Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 10
CT 10 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1993 WMiHOLTl Suöurlandsbraut 4A, Wb sími 680666 Opið virka daga 9-12 og 13-18 Opið laugardaga 11-14 Friðrik Stefánsson viðsk.fr. Lögg. fasteignas. EINSTAKT TÆKIFÆRI. Til sölu ca 40 fm.sumarbústaður á eins ha landi í Grímsnesi. Eðlilegt verð er 2,7 millj. Verð í dag 1.850 þús. STARRAHÓLAR - EINB. TVÆR ÍBÚÐIR. Mjög vel staðs. 250 fm einb. ásamt 60 fm bílskúr. Sér 2-3ja herb. á jarðhæð. Verð 15,5 millj. NJÖRVASUND - EINB. ca 73 fm einb. sem er kj. og 2 hæðir, ásamt rúmg. 80 fm bílskúr. HULDUBRAUT - PARH. Nýtt ca 166 fm parhús á tveim- ur hæðum m. innb. bílskúr. Áhv. 1,6 millj. húsbr. Hagstætt verð. FLUÐASEL - RAÐH 182 fm endaraðh. á tveimur hæðum auk kj. 4 svefnherb. Stæði í bílgeymslu. Ávh. 3,4 millj. veðd. Verð 11 millj. VIÐARRIMI - EINB Þrjú hús í byggingu ca 183 fm á einni hæð m. innb. bílskúr. Góð teikn. Mögul. að taka íb. uppí. LANGAFIT — GBÆ. — HÆÐ. Ca 110 fm efri hæð ásamt bílskúrsplötu (38 fm). Sérinng. Laus strax. Áhv. veðd. 2,2 m. Verð 7,7 m. BREKKULÆKUR — HÆÐ. Goð 112 fm íb. é 3. hæð (efstu). 4 svefnherb. Áhv. ca 5,7 langtímalán. Verð 8,9 millj. STARRAHÓLAR — HÆÐ. Mjög vönduð 120 fm íb. á 1. hæð auk bílskúrs. 4 svefnherb. Góðar stofur. NESHAGI — HÆÐ “ LAUS. Falleg 120 fm efri hæð. saml. stofur. 3 svefnh. Bílskréttur. Áhv. 3,5 millj. langtímal. Verð 11,2 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ — HÆÐ. Góö 107 fm íb. á 3. hæð. suðursvalir. Verð 8,2 millj. RAUÐALÆKUR — HÆÐ. Mjög falleg sérh. ca 120 fm brúttó, ásamt 27 fm bílskúr. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 10,5 millj. KLEPPSVEGUR - 3JA-4RA. góö ca 82 fm íb á 3. hæð. þvhús innaf eldh. 2-3 svefnherb. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,4 millj. SKEIÐARVOGUR - 5 HERB. RiShæðmeð agst. lán- um. 3 svefnherb. 2 saml. stofur. Búr innaf eldh. Ávh. veðd. 2,4 millj. ENGIHJALLI - 4RA. Mjög góð ca 100 fm íb. á 8. hæð í lyftublokk. Sólskáli. Parket. Tvennar svalir. Mögul. að yfirtaka mikið af lánum. STORAGERÐI - 4RA. Góð 102 fm íb. á 3. hæð ásamt bíl- skúr. Góðar stofur. Suðursvalir. HÁALEITISBRAUT — 4RA« Snyrtíl. 117fmíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Góðar innr. í eldh. Ekkert áhv. VESTURBERG — 4RA. 86fmíb. á3. hæð. 3svefnherb. svalir í vestur. Verð 6,7 millj. EYRARHOLT - TURNINN - 4RA. Mýfullb. luxus íb. á 4. hæð, ca 105 fm. Sólskáli. Bílskýli. Tilb. til afh. fljótl. Ávh. húsbr. 6 millj. Verð 10,9 millj. FLETTURIMI - 4RA. Ný ca 111 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Skilast fullb. í júní '94. Verð 8,1 millj. BÆJARHOLT - HF. - 4RA. Nýjar íbúðir á 2. og 3. hæð ca 113 fm brúttó. Skilast fullb. í júní ’94. Verð 9,1 millj. Hægt að fá tilb. u. trév. Verð 8 millj. Áhv. húsbr. 3 millj. með 5% vöxtum. NÓNHÆÐ - GBÆ. - 4RA. Ný 04 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. Suðursvalir. Eikarparket. Áhv. húsbr. 3,4 millj. REYKÁS - 5 HERB. - SKIPTI. Mjög alleg 133 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fallegar innr. Parket. Tvennar svalir. 4 svefn- herb. Ávh. 1,9 millj. veðd. Skipti mögul. á minni eign. HÁALEITISBRAUT — 4RA. Góð 100 fm íb. a 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursvalir. Ávh. húsbr. ca 3,9 millj. Verð 7,7 millj. SJÁVARGRUND - GBÆ. - 4-5 HERB. msöiu 3 íbúðir. íb. eru með sérinng. og stæði í bílskýli. Stærðir 120 og 160 fm. Góð greiðslukj. LEIRUBAKKI. Ca 121 fm rúmg. íb. á 2. hæð. þvhús í íb. ca 40 fm sérrými í kj. fylgir. Mögul. skipti á minni íb. ASTUN - 3JA - LAUS. Ca 70 fm íb. á 2. hæð. blokk nýviðg. á kostnað seljanda. Ávh. 1,9 millj. langtímal. Lyklar á skrifst. ASPARFELL — 3JA — LAUS. Rúmg. 73 tm ib. á 6. hæð. góð stofa. Svalir í suðvestur. Verð 6,3 millj. DUFNAHOLAR - 3JA. Snyrtil. 72 fm íb. á 2. hæð. rúmg. stofa m. góðum svölum, yfirbyggðum að hluta. Verð 6,2 millj. ENGIHJALLI - 3JA - LAUS. Rúmg. 90 fm ib. á 9. hæð. tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 6,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. - 3JA. Mjög úmg. 115 fm íb. á 2. hæð. Áhv. langtímal. 4,9 millj. Verð 9 millj. AUSTURBERG - 3JA. 78 fm íb. á 3. hæð (efstu) með bíl- skúr. Áhv. 3,4 millj. langtímalán. Verð 6,6 millj. ALFTAMYRI - 3JA. Góð 76 fm íb. á 4. hæð. suðursvalir. ávh. ca 2,6 millj. Verð 6,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 3JA - LAUS. Snyrtil. 57 fm kjíb. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 1,6 millj. langtímal. Verð 4,2 millj. Laus strax. KAPLASKJÓLSVEGUR - 3JA. góö 82 «m b 13. hæð. suðursvalir. Nýstands. baðherb. Verð 7 millj. STELKSHÓLAR - 3JA - BÍLSKÚR. góö ca 82 fm íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt innb. bílsk. Verð 7,3 millj. með bftsk., en án bflsk. 6,4 miflj. HRÍSMÓAR — GBÆ. — 3JA. góö 95 tm ib. á 8. hæð. parket. Tvennar svalir. Húsvörður. Laus fljótl. Áhv. 3 millj. veðd. Verð 7,9 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI — 3JA. Ca 82 fm neðri sérh. í tví- býli við Bústaðaveg. Mögul. á þremur svefnherb. Verð 6,1 millj. SNORRABRAUT - 2JA. Mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. Byggsj. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 2JA. Ca 57 fm íb. á jarðhæð, hægt að ganga inn frá Skarphéöinsgötu. Verð tilboð. Mögul. að taka bfl uppí. HRAUNTEIGUR — 2JA — LAUS. MiWð endurn. 65 fm ib. á 1. hasð. Nýtt þak og rennur. Nýtt gler og gluggar. Parket. Suðursv. Verð 5,5 m. FÍFUHVAMMUR - KÓP. - 3JA. ca70fm íb á V jarðh. m. sérinng. íb. er mikið endurn. Verð 5,5 millj. Smiðjan Itirta jólaiuia SÍFELLT styttist dagur, sól rís ei hátt. Við búum okkur undir há- tíð. Fögnuður og eftirvænting ljómar úr margra augum og jólaskreyt- ingar setja svip sinn á verslanir. Heimilin eru búin aðventuskrauti. Torg eða garðar i bæjum og þorpum eru prýdd með stórum jólatrjám. eftir Bjarna Ólofsson Aðventan er einnig orðinn tími hátíðar. Næstum allir kórar landsins æfa af kappi fyrir aðventu. Á aðventunni skulu haldnir hljóm- leikar og þar er Guði sungið lof og fæðingu Jesú fagnað. Vissulega á nafnið vel við um þennan tíma: „Að- venta.“ Vænting og tilhlökkun gef- ur brosi barna og fullorðinna ljóma, ljóma hinnar innri gleði. Ingólfur Jósson kennari orti fal- legan jólasálm er hefst svona: Bjart er yfir Betlehem,/ blikar jóla- stjama./ Stjarnan mín og stjaman þín,/ stjarnan allra barna./ Var hún áður vitringum/ vegaljósið skæra./ Barn í jötu borið var,/ barnið ljúfa, kæra. Birtan sem ljómar yfir Betlehem í ljóðinu ljómar einnig yfir landi okkar og þjóð. Stjaman sem blikar á himinhvolfinu verður að jóla- stjörnu. Gleðin sem skapar birtu hið innra með okkur hverju og einu er frá Guði: „Barn er oss fætt, son- ur er oss gefinn.“ Þetta er það sem mörg okkar þráum að megi vera hin æðsta jólagleði. Ef við eigum þess kost að virða fyrir okkur ung- barn skulum við virða það fyrir okkur svolitla stund. Lítið bam getur hjálpað okkur að skilja þann frið, þá fegurð sem jólin boða okk- ur, fegurð sem er ómeðvituð um illsku og grimmd mannlegs samfé- lags. Hinn kristni boðskapur jól- anna hefur gefið okkur fögur ljóð til þess að syngja. Fagurlega kvað séra Einar Sigurðsson í Heydölum: „Nóttin var sú ágæt ein,/ í allri veröld ljósið skein,/ það er nú heimsins þrautarmein/ að þekkja’ hann ei sem bæri./ Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.“ eyða peningum til viðbótar á aðra eyðslu til þess að kaupa jólatrésfót? Eg vil leyfa mér að benda á að lít- ill vandi er að smíða fót fyrir tréð. Hví ekki að gera það? í raun og vem nægir að negla tvær spýtur í kross og bora stórt gat í gegnum miðju krossins. Gatið þarf ekki að vera jafn vítt og endi trésins. Það er hægt að tálga tappa á stofnend- ann með vasahnífi eða með spor- jámi. Síðan þarf að negla stífur ofan á krossinn til þess að tréð hallist ekki. Þegar svona kross er smíðaður þarf líka litla klossa und- ir enda þeirrar spýtu í krossinum Krossfótur. Tvær spýtur negldar I kross og fjórir stuðningskubbar negldir þar ofan á, svo að tréð hallist ekki. Teikningin sýnir tvo af stuðningskubbunum. Jólatréð í líkingamáli Biblíunnar og í trú- arljóðum er Jesúm oft líkt við jurt, blóm, kvist, aldin o.s.frv. auk þess að vera ljós í heiminn komið. Flest íslensk heimili em skreytt með jóla- tré um jólin. Barrtré vaxa yfirleitt beint upp og em græn allan ársins hring, eins og allir vita. Fyrir mörg- um er jólatréð táknrænt fyrir krist- in jól. Hið beinvaxna sígræna tré bendir upp til himins og græni litur- inn er litur vonar, um leið og hann er litur gróandi lífs. Skraut á jólatijám verður stund- um mikið en sagt er að hin fyrstu jólatré hafí verið skreytt með beij- um, ávöxtum og barrkönglum. Sumt fólk hefur tekið upp þennan gamla sið, nú á tíma afturhvarfs til hins lífræna græna umhverfis. Það á einnig vel við að klippa t.d. út englamyndir úr pappír og hengja þær á tréð. Slíkar myndir minna okkur á hina himnesku herskara sem birtust fjárhirðunum hjá Betle- hem, (Lúk. 2,8-15.) Mörgfleiri tákn má nota til skreytingar á jólatréð svo sem stjömur o.fl. En best er að myndirnar séu léttar svo að þær sligi ekki greinarnar. Fótur trésins Sumir kaupa sér jólatré með rót og stendur tréð þá í moldarpotti sem vökvað er ef takast mætti að gróð- ursetja tréð aftur í mold utandyra. Langflestir kaupa þó afsagað tré og stinga enda þess í sérsmíðaðan fót og eru slíkir fætur geymdir frá ári til árs. Oft ber svo við að fóturinn frá fyrra ári hæfir illa trénu sem keypt var þetta árið. Tréð getur verið of stórt og þungt svo að fóturinn skekkist undir trénu og beri ekki þunga þess. Einnig getur dæmið verið á hinn veginn, þetta árið var keypt minna tré og er gamli fótur- inn of stór fyrir það. Þarf nú að Þrír greinabútar skásagaðir og negldir á stofninn sem fætur. Einn er falinn á bak við stofninn. sem negld var yfir hina, það er til þess að krossinn standi stöðugur. Einnig má sleppa því að bora gat í miðju krossins, t.d. ef enginn bor er við höndina, þá má negla 1-2 stóra nagla upp í gegnum krossinn inn L stofn trésins. Önnur hugmynd Það er hægt að smíða ýmsar gerðir af fótum undir jólatréð. Einu sinni bjó ég í öðru landi um jólin, í litlu húsi sem var nokkuð frá al- faraleið. Þegar búið var að kaupa jólatréð vantaði fót undir það svo að það stæði rétt. Við húsið var eldiviðarstafli með greinabútum og kubbum af ýmsum gildleikum. í það sinn fann ég mér hæfilega gilda búta af greinum, sagaði þijá búta með skásniði á báðum endum og negldi þá hæfilega neðarlega á stofninn. Bæði mér og heimilisfólk- inu fannst þetta verða fegursti jóla- trésfótur sem við höfðum séð. Þess- ar þijár stífur úr greinum hæfðu svo vel grenitrénu að það gat ekki betra verið. Þrír voru bútarnir sem studdu tréð. Það er kostur að hafa þá þijá fremur en fjóra því að þá ruggar tréð síður. Stofn trésins má heldur ekki ná alveg niður í gólfið. Við könnumst öll við borð eða stól sem hefur fjóra fætur, hve óþægilegt það getur verið ef fæturnir eru ekki allir jafn langir, þá ruggar borðið eða stóllinn. Það kemur ekki fyrir með þrífættan stól, sem getur aftur á móti verið gjarnari á að velta um koll. Gleði og birta Margir eru þeir sem minnast jól- anna sem ljósahátíðar hinnar sönnu gleði. Við skulum ekki gleyma því að á þeim dögum eru margir sem ekki geta glaðst með öðrum. Það er af ýmsum ástæðum. Við skulum minnast orða Frelsarans sem sagði: „Það sem þér hafíð gert einum þess- ara minna minnstu bræðra, hafíð þér gert mér.“ Ekkert getur gefið dýpri gleði en það, að okkur auðnist að gleðja aðra með einhveiju móti. Eg hefi vitnað í fagra jólasálma sem uppbyggilegt er að syngja og þykir mér það við hæfí er ég skrifa um jólatréð. Vil ég í lokin minna á eina dýrmæta og sérstæða perlu meðal íslenskra sálma. Sálm eftir Valdimar Briem: „1 dag er glatt í döprum hjörtum,/ því Drottins ljóma jól./ í niðamyrkrum nætur svörtum/ upp náðar rennur sól./ Er vetrar geisar stormur stríður,/ þá stendur hjá oss friðarengill blíð- ur,/ og þegar ljósið dagsins dvín,/ oss Drottins birta kringum skín.“ Tvö síðari versin eru ekki síður gleðiboðskapur og vil ég benda þér, lesandi minn, á að fletta upp í sálmabókinni og lesa hann allan, nr. 78. Gleðileg jól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.