Morgunblaðið - 24.10.1993, Síða 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993
f---“^
Verslunarhúsnæði
Til leigu í bláu húsunum við Faxafen
glæsilegt verslunarhúsnæði ca 150 m2
verður laust næstu mánaðarmót.
Tilboð er greini fyrirtæki og starfsemi
leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
30. nóvember merkt: „Nýtt-4182“.
s,>
, DSEfsD EN CERAMICA
.5115 i4r
T
StórhöfOa 17 vlð GuHInbrú, sfral 67 48 44
Metsölublaó á hverjum degi!
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir umsóknum um kaup á 230 nýjum og eldri
félagslegum eignaríbúðum, sem koma til afhendingar fram á haustið 1995. Enn-
fremur er óskað eftir umsóknum um 35 nýjar félagslegar kaupleiguíbúðir, sem
afhentar verða á sama tíma. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða
gilda lög nr. 86/1988 með áorðnum breytingum.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Suður-
landsbraut 30, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar.
Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá kl. 9-12 og 13-16.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 19. nóvember 1993.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur
l:S:
Nýtt heiti á
vxí A .
Innkaupastofnun
ríkisins
Nafni Innkaupastofnunar ríkisins hefur verið breytt
í RÍKISKAUP, til samræmis við nýja tíma og að
nokkru breytt þjónustusvið.
Innkaupastofnun hefur annast innkaup fyrir
ríkisstofnanir, en einnig margs konar útboð vegna
vörukaupa, verkframkvæmda og þjónustu.
Jafnframt hefur verið lögð aukin áhersla á
viðskiptalega aðstoð og leiðbeiningar um vörukaup.
Þá hefur sala á eignum ríkisins, svo sem notuðum
bílum, fasteignum, tækjum og búnaði, farið fram á
vegum Innkaupastofnunarinnar á undanförnunt
árum. Hér hefur því skapast eins konar kaupvangur
á vegum ríkisins og því er við hæfi að breyta nafni
stofnunarinnar í hentugra og þjálla orð.
Ú t b o b s k i I a á r a n g r i !
RÍKISKAUP
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK
SÍMI 91 -26844, BRÉFAS. 91 -626739
Cterkurog
KJ hagkvæmur
auglýsingamidill!
PORTÚGAL,
SELDAR EFTIR VIGT
- ÓTRÚLEGT VERÐ.
Leirmarkaðurinn
stendur aðeins í
10 daga, eða á
meðan birgðir endast.
HAGKAUP
Skeifunni Akureyri
- opið í dag, sunnudag.