Morgunblaðið - 21.10.1993, Page 4
4 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTOBER 1993
Sjónvarpið
900 RJIRIIAFFIII ►Mor9unsión-
DARIIflCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Meðal efnis er getraun
um fjöll á íslandi, söngur Káta kórs-
ins og leikþáttur um Trjábarð.
Óskar á afmæli Leikin, dönsk þátta-
röð. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir.
Könnunarferðin Þýðandi: Edda Krist-
iánsdóttir. Sögumaður: Jóhanna Jón-
as. (1:3)
Sinbað sæfari Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. (11:42)
Galdrakarlinn í Oz Dóróthea er í
vanda stödd. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins-
dóttir og Magnús Jónsson.{20:52)
Bjarnarey Þýðandi: Kolbrún Þóris-
dóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnars-
dóttir ,og Þórhallur Gunnarsson.
11.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt-
um vikunnar.
11.55 hlCTTID ►Siðferði og fjölmiðl-
rfl.1 I In ar Eru íslenskir fjölmiðl-
ar starfí sínu vaxnir? Er ástæða til
þess að setja hér lög svipuð þeim sem
Bretar ræða nú um, til að vemda
friðhelgi einstaklinga? Umsjón: Óli
Björn Kárason. Stjóm útsendingar:
Viðar Víkingsson. Áður á dagskrá á
þriðjudag.
12.50 M sannleika sagt Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
13.55 íhDflTT|D ►Enska knattspyrn-
Ir RUI IIR an Bein útsending frá
grannaslag Sheffield-liðanna United
og Wednesday á Bramall Lane. Lýs-
ing: Bjami Felixson.
15.50 ►Syrpan Endurtekinn íþróttaþáttur
frá fimmtudegi.
16.20 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Arnar
Bjömsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone)
Breskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik-
raddir: Örn Árnason. (7:13)
18.25 ►Sinfón ok salterium - Slá hörpu
mína himinborna dís Þáttaröð þar
sem hljóðfæri í eigu Þjóðminjasafns-
ins eru skoðuð. Umsjón: Sigurður
Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Plús
film.(3:6)
18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá
miðvikudegi endursýndur. Umsjón:
Úlfar Finnbjömsson. Dagskrárgerð:
Saga film.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hlETTID ►Væntingar og von-
rlL I IIR brigði (Catwalk)
Bandarískur myndaflokkur um sex
ungmenni í stórborg. Aðalhlutverk:
Lisa Butler, Neve Campbell, Chri-
stopher Lee Clements, Keram
Malicki-Sanchez, Paul Popowich og
Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.(15:24)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.45 hlCTTID ►Ævintýri Indiana Jo-
rltl IIR nes (The Young Indiana
Jones //jFjölþjóðlegur myndaflok-
kumm ævintýrahetjuna Indiana Jo-
nes. Aðalhlutverk: Sean Patrick
Flanery. Þýðandi: Reynir Harðar-
son.(4:13)
21.35
iruivuvuniD ►Kappf|u9'a
RTIRItl I HUIR mikla - Seinni
hluti (The Great Air Race - Half a
World Away) Áströlsk spennumynd
um mikla flugkeppni frá Lundúnum
til Melboume. Leikstjóri: Mareus
Cole. Aðalhlutverk: Barry Bostwick,
Tim Hughes og Helen Slater. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
23.15 ►Baker-bræður (The Fabulous Ba-
ker Boys) Bandarísk bíómynd frá
1989. í myndinni segir frá bræðrum
sem hafa ámm saman haft atvinnu
af píanóleik í næturklúbbi. Leik-
stjóri: Steve Kloves. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Michelle Pfeiffer, Beau
Bridges og Jennifer Tilly. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. Maltin gefur
★ ★'/2 Kvikmyndahandbókin gefur
★ ★ ★
1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARPAGUR 23/10
STÖÐ tvö
9.00
RADNIIECUI ►Með Afa Um~
DARHfltrRI sjón: Agnes Jo-
hanscn. Dagskrárgerð: María Mar-
íusdóttir.
10.30 ►Skot og mark Talsett teiknimynd.
10.50 ►Hvíti úlfur Teiknimynd með ís-
lensku tali.
11.15 ►Ferðir Gúllívers
11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers)
Breskur myndaflokkur. (5:6)
12.00 TDUI ICT ►Evrópski vinsælda-
lUNLIdl listinn (MTV - The
European Top 20) Tónlistarþáttur.
12.55 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2
Fjallað um fasteignamarkaðinn, og
helstuspumingum, svarað og reynt
að komast að því sem helst vefst
fyrir fasteignakaupendum og selj-
endum. Sýnd sýnishorn af því sem
er í boði á fasteignamarkaðinum í
dag.
13.25 |fU|tf||VUniD ►Fyrsti koss-
AWIAmlNUIR inn (For the
Very First Time) Segir frá tveimur
unglingum, Michael og Mary, sem
laðast hvort að öðru en verða að
halda sambandi sínu leyndu vegna
andstöðu foreldra sinna. Aðalhlut-
verk: Corin Nemec, Cheril Pollack
og Mádchen Amick. Leikstjóri: Mich-
ael Zinberg.
15.00 ►Blettatígurinn (Cheetah) Þegar
systkynin Ted og Susan koma til
Afríku, og sjá að aðstæður þar em
ólíkar þeim sem þau eiga að venjast.
Aðalhlutverk: Keith Coogan, Lucy
Deakins og Collin Mothupi. Leik-
stjóri: Jeff Blyth. 1988.
16.30 |.irTT|n ►Litla hryllingsbúðin
rlLl IIR (Little Shop of Horrors)
Leikritið var sett upp í íslenskri upp-
færslu fyrir nokkrum ámm. Teikni-
myndaflokkur (1:13)
17.00 ►Sendiráðið (Embassy) Lokaþáttur
ástralska framhaldsmyndaflokksins
um sendiráðsfólkið í Ragaan. (13:13)
18.00 Tfjyi IQT ►Popp og kók Það
I URLIu I sem er að gerast í tón-
listar- og kvikmyndaheiminum. Um-
sjón: Láms Halldórsson. Stjórn upp-
töku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi:
Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola
1993.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hlCTTID ►Eyndnar fjölskyldu-
rlCl IIR myndir (Americas
Funniest Home Videos) Bandarískur
grínþáttur.
20.35 ►Imbakassinn Grínrþáttur með
dægurívafi. Umsjón: Gysbræður.
21.05 Morðgáta (Murder, She Wrote)
Sakamálaflokkur með Angelu Lansbury í
hlutverki Jessicu Fletcher. Lokaþáttur.
21.55
UUIUUVUniD ► Kokkteill
AWIRminUin rVíA/ i /) Brian
Flanagan ætlar sér stóra hluti. Þegar
atvinnutilboðin streyma ekki til hans,
vinnur hann sem barþjónn. Doug
Coughlin sýnir Brian að það er meira
spunnið í barþjónsstarfið en halda.
mætti. Aðalhlutverk: Tom Cruise,
Bryan Brown og Elisabeth Shue.
Leikstjóri: Roger Donaldson. 1988.
23.35 ►Samferðamaður (Fellow Travell-
er) Myndin er um erfiðleika lista-
manna í Bandaríkjunum þegar
McCarthy var forseti. Tveir vinir,
kvikmyndastjarna og rithöfundur,
lenda á svarta listanum og þurfa að
glíma við pólitískt ofurefli. Áðalhlut-
verk: Ron Silver, Hart Bochner og
Imogen Stubbs. Leikstjóri: Philip
Saville. 1989. Maltin gefur ★★
Kvikmyndabandbókin gefur ★'A
1.10 ►Fullt tungl (Full Moon in Blue
Water) Gene Hackman leikur kráar-
eiganda sem veltir sér upp úr sjálfs-
vorkunn eftir að konan hans drukkn-
ar. Lánadrottnar hans reyna að kom-
ast yfir krána. Höfundur handrits er
leikritaskáldið Biil Bozzone. Aðal-
hlutverk: Gene Hackman, Teri Garr,
Burgess Meredith og Elias Koteas.
Leikstjóri: Peter Masterson. 1988.
Lokasýning.
2.45 ► Glímugengið (American Angels)
Englamir eru hópur fagutTa kvenira
og stunda qölbragðaglírnu. Aðalhiut-
verk: Jan McKenzie, Tray Loren ög
Mimi Lesseos. Leikstjórar: Ferd og
Beverly Sebastian. Lokasýning.
4.20 ► Sky News - Kynningarútsending
Rithöfundurinn - Dauði vinar hans knýr hann til að snúa
aftur til Hollywood og kanna málið.
Rithöhindur flýr
frá Bandaríkjunum
STÖÐ 2 KL. 23.35 í kvöld er á
dagskrá kvikmyndin Samferðar-
maður, eða „Fellow Traveller."
Myndin er bresk og gerist á tímum
kalda stríðsins á sjötta áratugnum.
McCarthy-isminn ríður húsum og
nornaveiðar eru hafnar í bandarísk-
um skemmtanaiðnaði. Þegar hand-
ritshöfundurinn Asa Kaufmann og
kvikmyndastjarnan Clifford Byrne
fá að kenna á refsivendi MeCarthy-
ismans, ákveður Asa að flýja til
Lundúna. Þar býr hann við þröngan
kost þegar hann fréttir af ömurleg-
um örlögum Cliffords. Asa ákveður
að grennslast fyrir um dauða vinar
síns og verja um leið starfsheiður
sinn gegn pólitískum ofsóknum
vestan hafs.
Þýskt kvöld í tali
og tónum á Rás 1
RÁS 1 19.35 í kvöld verður útvarp-^
að tónlist frá Þýskalandi eftir þá
Richard Wagner, Johannes Brahms
og Ludwig van Beethoven sem
hljómaði frá Tónlistarhátíðinni í
Miinchen. Að loknum tónleikunum
um kl. 23.00 les Sunna Borg hinna
umdeildu þýðingu Fjölnismanná
Ævintýr áf Eggerti Glóa eftir þýska
rithöfundinn Ludwig Tieck. Ævin-
týr af Eggerti Glóa var birt í ís-
lenskri þýðingu Jónasar Hallgríms-
sonar og Konráðs Gíslasonar í
fyrsta bindi Fjölnis árið 1835. Sag-
an vakti þegar deilur meðal les-
enda. Mönnum þótti slíkar „skrök-
sögur“ lítið erindi eiga við fróðleiks-
þyrsta íslendinga.
Að
tónleikunum
loknum les
Sunna Borg
Ævintýrið af
Eggerti Glóa
Asa Kaufman
fær að kenna á
refsivendi
McCarthy-ism-
ans á sjötta
áratugnum
YIWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
8.00 Gospeltónleikar; söngur, tónlist og
blandað efni allan daginn 20.30 Praise
the Lord - fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
prédikun o.fl. 23.30Nætursjónvarp hefst
SÝN HF
17.00 Dýralíf (Wild South) Náttúrulífs-
þættir þar sem fjallað er um hina miklu
einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggj-
andi eyjum. 18.00 Neðanjarðarlestir
stórborga (Big City Metro) Þættir sem
líta á helstu stórborgir heims með augum
farþega neðanjarðarlesfa. (6:26) 18.30
Bresk byggingarlist (Treasure Houses
of Brítain). 19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Barquero!
T 1970, Warren Oaters 10.00 Finders
Keepers M,G 1966, Cliff Richard 12.00
Fire, Ice And Dynamite T 1990, Roger
Moore 14.00 Teen Agent G,Æ 1991,
Richard Grieco 16.00 Battling for Baby
F 1991, Debbie Reynolds, Suzanne Ples-
hette 18.00 Girls Just Wanna Have Fun
G 1985, Sarah Jessica Parker, Shannen
Doherty 20.00 Star Wars: Danny Devito
vs Robbie Coltrane vs John Candy, Other
People’s Money, Phe Pope Must Die
22.00 Naked Lunch O 1992, Judy Da-
vis, Ian Holm 23.55 Buford’s Beach
Bunnies G 1991, Jim Hanks, Rikki
Brando, Army Page, Monique Parent
1.30 A Kiss Before Dying F,T 1991,
Sean Young, Matt Dillon 2.30 GMT
Revenge F 1989, Kevin Costner, Anthony
Quinn, Madeline Stowe
SKY ONE
6.00 Car 54, Where are You? Lögreglu-
þáttur frá New York 6.30 Abbott and
Cosetllo 7.00 Fun Factory 11.00 Bama-
efni (The D J Kat Show) 12.00 World
Wrestling Federation Mania, fiölbragða-
glíma 13.00 Rags to Riches 14.00 Bew-
itched 14.30 Fashion T.V. 15.00 Teikni-
myndir 16.00 Dukes of Hazzard 17.00
World Wrestling Federation Superstars,
fjölbragðaglíma 18.00 E Street 19.00
The Flash 20.00 Unsolved Mysteries
21.00 Cops 121.30 Xposure 22.00
World Wrestling Federation Superstars,
gölbragðaglíma 23.00 Stingray
24.00Monsters H 0.30Monsters 1.00
The Comedy Company 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Formula One: The
Japanese Grand Prix 9.00 Honda Int-
emational Motor Sports Report 10.00
Ameríski fótboltinn (Action) 10.30
Olympic Magasínþáttur 11,00 Hnefa-
leikar: KO Magasín 12.00 Saturday
Alive Formula One: The Japanese Grand
Prix 13.00 Nútíma fimmtarþraut:
Heimsbikarinn 14.00Júdó: Evrópumeist-
arakeppnin 16.00 Skylmingan Evrópu-
meistarakeppnin 18.00 Golf: Heims-
meistarakeppnin 20.00 Hjólreiðar: The
Nations open 22.00 Júdó: Evrópumeist-
arakeppnin 23.00 Skylmingar: Evrópu-
meistarakeppnin 23.30 Live Formula
One: The Japanese Grand Prix 24.00
Alþjóða hnefaleikar 1.00 Dagskrárlok
Lidin frá Sheffield leika
í ensku knattspyrnunni
Báðum liðunum
hefur vegnað
fremur illa þar
sem af er
keppnistíma-
bililnu
SJÓNVARPIÐ KL.
13.55 Leikur dagsins í
ensku knattspyrnunni
er viðureign Sheffield-
liðanna sem fram fer á
Bramall Lane, heima-
velli Sheffield United.
Liðunum hefur ekki
vegnað vel í deildinni
það sem af er. Sheffield
Wednesday hefur valdið
stuðningsmönnum sín-
um miklum vonbrigðum en í fyrra
þótti liðið eitt það allra skemmtileg-
asta í úrvalsdeildinni. Framkvæmda-
stjórinn, Trevor Francis, þykir snjall
og í liðinu eru þekktir leikmenn.
Þeirra kunnastur er Chris Waddle,
margreyndur enskur landsliðsmaður
sem er galdramaður með boltann
þótt einfættur sé. Aðrir þekktir leik-
menn eru bakvörðurinn Roland Nils-
son, útheijinn Andy Sinton, miðvall-
arspilarinn Chris Bart Williams að
ógleymdum markverðinum Chris
Woods. David Bassett, fram-
kvæmdastjóri Sheffield United, tók
við liðinu fyrir 5 árum þegar það var
í 3. deild. Tveimur árum síðar var
hann búinn að stýra því upp í 1.
deild. Liðinu hefur oft vegnað illa á
haustin og ekki náð að rétta úr kútn-
um fyrr en eftir jól en í fyrra greip
Bassett til þess ráðs að bjóða leik-
mönnum sínum i jólaboð í september
og árangurinn lét ekki á' sér standa.
Það eru engar stórstjörnur í röðum
United en nýlega keypti liðið norska
landsliðsmanninn Josten Flo og hann
skoraði tvívegis þegar liðið gerði
jafntefli við Southampton, 3-3.