Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 1
SLÓVENÍA ER GÓÐUR KOSTUR 8 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993 SUNNUDAGUR BLAÐ ► Fyrir 60 árum beitti ung stúlka, Að- alheidur Hólm, sér fyrir stofn- un Starfs- stúlknafé- lagsins Sóknar og var formað- ur þess fyrstu 12 árin. Frá því og fleiru úr lífi sínu sagði hún okkur á heimili sínu í Hollandi ettlætistilfinning eftir Elínu Pálmadóttur I miðri kreppunni fyrir 60 árum hefur 18 ára gömul stúlka ekki þurft svo lítinn kjark til að beita sér fyrir stofnun verkakvennafélags í Reykjavík og vera þar í fararbroddi sem formaður Starfsstúlknafélagsins Sóknar fyrstu 12 árin. Ekki finnst Aðalheiði Hólm það sérstakt tiltökumál, þegar við nú rifjum þetta upp í stofunni hennár í hollenska bænum Utrecht. Hvað kom til? Réttlætistillfinning býst ég við, segir hún. Unga stúlkan vann þá sem ganga- stúlka á Landspítalanum, 10 tíma á dag, var með þremur öðrum í herbergi í spítalanum og þær höfðu svo lágt kaup að þær gátu varla fatað sig, hvað þá veitt sér nokkuð annað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.