Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 3

Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 dqgskrá C 3 FÖSTUPAGUR 17 12 Sjóimvarpið 17.15 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.35 ►Táknmálsfréttir 17.45 RADNAFFIII ►Jó|ada9atai DHHRHCrm Sjonvarpsins Hvað er best að gera þegar hitinn er kæfandi? 17.55 ►Jólaföndur Við búum til trölla- deigsmyndir. Umsjón: Guðrún Geirs- dóttir. 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (9:13) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Land vestan- vindsins (Survival - Land of the West Wind) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur- sýndir þættir frá því fyrr um daginn. 19.15 ►Viðburðarríkið Það helsta í lista- og menningarviðburðum helgarinn- ar. Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir. 19.30 UtrTTin ►Vistaskipti (A Differ- riLI IIII ent World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um uppátæki nemendanna í Hillman-menntaskó- lanum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (2:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20 40 hJFTTIR ►Sókn ' st°ðutákn rfCIIIII (Keeping Up Appear- ances■ III) Breskur gamanmynda- flokkur um raunir hinnar hásnobbuðu Hyacinthu Bucket. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (7:7) 00 21.15 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkj- unum, fjölskyldu hans og vini og þau vandamál sem hann þarf að glíma við í starfinu. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (11:15) 22.10 jny| |OJ ►Nýdönsk á tónleik- lUnLlul um Upptaka frá tón- leikum sem hljómsveitin Nýdönsk hélt í Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu í tiiefni af útkomu plötu sinnar, Hun- angs. Stjórn upptöku: Kári Schram. OO 22.55 NVIKMYNn ►Papp'rsbrúð- HVIHmiftU kaup (Paper Marr- iage) Bresk/pólsk mynd frá 1988 um raunir ungrar, pólskrar konu sem eltir elskhuga sinn til Bretlands. Leikstjóri: Krzyztof Lang. Aðalhlut- verk: Gary Kemp, Joanna Trepec- hinska og Rita Tushingham. Þýð- andi: Ömólfur Árnason. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 00.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RADIIIIECIII ►Sesam opnist uAnnftLrnl þú Tólfti þáttur endursýndur. 18.05 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndafl. (17:26) 18.35 ÍÞRÓTTIR ►NBA tilþrif Skyggnst á bak við tjöldin í NBA deildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20,20 hfFTTIR ►Eirflcur Viðtalsþáttur í ■ ft-l 111» umsjón Eiríks Jónssonar. 20.55 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. (10:21) 21.55 IftlllfMVUIIID ►Emest bÍar9" II Vllim I nUIH ar jólunum (Emest Saves Christmas) Jólamynd fyrir alla fjölskylduna um galgopann Emest P. Worrell sem tekur að sér að hjálpa gömlum og lúnum jóia- sveinum að finna arftaka sinn. Ern- est er með ólíkindum seinheppinn og algjör óheillakráka. Það fer því alit í háaloft og ekki er útséð með hvort sveinka tekst að finna eftirmann sinn, hvað þá koma öllum jólagjöfun- um til réttra viðtakenda. Aðalhlut- verk: Jim Varney, Douglas Seale og Oliver Clark. Leikstjóri: John Cherry. 1988. Maltin gefur ★'/2 23.40 ►Úti í auðninni (Outback) Myndin gerist í Ástralíu árið 1899. Ævintýra- mennimir Ben Creed og Jack Donag- hue koma úr mikilli svaðilför á óðals- setrið Minnamurra þar sem bestu hestar álfunnar eru ræktaðir. Ben og Jack falla báðir fyrir dóttur óðals- bóndans og á milli þeirra blossar upp hatursfull samkeppni um hylli henn- ar. Aðalhlutverk: JeffFahey, Tushka Bergen og Steven Vilder. Leikstjóri: Ian Barry. 1989 Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.15 ►Eftirförin mikla (The Great Loco- motive Chase) Sannsöguleg kvik- mynd sem gerist á tímum þræla- stríðsins í Bandaríkjunum. James Andrews og hermenn hans fóra langt inn á yfirráðasvæði suðurríkja- manna, rændu einni af helstu flutn- ingalestum þeirra og gerðu tilraun til að sprengja upp brýr og lestar- teina til að koma í veg fýrir birgða- flutninga til vígstöðvanna í norðri. Aðalhlutverk: Fess Parker, Jeffrey Hunter og Jeff York. Leikstjóri: Francis D. Lyon. 1956. Maltin gefur ★ ★ ★ 2.30 ►Nico (Above the Law) Aðalhlut- verk: Steven Seagal, Pam Grier, Sharon Stone, Daniel Faraldo og Henry Silva. Leikstjóri: Andrew Da- vis. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★★ 4.05 ►Dagskrárlok Keppni - Ben Creed og Jack Donaghue keppast um að vinna hylli stúlkunnar. Ekki er allt sem sýnist á óðalinu Þegar tveir ókunnir karlmenn koma á setrið spinnst mikill örlagavefur um dóttur óðalsbóndans hina 19ára Alice May STÖÐ 2 KL. 23.40 Kvikmyndin Úti í auðninni, eða „Outback", er á dag- skrá í kvöld. Sögusviðið er óðalssetr- ið Minnamurra í Ástralíu árið 1899. Þar býr óðalsbóndinn Jim Richards ásamt eiginkonu sinni Caroline, syn- inum Rupert og dótturinni Alice May sem er nítján ára blómarós. Jim berst mikið á en þó er ekki allt sem sýnist á bænum. Þegar ævintýra- maðurinn Ben Creed kemur með hrossastóð á setrið ásamt rekstrar- manninum Jack Donaghue taka ör- laganornirnar að spinna dóttur óð- alsbóndans mikinn örlagavef. Menn- irnir falla báðir flatir fyrir stúlkunni og gera allt sem í þeirra valdi stend- ur til að vinna hylli hennar. Þeir leggja fæð hvor á annan og sam- keppnin harðnar þegar arðvænlegt tilboð um að útvega breska hernum hesta er lagt fyrir þá. IMýdönsk leikur í Þjóðleikhúsinu Á efnisskránni eru lög af nýjustu plötu sveitarinnar, Hunangi, sem og eldra efni SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 Þann 30. nóvember síðastliðinn hélt hljóm- sveitin Ný dönsk tónleika í Þjóðleik- húsinu og í kvöld verður sýnd upp- taka af þessum tónleikum. Hljóm- sveitina skipa þeir Björn Jr. Frið- björnsson bassaleikari, Daníel Ágúst Haraldsson söngvari, Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Ólafur Hólm trymbill og Stefán Hjörleifsson gít- arleikari. Á efnisskránni voru lög af nýjustu plötu sveitarinnar, Hun- angi, sem og eldra efni. Það var kvikmyndfélagið Andrá undir stjórn Kára Schram sem sá um að kvik- mynda tónleikana en Arnþór Örlygs- son annaðist hljóðupptöku. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20-30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 20.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 21.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 An American Tail: Flevel Goes West 1991 12.00 Advice to the Lovelom F 1981, Cloris Leachman 14.00 Silent Night, Lonely Night Á 1969, Lloyd Bridges 16.00 Yours, Mine and Ours G 1968, Lucille Bali 18.00 An American Tail: Fievel Goes WestÆ 199119.30 Spec- ial Feature: Actores Tumed Directors 20.00 Company Business G,T 1991, Gene Hackman 21.40 US Top Ten 22.00 Mobsters T 1991 1.35 Retum to the Blue Lagoon Æ,Á 1991, Milla Jovovic 3.30 The Adventure of Ford Fairlane Æ,G 1990, Andrew Dice Clay SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati- on 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Seventh Avenue 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 World Wrestling Federation Mania 21.00 Cops 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Euroski 10.00 Listskautahlaup 11.00 Skíðastökk 13.00 Vetrarólympíuleik- amir í Liilehammer 13.30 Knatt- spyma frá Japan 15.30 Íshokkí 16.30 Skíðastökk í Courchevel 17.30 Honda- bílaiþróttir 18.30 Eurosport fréttir 1 19.00 Golf, Johnnie Walker-keppnin 21.00 Alþjóðahnefaleikar 22.30 Am- eríski fótboltinn 23.00 fshokkf 0.30 Eurosport fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vekri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rnsar 1. Hanno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimspeki. Einor Logi Vignisson tjollar um skóldskapinn. (Einnig útvarpað kl 22.07.) 8.10 Fólitrska hornið. 8.20 Að utcn. (Endurtekið i hódegisútvarpi kl. 12.01.) .8.30 Úr menningarlifinu: Tfðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 .Ég man þó tíð". Þóttur Hermonns Rognars Stefónssonar. (Einnig fluttur í næturútvorpi nk. sunnudagsmorgun.) 9.45 Segðu mér sögu, Jólosveinafjöl- skyldon ó Grýlubæ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur. Guðbjðrg Thoroddsen les (5). 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ú hódegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptamðl. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, Stóro kókainmólið eftir Ingibjörgu Hjart- ardóttur. 10. og siðosti þóttur. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Eggert Þorleifsson, Bessi Bjamoson, Honno Morio Korlsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Gunnar Gunnsteinsson. 13.20- Stefnumót. Tekið ó móti gestum. Um- sjón: Holldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, Barótton um brouðið eftir Tryggva Emilsson. Þórorinn Friðjóns- son les (24). 14.30 Leng ro en nefið nær. Frósögur af fólki og fyrirburðum, sumar ó mörkum raunveruleiko og imyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) 15.03 Föstudogsflétto. Oskolög og önnur músík. 16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Spurningo- keppni úr efni liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Horðar- dóttir. 16.30 Veðurfrcgnir. 16.40 Púlsinn. þjðnustuþóttur. Umsjón: Jóhanna Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Lona Kol- brún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókoþel. Lesiö úr nýjum og nýút- komnum bókum. Umsjón: Ragnheiður Gyðu Jónsdóttir. 18.30 Kvikn. Tiðindi úr menningarlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Bókolestin. í þættinum er rýnt i nýjar íslenskar unglingabækur. Umsjón: Anno Pólino Árnadóttir. 20.00 íslenskir tónlistarmenn. Tónlist eft- ir Pól isólfsson. - Söngvar úr Ljóðoljóðunum í útsetningu Atla Heimis Sveinssonor. Sieglinde Ko- hmonn syngur með Sinfóniuhljómsveit íslands; Paul Zukofsky stjórnar. - Tónlist við leikritið Veislan ó Sólhougum. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Póll P. Pólsson stjórnor. 20.30 Gömiu íshúsin. ishúsin gömlu ó Vesturlandi. 7. þóttur af 8. Umsjón: Houkur Sigurðsson. Lesari: Guðfinno Ragnarsdóttir. 21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermann Rognar Stefónsson. 22.07 Heimspeki. Einor Logi Vignisson fjollar um skóldskapinn. (Áður ó dogskró í Morgunþælti.) 22.23 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. - Konsert í a-moll fyrir fogott, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivuldi. - Konsert i d-moll ópus 9 nr. 2, fyrir óbó, strengi og fylgirödd eftir Tomaso Albin- oni. Kammersveit Reykjavíkur leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosar Jónos- sonor. 0.10 i tónstigonum. Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóttir. Endurlekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar fró Sviss. 9.03 Aftur og aftur. Morgrét Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvitir móf- or. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægumóloútvorp. Veð- urspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurð- ur G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Klístur. Jón Atli Jónosson. 20.30 Nýjasta nýtt. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Kveldvakt Rósar 2. Sigvaldi Kaldolóns. 0.10 Næturvokt Rósor 2. Sigvoldi Koldolóns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt Rósar 2 heldur ófrom. 2.00 Næturútvarp. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. Endurtekinn þóttur Gests Einors Jónssonor. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Brendu Lee. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Djossþóttur. Jón Múli Árno- son. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorða. 18.35-19.00 ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmor Guðmundsson. 9.00 Katrin Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs- son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlist. 22.00 Næturvokt Aðolstöðvarinnor. 2.00 Tónlistardeildin til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinssen. 10.30 Tveit með sultu og annor ó elliheimili. 11.30 Jólo hvað ...? Skrómur og Fróði. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Fteyr Sig- mundsson. 23.00 Holldór Bockmon. 3.00 Næturvakt. Frittir ó heila timonum kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttuyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittafréttir kl. 13.00. BYLGJAN Á ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þórður Þórðarson. Tónlistorgetroun. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kristjón Geir. 22.30 Ragnar Rúnarsson. Síminn í hljóð- stofu 94-5211. 24.00 Hjolti Árnoson. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haroldur Gísloson. 8.10 Umferðorfrétlir fró Umferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur Islendingur i viðtali. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýtt lag frumflult. 14.30 Frétt- irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognús- son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöll- un. 15.25 Dogbókarbrot. 15.30 Fyrsto við- tol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferðarróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við- tol. 18.20 íslenskir tónor. 19.00 Tónlist fró órunum 1977-1985. 22.00 Horoldur Gísloson. Fréttir kl. 9,10,13,16,18. íþrótt- afréttir ki. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu. 10.00 Pélur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 8jörn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Morgeir. 22.00 Hélmor. 1.00 Siggi. 5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.