Morgunblaðið - 21.07.1993, Side 9

Morgunblaðið - 21.07.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JUU 1993 9 r i I I Sumaráætlun Flugleiöa '93 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcoiona S Frankfurt M M M M Fœreyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M Frá íslandi Dagur Til M P M F F L S Mílanó S Múnchen S Narsarsuaq S S Nuuk S s New York S S S S S S s Oriando S S Ósló M M M M M M París S S S S s Sfokkhólmur M M M M M M M Vín S ZQrich S S _ M = Morgunflug S = Síödegisflug I Bein flug f júlí 1993 FLUGLEIDIRÆW 7 rauilttr hUmknr fertafélagi ÆL Skipuleggbu • • eigm fjármál Þegar þú hefur reglulegan sparnaö með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs færðu handhæga áskriftarmöppu undir gögn um sparnað fjölskyldunnar. Mappan inniheldur einnig eyðublöð fyrir greiðsluáætlun og heimilisbókhald og með þeim getur þú skipulagt fjármál heimilisins enn betur en áður. Hringdu í Þjónustumiðstöð rí^kisverðbréfa, pantaðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs og fáðu senda möppuna Sparnab heimilisins - Áskrift ab spariskírteinum ríkissjóbs. Nú getur þú skipulagt fjármál heimilisins - og sparað um leið. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 Skiptingin á milljarðinum til atvinnuskapandi verkefna ákveðin Aætlað að fjárveitingin muni skapa 3-400 störf DAVlÐ OddssoB forsaptisráö- bem og Jóhanna Sigurðardóttir félagsm&lnrádhem kynntu I gærdag akiptiaguna á þeim milfj- aröi króna wm farm á til atvinnu- skapandi verkefna. Sú strfna var mörkuð aö akipta fjárveitingunni á mörg verkefni og hafa til hlid- sjónar að þau akðpuðu aem flest- um atvinnu. Davið Oddsson segir áattíað að Qárvehingin muni skapa 3-400 manns atvinnu. Að raeðtðldum þeim 13S0 milfjónum sem þegar befur veríð veitt i sérstðk atvinnuskapandi verk- Akureyri og milljarðurinn Ríkisstjórnin kynnti sl. föstudag skiptingu á einum milijarði króna, sem ganga á til atvinnuskapandi verkefna, og eru þetta efndir á loforði, sem ríkisstjórnin gaf er kjarasamningar voru gerðir fyrir nokkrum vikum. Ríkisstjórnin hefur að undanförnu setið á fundum til þess að skipta þessu fé. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem fram komu á blaðamannafundi Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, og Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráð- herra, sl. föstudag, hafa ráðherrarnir jafnvel tekið hinar smæstu ákvarðanir, svo sem um ráðstöfun á fjórum og fimm milljónum króna af þessu fé. Blómatími stjómmála- manna Skipting fjámiuna með þessum hætti er auð- vitað gósentimi fyrir sfjómmálamenn. Þetta minnir á gamla daga, þegar stjómmálamenn vom allt í öllu og tóku allar ákvarðanir, sem máli skiptu í þjóðfélag- inu. Enda stóð ekki á við- brögðum. Talsmaður bæjarstjómar Akureyrar koma fram í ríkisútvarp- inu um helgina og lýsti furðu sinni yflr því, að ekki væri gert ráð fyrir þvi, að einhver hlutí þess- ara fjármuna gengi tíl framkvæmda á Akur- eyri, þar sem atvinnu- leysi væri hlutfallslega einna mest á landinu. Talsmaðurinn lét þess að visu getíð, að ráðuneytín ættu eftir að ráðstafa um helming þessa fjár, svo að ekki væri öU nótt útí enn. Daginn eftir kom ann- ar af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins í Norður- landskjördæmi eystra fram í fréttum ríkisút- varpsins og tók undir sjónarmið talsmanns bæjarstjómarinnar, gagnrýndi fjármálaráð- herra fyrir orð hans i sama fjölmiðli og tók það skýrt fram, að þessu máli væri ekki lokið af hans hálfu. Ekki fór á milli mála, að þetta var skýr yflrlýsing um, að málið yrði tekið upp á vettvangi Sjálfstæðis- flokksins, í þingflokki eða annars staðar. Sömu aðilar töluðu á síðum Morgunblaðsins í gær. Ólfldegt er, að þing- menn annarra kjördæma shji þegjandi hjá og má búast við því á næstu vik- um, að þingmenn stjóra- arflokkanna úr hinum ýmsu kjördæmum geri harða hríð að ráðherrum sinum til þess að knýja fram fjármuni fyrir sitt byggðarlag, þótt forsæt- isráðherra hafi að visu látíð þess getíð, að mest- ur hluti þessa fjár mundi ganga til atvinnuskap- andi verkefna á suðvest- urhominu, þar sem áður hefðu verið gerðar ráð- stafanir varðandi lands- byggðina. Aftan úr grárri fom- eskju Áhyggjur bæjarfull- trúa á Akureyri og þing- manna í Norðuriands- kjördæmi eystra vegna atvinnuástands þar em skfljanlegar. Hið sama geta kjömir fulltrúar fólksins í öðrum kjör- dæmum raunar einnig sagt. Og hér skulu ekki gerðar athugasemdir við það, að þingmenn og bæjarfulltrúar beijist hart fyrir hagsmunum sinna umbjóðenda. Það er þeirra hlutverk. Það, sem hins vegar vekur athygli, er einfald- lega það, að öll em þessi vinnubrögð aftan úr grárri fomeskju. Það em úrelt vinnubrögð, að stjómmálamenn sitji og skiptí fjármunum niður í smæstu upphæðir með þessum hætti og bjóði jafnframt heim meiri háttar átöknm og þrýst- ingi tfl þess að tryggja peninga hingað og þang- að. Og allra sizt ættí nú- verandi rfldssfjóm að falla í þá gryfju. Það er tjaldað til einn- ar nætur með aðgerðum af þessu tagi. Hlutverk rikissfjórnar á að vera að efla atvinnuliflð með almennum aðgerðum og í árferði eins og nú með örvandi aðgerðum. Það er hægt að gera með ýmsum hætti. Viðreisn- arstjómin fyrri beittí sér t.d. fyrir því í kreppunni, sem hér gekk yfir 1967- 1969, að fyrirtæki, sem hugðu á framkvæmdir fengju tíl þess sérstaka fyrirgreiðslu, sem ýttí undir, að þau hæfu fram- kvæmdir fyrr en seinna. Og það er satt að segja heldur ógeðfellt að fylgj- ast með opinbem rifrildi talsmanna byggðarlaga um þá peninga, sem ganga til þess að draga úr atvinnuleysi. Vandamál sjávarútvegs og- vaxtastig Tvennt er lfldegast tíl þess að draga úr atvinnu- leysi i landinu; annars vegar aðgerðir af hálfu sfjómvalda tíl þess að framkalla uppskurð i sjávarútvegi og hins veg- ar markvissar aðgerðir í peningamálum, sem tryggt geta umtalsverða lækkun raunvaxta. Verði ekkert gert í málefnum sjávarútvegsins annað en það að láta reka á reiðan- um og lækka gengið við og við eins og gert hefur verið í tvigang á rúmu hálfu ári er ekki við góðu að búast. Og það er ekki að ástæðulausu, að um alla Vestur-Evrópu er nú lögð mest áherzla á að tryggja vaxtalækkun í þvi skyni að efla atvinnu- liflð og rifa það upp úr þeim öldudal, sem það er komið í. Þar telja menn lækkun raunvaxta lykilinn að nýju vaxtar- skeiði. Það á einnig við um aðstæður hér. 8,6% FÖST ÁVÖXTUN VERÐTRYGGING GÓÐLANGTÍMAFJÁRFESTING I sima 91 - 681530 er hagt adfá applýsingar um Glitnisbréf. Skuldabréf Glitnis uppfylla þessa kosti. Glitnir hf. er eignarleigufyrirtæki og dótturfyrirtæki Islandsbanka hf. Skuldabréf Glitnis eru verðtryggð og bera fasta vexti. Þau eru nú fáanleg með 8,6% ávöxtun til gjalddaga. Bréfin eru með gjalddaga árið 1997 og henta því vel til langtímafjárfestingar. Þau eru eignarskattskyld. Eigendum Glimisbréfa með gjalddaga 15. júlí n.k. bjóðast nú ný Glitnisbréf til endurfjárfestingar á sérkjörum með 8,8% ávöxtun til gjalddaga. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um Glitnisbréf og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VÍB! Já takk, ég vil fá sendar npplýsingar um Glitnisbréf. Glitnirhf Nafn: Heimili: _ Póstfang: Sími: VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. , ------ Armúta 13a. 1S5 Reykjavík. -1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.