Morgunblaðið - 17.12.1993, Síða 12

Morgunblaðið - 17.12.1993, Síða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FOSTUDAGUR 17. DESEMBER 1993 < t/i < Z 13 Vantar — Vantar Vantar fyrir ákveðinn kaupanda stórt og gott einbhús. Æskil. stað- setn. í Seláshv. Nánari uppl. gefur Lárus. Vantar 3ja—4ra herb. íb. í vesturbæ, í skipt- um fyrir 2ja herb. íb. við Rekagranda (1486). •UJ Til sölu hjá FM 88 einbýl DIGRANESHEIÐI 7541 FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nýkomfð í einkasölu stórglsoefl. 227 fm einb. (tvíb.) á tveímur hæð- um þ.m.t. bílsk. Efrí hæð 3 herb., stofa, eldh, og bað. Neðrí hæð sór 2ja herb. fb. Þvottah., geymsla og bílsk. Mjög falleg ræktuö lóö meö litlu gróðurhúsí. Frábært útsýni. Góö staðsetníng. Skipti mögul. ó 2ja-3ja herb. íb. VIÐSUNDIN 7542 Vorum að fá í sölu glæsil. 245 fm einbýli með innb. bílsk. Húsið er mikið endurn. m.a. eldh. og baöherb. Glæsil. útsýni. Laust strax. Verö 15 millj. KÁRSNESBRAUT 7506 Mjög gott 130 fm timburh. á einni hæð auk 30 fm bílsk. Húsin þarfnast lagfæring- ar. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. MIÐHÚS 7533 Glæsil. einbýli á frábærum útsýnisstað við Miðhús, samt. um 225 fm ásamt bíl- skúr. Teikningar á skrifstofu. HOLTSBÚÐ — GB. 7527 Til sölu gott 182 fm einb. auk 52 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. og parket. 5 svefnherb. Góð staösetn. Getur verið laust fljótl. Til sölu hjá FM 79 raðhús — parhús KJARRMÓAR - GB. 6342 Mjög áhugavert 140 fm endaraðh. á þess- um vinsæla stað. Húsið er' á tveimur hæðum. 3-4 svefnherb. Vandaöar innr. Innb. bílsk. Áhv. 5 millj. húsbr. og Byggsj. Verð 11,9 millj. KAMBASEL 6332 Til sölu áhugavert 180 fm endaraðh. m. innb. bílsk. 4 svefnherb., parket og flísar. Góðar svalir. Áhugaverð staðsetn. Mögui. skipti á minni eign í Rvík eða Kóp. Einnig kæmu til greina skipt á einb. 135 ÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B 35 áraWí ------— ,i <1 t/tki ^ S 622030 Símbréf (fax) 622290. '35 ÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B Nýbyggingar og lóðir Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-13 - Ath! Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá FM - Sendum áhugasömum kaupendum útskrift úr tölvuvæddrí söluskrá Til sölu hjá FM 56 hæðir FORNHAGI 5298 Eign i sérfl. Stórgl. 110 fm neðri sórhæð ásamt 39 fm fokh. bílsk. 3 herb., 2 saml. stofur. Fallegar vandaöar innr. m.a. nýtt eldh. Parket og flísar. Svalir úr borðstofu m. steyptum tröppum niður í garð. Falleg ræktuð lóð. Verð 9,9 millj. GRÆNAKINN - HF. 5126 Til sölu 117 fm neðri sérhæð í tvíb. Eign- in þarfn. lagfæringar. Laus. Verð 6,4 millj. ARNARHRAUN - HF. 5226 Vorum að fá í sölu góða og mikið endurn. 122 fm sérhæð í þríb. Nýtt parket. Sam- eign mjög góð. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,9 m. LINDARGATA 5289 Til sölu 74 fm sérhæð með 42 fm bílsk. í ágætu þríb. Eignin þarfnast lagfæringar. Verð 6,0 millj. Til sölu hjá FM 34 5-6 herb. íb. DALSEL 4126 Erum með í sölu mjög snyrtil. og fallega 130 fm íb. á einni hæð. Flísar og parket. Verð 9 millj. Áhv. byggingarsj. 3,7 millj. VESTURBERG 4111 Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. tæpl. 100 fm í góðu fjölb. Laus. Hagst. verð. HÓLAHVERFI 4125 ÚTSÝNI. Mjög falleg 132 fm „pent- house“-íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Hús viðg. að utan. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Byggsj. Verð 8,9 millj. VEGHÚS 17 4075 GLÆSILEGT „PENTHOUSE“: Stórglæsil. 150 fm „penthouse“-íb. á 2 hæðum ásamt bílsk. Eignin er nú þegar tilb. u. trév. Öll sameign, þ.m.t. lóð frágengin, skipti á ódýrari eign mögul. Verð 8,9 mlllj. Til sölu hjá FM 103 4ra herb. ib. HRÍSMÓAR — GB. 3312 Vaðdeild 2,3 nriillj. Nýkomin ieinka- sölu stórglæsil. 107 fm, 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 30 fm bílsk. i glseell. litlu fjölbýli. Fallegar vand- aðar innr. Parket. Flísar. pvhús í íb. Tvennar svallr. Hlti f plani og stétt- um. Mögul. skipti á raðh. f Garðabæ. HRÍSMÓAR 3085 Nýkomin í sölu (,,penthouse“) stórgl. 130 fm 5 herb. íb. á efstu hæð í góöu fjölb. Fallegar vandaðar innr. 45 fm svalir (yfir- byggðar að hluta sem sólstofa). Fráb. útsýni. Öll þjónusta í næsta nágr. AUSTURBERG 3489 Til sölu mjög góð 4ra herb. íb. með bílsk. Hús nýklætt að utan og byggt yfir svalir. Áhugaverð íb. Verð aðeins 7,5 mlllj. Til sölu hjá FM 116 3ja herb. íb. HJALLABR. - KÓP. 2682 Stórgl. 98 fm 3ja herb. neðri sérhæð í góðu tvíb. Fallegar vandaðar innr. Parket. Flísar. Allt sér. Falleg gróin lóð. Fráb. staðsetn. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. HJALLAVEGUR 2686 Byggingasjóður 3 millj. Nýkomin í einka- sölu mjög falleg 55 fm 3ja herb. risíb. í fallegu tvíb. Eignin er öll mikiö eridurn. m.a. eldhús og bað. Nýtt parket. Falleg hlýleg íb. Verð 5,7 millj. BAUGANES - SKERJAF.2629 Nýleg íbúð stórgl. 3ja-4ra herb. 97 fm á 1. hæð. Vandaðar innr. og gólfefni. Sól- skáli. Verönd. Allt sér. Ról. staðsetn. Áhv. veðdeild 4,7 millj. Lækkað verð. FANNAFOLD 5300 Húsbr. 2,5 millj. Nýkomin í einkasölu stórgl. 86 fm 3ja herb. neðri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Fallegar vandaðar innr. m.a. parket og flísar. Fallegur sólskáli. Allt sér. Verð 9,2 millj. SÓLVALLAGATA 2681 Erum með í sölu sérl. glæsil. 3ja-4ra herb. 100 fm íb. Allt nýtt m.a. lagnir, huröir, innr. gólfefni. íbúð og hús í 1. flokks standi. Getur losnað fljótl. RAUÐÁS 2685 Vorum að fá í sölu glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flís- ar. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,2 millj. BORGARHOLTSBR. 2675 Erum með í sölu 3ja herb. efri hæð í tvíb. Nýl. eldhús, 2 svefnherb. Stór og góð lóð. Verð 5,8 millj. Áhv. húsnlán 3 millj. ENGIHJALLI - LAUS 2582 Vorum að fá í sölu 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Gott eldhús. Tvennar svalir. Laus. Lyftuhús. V. aðeins 6,0 m. V. HÁSKÓLANN 2611 Vorum að fá í sölu ágæta 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólf- um. Laus. Verð 4,3 millj. VALLARÁS 2659 Erum með í sölu fallega 83 fm 3ja herb. íb. Gott eldh. Laus strax. Verð 7,7 millj. Áhv. veðd. 5,0 millj. SEUAHVERFI 2666 Erum með í sölu góða 90 fm íb. ásamt bílskýli. 4 svefnherb. Verð 6,4 millj. Áhv. 3,4 millj. góð lán. FROSTAFOLD 2589 Til sölu glæsil. 90 fm 3ja-4ra herb. íb. í fallegu húsi. Allar innr. mjög góðar. Flísar á gólfum. Vönduð eign. Útsýni. Mögul. að taka bíi upp í kaupverð. Áhv. 4,8 millj. veðd. Lækkað verð 8,3 millj. SKÓGARÁS 2523 Nýkomin í sölu mjög falleg 81 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu litlu fjölb. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Verð 7,5 . millj. Áhv. veðdeild 2,2 míllj. LANGABREKKA — KÓP. 2542 Vorum að fá góða 80 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með 27 fm bflsk. í tvíbhúsi á þessum rólega stað. Verð 7,5 millj. Til sölu hjá FM 73 2ja herb. íb. ARAHÓLAR 1498 HÚSBRÉF 1,8 MILU. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í þessu vinsæla fjölb. Góðar yfirbyggðar svalir. Húsið allt klætt að utan. Fráb. útsýni. Verð 5,2 millj. EFRA BREIÐHOLT 1464 Til sölu snyrtil. 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Parket og flísar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,1 millj. SELÁSHVERFI 1502 í sölu góð 55 fm 2ja herb. íb. Sérgarður. Hús og sameign í góðu lagi. Áhv. húslán. Verð 5,2 millj. REYKÁS 1494 HÚSLÁN 3,3 MILU. Mjög falleg 79 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Stór stofa og borðstofa með útgangi á suðurverönd. Hús allt ný- klætt að utan. Verð 6,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg mikið endurn. 2ja herb. ib. á jarðhæð í fjórb. .M.a. nýjar innr. og gólf- efni. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,1 millj. Laus. KLUKKUBERG — HF. 1470 Til sölu stórgl. 60 fm 2ja herb. íb. á þess- um vinsæla stað i Setbergslandi. (b. er innr. í sérstökum stil og á vandaðan máta. Fráb. útsýni. ELÍAS HARALDSSON, LÁRUS HAUKSSON, EINAR SKÚLASON, MAQNÚS LEÓPOLDSSON, VIÐAR MARINÓSSON, BJÖRK VALSDÓTTIR, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, HULDA HEIOARSDÓTTIR, GÍSLI GfSLASON HDL., SIGURÐUR PÓRODDSSON HDL, SJÖFN KRISTJÁNSD. LÖGFR. KLUKKUBERG - HF. 1371 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Seist fuilb. Afh. fljótl. Lyklar á skrifst. SUÐURÁS 6322 Nýkomið i sölu glæsll. endaraðhús 192 fm með innb. bilsk. Afh. fullb. að utan og málaö an fokh. að Inn- an. Til afh. fljótl. Fjöldi nýbygginga á sölu- skrá FM sem ekki eru alltaf auglýstar. Til sölu hjá FM 71 atvinnuhúsnæöi LÆKJARGATA — HF. GLÆSIL. VERSLHÚSN. 9169 Vorum að fá í sölu nýtt 150 fm verslhúsn. í glæsil. húsi v. Lækjargötu auk þess 30 fm í bílskýli. Gæti nýst sem tvær eining- ar. Góð langtlán. Mögul. skipti á sum- arh. eða bfl. Einnig kæmi til greina skipti á umtalsvert stærra iðnaðarhúsn. allt að 600 fm. Teikn. og uppl. á skrifst. KÁRSNESBR. - KÓP. 9116 Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk- dyr. Mikil lofthæð. Ýmsir mögul. Áhv. 5,4 miilj. Lækkað verð aðeins 6,9 millj. GISTIHEIMILI 8052 Til sölu 13 herb. gistiheimili í ca 300 fm húsn. miðsvæðis í Reykjavík. Fastir leigj- endur á veturna. Nánari uppl. á skrifst. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1000 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði á 2. hæð í þessu húsi. Sérstakl. styrkt gólfplata. Eign sem gefur mikla mögul. Innkeyrsludyr. Mögul. að fá keypt meira rými í húsinu, jafnvel allt húsið. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. Til sölu hjá FM 31 hesthús HESTHUS 12083 Erum með í sölu tvær tveggja hesta stíur í mjög góðu húsið við Heimsenda. Rimla- gólf með haughúsi. Mögul. að taka bíl sem hluta kaupverðs. Til sölu hjá FM 68 bújarðir og fleira MIÐNESHREPPUR 11055 Til sölu húseignin Þóroddsstaðir í Miðnes- hreppi. Um er að ræða mikið endurn. ib- hús. Áhugaverð eign. Eigninni fylgir 1 ha lands en möguleiki á afnotum af stærra landi. Hesthús fyrir 6-8 hesta, þarfn. lagf. Myndir og nánari uppl. á skrifst. MORASTAÐIR 10228 Áhugaverð jörð i 35 km fjarlægð frá Rvík. Töluverðar byggingar þ.á m. ágætt íbhús. Jörðin er án framleiðsluréttar. Mikið áhv. Áhugaverð staðsetn. GARÐYRKJUBÝLI 10281 Vorum að fá í einkasölu garðyrkju- býli í Laugarási í Blskupstungum. Myndír og nánari uppl. é skrifst. FM. Verð 9,6 mlllj. Mikill fjöldi bújarða, sumarhúsa, hesthúsa og eigna úti á landi á söluskrá FM. Lagnafréttir Aö leggja hlta í gamlar tröppur MARGUR hefur fengið skell á hálutn tröppum. í dag- mun það tæpast þekkjast á jarðhitasvæðum að ekki sé lögð snjóbræðsla í tröppur um Ieið og húsið er byggt. En hvað um gamlar tröppur, er eitthvað hægt að bæta úr þar? Þessi spuming hefur oft komið upp og svarið er einfaldlega já. Það er auðveldara en ætla mætti, þó vissulega kosti það nokkuð umstang og fjár- útlát eins og aðrar framkvæmdir. En það virðist vefjast ótrúlega mikið fyrir hús- eigendum og jafn- eftir Sigurð Gréfor vel fagmönnum. ; Guðmundsson Þess vegna er meiningin að gefa hér nokkrar leiðbeiningar sem vonandi koma að gagni. Hikið ekki við að brjóta Fyrst skulum við gera okkur grein fyrir því gð margar eldri tröppur eru sprungnar og illa farn- ar, sérstaklega þær sem hafa ver- ið pússaðar. Sem betur fer hefur það aukist á síðari árum að pússa tröppur um leið og þær eru steypt- ar. Ef við skoðun meðfylgjandi 1. mynd sjáum við að það ætti ekki að vera svo erfitt að bijóta burt tröppumar sem hvíla eins og hlass á bakinu. Engu skiptir hvort tröpp- urnar em á lofti eða fyliingu. Burðurinn og járnagrindin er í bakinu. Það er því ekki verið að rýra burðargetuna þó tröppurnar séu hreinsaðar burt. Þá aðvörun er best að gefa strax að það borgar sig engan veginn að reyna að brjóta raufar fyrir snjóbræðslurörin. Það verður svo lítið eftir að á endanum verður allt látið f|úka. Að þessu brotverki loknu líta tröppurnar út eins og brött brekka. En gleymum ekki efsta pallinum fyrir framan útidyrnar, þar emm við oft í vanda. í fæstum tilfellum er hægt að hækka pallinn þegar steypt verður aftur. Þess vegna verður að fleyga varlega ofan af steypunni, þó án þess að skerða burðargetuna. Þá hefst uppbyggingin. Snj óbræðslulögnin Það fást margar gerðir af snjó- bræðslurörum í dag og ekki er vert að hætta sér út á þann hála ís að segja að nákvæmlega þessa gerð skuli nota. En eitt er þó óhætt að ráðleggja; að nota þjál og sveigjanleg rör. Og aldrei grennri rör en 25 mm. Teinar eru boraðir inn í bakið, það getur verið 10 mm kambstál. Þetta sést greinilega á 2. mynd. Snjóbræðslurörin eru bundin á þessa teina með plastbendlum. En um leið vil ég ráðleggja að upp á snjóbræðslurörið sé rennt 35 mm bylgjuðu plaströri. Til hvers? Til þess að ekki verði neinn skaði þótt fijósi í snjóbræðslurör- unum ef heita vatnið bregst eða eitthvað annað kemur upp á. Þetta er aðeins varúðarráðstöfun. Á svæði Hitaveitu Reykjavíkur er það krafa að snjóbræðslukerfi sem er innsteypt í tröppur sé tengt millihitara og fyllt frostlegi. Það er líka varúðarráðstöfun en stofn- kostnaðurinn miklu meiri. Flestar gerðir af snjóbræðslu- römm eru þannig að þau þola að í þeim fijósi, en ef í þeim frýs þar sem þau eru innsteypt og hafa enga þenslumöguleika má búast við að steypan springi. Þá skemm- ast rörin líka. Reglan á að vera þessi: Það á að ganga þannig frá snjó- bræðsluröram að ekki verði skaði á þeim eða umhverfi þeirra þó vatnið í þeim fijósi. í mesta lagi rekstrartruflun! Tröppurnar steyptar aftur Þá er á eitt að líta; hver trappa verður að færast fram um a.m.k. 10 sm. Þetta er í fæstum tilfellum vandamál. Þetta er gert til að steypan verði ein samfella og þar af leiðandi sterkari og til að rými myndist svo snjóbræðslurörin komist óhindrað úr einni tröppu í aðra. Þetta á að skýrast vel á 2. mynd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.