Morgunblaðið - 20.03.1994, Side 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú endurheimtir sjálfstraust
þitt í dag, en erfitt getur
verið að ná samkomulagi um
sameiginlega hagsmuni ást-
vina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert að hefjast handa við
lausn á mikilvægu verkefni.
Sóaðu ekki peningum. Þú
skemmtir þér með vinum í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. jún!) 5»
Vinsældir þínar fara vaxandi
á komandi vikum. Þú stefnir
markvisst að góðum árangri
í starfi og einkamálin þróast
þér í hag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hlýtur viðurkenningu
ráðamanna á komandi vikum
og þín bíður aukinn frami í
starfi. Einhver leitar ráða hjá
þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú færð góða ráðgjöf sem á
eftir að nýtast þér vel næstu
vikumar. Þú nýtur frístund-
anna með því að sinna fjöl-
skyldunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Næstu vikumar fer fjárhag-
urinn batnandi. Mál er varð-
ar vinnuna þarfnast nánari
íhugunar. Vinafundur er á
næsta leiti.
V°8
(23. sept. - 22. október) i
Þú nærð mikilvægum samn-
ingum á næstu vikum sem
færa þér aukna velgengni. í
dag tekur þú ákvörðun í
máli er varðar vinnuna.
Sporðdreki J
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt eftir að gleðjast yfir
góðu gengi í vinnunni á kom-
andi vikum. Gættu hófs í
peningamálum og sinntu
fjölskyldunni í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þeir sem em lausir og liðug-
ir eignast nýjan ástvin á
næstu vikum. Þú tekur mikil-
væga ákvörðun í dag varð-
andi fjölskylduna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Málefni heimilis og fjöl-
skyldu verða í fyrirrúmi hjá
þér á komandi vikum. Félag-
ar standa vel saman og- ná
góðum árangri.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Á næstunni gefast þér fleiri
tækifæri til að skreppa í
helgarferðir. í dag þarft þú
hinsvegar að ljúka verkefni
DYRAGLENS
ur vmnunm.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Á næstu vikum mátt þú eiga
von á kauphækkun eða tæki-
færi til að bæta afkomuna.
Ástvinir eiga saman góðar
stundir.
Stjömusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
CT-3C>
HUN \/Bt<eÐOe\
/VUKLU
'AN/EGÐAR./
J
GRETTIR
" H BAR/V AB> /CFA AIIG U
TOMMI OG JENNI
' SE&ÐU /née. t6ta~ f/unst f>ée.
EtK/ AÐéssé Ó/HÓtStÆÐII. fqub?/
j-a... t>ú E/ZT E/cJa
LAN6T /=/eA Þl/tJ
7 JAAMirMéif F/NNsr
'T>ÓiMé(FS7}£GiLE6Uf!
LJOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
H0U) DO YOU THINK
l'M P0IN6, MARCIE?
CHECK THE5E AH5U)ER5
~—HT
YOU 60T THE
FIR5T NINE
QUE5TI0N5
LUJR0N6, SIR^j|
Hvernig heldurðu að mér
gangi, Magga? Farðu yfir
svörin.
OH, LUELL.. I LEARNEP
A L0N6TIME AGOTHAT
IT'5 NOT HOW YOU START,
IT'5 HOU) YOU FINISH..^
IX
Þú ert með fyrstu
níu svörin röng,
herra ...
Ó, jamm ... ég lærði það fyrir
löngu, að það er ekki hvernig
maður byrjar, það er hvernig
maður endar ...
Þú ert
ranga!
síðustu
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Hvar liggur sökin? Fjórir spaðar
eru borðleggjandi í AV, en sagnir
falla niður í þremur. FVakkinn Alan
Lévy skrifar um spilið í síðasta hefti
„Europeisk Bridge", hinu nýja tíma-
riti Norðmannsins Stein S. Áker.
Vestur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 862
♦ D10
♦ 6543
♦ 10865
Vestur Austur
♦ ÁK753 ♦DG9
♦ 863 ¥75
♦ K10 ♦ D982
♦ ÁD4 +^673
Suður
♦ 104
♦ ÁKG942
♦ ÁG7
♦ 92
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu
3 spaðar Pass Pass Pass
Umræða félaganna eftir spilið:
Vestur: „Ég skil þetta ekki, þú ert
með bullandi hámark og tvíspil í
hjarta. Ég segi á þriðja þrepi og þú
hækkar ekki í fjóra?"
Austur: „Ég er ekki sammála. Þú
ert bara að beijast um bútinn með
þremur spöðum. Ég get ekki refsað
þér fyrir viðleitni með því að hækka
alltaf f geim með hámarki."
Lévy bendir á að bæði sjónarmiðin
eigi rétt á sér. Hins vegar sé vestur
dálítið gamaldags. Nú á dögum spili
margir keppnisspilarar sérstaka
sagnvenju í stöðu eins og þessari.
Sagnvenjan er svohljóðandi: Eftir ein-
falda hækkun í hálft og innákomu
er dobl geimáskorun ef ekki er hægt
að sýna geimáhuga með öðrum hætti.
Hækkun í hálitnum er alltaf barátta.
Dæmi-1
Norður Austur Suður
Pass 2 spaðar 3 hjörtu
Vestur
1 spaði
Dobl =ásk
geim
3 spaðar =barátta.
Dæmi-2
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Pass 2 spaðar 3 tíglar
Dobl =sekt
3 hjörtu =geimásk.
3 spaðar =barátta
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Hvítur leikur og mátar í þriðja.
Staðan kom upp á alþjóðlegu
móti í Vejle í Danmörku í síðasta
mánuði í viðureign tveggja Dana.
Stórmeistarinn Lars Bo Hansen
(2.545) hafði hvítt og átti leik, en
alþjóðlegi meistarinn Erling
Mortensen (2.470) var með svart.
Hvítur innsiglaði nú sigurinn með
glæsilegri drottningarfóm: 38.
Dxh7+! - Kxh7, 39. Bg8++ og
Mortensen gafst upp því eftir 39.
— Kh8, 40. Hh7 er hann mát.
Danir máttu vel við úrslit mótsins
una, en þau urðu þessi: 1.-2.
Curt Hansen og Lars Bo Hansen
6V2 v. af 9 mögulegum 3. Nunn,
Englandi, 6 v. 4. Mortensen 5V2
v. 5. Sax, Ungverjalandi, 5 v.
6.-8. Sher, Rússlandi, Hector,
Svíþjóð, og Bjarke Kristensen 4V2
v. 9. Uffe V. Nielsen 2 v. 10.
Peder Madsen 0 v.