Morgunblaðið - 20.03.1994, Side 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
SIEMENS
D
cc.
cc
<
O
NÝ ÞVOTTAVÉL Á NÝJU VERÐI!
• 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott,
mislitan þvott, straufrítt og ull
• Vinduhraði 500 - 800 sn./mín.
• Tekur mest 4,5 kg
• Sparnaðarhnappur (1/2)
• Hagkvæmnihnappur (e)
• Skolstöðvunarhnappur
• Sérstakt ullarkerfi
• (slenskir leiðarvísar
Og verðið er ótrúlega gott.
Siemens þvottavél á aðeins
kr. 59.430 stgr.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Ul
V)
Q
O
co
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúð
ísafjörður:
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Blönduós:
Hjörleifur Júlíusson
Sauðárkrókun
Rafsjá
Siglufjörður:
Torgio
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavík:
ðryggi
Þórshöfn:
Norðurraf
Neskaupstaður:
Rafalda
Reyðarfjörður:
Rafvélaverkst. Árna E.
Egilsstaðir:
Sveinn Guðmundsson
Breiðdalsvík:
Stefán N. Stefánsson
Höfn í Hornafirði:
Kristall
Vestmannaeyjar:
Tréverk
Hvolsvöllur:
Kaupfélag Rangæinga
Selfoss:
Árvirkinn
Garður:
Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Keflavík:
Ljósboginn
Hafnarfjörður:
Rafbúð Skúla,
Álfaskeiði
Viljir þú endintfu og gæói-J
velur þú SIEMENS
SAMKOMUR!
TOM
talar í Breiðholtskirkju
— Irl. 20.30 —
sunnud.
mánud.
þriðjud.
miðvikud.
20. marz
21. marz
22. marz
23. marz
A 11 i r v e / k o m n / r !
Jesús sagði: Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið.
Berlusconi laðar
mæðurnar til sín
Rómaborg. Reuter.
SILVIO-Berlusconi, fjölmiðlajöfur og leiðtogi hægriflokksins
„Afram Italía“, hefur tryggt sér stuðning samtaka ítalskra mæðra,
sem gæti fært honum fjölmörg atkvæði í þingkosningunum 27.
og 28. þessa mánaðar.
Um 50 konur úr forystusveit sam-
takanna komu saman á hóteli í Róm
til að hlýða á boðskap Beriusconis
um ijölskyldugildi. „Þið eruð annar
helmingurinn í himnaríki," sagði
hann meðal annars í ávarpi sínu og
lagði áherslu á að ítölsk stjómvöld
ættu að taka sér hagsýnar húsmæð-
ur til fyrinnyndar. „Þið eyðið ekki
peningum sem þið eigið ekki. Fyrst
athugið þið hvað þið eigið og hvem-
ig þið getið sparað og síðan ákveðið
þið útgjöldin."
850.000 mæður eru í samtök-
unum og stuðningur forystu þeirra
er því mikilvægur fyrir Berlusconi.
ítalskar mæður em valdamiklar
innan fjölskyldunnar og konur í
samtökunum segja að margt ungt
fólk eigi eftir að kjósa flokk Ber-
lusconis að ráði mæðra sinna, þótt
eiginmennirnir láti þær ekki hafa
áhrif á sig. „Þannig er þetta á
hefðbundnum heimilum vegna þess
að börnin sjá að mæður þeirra
þjást," sagði Silvana Neri, þriggja
bama móðir og einn af stofnendum
samtakanna.
Símnotendur hlýða
á fjöldamorðingja
New York. The Daily Telegraph.
FJÖLDAMORÐINGI, sem taka á af lífi eftir tíu vikur, hefur lesið
hugrenningar sínar inn á band, og selt símafyrirtæki á Flórída.
Geta símnotendur nú hringt í síma sem fyrirtækið gefur upp og
hlýtt á John Wayne Gacy, sem dæmdur er fyrir 33 morð, lýsa því
yfir að hann sé saklaus.
Saksóknarinn í Illinois, þar sem
Gacy er í haldi, er ævareiður yfir
uppátækinu og hefur strengt þess
heit að láta loka símalínunni.
John W. Gacy hefur beðið af-
töku í átta ár og á hún að fara
fram 10. maí. Hann var dæmdur
sekur um að hafa rænt, pyntað,
nauðgað og myrt 33 menn en lík
flestra þeirra fundust undir húsi
IMSA
INTERNATIONAL
Atvinnuhúsnæði, atvinnurekstur,
fyrirtæki, stór og smá
Gacys nærri Chicago, þar sem
hann rak byggingarfyrirtæki. Mál
Gacys var m.a. kveikjan að bíó-
myndinni To Catch a Killer.
Símnotendur greiða 1,99 dali á
mínútuna fyrir að hlýða á Gacy
lýsa yfír sakleysi sínu. Upptaka
hans er alls tólf mínútna löng og
er þeim vonbrigði, sem vonuðust
eftir því að fá innsýn í sjúkan
huga fjöldamorðingja. Gacy bygg-
ir vörn sína á því að dómurinn
yfir honum standist ekki vegna
formgalla og því að hann hafi
ekki drepið neinn. Lýkur upptök-
unni á því að Gacy segir dóminn
verða til þess að menn velti því
fyrir sér, hver John Wayne Gacy
sé í raun og veru ... 34. fórnar-
lambið.
NÁMSt
»1
LINAN A
Búnaóarbanki íslands auglýsir
eftir umsóknum um styrki úr
Námsmannalínunni
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Veittir verða 10 styrkir hver að upphæð
150.000 krónur.
Styrkimir skiptast þannig:
* 5 útskriftarstyrkir til nema Háskóla íslands
* 3 styrkir til námsmanna erlendis í SÍNE
* 2 útskriftarstyrkir til nema á háskólastigi/
sérskólanema
Umsóknareyöublöó em afhent í öllum útibúum
Búnaöarbankans og á skrifstofum Stúdentaráðs,
SÍNE og BÍSN.
Einungis aðilar í Námsmannalínunni eiga rétt á aó
sækja um þessa styrki.
Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí til
BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS
Markaðsdeild, Austurstræti 5
155 Reykjavík
@BI)NAÐARBANK1 ÍSLANDS