Morgunblaðið - 21.07.1993, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
CUFFHANGER
THE HEIGHT OF ADVIHTURi.
llfcitil/liJWt/llmiŒiiiEiilffiiJsBIilliiBIIBilHIIIiBlil
iMiniiimiix iiiniiii ‘sinmins^HK: mci uiinuniiwi amiijjiin
siiEBWiBiiiaiBijaiiiiiMBaiiaKSiiiiffliSiiB
_____SUMC "IWIIIIIIiilllillllH "IIIIIHIiISIIU "Bnilil
ÁYSTUNÖF
HALTU ÞÉR FAST!
Stærsta og besta spennu-
mynd ársins er komin.
Sylvester Stallone og John
Lithgow fara með aðalhlut-
verkin í þessari stórspennu-
mynd sem gerð er af framleið-
endum Terminator 2, Basic
Instinct og Total Recall og
leikstjóra Die Hard 2.
í myndinni eru einhver
þau rosalegustu áhættu-
atriði sem sést hafa á
hvíta tjaldinu.
Leikstjóri: Renny Harlin.
★ ★ ★Mbl.
★ ★★Rás 2
★ ★ ★ G.E. DV
★ ★★ i/a Pressan.
Sýnd íA sal
kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B. i. 16 ára.
DAGURINN LANGI
Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvinsælustu grínmynd
ársins! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama
krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð?
Þú myndirtapa glórunni!
„Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“.
★ ★★ H.K. DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
*|
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Ráðvilltir tölvubræður
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
„Super Mario Bros.“
Sýnd í Regnboganum.
Leikstjórar: Rocky Mor-
ton og Annabel Jankel.
Aðalhlutverk: Bob Hosk-
ins, John Leguizamo,
Dennis Hopper.
Líklega eru tölvuleikim-
ir um þá Maríóbræður þeir
vinsælustu og þekktustu
sem til em og því var í
raun ekki langt að bíða að
kvikmyndaheimurinn, sí-
fellt á verði eftir söluvöru,
reyndi að hagnast á vöm-
merkinu „Super Mario
Bros.“. Nú hefur verið gerð
samnefnd bíómynd og hún
frumsýnd í Regnboganum,
sú fyrsta byggð á tölvuleik.
Slíkir geta ekki boðið uppá
mikinn söguþráð og það
gerir myndin ekki heldur
en nóg er af tæknibrellum
þótt þær dugi hvergi nærri
til að skapa vitræna
skemmtun.
í fjarstæðukenndri sög-
unni sem búin hefur verið
til í kringum þá bræður
hefur þróast líf í annarri
vídd út frá risaeðlum sem
lifðu fyrir 65 milljón árum.
Allar em þær orðnar
mennskar í háttum og þeim
er stjómað af Dennis Hop-
per. Hann vill endurheimta
prinsessu eðlumannanna
sem forðað var til mann-
heima fyrir 20 árum og
tekst það en Maríóbræður,
lítt burðugir pípulagninga-
menn í okkar vídd, gerast
verndarar hennar.
Það er lítið af viti í þessu
öllu. Söguþráðurinn er svo
ankannalega ofskáldaður
að maður situr og meðtek-
ur hann með undrun frekar
en innlifun. Þegar við bæt-
ist að leikstjórarnir, Anna-
bel Jankel og Rocky Mor-
ton frá Max Headroom-
þáttunum, leikstýra með
furðulegri áherslu á upp-
skrúfaðan húmor sem virk-
ar tilgerðarlega en hefur
sennilega átt að gefa fram-
leiðslunni hýran svip, hugs-
ar maður með sér að ein-
hvers staðar hafi einhveijir
farið illilega út af sporinu.
Jafnvel voðamennin, Hop-
per og her hans af eðlu-
hausum í vetrarfrökkum,
virka miklu frekar eins og
aumkunarverðir heimsk-
ingjar en að af þeim stafi
ógn og skelfing.
Myndin var rándýr í
framleiðslu (50 milljón doll-
arar) og það sést á henni.
Útlitið er mun skárra en
innihaldið og tæknibrell-
urnar, sem myndin keyrir
á af því að hún hefur ekk-
ert annað, eru ágætar —
margar hveijar unnar með
„animation“-tækninni. Þeir
Bob Hoskins og John Legu-
izamo leika Maríóbræður
og eru heldur ráðvilltir inn-
an í milljónamyndinni. „Su-
per Mario Bros.“ er enn
eitt dæmið um að það er
ekki allt fengið með pen-
ingaaustri.
Skipt um
hreyfil
BELGÍSK flugvél sem var verið að
feija yfir Atiantshafið til nýrra eig-
enda á Flórída í Bandaríkjunum lenti
á Keflavíkurflugvelli nýlega með
bilaðan hreyfil. Vélin missti afl á
leiðinni, en það tókst að lenda hættu-
laust.
Skömmu fyrir hádegi daginn eftir
voru Flugleiðir beðnir um að taka hreyf-
ilinn úr vélinni og gera kláran til flutn-
ings samdægurs til viðgerðar erlendis.
Flugvélin fór inn í skýli í hádeginu og
hreyfillinn köminn úr vélinni klukkan
hálf fjögur, að sögn Baldurs Bragason-
ar hjá Flugleiðum, og tilbúinn til flutn-
ings.
Flugvélin er annarrar gerðar en þær
sem Flugleiðamenn eru vanir, og um
síðustu helgi kom nýr hreyfill og sér-
fræðingur frá Danmörku til að setja
hann í vélina, en starfsmenn Flugleiða
aðstoðuðu við það. Flugvélin hélt síðan
til Bandaríkjanna á mánudagi.
Bilaður hreyfill
FLUGVIRKJAR Flugleiða taka hreyfilinn úr
flugvélinni
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
C
■'l
■*>-*-
BURT
Draumur stráksa
Martröð löggunnar
D
o
HASKOLABIO SÍMI22140
FRUH/ISÝIMIR:
EIN0G
HÁLF
LÖGGA
Draumur Devons litla
um aö verða lögga ræt-
ist og þá fyrst byrjar
gamanið. Um leið hefst
martröð löggunnar Nick
(Burt Reynolds) sem sit-
ur uppi með hinn stutta
aðstoðarmann.
Drepfyndin og fjörug
gamgnmynd þar sdem
skúrkarnir fá heldur
betur að finna fyrir því.
Sýndkl. 5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
-A/s/D-
4 7/ALF
Drepfyndin og fjörug
gamanmynd þor
som sk úrkarnlr f á
haldur baturaö
finna fyrlr þvf.
CLIFFHANGER
THi HEIGHT OF ADVEKTURE
OSIÐLEGT TILBOÐ
ÁYSTUNOF
ÍSKÖLD SPENNA ALLTFRA
FYRSTU MÍIUÚTU.
Ein stærsta og best gerða
spennumynd ársins með
Sylvester Stallone og John
Lithgow í aðalhlutverkum.
Gerð af framleiðendum
Terminator 2, Basic Instinct
og Total Recall.- Leikstjóri:
Renny Harlin (Die Hard 2).
Í myndinni eru einhver rosa-
legustu áhættuatridi sem sést
hafaá hvita tjaldinu.
MISSTU EKKI AF -
CLIFFHANGER.
★ ★ ★ Mbl. ★ * ★ G.E.DV
★ ★ ★ Va Pressan ★ ★ ★ Rás 2
Kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd í sal 2.
(Unnt er að kaupa miða i
forsölu. Númeruð sæti).
Hörku spennumynd eftir
bók DESMOND BAGLEY.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuð i. 12 ára.
VIÐARBAKKANN
Ný frábærlega vel gerð mynd í leikstjórn
Robert Redford um tvo ólíka bræður og föð-
ur þeirra sem hafa yndi af stangaveiði.
Myndin hlaut Óskarsverðlaun 1993 fyrir
bestu kvikmyndatöku.
★ ★ ★ ★ 5.G. Mbl. (... „tvimælalaust ein
sú langbesfa sem sýnd heffur verió á
árinu'O*
★ ★ ★ Rás 2
Sannlölluð stjörnumynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
H/IÝSOG ll/IENN
★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ DV
★ ★ ★ ★ Rás 2
Sýndkl.7.15og 11.15.
Allra síðustu sýngar.
Viti til að varast
ÞEIR sem yfirgefa Grindavíkurbæ
eru vaktir til vitundar um afleið-
ingar gáleysislegs aksturs á vegum
úti með þessari bifreið sem lenti
utan vegar og eyðilagðist. Bifreið-
inni er stillt upp til þess að vekja
vegfarendur til vitundar um afleið-
ingar umferðarslysa og er liður í
umferðarátaki sem lögreglan í
Grindavík stendur fyrir ásamt lög-
reglunni í Keflavík og víðar. Von-
andi verður þetta til þess að fækka
slysum og að fleiri aki heilir heim.
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson