Morgunblaðið - 21.07.1993, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.07.1993, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) fP* Vonbrigði með vin geta dreg- ið úr gleði þinni á góðum degi. Þú færð góðar hug- myndir í vinnunni. Komdu þeim á framfæri. Naut (20. aprfl - 20. maí) Einhverjir eru tregir til að láta heyra frá sér og þú get- ur orðið fyrir töfum í starfi. Sýndu þolinmæði og einbettu þér. Tvtburar (21. maí - 20. júnf) Samkomulagsumleitanir varðandi fiármál geta farið út um þúfur. Láttu ekki áhugaleysi annarra draga úr þér kjarkinn. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HIS Nú er hvorki hagstætt að sækja um Ián né að standa í innkaupum. Stattu við þín- ar skuldbindingar og hafðu hemil á útgjöldunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gengur betur ef þú ætl- ast ekki til of mikils af öðr- um. Félagi er eitthvað ann- ars hugar. Einbeittu þér í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) SLi Hversdagsleikinn getur vald- ið leiða, sérstaklega í vinn- unni. Þú þarft að einbeita þér til að ná árangri. V°S A (23. sept. - 22. október) <5*® Vinir undirbúa samkvæmi, en erfitt er að finna tíma sem hentar öllum. Skyldur þínar gagnvart bami hafa for- gang. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)|j§ Áhyggjur af einkamálunum geta truflað þig í vinnunni. Biðin virðist löng eftir svari sem þú þarfnast vegna starfsins. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Skortur á sjálfsöryggi getur torveldað þér að koma skoð- unum þínum á framfæri. Erfitt er að leggja lokahönd á ferðaáætlun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft tíma til að ígrunda tilboð sem gæti fært þér fjár- hagslegan hagnað. Láttu ekki tímabundinn fjárskort ergja þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einkamálin geta valdið þér svo miklum heilabrotum að þú sjáir ekki að aðrir þarfn- ast stuðnings. Vertu þar sem þín er þörf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ Það er erfitt að vekja áhuga hjá þér á vinnunni, því of mörg verkefni bíða. Af- greiddu þau eitt í einu, þá gengur þetta. Stjömusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekkki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA þAÐ ERU GÓD iCAUP / T þ&SSU PILSI. CN fHAHNIMHpt \f>6/NÓ6U/YtÖHG )ÍSM £# MADOH/NN þ/NN' LtTVAt OS CCDIMMAMn -I.11.SSV II —n =nr Pc vR fvi rtKUIIMAIMU SMAFOLK N 'l'OU HAVE A PEN TO LEARN AB0UT OTHER CULTURE5... HE TELL5 ME AB0UT HIMSELE AND I TELL HIM ABOUT ME.. Pt UJHV W0ULP ANY0NE UUANT TO HEAR ABOUT VOU? JúmL dojLfl, J -frwJL JiiJklL S>/tYl usútiwz Mjxhlít. Kæri pennavinur, hvernig Til þess að kynnast’ menningu Hví skyldi ein- Suma daga flnnst mér eins hefur þér liðið? annarra... hann segir mér frá hvern langa til og ég sé að skrifa upp í móti. sjálfurn sér, og ég segi honum að heyra um þig? frá mér... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þijú grönd í suður var niðurstaða sagna á flestum borðum ( þessu spili úr fyrstu umferð Evrópumótsins. Norður gefur, AV á hættu. Vestur Norður ♦ G3 ♦ D9 ♦ ÁKD10974 ♦ 84 , Austur ♦ K54 ♦ 109862 ♦ KG63 + 4 ♦ G532 111111 ♦ 8 ♦ 103 Suður ♦ KDG952 ♦ ÁD7 ♦ Á108752 ♦ 6 ♦ Á76 Á töflunni, þar sem Frakkar og Rúmenar áttust við, opnaði Rúmen- inn í norður á 3 spöðum, sem sýndi þéttan lit einhvers staðar. Suður, spilari að nafni Matei, sagði auðvitað 3 grönd og Chemla f vestur hóf vöm- ina með litiu hjarta. Sem lftur út fyrir að vera sagnhafa í hag. En svo er ekki, því útspilið tekur mikilvæga innkomu af blindum. Matei átti fyrsta slaginn á hjarta- drottningu blinds og spilaði aftur hjarta og gaf Chemla á gosann. Ekkert iá á að fara f tígulinn. Chemla skipti yfir f lauftíu, sem Perron í austur yfirdrap og Matei dúkkaði. Næsta slag drap hann hins vegar á Iaufás og tók ÁK í tígli. Hann staldr- aði við þegar legan kom í ljós, en fann svo rétta framhaldið: Tók tlgul- drottningu og spilaði meiri tfgli. Chemla varð að spila spaða upp f gaffalinn, og Matei gat síðan frfspil- að hjartað. Gaf aðeins tvo slagi á þjarta, einn á tígul og einn á lauf. Á öðru borðinu f leik fslands og Ungveijalands gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Lakatos Þorl. Victor — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar 2 l\jörtu* Dobl 2 spaðar 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass yörtu litimir var syörtu liti Útspilið lauftfa og Victor dúkkaði tvisvar. Þorlákur skipti þá yfir í spaðatíu. Victor hleypti því yfir á kóng ofanritaðs, sem spilaði nú tfgli. En Ungveijinn var með stöð- una á hreinu: hann lét tíuna og lagði upp. Á hinu borðinu spiluðu Bjöm og Aðalsteinn 4 hjörtu, sem tapast óhjá- kvæmilega f þessari legu. Ungveijar unnu þvf 10 impa á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi skemmtilega „drekaskák“ var tefld á alþjóðamótinu í Leon á Spáni í lok maímánaðar. Hvítt: Topalov (2.650), svart: Romero Holmes (2.455), Sikileyjarvöm, drekaafbrigðið. 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 - g6, 6. Be3 - Bg7, 7. f3 - Rc6, 8. Dd2 - 0-0, 9. Bc3 - Bd7, 10. 0-0-0 - Re5, 11. Bb3 - Hc8, 12. h4 - h5, 13. Bg5 - Hc5, 14. g4 - hxg4, 15. f4 - Rc4, 16. De2 - b5, 17. f5 - Db6, 18. h5 - Rxh5,19. Dxg4 - Rxb2, (Hér verður að leita að endurbót) 20. Kxb2 - Hxc3, 21. Kxc3 - Dc5+, 22. Kb2 - Bxd4+, 23. Kbl - Bg7. Allt þetta má finna í nýlegasta fræðiritinu um drekann, eftir Ungveijana Sapi og Schneider (útgefandi B.T. Batsford í London 1989). Þeir telja svart hafa góð sóknarfæri, en Topalov sýnir fram á að það mat er alrangt: 24. Bh6! (Eftir 24. - Bxh6, 25. Dxg6+ vinnur hvítur manninn til baka og mátar) 24. - Dc3, 25. Bxg7 - Dxg7, 26. Hdgl! og svartur gafst upp. Það getur verið varhugavert að treysta bókunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.