Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993
C 7
LIÍANOI LANDKYNNINC
LlfANOI LANDKYNNING
FRJÁLSA FLUGFÉLAGID
Salernisgjöld
í Finnlandi
EKKI ERU allir á eitt sáttir við
gjöld sem heimt eru af þeim sem
nota salernisaðstöðu á aðalbraut-
arstöðinni í Helsinki. Gjaldið nem-
ur 5 finnskum mörkum, eða um
60 íslenskum krónum.
Blue Wings, flugfélagsblað Finna-
ir greinir frá þessu í síðasta tölu-
blaði. Gert er góðlátlegt grín að
gjaldinu og vakin athygli á að sumir
væru líklega reiðubúnir að greiða enn
hærra gjald, ef þannig stæði á hjá
þeim. Fyrir tæplega tvisvar sinnum
hærri upphæð er hægt að ferðast
með strætisvögnum borgarinnar í
klukkustund.
í Blue Wings er greint frá manni
nokkrum sem kærði gjaidheimtuna
til borgaryfirvalda en ekki munu þau
hafa tekið afstöðu til málsins. Blaðið
hermir að viðhorf yfirvalda einkenn-
ist af gömlu góðu hagfræðikenning-
unni um framboð og eftirspurn. ■
HJETT AD SI6LA TIL
DOVER FRA OOSTENDE
Þjóðverjar framleiða handunnar brúður sem sjá má í
verslunum. I Trier er einnig leikfangasafn með miklu
úrvali leikfanga.
ur kirkjuna, þannig að hliðið varð-
veittist í upprunalegri mynd.
KlæAi Krlsts í dómkirkjunni
Porta Nigra er langt frá því að
vera eina byggingin í borginni sem
byggt hefur verið við eða breytt
hefur verið um stíl á. Sömu sögu
er að segja um dómkirkjuna og frú-
arkirkjuna sem stendur við hlið
hennar. í dómkirkjunni má einnig
sjá aldagamlar skreytingar, en einn-
ig nýtísku listaverk. Hægt er að
fara innst í kirkjuna og líta klæði
Krists augum, en
þau eru varðveitt í
glerskáp í gólfi kórs-
ins.
Þá er eitt stærsta
pípuorgel í Evrópu í
dómkirkjunni í Trier
með 5.000 pípum.
Var okkur sagt að
nokkrir Kínvetjar
hefðu komið inn í
kirkjuna þegar verið
var að spila á orgelið
nýlega. Þeir höfðu
Glerlistmunir í listhúsi
Fyrir þá sem hafa gaman af fall-
egum hlutum vil ég benda á listamið-
stöðina „Kunsthandwerkerhof,
Simeonstiftplatz 2, sem er í næstu
götu fyrir neðan Porta Nigra. Þar
eru verkstæði nokkurra glerlista-
manna og hægt er að fá að fylgjast
með hvernig verkin verða til. Einkar
skemmtilegar eru handblásnar jóla-
kúlur sem hægt er að setja spritt-
kerti í. Jólakúlurnar eru einnig seld-
ar á jólamarkaðnum á markaðstorg-
inu, sem stendur frá 26. nóvember
til 23. desember.
Þeir sem vilja njóta góðra léttvína
eru á réttum stað í Trier, því úrval-
ið frá bændunum úr Mósel- og Saar-
dalnum er mikið í verslunum. Blaða-
menn, sem voru á ferð í Trier ný-
lega, fengu að skoða kampavíns-
verksmiðjuna SMW-Winzersekt
GmbH, en þar er hægt að ganga inn
og kaupa kampavín ódýrara en í
verslun. Þess má geta að á Trier-
svæðinu eru framleidd 50% af öllu
kampavíni í Þýskalandi. ■
Hildur Friðriksdóttir
■TSjpær
Alls hafa komið út sex myndbönd en fleiri munu vera væntanleg inn-
an tíðar.
á öldum notað gönguprik sitt sem
kylfu og lambaspörð sem kúlu. Bú-
fénaður hafi séð um að gera sand-
gryfjur og því eigi kylfingar nútím-
ans skoskum landbúnaði til forna
margt að þakka.
í stuttu máli, of stuttu að mínu
áliti, er greint frá skotapilsum og
köflótta efninu sem víðfrægt er, en
skotapils eiga sér langa og merki-
lega sögu í hálöndum Skotlands.
Úr sveitasælu er aftur farið inn í
skoskar borgir og áhorfendum sagt
frá ýmsum markverðum stöðum sem
sannarlega eru þess virði að heim-
sækja.
Myndbönd með landkynningu eru
ný af nálinni hér á landi eftir því
sem ég kemst næst og eru að mínu
áliti góður kostur fyrir þá sem ekki
hafa áhuga á ferðabókum. Þarna fer
saman afþreying og fróðleikur sem
hlýtur að vera áhugaverður fyrir þá
sem hyggja á ferðir til viðkomandi
staða. Umfjöllun á þessum tveimur
myndböndum ristir ekki mjög djúpt
enda heilt land tekið til umfjöllunar
á tæpum klukkutíma. Hún er samt
sem áður góð svo langt sem hún nær.
■
Brynja Tomer
LEYFIR REYKINGAR
FRJÁLSA flugfélagið, eða
Freedom Air sem er hið rétta
nafn félagsins, flýgur með far-
Morgunblaðið/HF
Markaðstorgið í Trier breytir um svip þegar jólamarkaðurinn hefst 26. nóvember. Vinstra megin á mynd-
inni rétt glittir í St. Peters gosbrunninn.
aldrei áður heyrt spilað á svona
hljóðfæri, settust því niður og hlust-
uðu hugfangnir. Að tónleikunum
loknum stóð organistinn upp - langt
fyrir ofan þá því orgelið stendur
hátt uppi á vegg - og hneigði sig.
Þá varð Kínverjunum að orði: Hvar
eru allir hinir? Þeir trúðu því ekki
að einn maður gæti stjórnað svo
miklu hljóðfæri einn og sér.
Þeir sem hafa áhuga á sagnfræði
eða mannkynssögu ættu að koma
við í Landesmuseum, sem er eitt
þekktasta safn Þýskalands vegna
margra sjaldgæfra muna. Safnið var
sett á laggirnar 1877, en um leið
var Trier gerð að miðstöð fornleifa-
rannsókna og lista. Þar má sjá alls
kyns gamla rómverska muni auk lík-
ans af borginni eins og hún var á
tímum Rómveija. Þá bjuggu þar um
80.000 manns, en nú búa um
100.000 manns í Trier.
Auk Landesmuseum má benda á
Amphi-leikhúsið sem er opið hring-
leikahús og tók 30.000 manns í
sæti á tímum Rómveija, rústirnar
af rómversku böðunum, Karl-Marx-
safnið og að lokum Leikfangasafnið.
þega sem vilja reykja í innan-
landsflugi í Bandaríkjunum.
í fyrstu flugferð félagsins, sem
var frá Chicago til Los Angeles,
voru 60 farþegar að sögn frétta-
blaðsins International Inside. Bo-
eing 727-vél var notuð til flugsins
og er það 165 sæta vél.
f International Inside segir að
farþegar sem kjósa að fljúga með
Fijálsa flugfélaginu, verði að
skrifa undir yfirlýsingu þess efnis
að þeir séu meðvitaðir um skað-
semi reykinga. Plaggið verða þeir
að undirrita áður en vélin fer í
loftið.
Reykingar eru bannaðar í öllu
flugi innan Bandaríkjanna en
Fijálsa flugfélagið fer í kringum
lögin með því að fljúga í leigu-
flugi, alla vega að nafninu til. Þá
innheimtir félagið um 1.400 kr.
gjald af öllum farþegum, sem sagt
er vera ævilangt félagsgjald í Hinn
fijálsa klúbb reykjandi
flugfarþega. ■
FERJUFERÐUM á milli Oostende
í Belgiu og Dover í Englandi verð-
ur hætt nú um áramótin eftir 147
ára ferjutengsl borganna. í stað-
inn verður siglt frá Oostende til
Ramsgate í Englandi.
Belgíska rekstrarfélagið RTM,
sem er ríkisfyrirtæki, endurnýjaði
ekki samninginn við belgíska feijufé-
lagið P & O og samdi í staðinn við
breska keppinautinn Sally Lines um
siglingar frá Oostende tií Englands.
Sally Lines gerir út frá Ramsgate
en bærinn er um 22 km norðan við
Dover. RTM sagði að Sally Lines
byði upp á hagkvæmari rekstur og
því væri gamla feijuleiðin lögð niður.
Brautarstöðin er falleg og salern-
isaðstaðan dýr
Á Trier-svæðinu eru framleidd 50% af öllu
kampavíni Þjóðverja. Hér má sjá Pólverja í
uppgripavinnu við vínberjatínslu.
Vínbóndinn sér um að þjappa beijum dagsins.
Meðal annars eru verk eftir
Francis Bacon í safninu
NÝTT SAFN
ÍOSLÓ
NÝTT SAFN var nýlega opnað í
Osló þar sem eingöngu verða til
sýnis verk frá því eftir stríð.
Sýningarsalir eru 400 fermetrar
og þegar safnið var opnað í byijun
október héngu þar meðal annars á
veggjum verk í einkaeigu eftir Franc-
is Bacon, Anselm Kiefer, K.B. Kitaj
og Jim Dine. Einnig eru þar verk
eftir norska listamenn og má til
dæmis nefna Knut Rose og Arne
Ekeland.
Safnið hlaut nafnið Astrup Fearn-
ley í höfuð fyrirtækisins sem með
fjárframlangi sínu gerði kleift að
opna safnið. Safnið er til húsa í Grev
Wedels Plass 9 í Osló. ■
Hversu
hlýr er 1
sjórinn? \
Hiti i nóvember \ °C
Acapulco, Mexíkó \ 26
Agadir, Morokkó 21
Aþena, Grikkland 19
Barcelona, Spánn 16
Kaíró, Egyptaland 21
Kaupmannah., Danmörk 8
Bangkok, Tæland 27
Faro, Portúgal 17
Hong Kong 24
Honolulu, Hawaii 26
Istambúl, Tyrkland 15
Las Palmas, Kanaríeyjar 21
Lisabon, Portúgal 17
Los Angeles, Bandaríkin 17
Malaga, Spánn 17
Malta 19
Miami, Bandaríkin 25
Kombasa, Kenía 27
Napolí, Ítalía 18
Nice, Frakkland 16
Palma, Mallorca 18
Rio, Brasilía 23