Morgunblaðið - 27.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993
D 7
TENNIS
íslandsmótið
Meistaraflokkur
Einliðaleikur karla:
1. Einar Sigurgeirsson, TFK.
2. Níels Sigurðsson, Víking
3. -4. Fjölnir Pálsson, Víking og Christian
Staub, þrótti.
Einliðaleikur kvenna:
1. Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni
2. Stefanía Stefánsdóttir, Fj'ölni
3. -4. Eva Hlín Dereksdóttir, TFK og Halla
Björg Þórhallsdóttir, Þrótti
Tvíliðaleikur karla:
1. Einar Sigurgeirsson, TFK, og Óðinn
Ægisson, TFK.
2. Níels Sigurðsson, Víking, og Fjölnir Páls-
son, Vfking
3. -4. Hjálmar Aðalsteinsson, Þrótti, og
Alexander Þórisson, Víking / Teitur Mars-
hall, Fjölni og Sigurður Andrésson, TFK
Tvfliðaleikur kvenna:
1. Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni og Stef-
anía Stefánsdóttir, Fjölni
2. Eva Hlín Dereksdóttir, TFK, og Halla
Björg Þórhallsdóttir, Þrótti 3.-4. Kristín
Gunnardóttir, Þrótti, og Guðrún Stefáns-
dóttir, Þrótti, / Bryndís Bjömsdóttir, Víking
og Anna G. Einarsdóttir, TFK
Tvenndarleikur:
1. Einar Sigurgeirsson, TFK, og Hrafnhild-
ur Hannesdóttir, Fjölni.
2. Eiríkur Önundarsson, Þrótti, og Halla
Björg Þórhallsdóttir, Þrótti
3. -4. Kristín Gunnardóttir, Þrótti.og Níels
Sigurðsson, Víking / Fjölnir Pálsson, Vfk-
ing, og Stefanía Stefánsdóttir, Fjölni
Öðlingaflokkar
Karlar 45 úra og eldri - einliðaleikur:
1. Sigurður Ásgeirsson, Víking
2. Garðar Jónsson, Þrótti
3. -4. Steindór I. Ólafsson, Þrótti, og Þórhall-
ur Arason, Þrótti
Karlar 35 ára og eldri - einliðaleikur:
1. Christian Staub, Þrótti
2. Kristján Baldvinsson, Þrótti
3. -4. Hjálmar Aðalsteinsson, Þrótti, og Stef-
án Björnsson, Víking
Karlar 35 ára og eldri - tvíliðaleikur:
1. Kristján Baldvinsson, Þrótti, og Christian
Staub, Þrótti
2. Stefán Björnsson, Víking, og Sigurður
Ásgeirsson, Víking
3. -4. Hjálmar Aðalsteinsson, Þrótti, og
Kolbeinn Kristinsson, Þrótti / Atli Arason,
Þrótti, og Stefán D. Franklín, Þrótti
Konur 30 ára og eldri - einliðaleikur:
1. Sigrún G. Sigurðardóttir, Fj'ölni
2. Anna Björg Aradóttir, Þrótti
3. -4. Oddný Guðmundsdóttir, Víking, og
Hrafnhildur I. Halldórsdóttir, Fjölni
Konur 30 ára og eldri - tvíliðaleikur:
1. Sigrún G. Sigurðardóttir, Fjölni, og Ingi-
björg Þórisdóttir, Fjölni
2. Aðalheiður Gunnarsdóttir, Víking, og
Oddný Guðmundsdóttir, Víking
3. Erla Magnúsdóttir, UMFB, og Hanna
B. Axelsdóttir, UMFB
Tvenndarleikir:
1. Stefán Björnsson, Víking, og Pálfna
Steinarsdóttir, Vfking
2. Einar Ólafsson og Anna Lilja Gunnars-
dóttir
3. -4. Pétur Jónsson, Fjölni, og Sigrún G.
Sigurðardóttir, Fjölni, / Páll Stefánsson,
Víking, og Hildur Sigurðardóttir, Víking
Tour de
Úrslit á 19. legg (keppni við klukkuna):
mín
1. Tony Rominger (Sviss)............57.02
2. Miguel Indurain (Spáni) ...42 sek á eftir
3. Zenon Jaskula (Póllandi)..........1.48
4. Johan Bruyneel_(Belgiu)...........2.16
5. Gianni Bugno (Ítalíu).............3.00
6. Jean-Francois Bernard (Frakkl.)...3.05
7. Vyacheslav Ekimov (Rússlandi).....3.09
8. Philippe Louviot (Frakkl.)........3.30
9. Claudio Chiappucci (Ítalíu).......3.41
10. Alvaro Mejia (Kólumbfu)..........3.43
11. Stephen Roche (írlandi)..........3.58
12. Alberto Elli (ítalfu)............4.01
13. Gianni Faresin (Ítalíu)..........4.03
14. Laurent Desbiens (Frakkl.).......4.29
15. Roberto Conti (Ítalíu)...........4.31
16. Gianluca Bortolami (Ítalíu)......4.33
17. Pascal Lance (Frakkl.)...........4.39
18. Raul Alcala (Mexikó).............4.47
19. Charly Mottet (Frakkl.)..........4.49
20. Giancarlo Perini (Ítalíu)........4.50
Úrslit á 20. legg: klst.
1. Djam. Abdoujaparov (Úsb.)......5:27.20
2. Frederic Moncassin (Frakkl.)
3. Stefano Colage (Italíu)
4. Uwe Raab (Þýskalandi)
5. Max Sciandri (ftalíu)
6. Phil Anderson (Australia)
7. Johan Museeuw (Belgíu)
8. Giovanni Fidanza (Ítalíu)
9. Christophe Capelle (Frakkl.)
10. Marc Sergeant (Belgíu)
11. Jean-Claude Colotti (Frakkl.)
12. Bjame Riis (Danmörku)
13. Francois Simon (Frakkl.)
14. Brian Holm (Danmörku)
15. Herman Frison (Belgíu)
16. Jacky Durand (Frakkl.)
17. Rolf Aldag (Þýskalandi)
18. Jelle Nijdam (Hollandi)
19. Laurent Brochard (Frakkl.)
20. Mass. Ghirotto (ft.) ...allir á sama tíma
Lokastaðan: klst.
1. Miguel Indurain (Spáni)......95:57.09
2. Tony Rominger (Sviss)4.59 mín. á eftir
3..ZenanJaskula(P.óllai)r]i).........5.48
4. Alvaro Mejia (Kólumbíu)...........7.29
5. Bjame Riis (Danmörku)............16.26
6. Claudio Chiappucci (Ítalíu)......17.18
7. Johan Bruyneel (Belgiu)..........18.04
8. Andy Hampsten (Bandar.)..........20.14
9. Pedro Delgado (Spáni)............23.57
10. Vladimir Poulnikov (Úkrafnu)....25.29
11. Gianni Faresin (Ítalíu).........29.05
12. Antonio Martin (Spáni)..........29.51
13. Stepheh Roche (Irlandi).........29.53
14. Roberto Conti (Ítalíu)..........30.05
15. Jean-Philippe Dojwa (Frakkl.)...30.24
16. Oliveiro Rincon (Kólumbíu)......33.19
17. Alberto Elli (Ítalíu)...........33.29
18. Jon Unzaga (Spáni)..............38.09
19. Richard Virenque (Frakkl.)......38.12
20. Gianni Bugno (ftalíu)...........40.08
Konungur fjallanna: stig
1. Tony Rominger (Sviss)..............449
2. Claudio Chiappucci (Ítalíu)........301
3. Oliveiro Rincon (Kólumbíu).........286
Stigakeppni:
1. Djamolidine Abdoujaparov (Úsb.)...298
2. Johan Museeuw (Belgíu).............157
3. Max Sciandri (Ítalíu)..............153
EM í hópkeppni
Stúlknalið Gerplu varð f 3. til 4. sæti á tram-
bólíni og i 6. sæti í hópakeppni á Evrópu-
móti 12 til 19 ára unglinga, sem fór fram
í Lissabon í Portúgal og lauk í fyrradag.
Þetta var fyrsta keppni sinnar tegundar,
en Fimleikasamband Evrópu stóð að henni.
Keppt var í hópakeppni karla og kvenna og
á fjórum áhöldum.
Fimleikasamband íslands sendi kvenna-
lið, en 10 þjóðir vora með í kvennakeppn-
inni og var hverri heimilt að vera með tvö lið.
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
Helstu úrslit á alþjóðlegu fijálsiþróttamóti
sem haldið var í Kaupmannahöfn á sunnu-
daginn:
440 metra hlaup kvenna: sek.
1. Natasha Brown Kaiser (Bandar.)...51,02
2. Maicel Malone (Bandar.).........51,40
3. Sandie Richards (Jamaíku).......51,61
400 metra hlaup karla:
1. Andrew Valmon (Bandar.).........46,06
2. Ian Morris (Trinidad ogTobago) ....46,32
3. Solomon Amagatchor (Ghana)......46,56
800 metra hlaup karla: mín.
1. Nixon Kiprotich (Kenýu).......1.46,12
2. Wilson Kipketer (Kenýu).......1.46,18
3. Atle Douglas (Noregi).........1.46,49
1500 metra hlaup kvenna:
1. SoniaO’Sullivan (írlandi).....4.05,19
2. Sonja MacGeorge (Bretlandi)...4.13,60
3. Alisia Hill (Bandar.).........4.14,37
Hástökk karla: metrar
1. Patrik Sjoberg (Svíþjóð).......2,30
2. Steinar Hoen (Noregi)............2,25
3. Steve Smith (Bretlandi)..........2,20
3000 metra hlaup kvenna: mín.
1. Luminita Zaituc (Rúmeníu).....8.56,17
2. Nina Christiansen (Danmörku) ...8.58,09
3. Hilde Stavik (Noregi).........8.58,24
lOOmetrahlaupkarla: sek.
1. Calvin Smith (Bandar.)..........10,22
2. Jeff Williams (Bandar.).........10,33
3. Victor Omagbemi (Nígeríu).......10,38
1500 metra hlaup karla: mín.
1. William Tanui (Kenýu).........3.38,03
2. Jim Spivey (Bandar.)..........3.38,16
3. Ðavid Kibet (Kenýu)...........3.38,31
Þrístökk kvenna: metrar
1. Renata Nielsen (Danmörku).......13,71
2. Yolanda Chen (Rússlandi)........13,26
3. Lene Espegren (Noregi)..........12,97
Spjótkast karla:
1. Tom Pukstys (Bandar.)...........84,74
2. Dag Wennlund (Svíþjóð)..........78,44
3. Peter Borglund (Svíþjóð)........74,74
5000 metra hlaup karla: mfn.
1. Richard Chelimo (Kenýu)......13.13,85
2. Ismail Kirai (Kenýu).........13.14,42
3. Domingos Castro (Portúgal)...13.14,65
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KVENNA
Valur gerði út um
leikinn í byrjun
Valur sigraði ÍBA með tveimur
mörkum gegn engu, þegar lið-
in mættust á Akureyri á laugardag-
inn í 1. deild kvenna.
Pálmi Valsstúlkur gerðu
Óskarsson út um leikinn í byrj-
skrifarfrá unj meg tveimur
Akureyri mörkum á fyrstu
fimm mínútunum.
Amey Magnúsdóttir gerði fyrra
markið á 2. mínútu með góðu lang-
skoti, og á 5. mínútu skoraði Krist-
björg Ingadóttir seinna markið. Vals-
stúlkur, sem léku undan vindi í fyrri
hálfleik, sóttu mun meira og fengu
nokkur hættuleg færi áður en flautað
var til leikhlés. ÍBA-stúlkur fengu
nýtt
SKOTFIMI
Ólafur P. með
met
reyndar vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en
Steinunn Jónsdóttir skaut framhjá.
Síðari háifleikur var mjög tíðinda-
lítill, einkenndist af miðjuþófí og bar-
áttu, og sköpuðu liðin sér vart færi.
Guðrún Sæmundsdóttir var best
Valsstúlkna, mjög sterk í vöminni.
Engin stóð upp úr liði ÍBA.
FRJALSAR
Martha náði
B-lágmarki
Martha Ernstsdóttir ÍR, náði
B-lágmarki fyrir heims-
meistaramótið í ftjálsum íþrótt-
um í 10 km hlaupi, á innanfélags-
móti ÍR á Laugardalsvelli á laug-
ardaginn. Hún hljóp vegalengd-
ina á 33 mínútum 46,5 sekúnd-
um, sem er þremur og hálfri sek-
úndu betra en B-lágmarkið. ís-
landsmet Mörthu í greininni er
33 mínútur 10,93 sek.
Olafur P. Jakobsson setti nýtt
íslandsmet í keppni með
frjálsri sambyssu á sænska meistara-
mótinu, sem fór fram í Uppsölum
um helgina. Ólafur náði 554 stigum.
Ólafur varð sigurvegari í keppni með
staðlaðri skammbyssu — 551 stig
og hann var einnig sigurvegari í
keppni með stórri skammbyssu, er
hann náði 567 stigum.
g|nIh/f
UTSALA A GOLFVORUMU
Goljboltar og tí með stórkostlegum afslœtti.
Trétí kr. 1,99 pr. stk. Plasttí kr. 1,59 pr. stk.
Boltar, verð á stk.:
Bridgestone Rextar (90/100) lcr. 249 Touring FliteGold (90) lcr. 89
Fantom Gold (90) lcr. 129 Top Flite Tour X-out (90/100) Icr. 79
Hogan Edge ZLS (90) lcr. 149 Titleist Tour Bal. (90/100) Icr. 229
Maxfli HTBalata (90/100) lcr. 249 Titleist DT (PTS) (90) Icr. 199
Maxfli MD (90) Icr. 199 Titíeist HVC (90) Icr. 199
Maxfli DDH III (90) Icr. 99 Titíeist Pinnacle Gold (90) Icr. 139
RAM Lithium Balata (90) lcr. 189 Titíeist Pinnacle White (90) kr. 119
Tour Edition (90/100) Icr. 219 Titíeist Balata X-out (90/100) kr. 99
Top Flite (SD)Tour (90) lcr. 199 Wilson Ultra (90) kr. 189
Top Flite Magua (90) lcr. 189 Wilson TC3 (90) Icr. 149
Top Flite XL/PIus II (90) Icr. 119 Wilson ProStaff Gold (90) kr. 109
Flying Lady (80) Icr. 99 Wilson ProStaff (90) kr. 99
Sendumfrítt hvert á land sem er, ef keypt er Jyrir kr. 6.000.
...latig, latig ódýrustu golfvörurnar, altíaf!!
Gagnhf. ★ Kríunesi7 ★ 210Garðabæ ★ Sími 642100
MÍN TILLAGA AÐ NÝJU SLAGORÐI
FYRIR UPPER DECK KÖRFUBOLTAMYNDIR ER:
Naffn
Heimilisffang
Staöur
Simi
SKILAFRESTUR TIL 1 5. ÁGÚST 1 993
DREGIÐ VIKU SEINNA
Vílfu Mtta
Jordan?
Vlb fra
2 vikur. Síbasti séns ab taka þátt!
Takið þátt í sumarleik Upper Deck og þú átt möguleika á
að vinna ferð til New York í haust á leik með New York
Knicks og Chicago Bulls. Eftir leikinn verður farið að hitta
Michael Jordan ög félaga í Chicago Bulls.
Safnaðu 10 umbúbum utan af Upper Deck
Euroedition körfuboltamyndum, finndu íslenskt
slagorð fyrír Upper Deck myndirnar, fylltu út
þátttökuseðilinn hér að neðan og senau til:
SCANDIC HF, AUSTURSTRÖND 3
PÓSTHÓLF 135
172 SELTJARNARNES
UPPER
t