Morgunblaðið - 21.10.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
dagskrq C 7
SUNNUPAGIIR 24/10
EIN frægasta söguhetja Davids Cornwells, eða Johns le Carr-
és eins og hann er líklega betur þekktur, er njósnarinn Ge-
orge Smiley, en um hann voru gerðir sjónvarpsþættir á sínum
tíma. Á ritferli sínum sem spannar meira en 30 ár hafa kom-
ið út eftir Cornwell 14 bækur sem allar fjalla á einhvern
hátt um leynimakk og njósnir, en hann er nýlega búinn að
viðurkenna að hann hafi unnið fyrir bresku leyniþjónustuna.
John le Carré
öðru nafni
David Cornwell
er nýbúinn að
gefa út sína 14.
bók þar sem
hann gerir upp
líf föður síns.
Hann hefur
einnig
viðurkennt að
hafa verið
njósnari á
árum áður
Cornwell er 61 árs og hefur
nýlega gefið út 14. bókina sem
nefnist „The Night Manager“.
Hann lýsir bókinni sem tilraun til
„föðurmorðs“ og er bókin hálft í
hvoru uppgjör Cornwells við sinn
eigin föður. Hingað til hefur hann
ekki viljað tjá sig um föður sinn,
en hann var svindlari sem lifði
hátt. Þegar faðirinn var ekki að
spila fjárhættuspil í Monte Carlo
eða leggja peninga undir á veðreið-
um í Irlandi braskaði hann með
fasteignir. Hann var skuldum vaf-
inn og var dæmdur í fangeldi fyr-
ir tryggingasvik. Það olli því að
móðir Cornwells hljópst á brott
með öðrum manni og á sínum
yngri árum sá Cornwell hana bara
einu sinni.
Reiður föður sínum
Upp frá því fluttu drengirnir
oft með föður sínum sem sífellt
kom heim með nýjar og nýjar kon-
ur til að sjá um þá. Þetta leiddi
Við vinnu - Cornwell er mjög skipulagður við vinnu og hefst handa
strax klukkan 6.30 á morgnana.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
8.30 Victory"- Morris Cerullo 9.00 Old
time gospel hour; predikun og lofgjörð -
Jerry Falwell 10.00 Gospeltónleikar
14.00 Biblíulestur 14.30 Predikun frá
Orði lífsins 15.30 Gospeltónleikar 20.30
Praise the Lord; þáttur með blönduðu
efni, fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, préd-
ikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst.
SÝN HF
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II
íslensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnar-
fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í
fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til at-
vinnu- og æskumála, iþrótta- og tóm-
stundalíf er í sviðsþ'ósinu, helstu fram-
kvæmdir skoðaðar- og sjónum er sérstak-
lega beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafnar-
firði síðustu árin. Þættimir em unnir í
samvinnu útvarps Hafnarijarðar og
Hafnarijarðarbæjar.
17.30 Fólkið í Úrðinum — Gísli „Hró“
Guðmundsson í Kletti.
18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild,
Wild World oí Animais) Náttúrulífsþætt-
ir þar sem fylgst er með harðri baráttu
villtra dýra upp á lif og dauða í flómm
heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Crack In
The World F,V 1965 10.00 Vanishing
Wildemess 12.00 Babe Ruth F 1991,
Stephen Lang 14.00 Final Shot — The
Hank Gathers Story F 1992 16.00 Going
Under G 1990, Bill Pullmann, Ned Be-
atty 17.45 Buddy’s Song F 1990, Roger
Daltrey, Chesney Hawkes 19.30 Xposu-
er 20.00 The Super G 1991, Joe Pesci
22.00 Final Analysis T 1992, Richard
Gere, Uma Thurman, Kim Basinger
24.05 Doing Time On Maple Drive F
1991, Ken Olin 1.40 The First Power T
1990, Lou Diamond, Tracy Griffith 4.00
Sher Mountain Killings Mystery T
SKY ONE
6.00 Hour of Power 7.00 Fun Factory
11.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
12.00 World Wrestling Federation Chal-
lenge, flölbragðaglíma 13.00 E. Street
14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlest-
ar Gallactiea 16.00 UK Top 40 17.00
All American Wrestling, ijölbragðagltma
18.00 Simpsonfjölskyldan 19.00 Deep
Space Nine 20.00 2000 Malibu Road
22.00 Hill St. Blues 23.00 Entertain-
ment This Week 24.00 A Twist In The
Tale 24.30 The Rifleman 1.00 Tlie
Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Formula One: The
Japanese Grand Prix 10.00 Sunday Alive
Skylmingar: Evrópumeistarakeppnin
12.00 Formula One: The Japanese Grand
Prix 14.00Júdó: Evrópumeistarakeppnin
16.00Skylmingar: Evrópumeistara-
keppnin 16.30 Hjólreiðar: The Nations
Open, bein útsending 18.00 Golf: Evr-
ópumeistarakeppnin 20.00 Núttma
fimmtarþraut: Heimsbikarinn 21.00
Formula One: The Japanese Grand Prix
22.00 Júdó: Evrópumeistarakeppnin
23.00 Skylmingar: Evrópumeistara-
keppnin 24.30 Hnefaleikar: Evrópu- og
heimsmeistarakeppnin 1.30 Dagskrárlok
Sagnameistari
njósnanna enn
að eftir 33 ár
Njósnameistarinn - David Cornwell nálægt heimili sínu í Corn-
wall í Englandi.
til þess að Cornwell fór að hata
föður sinn og hefur hatrið og reið-
in í hans garð vaxið með árunum.
Það var ekki fyrr en árið 1986
að Cornwell fór að vinna úr þess-
ari reiði en þá kom út bókin „The
Perfect Spy“ sem fjallar um son
sem er að reyna að sætta sig við
lífsstíl föður síns og verður í leið-
inni að takast á við eigin ófullkom-
leika.
Cornwell hljópst að heiman þeg-
ar hann var 16 ára og flutti til
Bern í Sviss. Þar laug hann til um
aldur til þess að komast inn í há-
skólann þar og vann fyrir sér
meðal annars með því að þvo fíla
í dýragarðinum. Hann bjó í Bern
í'tvö ár en þá var hann kallaður
í breska herinn. Þetta var árið
1950 og var honum úthlutað starf
í leyniþjónustu hersins vegna
kunnáttunnar í þýsku. Hann bjó í
Austurríki þar sem hann vann við
að safna upplýsingum frá flótta-
mönnum.
Að lokinni herþjónustunni fór
Cornwell í Oxford-háskóla og það-
an útskrifaðist hann árið 1956
með gráðu í tungumálum. Hann
kenndi svo í tvö ár við hinn þekkta
drengjaskóla Eton, en árið 1958
gekk hann formlega í leyniþjón-
ustuna, M16.
Vann fyrir M16
Þetta hefur Cornwell loksins
upplýst, en oft hefur verið leitt
getum að því í fjölmiðlum að hann
hafi í raun og veru unnið sem
njósnari fyrir M16. Þar vann hann
til ársins 1963 þegar hann lét af
störfum vegna velgengninnar sem
rithöfundur. Það ár kom út bókin
„The Spy Who Came In from the
Cold“ sem sló rækilega í gegn.
Á meðan Cornwell vann fyrir
M16 dvaldi hann meðal annars
þrjú ár í Þýskalandi og þó að hann
hafi loks viðurkennt að hafa verið
njósnari, þá vill hann ekki segja
hvert starf hans hafi verið á þess-
um árum. Það eina sem Cornwell
segir er að „starfið hafi verið
ósköp lítilfjörlegt".
Það eru eru 33 ár síðan Corn-
well gaf út fyrstu bókina undir
skáldaheitinu John le Carré. Þá
var hann enn í leyniþjónustunni
og þurfti sérstakt leyfi til að fá
að gefa bókina út. Leyfið fékkst,
með því skilyrði að hann skrifaði
ekki undir réttu nafni.
Síðan hefur mikið vatn runnið
til sjávar og Cornwell telst auðug-
ur maður. Þegar hann fyrst varð
þekktur fór faðir hans að hafa
samband við hann aftur, fór að
slá hann um peninga og svíkja út
fé í nafni sonarins. Þegar faðirinn
svo lést árið 1975 var Cornwell
ekki viðstaddur útförina, þó að
hann hafí borgað hana.
Stífar vinnuvenjur
Eftir að hafa ritað fjórtán bæk-
ur er Cornwell búinn að koma sér
upp föstum vinnuvenjum sem
hann fylgir stíft. Hann byijar að
vinna kl. 6.30 á morgnana og vinn-
ur til hádegis. Þá fær hann sér tvö
vínglös og fer í 90 mínútna göngu-
ferð um Cornish-hæðirnar í Eng-
landi þar sem hann býr. Á meðan
vélritar eiginkona hans það sem
hann hefur skrifað um morguninn
og þegar hann kemur til baka fer
hann í sturtu, fær sér viskíglas
og les síðan yfir vinnu morgunsins.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunnndakt. Séra Bragi Bene-
diktsson flytur.
8.15 Tónlist ó sunnudogsmorgni.
- Strengjakvartett nr. 22 í b-dút K589
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kolisch-
kvartettinn leikur.
- Sónala nr. 1 [ a-moll ópas 105 eftir
Robert Schomann. Gidon Kremar leikur
ó fíðlu og Martho Argerich ó píanó.
9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veðuríregnir.
11.00 Messa i Viðistaðakirkju. Prestur
séra Olofur Jóhannsson.
12.10 Dagskró sunnudagsins.
12.20 Hódegislréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævor Kjartans-
son. 14:00 Að hlusta ó roddir og roóo
saman brotum Þóttur um dunsko rithöf-
undinn Peer Hultberg i umsjó Hjartot
Pólssonar, meó þýddum brotum úr verk-
um Hultbergs og ívafi tónlistar eftir
Chopin. Lesarat: Alda Arnordóttir og Arn-
ar Jónsson.
15.00 Af lifi og sól. Þóttur um tónlist
óhugomonna. Skólahljómsveit Moslells-
bæjor. Umsjón: Vernharður Linnet.
16.00 Fréttir.
16.05 Erindi um fjölmiðla. Ábyrgð fjöl-
miðlo í somféloginu (4) Stefón Jón Haf-
stein flytur.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritið: „Hinkemann"
eftir Ernst Toller Seinni hluti. Þýðandi:
Stefón Jón Hafstein ó Rós I lcl.
16 05.
Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Hóvor
Sigurjónsson. Upptoka: Vigfús Ingvarsson.
Leikendur: Hjolti Rögnvaldsson, Ingrid
Jónsdóttir, Sigurður Skúluson, Erlingur
Gíslason, Björn Ingi Hilmorsson, Stefón
Sturla Sigurjönsson og Hallmor Sigurðs-
son.
17.40 Úr tónlistorlífinu. Nýr geisladiskur
er væntanlegur Iró Hamrahllðarkórnum,
þor sem kórinn syngur íslensk þjóðlög.
Mörg þeirra eru í útsetningum sem lítið
hala heyrst óður. Leikin vcrðo nokkut
þeirro og raett við stjórnonda kórsins,
Þorgerði Ingólfsdóttur.
18.30 Rimsirams. Guðmundur Andri Thors-
son rabbar við hlustendur.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. helgarþóttur barno.
20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Honnes-
soitar.
21.00 Hjólmaklettur. þóttur um skóld-
skap. Gestur þóttarins verður Nóbelsverð-
lounahofinn í bókmenntum 1993, bando-
ríska skóldkonon Toni Morrison. Umsjón:
Jón Karl Helgason. (Áður ó dogskró s.l.
miðvlkudagskv..)
21.50 íslenskt mól. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Á krossgötum eftir Kotl 0. Runólfs-
son. Sinfóníuhljómsveit íslunds leikur.
Petri Sokuri stjómor.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Norræn somkennd. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Áður útvurpoð s.l.
fimmtudug.)
23.00 Frjélsar hendur. Illugo Jökulssonor.
(Einnig fluttur I næturútvorpinu aðfara-
nótt n.k. fimmtudags.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn
þóttur fró mónudegj.)
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Föstudogsflétta Svanhildor Jakohs-
dóttur. (Endurtekið af Rós f). 9.03 Sunnu-
dagsmotgunn með Svovnti Gesls. Sfgild
dægurlög, fróðleiksmolar, spurninguleikur
og leitað fango i segulbandasafni Ufvarps-
ins. (Einnig útvarpoð i Næturútvorpi kl. 2.04
aðforanótt þriðjuoags). 11.00 Úrval dægur-
mólaútvarps liðinnar viku. Umsjón: Lisa
Pólsdóttir. 13.00 Hringborðið í umsjón
storfsfólks dægurmólaútvarps. 14.00 Gest-
Inger Anna Aikman ó Bylgjunni kl.
21.00.
ir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einors-
son. 16.05 Mauraþúfan. Islensk tónlisl og
lónlislarmenn hjó Magnúsi R. Einorssyni.
17.00 Með grútf í vöngum. Gestur Einar
Jónasson sér um þóttinn. (Einnia úlvurpað
aðfaranótt, laugordogs kl. 2.05) 19.32
Skifurabb - Arnor Sigurjónsson um Keith
Richards. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00
Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum óttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Blógres-
ið bliðo. Magnús Einorsson leikur sveilatón-
list. 23.00 Rip Rap og Ruv. Umsión: Ás-
mundur jónsson og Einar Örn Beneaiktsson.
0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp ó
samtengdum tósum til morguns: Næturtónor.
Frittir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
NHTURÚTVARPID
1,30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Um-
sjón: Kristjón Sigurjónsson. (Endurtekinn
þóttur ftó fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næfurlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Lindu Ronstodt.
6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónur. Ljúf lög í morguns-
órið. 6.45 Veðurfréttir.
AÐALSTÖDIN
,FM 90,9/ 103,2
10.00 Ásdis Guðmundsdóttir. 13.00
Mognús Orri. 17.00 Tónlistardeild Aðal-
stöðvorinnor. 21.00 Kertaljós. Kristinn
Pólsson. 24.00 Tónlisordeild Aðalstöðvor-
innar til motguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Motguntónar. 8.00 Ólafur Mót
Bjömsson. Ljúfit tónar meó morgunkaffinu.
Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Á slaginu.
Samtengdor hódegisfréttir fró fréttastofu
Stöðvor 2 og Bylgjunnar. 13.00 Holldér
Bockman. Þægilegor sannudagur með huggu-
legri tónlist. Fréttir kl. ]4, 15, ló og 17.
17.15 Við heygarðshornið. Bjorni Dagur
Jónsson spilar bandorisko sveitatónlisl.
19.30 19:19. fréttir og veður. 20.00
Coca Cola gefuc tóninn ó tónleikum. Tónlist-
arþóttur með ýmsum hljómsveitum oa tón-
listarmönnom. 21.00 Inger Anno Aikmon.
Ljúfir tónor ó sunnudogskvöldi. 24.00
Næturvaktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
8.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00
Eirikur Björnsson. 23.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Klassik. 12.00 Gylfi Guðmundsson.
15.00 Tónlistarkrossgóton. 17.00 Svan-
hildur Eiríksdóttir. 19.00Friðrik K. Jónsson.
21.00 Ágúst Magnússon. 4.00Næturtónl-
ist.
FM957
FM 95,7
10.00 í tokt við timunn. Endurtekið efni.
13.00 Tímovélin. Ragnar Bjarnason. 13.15
Blöðum flett og fluttar skrýtnar fréttir. 13.35
Getraun. 14.00 Gestur þéttarins. 15.30
Fróðleikshornið. 15.55 Einn kolruglaður I
restina. 16.00 Sveinn Snorri ó Ijúfum
sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Nú er lag.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Nýsloppinn út, blautur bak við eyr-
un, ó bleiku skýi. Ragnor Blöndal. 13.00
Hann er mættur í frakicanum frjólslegur sem
fyrr. Arnar Bjarnason. 16.00 Kemur beint
of vellinum og var snöggur. Hons Steinar
Bjarnason. 19.00 Hún er þrumukvenmaður
og rómantisk þegar það ó við. Dagný Ás-
geirs. 22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Mór
Hennningsson. 1.00 Okynnt fónlist til
morguns.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
10.00 Sunnudagsmorgun með Orð lífsins.
12.00 Fréttir. 13.00 Úr sögu svortar
gospeltónlistar. Umsjón-. Thollý Rósmunds-
dóttir. 14.00 Siðdegi ó sunnudegi með
Veginum. 18.00 Ókynnt lofgjörðartónlist.
19.30 Kvöldfréttir 20.00 Sunnudogskvöld
með ungu filki með hlutverk. 24.00 Dag-
skrórlok.
Baenastund kl. 9.30, 14.00 og
23.15. Frittir kl. 12, 17 og 19.30.