Morgunblaðið - 21.07.1993, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993
27
SJONVARPSSTJÖRNUR
Morgunblaðið/biguqön Pálsson
Gróa, Ægir, Ingvar og Guðrún voru meðal fjölmargra
sem nutu góða veðursins í Slyppugili í Þórsmörk aðra
helgina í júli.
Það er ekki annað að sjá en verkfræðinemarnir Hörð-
ur, Kjartan, Kristján og Heiðrún hafi gleymt náminu í
a.m.k. stutta stund. Erla og Hugi sitja álengdar og skipta
nesti helgarinnar bróðurlega á milli sin.
Hálfsystir Pamelu
Ewing orðin hönnuður
Þeir voru ekki ófáir sem sátu
viku eftir viku og fyldust
með sjónvarpsþáttunum Dallas
fyrir nokkru árum. Lítið hefur
frést af aðalleikurum þáttanna
undanfarið ár. Að vísu var Linda
Gray til umíjöllunar fyrir stuttu,
en hún er orðin amma og er ham-
ingjusamlega gift. Nú höfum við
frétt að Morgan Brittany sem lék
Katrínu hálfsystur Pamelu Ewing
búi i Hollywood. Þar er hún gift
áhættuleikaranum Jack Gill og á
með honum tvö börn, Katherine 7
ára og Cody fimm ára. Hún starf-
ar sem hönnuður fyrir fatafyrir-
tæki sem selur undir nafninu Stunt
Gear.
Morgan Brittany með börnum
sínum Katherine og Cody. Fötin
sem þau eru í hefur hún hannað
sjálf.
GLEÐI
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
1' /p /»••• /
Lif og fjor í
Slyppugili
Fjölmargir háskólanemar, innlendir sem
erlendir, voru Slyppugili í Þórsmörk
aðra helgina í júlí. Ferðin í Þórsmörk var á
vegum verkfræðinema við HI en þar að
auki bættust við 30 erlendir háskólanemar,
sem eru við störf hér á landi, auk þess sem
slæðingur af fólki úr öðrum deildum háskól-
ans lét ekki sitt eftir liggja.
Rúmlega 150 ungmenni nutu því náttúru-
paradísarinnar í Þórsmörk þessa helgi. Ekki
var annað að sjá en umgengni væri til fyrir-
myndar og ofan á það vakti athygli að
umsjónarmaður Slyppugils slakaði aldrei á
við tiltektir um leið og hann blandaði geði
við viðstadda. Veðrið var með besta móti,
engin rigning og frekar hlýtt, þannig að
það var fátt, sem hindraði góða stemmningu
fram á bæði laugardags- og sunnudags-
morgun.
mccí
sandalar
Verð kr.
2.995
Ath.: Mikið úrval af Tracce sandölum.
Domus Medica,
Egilsgötu 3,
sími 18519
Kringlunni,
Kringlunni 8-12,
sími 689212
Toppskórinn,
Veltusundi,
sími 21212.
Stærðir: 36-41
Litur: Svartur
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Mohamed er ennþá að jafna sig og langar ekki til að fara að skoða
stór dýr eins og fíla, að minnsta kosti ekki strax.
sSs
Troðinn undir af fíl
Mohamed Odeoh, 3ja ára dreng-
ur, varð fyrir því óhappi fyr-
ir nokkru að slasast þegar hann fór
ásamt fóstrum og börnum í leikskól-
anum til að skoða fílana í Circus
Benneweis í Danmörku. Börnin
voru að borða nestið sitt rétt hjá
fílunum, þar sem þeir voru innan
girðingar. Allt í einu kom einn fíll-
inn, Siam, þjótandi í gegnum girð-
inguna í átt að börnunum sem þustu
í allar áttir. Mohamed var of seinn
og þriggja tonna þungur fíllinn
steig ofan á hann.
- ávallt
skammt undan
Mohamed var fluttur á spítala
þar sem hann er nú á batavegi.
Fimm önnur böm meiddust en
þurftu ekki á spítalavist að halda.
Skýringin á óhappinu er sögð vera
sú, að afbrýðisemi hafí vaknað hjá
fílunum þegar utanaðkomandi mað-
ur gaf Siam bijóstsykurstöng.
í HÁDEGINU ALLA DAGA
BORÐAPANTANIR í SÍMA 2S700
ITSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSA
HANZ UTSALAN HANZ
ITSALAN
HANZ U
: HbH ' I
HANZ ÚTSALAN HANZ ÚT^fAN HANZ ÚTSALAN HANZ UTSALAN HANZ OTSALAN HAN
TSALAN HANZ uTSAL; .'■■ A ÚTSALAN HANZ UTSA|
■ 11 I HI
ALA
HANZ UTSALAN HAh
|nz útsa
LAN HAT>
TSALAN HANZ
HANZ ÚTSALAN HANZ
HTSALÁN HANZ ÚTSALA
HANZ ÚTSALAN HANZ
ITSALAN HANZ ÚTSALAI
HANZ ÚTSALAN HANZ
ITSALAN HANZ ÚT5ALAN HÁN2TÚTSÁLÁN HA
f
TSA
Z UTSALAN HANZ UTSi
LAN HANZ UTSALAN HAh
ÚTSALAN HANZ ÚTSA
IN HANZ UTSALAN HAh
Z UTSALAN HANZ UTSA
AN HANZ ÚTSALAN HA
SALAN HANZ UTSALAN HANZ UTSA
HANZ UTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ UTSALAN HANZ UTSALAN HANZ UTSALAN HA
TSALAN HANZ ÚTSAL
HANZ UTSALAN HANZ it'SALAW
mmmmm
SftL'AN
ANZ UTSALAN HANZ UTSjö
AN HANZ UTSALAN HAþ
' KRINQLUNNI
UTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSA
HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HANZ ÚTSALAN HAh