XXL Sendum í póstkröfu 5% staðgreiðsluafsláttur »hummel1r SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Slmar 813555 og 813655 EYJAPEYI Draumur Gísla rættist að hafði verið draumur Gísla Helgasonar frá því hann var lítill drengur að komast út í úteyj- ar Vestmannaeyja. Þessi ósk hans rættist í síðustu viku þegar blaða- mannafundur vegna Þjóðhátíðar- innar var haldinn í Elliðaey. Nokk- uð erfítt getur verið að komast út í eyjamar því klífa þarf kletta og sæta lagi við að komast úr báti í land. Eins og flestir íslendingar vita hefur Gísli verið sjóndapur frá fæðingu. „Við vorum tveir sem áttum þennan draum, Ási í Bæ og ég,“ sagði Gísli þegar Morgunblaðið ræddi stuttlega við hann. pEin- hvem tímann þegar ég hitti Ása á fömum vegi sagði hann mér að Ámi Johnsen væri bara með betri mönnum, en Ása hafði ekki líkað alltof vel við Áma á köflum. Sem sagt; Árni hafði drifíð í því að fara með Ása út í eina af úteyjunum. Hann var með gervifót sem var alltaf að detta undan honum. Það hafðist þó að lokum að komast upp og þessari lífsreynslu gleymdi Ási aldrei." Kveið svolítið fyrir Þegar blaðamannafundurinn var haldinn úti í Elliðaey bauðst Gísla óvænt tækifærið, sem hann not- færði sér. „Ég kveið ansi mikið fyrir að fara upp, en var svo hepp- inn að Ámi Johnsen var um borð og hann studdi mig mjög dyggi- lega. Þetta var í sjálfú sér ekki svo mikið mál, því að það er frekar auðvelt að fóta sig í berginu. Mað- ur þarf þó að feta sig eftir stöllum og ég verð að viðurkenna að mér stóð ekki á sama þegar við voram utan í berginu, en það bjargaðist allt saman.“ En hvemig var svo tilfinningin þegar komið var upp á eyjuna? „Mér fannst stórkostlegt að koma þama upp. Ég skil núna hvaða dálæti menn hafa á þessu úteyjalífi. Náttúran er alveg ósnortin og óspillt. Kyrrðin er al- gjör, nema þegar einstaka fúgl rýfur hana. Veiðihúsið er í dalverpi þar sem er skjól fyrir norðan- og sunnanátt, þannig að þama er al- gjör veðurparadís." Á rétti hillu Þegar Gísli var að lokum spurð- ur hvort hann gæti sagt frá ein- hveiju skemmtilegu sem komið hefði upp á svaraði hann: „Ja, það væri ekki nema þegar við Ámi vorum komnir upp og voram að leggja af stað upp kindagötur. Þá stoppuðum við á smá klettasyllu og Ámi minnti mig á að ég hefði einhvem tímann sagt að þarna væri hann best geymdur eða á réttri hillu. Nú væri ég kominn á sömu hilluna!" KVIKMYNDIR Ekkimikið mál aðleika Mason Gamble er kotroskinn sjö ára strákpjakkur sem leikur Denna dæmalausa í kvik- mynd sem verið er að taka upp um þessar mundir. Heppnin var með honum því mótleikari hans er Walter Matthau, en hann leik- ur Wilson gamla. Mason hefur áður leikið í auglýsingum, en þetta er í fyrsta skipti sem hann leikur í kvikmynd. Mason sagð- ist ekki þurfa neina tilsögn í leiklist. „Walter sagði mér ekk- ert sem ég vissi ekki nú þegar,“ sagði hann rogginn. Þeir sem hafa lesið teikni- myndasögurnar um Denna dæ- malausa vita að hann er alltaf að gera eitthvert at í Wilson. Mason segist að Walter hafi aðallega sagt honum brandara, en skemmtilegasta atriðið hafi verið þegar Denni átti að skjóta aspirín-töflu upp í munninn á Wilson. „Walter lést vera sof- andi og opnaði munninn alltaf öðru hvoru þegar hann þóttist hijóta. Stundum hitti ég í tenn- umar, en oftast hitti ég beint upp í munninn,“ sagði Mason. Þetta er mynd af Hans frænda, sem hékk á stofuveggn- um þar til við komumst að því að hann átti ekki græna- neyri. með kaupin á efstu hœðinni í Hlíðarsmára 8, Kópavogi, Miðjunni. ^ \ ) i i FAGHUShf Frjáistframtak FJARMUNIR Djásn að verðmæti 28 milljónir kr. Sýningarstúlkan Jennifer Porter sýnir hér einstaka Cartier skartgripi; hring, armband, hálsmen og eyrnalokka á kynningu sem hald- in var á fágætum Cartier skartgrip- um í Sidney, Ástralíu nýlega. Verð- mæti skartgripanna á myndinni, sem eru allir með tígrismynstri, er 400.000 dollarar (28 millj. ísl. króna), en þeir voru hannaðir eftir fyrirsögn Wallis Simpson fyrrver- andi hertogaynju af Windsor. Það er ekki á hvers manns færi að bera skartgripi fyrir tæpar 30 milljónir króna. Mason Gamble leikur Denna dæma- lausa. Morgunblaðið/Sigurgeir Siglt og sungið. Gísli Helgason og Eyjólfur Kristjánsson taka lagið við undirspil hafgolunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.