Morgunblaðið - 21.07.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.07.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JULI 1993 í DAG er miðvikudagur 21. júlí, sem er 202. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.36 og síð- degisflóð kl. 19.56. Stór- streymi 4,16 m. Fjara er kl. 1.30 og kl. 13.41. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 3.59 og sólarlag kl. 23.07. Sól er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 15.25. Almanak Háskóla íslands.) Þá mælti Jesús við læri- sveina sfna: „Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. (Matt. 16. 24.-25.) FRÉTTIR__________________ GJÁBAKKI, félagsmiðstöð aldraðra, Fannborg 8, Kópavogi er opin virka daga frá kl. 9-17. í dag verður „opið hús“. Dregið verður í spurningu vikunnar kl. 14. Kvöldvaka verður fimmtu- dagskvöld í Gjábakka frá kl. 20-22. Upplestur, harmón- ikuleikur og dans og öllum opið. ALVIÐRA, umhverfis- fræðslusetur í Ölfusi, við Sogið, er opið almenningi alla daga til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Leiðsögn í stuttar gönguferðir kl. 13 alla daga fram til 30. júlí og um helgar eftir samkomulagi. Uppl. á skrifstofunni í síma 98-21109. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólfar fara í lautarferð í Heiðmörk laugardaginn 24. júlí ef veður leyfir. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða á morg- un, mánudag, í Yrsufelli kl. 10 og Rofabæ kl. 14. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 21. júlí, er 75 ára Áðal- steinn Guðbrandsson, Brautarholti 7, Ólafsvík. Eiginkona hans er María Sveinsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælis- daginn. f\ára. afmæli. í dag, 21. fl \J júlí, er sjötugur Tóm- as Árnason, seðlabanka- stjóri, Efstaleiti 12. Eigin- kona hans er Þóra Kristín Eiríksdóttir. Þau verða að heiman. ára afmæli. í dag er fimmtugur Jóhann Sævar Símonarson, Voga- gerði 12, Vogum. Eiginkona hans er Herdís Ósk Herj- ólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu föstudaginn 23. júlí eftir kl. 19. O.A.-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyr- ir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. Níu átta sjö sex fimm fjórir ... BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Margrét L. s. 18797, Sesselja s. 610468, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. FÉLAG islenskra hugvits- manna, Lindagötu 46, 2. hæð, er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17 fyr- ir alla hugvitsmenn þar sem þeim býðst margvísleg þjón- usta. Iðnrekendur sem áhuga hafa á nýjum framleiðslu- möguleikum eru einnig vel- komnir. Síminn er 91- 620690._________________ BÓKSALA Félags ka- þólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. DÓMKIRKJAN: Orgelleikur og bænastund á hveijum mið- vikudegi. Leikið er á orgelið frá kl. 11.30. Bænastund hefst kl. 12.10. Bænaefnum má koma til prestanna í síma 62275.______________ HÁTEIGSKIRKJ A: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. FERJUR AKRABORGIN: Frá Akra- nesi: Kl. 8.00*, 11.00, 14.00 og 17. Frá Reykjavík: Kl. 9.30*, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir frá Akranesi kl 20.00 og frá Reykjavík kl. 21.30 á sunnudögum í apríl, maí og september. Á fostu- dögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum mánuðina októ- ber, nóvember, desember, janúar febrúar og mars. BREIÐ AFJ ARÐ ARFERJ AN Baldur: Fer frá Stykkishólmi daglega kl. 10.00 og 16.30. Frá Bijánslæk daglega kl. 13.00 og 19.30. Baldur kemur við í Flatey í öllum ferðum. Þessi áætlun gildir til 31. ágúst. Bíla þarf að bóka tímanlega. FAGRANESIÐ: fer í ísa- fjarðardjúp daglega kl. 8 ár- degis með viðkomu á Bæjum Snæfjallaströnd, (Melgras- eyri), Æðey og Vigur. Hornstrandarferðir mánu- daga og fimmtudaga kl. 8 árdegis, þá er farið til Aðal- víkur, Fljótavíkur, Hlöðuvíkur og Hornvíkur. Á föstudögum kl. 2 fer Fagranesið í (Grunnavík) (Hesteyri) og Áðalvík. GRÍ MSE Y J ARFERJ AN Sæfari: Grímseyjarsigling mánudaga og fimmtudaga: Akureyri — Hrísey 9.00- 11.00, Hrísey — Dalvík 11.30-12.00, Dalvík - Grímsey 12.30-16.00, Grímsey — Dalvík 19.00- 22.30, Dalvík — Akureyri 22.30-23.00 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst. Hríseyjarsigling mánudagar og fimmtudagar: Akureyri — Hrísey-9.00-11.00, Hrísey — Árskógssandur 17.00-17.15, Árskógssandur — Akureyri 17.15-17.45 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst). HRÍSEYJARFERJAN Sæv- ar: Feijan fer alla daga frá Hrísey kl. 9 árdegis og síðan á tveggja tíma fresti, alltaf á oddatölunni, síðasta ferð frá Hrísey kl. 23. HÖFIVIIIM_________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gær kom Múlafoss af strönd, Bakkafoss kom að utan með viðkomu í Eyjum og Amer- íkufarið Anglia. Þá fór Reykjafoss á ströndina, Dröfn RE fór í leiðangur. Þá eru skemmtiferðaskipin Maxim Gorky, Arkona og Odessa væntanleg til hafnar fyrir hádegi í dag. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gærmorgun fór Hofsjökull og Blankenes kom til hafnar. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 16.-22. jólí, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lsknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarstmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aöstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélaasins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718, Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöd, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurkm (Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá H 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvettð i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 ogsunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91'-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga tii föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöíslegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypfs lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn srfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, pskyiduráögjöf. Kynnirtgarfundur alia fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohótista, pósthóff 1121,121 Reykjavik. Fundir: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimil: rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem v».ntar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiðbtiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin aila virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.3(rá 11402 og' 13855 kHz. Til Amenku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á 8tuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, on aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kyþld- ognætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartimar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunariækn- ingadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hoilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspitali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akuréyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud- föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga Id. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalaafn - Lastrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við- komustðöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá Id. 11—17. ÁrtMejarufn: f júni, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrífstofa opin frá Id. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundartafn í Sigtuni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Noaæna husið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alia daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjaufn Rafmagnsvshu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opfð sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safniö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mirtjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinp alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok. Listasafn Bnars Jónssonar Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglego frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- dega og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrlðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn ísiands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur. Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina í Ámagarði við Suðurgötu atla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 90-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavflc: Sundhöil, Vesturbæjari. Breiðhottsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga Id. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarijórður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudagæ 8- 17. Sundlaug Hafnaiflaröar Mánudaga - föstudagæ 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundiaug Hveragerðá: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. Id. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. Id. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtoug Akureyrar er opin mónuL - fcstud. kL 7-21, bugardaga kL 8-18, sunnudaga O-IO Simi 23260. Sundtoug Sekjamamess: Opin mánud. - fostud. Id. 7.10-20.30. LauganL kL 7.10-17.30. Sunnud. W. 8-17.30. Bláa lónið: Alia daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseíi. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.