Morgunblaðið - 21.10.1993, Blaðsíða 6
6 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
Sjónvarpið
9 00 RAPUAFFHI >-Mor9unsjón-
DflllnHLrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (43:52)
Vilborg i dyraröð Þriðji þáttur. Hand-
rit: Sigurður Valgeirsson. Edda Heið-
rún Backman leikur. Frá 1987.
Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Örn Árnason.( 18:52)
Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Gunnar
Gunnsteinsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. (10:52)
Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A.
Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir.
10.45 ►Hlé
13.00 ►Fréttakrónikan Farið verður yfir
fréttnæmustu atburði liðinnar viku.
Umsjón: Helgi E. Helgason og Ólafur
Sigurðsson.
13.30 ►Síðdegisumræðan Efni hvers
þáttar verður ekki ákveðið fyrr en á
fímmtudegi og tilkynnt daginn eftir
til þess að það sé sem ferskast. Fastir
umsjónarmenn verða Gísli Marteinn
Baldursson, Magnús Bjamfreðsson,
sem stjórnar þessum þætti og Salvör
Nordal. Dagskrárgerð annast Baldur
Hermannsson og Viðar Víkingsson.
15.00 Vlf|tf||V||n ►Kaddí Wood-
ll I IIIHfl I Hll lawn (Caddie
WoodlawnjBandarísk flölskyldu-
mynd frá 1987. Leikstjóri: Giles
Walker. Aðalhlutverk: Emily Schul-
man, James Stephens og Season
Hubley. Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir.
16.45 (|1CTT|D ►Sisku vinur, minn-
PfLlllllingin lifir í þættinum
er rætt við alnæmissjúkling og móð-
ur ungs manns sem alnæmi varð að
aldurtila. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir. Áður á dagskrá 9. september
1992.
17.20 M askana látið Þáttur um matar-
venjur íslendinga að fomu og nýju.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Áður
á dagskrá 29. desember 1989.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAEFUI ►Stundin okkar
DflKRIlCrm Bóla og Hnútur
bregða á leik. Káti kórinn tekur lag-
ið. Hundurinn Mosi les sögu. Sýnt
úr Dýrunum í Hálsaskógi og litið á
æflngu á Skilaboðaskjóðunni. Um-
sjónarmaður er Helga Steffensen og
Jón Tryggvason stjórnaði upptöku.
18.30 ►SPK Spuminga- og þrautaleikur
fyrir krakka. Umsjón: Jón Gústafs-
son.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00LITTT|n ►Auðlegð og ástriður
Pftl I lll (The Power, the Passi-
onjÁstralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.(l 57:168)
19.30 ►Fjölskyldan í vitanum Ástralskur
þáttur um ævintýri ijölskyldu sem
flust hefur frá stórborginni í vita á
afskekktum stað. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 hJETTID ► Fólkiö I Forsælu
Pfv I IIH (Evening ShadejBanda-
rískur framhaldsmyndaflokkur með
Burt Reynolds og Marilu Henner í
aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.(10:25)
21.05 ►Ljúft er að láta sig dreyma
(Lipstick on Your CoIIar) Gaman-
þættir sem gerast á Bretlandi á sjötta
áratugnum. Leikstjóri: Renny Rye.
Aðalhlutverk: Giles Thomas, Louise
Germain og Ewan McGregor. Þýð-
andi: Veturliði Guðnason. (4:6)
22.05 ►Lohengrin (Lohengrin) Ópera eftir
Richard Wagner. Sagan segir frá
Telramund og Ortrad sem reyna að
sölsa undir sig ríki Hinriks konungs
af Saxlandi. Leikstjóri er Werner
Herzog og hljómsveitarstjóri Peter
Schneider. Söngvarar: Paut Frey,
Cheryi Studer, Gabriele Schnaut,
Ekkehard Wlaschiha og fleiri. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson.
1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SUNNUPAGUR 24/10
Stöð tvö
9.00 DADkllCCkll ► Kærleiksbirn-
DAKNALim irnir Teikni-
myndaflokkur með íslensku tali.
9.20 ►!’ vinaskógi Teiknimynd með ís-
lensku tali.
9.45 ►Vesalingarnir
10.10 ►Sesam opnist þú Talsett leik-
brúðumynd.
10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk-
ur.
11.00 ►Listaspegill (Savion Glover og
steppdansinn) Savion Glover, er átján
ára, og stærsta stjarnan í steppdansi
í dag. Hann hefur komið fram á
Broadway og leikið í kvikmynd. Hér
bregður Savion á leik í upptökum á
bamaþáttunum Sesame Street og
fær Gregory Hines til að taka nokk-
ur spor.
11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) í
Leikinn myndaflokki fyrir börn og
unglinga. (7:13)
12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í
beinni útsendingu frá sjónvarpssal
Stöðvar 2 þar sem málefni liðinnar
viku era tekin fyrir. Umsjónarmenn
þáttarins eru, meðal annarra, Ingvi
Hrafn Jónsson og Páll Magnússon.
13.00 íunnTTin ►íþróttir á sunnu-
IPHUI IIR degi íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
helstu íþrottaatburði Iiðinnar viku.
13.25 ►ítalski boltinn Vátryggingafélag
íslands býður áskrifendum Stöðvar
2 upp á beina útsendingu frá leik í
fyrstu deiid ítalska boltans.
15.50 ►Framlag til framfara Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu sunnudags-
kvöldi.
16.30 hJFTTID ►,mbakassinn Endur-
PlL I IIH tekinn spéþáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur gerður
eftir dagbókum hinnar raunveralegu
Laura Ingalls Wilder. (14:22)
17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnu fímmtudagskvöldi.
18.00 ►60 mínútur Fréttaskýringaþáttur.
18.50 ►Mörk dagsins íþróttadeild Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðuna
í ítalska boltanum, skoðar fallegustu
mörkin og velur mark dagsins.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hJCTTID ►Fram,a9 1,1 framfara
PICI IIH Þriðji og síðasti þáttur
Karl Garðarsson og Kristján Már
Unnarsson kanna vaxtarbrodda og
nýsköpum í atvinnulífi þjóðarinnar.
20.45 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur.
2140 |nj|tf||V||n ► Á refilstigum
HvlHmlHU (Bellman and True)
Bresk framhaldsmynd í tveimur hlut-
um. Þegar Hiller kemur, ásamt stjúp-
syni sínum, til London kemst hann
að því að fylgst er með ferðum þeirra.
Hann reynir að komast undan en
þeir era teknir til fanga af náungum
sem vilja að Hiller ráði fyrir sig
tölvudulmál. Seinni hluti er á dag-
skrá annað kvöld. Bönnur börnim
undir tólf ára aldri. Maltin gefur
★ ★1/z
23.20 ►( sviðsljósinu (Entertainment this
Week) í þættinum era sýnd brot úr
nýjum kvikmyndum, rætt við leikara
og söngvara, litið inn á uppákomur
og margt fleira. (9:26)
0.10 VUItfilVkin ► Hörkuskyttan
nVlHminU (Quigley Down
Under) Vestri sem gerist í Ástralíu.
Tom Selleck leikur bandaríska
skyttu, Quigley, sem ræður sig til
Marsons, hrokafulls óðalseiganda í
Ástralíu. Quigley kemst að því að
Marson og hyski hans ætlast til þess
að hann skjóti fleira en úlfa og segir
starfínu lausu. Óðalseigandinn er
ekki vanur að menn mótmæli honum
og sigar leiguþý sínu á skyttuna.
Quigley neyðist til að flýja inn í
óbyggðimar og tekur með sér dular-
fulla konu sem heldur að Quigley sé
annar en hann er. Aðalhlutverk: Tom
Selleck, Laura San Giacomo, Chris
Haywood og Ron Haddrick. Leik-
stjóri: Simon Wincer. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.05 ►Sky IMews - Kynningarútsending
Steppað - Fimi Glovers þykir með ólíkindum.
Bandaríkjamaður
sýnir steppdans
Savion Glover
hefur náð langt
í list sinni þrátt
fyrir ungan
aldur
STÖÐ 2 KL. 11.00 í dag verður
sýndur þátturinn Listaspegil, eða
„Opening Shots,“ klukkan ellefu á
laugardagsmorgnum. Annar þáttur
af tólf Ijallar um Savion Glover og
steppdansinn. Savion er átján ára en
er nú þegar orðinn skærasta stepp-
stjarna Bandaríkjanna. Fótmennt
hans er með ólíkindum en að auki
semur hann sjálfur dansa. Hann sló
í gegn í tveimur söngleikjum á
Broadway og náði heimsathygli þeg-
ar hann lék á móti^ Gregory Hines í
kvikmyndinni Tap. í þættinum sjáum
við þennan unga snilling kenna
steppdans og hann bregður á leik
ásamt leikaranum Gregory Hines.
Framlag til framfara
Karl
Garðarsson og
Kristján Már
Unnarsson
kynna
vaxtabrodda
atvinnulífsins
STÖÐ 2 KL. 20.00 Þriðji og síðasti
þátturinn um Framlag til framfara
verður sýndur í kvöld. Það era frétta-
mennirnir Karl Garðarsson og Krist-
ján Már Unnarsson sem fara um
byggðir landsins og kynna sér það
helsta sem er að gerast í atvinnumál-
um hér innanlands. Þeir beina Ijósinu
einna helst að nýjungum og því sem
gæti orðið til að auðga atvinnulífið
á samdráttartímum. Fjallað er um
vaxtarbrodda sem bæði einstaklingar
og félög hlúa að.
Uglan
hennar
Mínervu
Heimspeki og
hugmyndasaga
í þætti Arthúra
Björgvins
Bollasonar
RÁS 1 KL. 10.03 Uglan henn-
ar Mínervu er aftur komin á
kreik. Eins og þeir vita sem
fylgst hafa með uglunni á liðn-
um árum er hér ekki um að
ræða þætti um fuglafræði,
heldur er í þáttunum fjallað um
heimspeki og hugmyndasögu.
Að sögn Arthúrs Björgvins
Bollasonar, umsjónarmanns
Uglunnar verða þættirnir nú
með nokkuð öðru sniði en áður.
Meira verður gert af því að
taka púlsinn á tíðarandanum,
þ.e.a.s. þeim hræringum sem
eiga sér stað í hugmyndaheimi
samtímans. Meðal efnis í næstu
þáttum uglunnar má nefna: taó
og samtíminn, er heimurinn að
segja skilið við Gutenberg? og
hvers vegna skiptir hlátur einn-
ar þrakverskrar ambáttar enn-
þá máli?
Umsjónarmadurinn - Art-
húr Björgvin Bollason
Lohengrin eflir Richard
Wagner flutt í Bayreuth
Sagan gerist á
fyrri hluta 10.
aldar og fjallar
um
valdabaráttu í
ríki Hinriks
konungs af
Saxlandi
SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Sjón-
varpið sýnir í kvöld uppfærslu á
óperunni Lohengrin eftir Richard
Wagner. Sagan gerist á fyrri hluta
10. aldar og segir frá Telramund
og Ortrud sem reyna að komast til
valda í ríki Hinriks konungs af
Saxlandi. Þau ásaka Elsu af Brab-
ant um að hafa sölsað undir sig
völdin með því að myrða bróður
sinn en hún kærir sig kollótta og
talar um riddarann sem birtist henni
í draumi og ætli að bjarga henni.
Telramund og riddarinn dularfulli,
Lohengrin, takast síðan á og hefur
Lohengrin betur. Leikstjóri er
Werner Herzog og hljómsveitar-
stjóri Peter Schneider. Helstu
söngvarar eru Paul Frey, Cheryl
Studer, Gabriele Schnaut og Ekke-
hard Wlaschiha. Upptakan var gerð
í Bayreuth í júní 1990. Þýðandi er
Óskar Ingimarsson.