Morgunblaðið - 24.10.1993, Qupperneq 16
16 É
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDASÖGUR 'stÍNNUDAGUR
24. OKTOBER 1993
Stjömuspá 24.10.
STJÖRNUSPÁ
e/tir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Vinur leitar eftir aðstoð
þinni við lausn vandamáls.
En nú er ekki rétti tíminn
til að lána öðrum peninga.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú finnur réttu lausnina á
vandamáli tengdu vinnunni.
Kvöldið verður ánægjulegt
í góðum hópi vina og ást-
vipa.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Ágreiningur getur komið
upp í dag varðandi hug-
sjónamál. Ferðalög og
stefnumót eru ofarlega á
baugi hjá þér á næstunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS>£
Þeir sem eru að leita sér að
nýju húsnæði fá góðar
ábendingar í dag. I kvöld
væri ekki úr vegi að bjóða
heim gestum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gerðu ekki of mikið úr því
þótt eitthvað fari úrskeiðis
árdegis. Samband ástvina
er náið og samkomulag
gott.
Meyja
(23. ágúst - 22. septcmber)
Of mikil aðfmnslusemi get-
ur spillt fyrir í samskiptum
við aðra. Horfur í fjármálum
fara batnandi á næstunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
í heild verður dagurinn góð-
ur hvað varðar afþreyingu
og málefni ástarinnar. Öðr-
um fínnst þú aðlaðandi í
kvöld.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Skapið getur hlaupið með
þig í gönur árdegis en það
batnar þegar á daginn líður.
Þú nýtur heimilislífsins í
kvöld.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Þú verður fyrir truflunum
og átt erfítt með að einbeita
þér fyrri hluta dags. En í
kvöld getur þú slappað af
með góðum vinum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér berast góðar fréttir
varðandi vinnuna í dag. Þótt
horfur í peningamálum séu
góðar ættir þú að gæta hófs
í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þótt þér fínnist hægt hafa
miðað í vinnunni fínnur þú
góða lausn þinna mála í
dag. Góðar fréttir berast frá
fjarstöddum vini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'J£ie
Þér gengur ekki jafn vel og
þú áttir von á við lausn verk-
efnis, en þér berast góðar
fréttir varðandi fjárhaginn.
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
fiiiirAri--)
V þETTA ee ^
HZÆDILE6T
STA&FyRlR.
ÞASJN $E/H
tiEFUJZ .
OFNÆMl! I
GRETTIR
/HINNTlsr és 'Atvto AE> és l/AFBr
OPPA |NN ÍTEÞPI 06 TRÓG>,
HOtáUM UPP í EPSrt) HU-LU l
SK/4PNU/VI i PDRSTOP’OHNl
TOMMI OG JENNI
EKKf SNEKTA þESSAe
\>tí>/CUE, ELUrJN-l '
p/ee ebu 36,06éesé
ST&tX. EFEtNWE&A VANTAg
gANNSK/AVSeeilCNAÐI UÚN
StS.. KANNSKJ ERL) þÆZfZ
37
FERDINAND
SMAFOLK
ALLTHE PRE55URE
15 ON me, but r
CAN00 IT! I
KNOUU I CAN
PO IT...
MERE,YOU P 3ETTER
U5E A BAT..
I rV/
Nú er nóg komið, Kalli Bjarna Allur þrýstingurinn Vertu bara ekki Hérna, það væri betra fyrir þig
... síðasta lota ... þú kemst ekki er á mér, en mér taugaostyrkur ... að nota knatttré ...
í höfn tvisvar... og þú átt leik! tekst það! Ég veit að
mér tekst það ...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Marshall Miles er þekktur spilari
og bridshöfundur í Bandaríkjunum.
Hann hefur um langt árabil skrifað
reglulega í mánaðarrit bandaríska
bridssambandsins, en auk þess liggja
eftir hann nokkrar ágætar bækur.
Ein þeirra, „Öll 52 spilin", kom fyrst
út 1963 og hefur því ekki sést á
markaðinum lengi. Þar til í sumar,
en þá var bókin gefin út í annað sinn.
Til þess var full ástæða, þvi þetta er
hið prýðilegasta rit, sem vel hefur
staðið tímans tönn. Spilið að neðan
er gott dæmi. Það er úr „Board-a-
Match" keppni, sem er sveitakeppni
með tvímenningsútreikningi.
Norður
♦ KD973
4 K65
♦ D6
*Á65
Vestur Austur
42 4G1065
4 94 IIIIU 4G72
♦ 1095432 . ♦ AG8
4D1093 4 874
Suður
4 Á84
4 ÁD1083
♦ K7
4KG2
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 2 grönd
Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu
Pass 6 grönd Allir pass
Útspil: tígultía.
Sagnhafi iætur lítið úr borði og fær
fyrsta slaginn á tigulkóng. Og nú
spyr Marshall: „Hvað segir fyrsti
slagurinn um spil mótheijanna?"
Austur á vafalítið tígulásinn. En
hvers vegna dúkkar hann? Jú, hann
vill ekki gefa sagnhafa tvo slagi á
tígul ef suður á Kxx. En það er nauð-
synlegt að kafa dýpra eftir svari.
Austur veit um spaðastuðning suðurs
og hann hefur því ástæðu til að ótt-
ast að sagnhafi geti tekið 13 slagi
ef hann drepur ekki strax á ásinn (10
hálitina, 1 á tígul og 2 á lauf). Nema,
auðvitað, austur viti að annar hálitur-
inn skili sér ekki.
Ef sagnhafi áttar sig á þessu, get-
ur hann gengið að því vísu að annar
háliturinn a.m.k. liggi illa. Hann próf-
ar fyrst hjartalitinn, tekur ás og kóng.
Ekki er það hjartað. Þá hlýtur það
að vera spaðinn. Næst spilar sagn-
hafi spaðakóng og síðan litlum spaða
á Á8. Austur lætur lítið og suður
áttunai!
Austur er engu bættari þótt hann
stingi tíunni á milli, því þá lendir
hann í innkastþvingun í lokin með
tígulás blankan og G6 í spaða.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
I 3. deildarkeppninni í haust
kom þessi staða upp í viðureign
Björns Þorfiunssonar (1.645),
Taflfélagi Reykjavíkur, F-sveit,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Olafs Ingasonar (1.810), Skákfé-
lagi Keflavíkur, Á sveit. Svartur
lék síðast 22. - Hf8-h8.
23. Bf6! — Dg8 (Svartur er óverj-
andi mát eftir 23. — gxf6? 24.
Dxg6+) 24. dxe6+ — dxe6, 25.
Dxg6+ — Kf8, 26. Bxg7+! og
svartur gafst upp því eftir 26. —
' Dxg7, 27. Rxe6+ tapar hann
drottningunni og mát er á næsta
leiti.
í skákhorninu sl. þriðjudag var
Bragi Halldórsson ranglega sagð-
ur hafa haft svart á skák sem
Ólafur B. Þórsson vann glæsilega.
Það var Júlíus Friðjónsson sem
var andstæðingur Ólafs og leið-
réttist þetta hér með.