Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 04.09.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.09.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Hugurinn er eitthvað á reiki árdegis, en svo færð þú frá- bæra hugmynd varðandi vinnuna. Þú gleðst með góð- um vinum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ný tómstundaiðja heillar þig. Skemmtanir og ferðálög eru ofarlega á baugi, en þér gefst tími til að sinna verk- efni úr vinnunni. Tvíburar (21. maf - 20. júni) Vinur getur valdið þér von- brigðum snemma dags. Þú vinnur að fjölskyldumálun- um í dag, en í kvöld gefst tími til að sletta úr klaufun- um. Krabbi (21. júní - 22. júlí) yJfáí Verkefni sem þú glímir við virðist torleyst í fyrstu en einbeiting leiðir til árangurs. Ástvinir eiga góðar stundir í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Rangar upplýsingar geta valdið töfum, en leiðrétting fæst fyrir kvöldið. Eigið framtak færir þér auknar tekjur. Meyja (23. ágúst - 22. sentemheri <&.% Sumir finna sér nýja tóm- stundaiðju í dag sem getur leitt til aukaútgjalda. Þú átt auðvelt með að einbeita þér í kvöld. Wg ~ (23. sept. - 22. október) Misskilningur getur komið upp innan fjölskyldunnar fyrri hluta dags. Þú þarft tíma út af fýrir þig áður en þú ferð út í kvöld. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Truflanir geta dregið úr af- köstunum í dag. Þú eignast ef til vill nýja vini í sam- kvæmi í dag. Fjölskylda hef- ur forgang í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Taktu enga áhættu í pen- ingamálum í dag. Þú kynnist einhveijum sem getur styrkt þig í starfi. Kvöldið verður skemmtilegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Leyfðu fjölskyldunni að fylgjast með fyrirætlunum þínum og láttu ekki aðra bíða eftir þér. Þér berast góðar fréttir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú leitar nýrra leiða til að tryggja fjarhagslegt öryggi þitt í framtíðinni. Þú leitar ráða en færð ioðin svör. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) St* Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum peninga. Kvöldið verður jafnvel enn ánægjulegra en þú áttir von á. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DYRAGLENS /tF þ\j! Ag> Þú eer E/föUÐ EN EG EKJCJ ? K----\j——C'j'A n-7 ELSC4N, V/£> SlGRUAIST 4 SM'A VANOA - AA'Al.1 ' r ÞAÐ SÖ6£>Ú Li/CA ALL/fZ H/N/R. L'ÁFNU E'G/NsviEA/N (-kTk. GRETTIR HVERNIG FlNNSr ÞéR Þesst FðfL SRE.TTIR? TOMMI OG JENNI Ht/AB EfZTU A£> GERA, TO/to/VU? és 'Ar/nATUtnj «• soo és ho3£ae>/ /néft x—^ ^HANS Sk/HS... A£> t/EROA Fy*X! TU. - / / -fC LJOSKA þAÐ æ SAST AÐ þeSAU SAOi 16 plANHS F&H A£> HElanAH l\ IfttÍA FAfU HLOT! AE> MANM /ytEB f~SATT r—,r\ai ÞAOt 06 l O&AZ TU.FELLI VAR. . þaobahra- \ \REIKHtN6UUWI pr"ri rv i n i a iv i r\ FERDINAND SMAFOLK YOU ARE MY YOUNGER 6R0THER ANP I AM YOUR OLPER 5I5TER, ANP TUAT'S TUE U)AY IT'S GOlNé TO BE ALL THE PAY5 OF YOUR LIFE.. TC Þú ert litli bróðir minn, og ég er stóra systir þín, og ...og segðu mér ekki að þú hugsir aldrei um það... þannig mun það verða alla þína ævi... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þýska landsliðskonan Sabine Zen- kel hefur búið í Bandarfl junum nokkur undanfarin ár þar sem hún spilar mikið. Svo mikið, reyndar, að hún varð Lífstíðarmeistari (live rnaster) á 6 vikum, en þeim áfanga ná spilarar þegar þeir hafa unnið sér inn 300 meistarastig. Zenkel er hér í austur í vöm gegn þremur hjörtum. Settu þig í hennar spor. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD75 ▼ Á2 ♦ 8 ♦ ÁDG952 Austur 4 KG93 V KD103 111111 ♦ K743 * 8 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Dobl 2 hjörtu * 3 tíglar 3 hjörtu Allir pass Útspil: tíguldrottning. Sagnhafi tekur fyrsta slaginn á tígulás og spilar strax á drottningu. Prófar svo laufás, sem þú trompar með þristi. Vestur sýnir jafna tölu í laufi. Hvað svo? Eftir 5 mínútna yfirlegu fann Zabirie eina spilið sem dugði til að hnekkja samningum: hjartatíu! Norður ♦ ÁD75 VÁ2 ♦ 8 ♦ ÁDG952 Vestur 4 1084 47 ♦ DG1052 4 K1076 Austur 4 KG93 4 KD103 4 K743 48 Suður 4 62 4 G98654 ♦ Á96 4 43 Suður fékk slaginn á gosa, en hafði ekki samgang til að fríspila laufið og fór einn niður: gaf tvo slagi á hjarta, tvo á tígul og einn á spaða- kóng. Sagnhafi er engu bættari þótt hann drepi hjartatfu með ás blinds og spili laufi. Sabina myndi þá trompa með drottningu, taka hjarta- kóng og frfslag á tígul. Spaðakóng- urinn yrði síðan slagur í fyllingu tímans. En tökum eftir því hvað gerist ef austur spilar hjartakóng, en ekki ttu, í stöðunni að ofan. Þá trompar sagnhafi lauf, stingur tígul og fríar laufið með annarri trompun. Spilar svo spaða á ás og frílauf og losar sig við spaðataparann heima. Gefur aðeins þijá slagi á tromp og einn á tígul. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í deildakeppni Skáksambands íslands í vor kom þessi staða upp í 1. deild í viðureign þeirra Unn- steins Signrjónssonar (1.955), Skáksambandi Vestfjarða og Sverris Amar Björnssonar (2.000), Taflfélagi Kópavogs, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast gróflega af sér með 28. Hg3 — g7??, en eftir 28. Hcl — gl hefði staðan verið óljós. 28. - Hxh3+! (Hvítur er nú óverj- andi mát) 29. Kxh3 - Dfii+, 30. Kh4 — Be7+, 31. Hg5 og hvítur gafst upp um leið, því svartur getur valið um 31. - Hh8 mát og 3Í. - Dg4 mát. í 5. tölublaði tímaritsins Skákar er fjallað mjög ýtarlega um deildakeppni síðasta vetrar og margar skákir birtar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 199. tölublað (04.09.1993)
https://timarit.is/issue/125791

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

199. tölublað (04.09.1993)

Aðgerðir: