Morgunblaðið - 21.07.1993, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993
31
S/MI 32075
LOKAÐ
VEGNA BREYTINGA OG UPPSETNINGAR Á
OPNUM AFTUR NÝTT OG BETRA
LAUGARÁSBÍÓ
FÖSTUDAGINN 23. JÚLÍ
Vestmannaeyjum.
FÉLAGSKONUR úr
Kvenfélaginu Heimaey
voru á ferð í Eyjum fyr-
ir skömmu og færðu þá
Hraunbúðum, vistheim-
ili aldraðra, að gjöf
hægindastóla í sjón-
varpsherbergi. Félagið
hefur áður gefið ýmsa
muni til Hraunbúða en
aðal markmið félagsins
er að reyna að gleðja
og styðja sjúka og aldr-
aða Vestmannaeyinga
og þá sem eiga um sárt
að binda.
Kvenfélagið Heimaey
varð 40 ára á árinu en það
var stofnað 9. apríl 1953. í
félaginu eru konur úr Vest-
mannaeyjum sem búa á höf-
uðborgarsvæðinu. Stofn-
endur þess voru 13 konur
úr Eyjum og var Kristín
Olafsdóttir fyrsti formaður
þess. Nú eru hátt á þriðja
hundrað konur í félaginu og
að sögn Fríðu Hjálmarsdótt-
ur, formanns félagsins, er
fundarsókn mjög góð. Fé-
lagið stendur árlega fyrir
kaffísölu á Hótel Sögu, í
kringum lokadag, og eru
þessir kaffísöludagar árviss
fundur margra Vestmanna-
eyinga. Einnig hafa félags-
konur selt jólakort og
Heimaeyjarkerti og nú eru
þær að selja glerfugla frá
Sigrúnu og Sören í Bergvík,
sem gerðir voru í tilefni af-
mælisárs félagsins. Ágóð-
ann af fjáröflununum veija
Heimaeyjarkonur í að gleðja
BOB HOSKINS JOHN LEGUIZAMO DENNIS HOPPER
Hetjur allra tíma eru mættar og f þetta sinn er það enginn leik-
ur. Otrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa í sögu kvikmyndanna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Vinsœlasta myndin á Nor-
rœnu kvikmyndahátíftinni '93.
★ ★★GE-DV ★★★Mbl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Heimaeyj arkonur færa
Hraunbúðum gjöf
Biskup vísiterar Krýsuvík
SÍMI: 19000
STÓRMYND SUMARSINS
ÞRÍHYRNING-
URINN
Aðalhlutv.: William
Baldwin („Sliver",
„Flatliners11), Kelly
Lynch („Drugstore
Cowboy") og Sherilyn
Fenn („Twin Peaks“).
★ ★★★ Pressan
★ ★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 12 ára.
TVEIR ÝKTIR
Fór beint á toppinn
í Bandarfkjunum!
Sýnd kl. 5,7, 9
og 11.
SIÐLEYSI
★ ★★ MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★
Tíminn
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Hrossadagar á Arbakka
SÖLUSÝNINGAR eru haldnar á hrossaræktarbúinu á
Árbakka í Landsveit alla laugardaga í sumar eins og
undanfarin ár, en hundruð manna hafa komið á sýning-
arnar frá því þær voru fyrst teknar upp.
í sumar verða meðal ann-
ars sýnd folöld undan lands-
þekktum stóðhestum á borð
við Byl 892 frá Kolkuósi og
Stíganda 1266 frá Hvolsvelli
og undan ungum og efnileg-
um hestum, svo sem Ruð frá
Árabakka og Biskupi frá
Hólum í Hjaltadal. Sum fol-
öldin eru til sölu og eru þau
til sýnis ásamt mæðrum sín-
um á laugardögum.
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson ,
Kirkjan skoðuð
BISKUP, hr. Ólafur Skúlason, og þjóðminjavörður, Guð-
mundur Magnússon, skoða gömlu kirkjuna í Krýsuvík.
er timburkirkja reist árið
1857, nú í umsjá Þjóðminja-
safns íslands. Guðmundur
Magnússon þjóðminjavörður
var með í för og ræddi um
sögu kirkju í Krýsuvík en
heimildir eru fyrir því að
kirkja hafí verið í Krýsuvík
á 13. öld en ekki vitað um
staðsetningu hennar. Nú-
verandi kirkja var notuð sem
sóknarkirkja allt fram undir
1910 og uppi eru hugmynd-
ir um að færa hana nær
skólanum með það fyrir
augum að hún nýtist betur
því hún stendur nokkurn
spöl frá honum. Kirkjan var
endurvígð árið 1964 eftir
miklar endurbætur en síðast
var hún notuð árið 1968 til
giftingar og skírnar. fó
BISKUP íslands, hr.
Ólafur Skúlason, vísi-
teraði skólann í Krýsu-
vík nú nýlega. Hann
skoðaði einnig gömlu
kirkjuna sem þar stend-
ur í fylgd þjóðminja-
varðar.
Biskup hélt messu í kap-
ellunni í Krýsuvíkurskóla
sem nú er rekinn sem með-
ferðarstofnum fyrir vímu-
efnaneytendur. Kaffisam-
sæti var síðan haldið biskupi
til heiðurs ásamt gestum
sem boðið var til athafnar-
innar. Þá skoðaði hann einn-
ig starfsemina sem fer fram
í skólanum og það sem vist-
menn fást við en ásamt því
að vera í meðferð stunda
vistmenn skólanám og vinna
ýmis konar útivinnu í skól-
anum.
Kirkjan færð?
Hr. Ólafur Skúlason lauk
heimsókninni með því að
skoða Krýsuvíkurkirkju sem
Morgunuiauiu/ oiguigeu duiicu>öwu
Gjafabréf og borðfáni
FRÍÐA Hjálmarsdóttir t.h. færir Nönnu Rósu gjafabréf
og borðfána félagsins í Hraunbúðum og nokkrar Heima-
eyjarkonur fylgjast með.
og styðja Vestmannaeyinga,
sjúka, aldna eða þá sem um
sárt eiga að binda, en megin
tilgangurinn með stofnun
félagsins var einmitt sá og
enn er höfuðmarkmið fé-
lagsins það sama.
í heimahögum
í tilefni afmælisársins
heimsóttu um 30 félagskon-
ur heimahagana í Eyjum
fyrir skömmu og notuðu þá
tækifærið til að færa Hraun-
búðum hægindastólana að
gjöf-
Stjórn Kvenfélagsins
Heimaeyjar skipa nú Fríða
Hjálmarsdóttir, formaður,
Þuríður Ólafsdóttir, ritari,
og Hjördís Guðmundsdóttir,
gjaldkeri.
Grímur
piurgmiiMHPÍP
Meim en þú geturímyndað þér!