Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 4
4 C dagskrq
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994
Sjónvarpið
9 00 RAffUAFFNI ►Morgunsjón-
UHnllHLI 111 varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar Endursýning frá síð-
asta sunnudegi. Umsjón: Helga Stef-
fensen.
Felix og vinir hans Felix býr til vél.
Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögu-
maður: Steinn Ármann Magnússon.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
Norræn goðafræði - Varpa eigi spjóti
þínu! Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik-
raddir: Þórarínn Eyfjörð og Elva Osk
Olafsdóttir. (Nordvision - Finnska
sjónvarpið) (11:24)
Sinbað sæfari Sinbað og félagar eiga
í höggi við risafugla. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðal-
steinn Bergdal og Sigrún Waage.
(32:42)
Galdrakarlinn í Oz Nú eru ferðalang-
amir í hættu staddir. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baid-
vinsdóttir og Magnús Jónsson.
(40:52)
Bjarnaey Hvernig á að bjarga vofu
sem er lokuð inni í flösku? Þýðandi:
Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir: Víg--
dís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson. (23:26)
Símon í Krítarlandi Nú eru allir dop-
póttir í Krítarlandi. Þýðandi: Edda
Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sas-
mundur Andrésson. (18:21)
10.50 ►Hver fleytir rjómann? Umræðu-
þáttur um efni myndarinnar Að fleyta
ijómann sem sýnd var á sunnudags-
kvöld. Umræðunum stýrir Drífa
Hjartardóttir. Áður á dagskrá á
þriðjudag.
12.00 ►Póstverslun - auglýsingar
12.15
►Að fleyta rjómann
Mjólkursamsalan
skipulag og samkeppni í mjólkuriðn-
aði. Umsjón: Ólafur Arnarson. Áður
sýnt 20. mars.
13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur-
sýndur þáttur frá miðvikudegi.
14.15
íbRflTTIR ►syPan Áður á dag-
” llU I IIII skrá á fim
skrá á fimmtudag.
14.40 ►Einn-x-tveir Áður á dagskrá á
miðvikudag.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Wimbledon og Leeds.
Umsjón: Bjami Felixson.
16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending
frá leik í úrslitakeppni Visa-deildar-
innar í körfuknattleik. Umsjón: Arnar
Björnsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 DADUJICCyi ►Draumasteinn-
UHIH1HLI III jnn Lokaþáttur
(Dreamstone) Breskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls-
son. Leikraddir: ÖmÁmason. (13:13)
18 25 blFTTIR ►Veruleikinn Flóra ís-
rlL I IIII íands. Áður á dagskrá á
þriðjudag. (3:12)
18.40 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá
miðvikudegi. Dagskrárgerð: Saga
film.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hlCTTID ►Strandverðir (Bay-
rfLI llll watch III) Bandarískur
myndaflokkur. (11:21)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.45
ÞÆITIR
►Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. (10:22)
21.15 ►Vor- og sumarttskan Katrín Páls-
dóttir fréttamaður fjallar um sumar-
tískuna frá frægum hönnuðum. (1:2)
21 45 líVIIÍMVIiniD ►Ástarórar
nvinm I nllln (Crazy From the
Heart) Bandarísk sjónvarpsmynd um
ástarsamband skólastýru í Texas og
húsvarðar af mexíkóskum ættum.
Aðalhlutverk leika Christine Lahti og
Ruben Blades. Þýðandi: Örnóifur
Árnason.
23.15 ►Kaupmaðurinn (Tai-pan) Banda-
rísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri:
Daryl Duke. Aðalhlutverk: Bryan
Brown, Joan Chen og John Stanton.
1.15 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok
LAUGARPAGUR 26/3
STÖÐ tvö
9.00
► Með Afa Teikni-
myndir úr ýmsum
áttum
10.30 ►Skot og mark
10.55 ►Undrabæjarævintýr
11.20 ►Merlin og drekarnir
11.40 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey II)
Leikinn myndaflokkur. (12:13)
12.05
ÍÞRÓTTIR
►Líkamsrækt Leið-
beinendur: Agústa
Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló-
dís Gunnarsdóttir.
12.20 ►NBA-tilþrif Endurtekinn þáttur.
12.45 ►Evrópski vinsældalistinn
13.40 ►Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa
13.50 infiyMVUfllD ►Prakkarinn 2
n V Ulm I num (Problem Child
2) Lilli er sami prakkarinn og áður
nema hvað núna hefur hann stækk-
að, styrkst og eignast skæðan keppi-
naut, Trixie. Trixie er lítil stúlka en
hún er þyngdar sinnar virði í geisla-
virku sprengiefni og gefur Lilla ekk-
ert eftir þegar prakkarastrik eru ann-
ars vegar. Aðalhlutverk: John Ritter,
Michael Oliver, Jack Warden og Lara-
ine Newman. Leikstjóri. Brian Le-
vant. 1991. Maltin gefur ■★Vi
15.15 ►3-bíó Fjörugir félagar (Fun and
Fancy Free) Mikki mús, Andrés önd
og Gúffi lenda í stórkostlegum ævin-
týrum. Myndin inniheldur fjórar
bestu sögurnar sem búnar hafa verið
til um þessa fjörugu félaga. Lokasýn-
ing.
16 25 bJFTTIR ►Pram*a9 l'l framfara
rtLI Illl I dag verður fjallað um
sex atorkumikla einstaklinga í ís-
lensku viðskiptalífi. (4:7) Umsjón:
Karl Garðarsson og Kristján Már
Unnarsson.
17.00 ►Ástarórar (The Men’s Room)
Breskur myndaflokkur um 32 ára
gifta konu og fjögurra barna móður
sem er hundleið á lífinu og tilverunni
og steypir sér í náin kynni við sam-
starfsfélaga sinn með ófyrirsjáanleg-
um afleiðingum. (1:5)
18.00 Tfjyi IOT ►Popp og kók Um-
lUHLIGI fjöllun um kvikmyndir
og myndbönd
19.00 ►Falleg húð og frískleg (8:8)
19.19 M9 :19 Fréttir og veður
20.00
ÞÆTTIR
(4:26)
20.30 ►Imbakassinn
► Falin
(Candid
myndavél
Camera II)
21.00 ►Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure III) (19:25)
21.50 ►Óskarsverðlaunaafhendingin
1994
23.25
KVIKMYNDIR ►H“k*'»lk“r
(Patríot Games)
Sumarleyfi Ryan-flölskyldunnar á
Englandi fær sviplegan endi þegar
fjölskyldufaðirinn, Jack Ryan, fær
pata af aðgerðum hryðjuverkamanna
og tekst að gera þær að engu. En
hryðjuverkamennirnir hugsa honum
þegjandi þörfina og hefnd þeirra bein-
ist ekki síst að eiginkonu hans og
dóttur. Aðalhiutverk: Harrison Ford,
Anne Archerl~Patrick Bergen, Sean
Bean, Thora Birch, James Fox, Ja-
mes Earl Jones og Richard Harris.
Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ ★
1.20 ►Hamslaus heift (Blind Fury) Þeg-
ar Nick Parker kemur loks aftur heim
til Bandaríkjanna, eftir að hafa tekið
þátt í Víetnamstríðinu, ákveður hann
að heilsa upp á efnafræðinginn Frank
Devereaux en þeir börðust saman í
stríðinu. Aðalhlutverk: Rutger Hauer,
Terrance O’Quinn og Brandon Call.
Leikstjóri: Phillip Noyce. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
2.45 ►Lísa Lísa er óreynd í strákamálum
enda ekki nema flórtán ára en það
kemur ekki veg í fyrir að hún heillist
af manni sem hún rekst á úti á götu.
Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, DWMoff-
ett og Staci Keanan. Leikstjóri: Gary
Sherman. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
4.20 ►Dagskrárlok
Fíladelfía - Tom Hanks (t.v) hlaut Ólskarsverðlaun sem
besti karlleikarinn.
Spielberg fékk 10
Óskarsverðlaun
Upptaka frá því
markverðasta
við afhendingu
þessara
eftirsóttu
verðlauna
STÖÐ 2 KL. 21.50 Óskarsverð-
launin voru afhent með viðhöfn í
Los Angeles á mánudagskvöld og
í kvöld verur sýnd upptaka frá henni
þar sem sýnt verður það markverð-
asta frá hátíðinni. Það fór sem
margan grunaði, Steven Spielberg
sópaði að sér verðlaununum, bæði
fyrir mynd sína um helförina, Lista
Schindlers, og einnig fyrir spennu-
myndina Júragarðinn. Besta leik-
kona í aðalhlutverki var valin Holly
Hunter fyrir leik sinn í Píanó og
Tom Hanks fékk verðlaun sem besti
karileikarinn fyrir leik sinn í Fíla-
delfíu. Á hátíðinni komu fram
helstu kvikmyndastjörnur nútímans
og einnig Bruce Springsteen sem
fékk Óskarsverðlaun fyrir titillagið
úr myndinni Fíladefíu.
Létt tónlist leikin
í Laugardagslífi
Hrafnhildur
Halldórsdóttir
sér um þáttinn
RÁS 2 KL. 9.00 Á laugardags-
morgnum sér Hrafnhildur Halldórs-
dóttir um þáttinn Laugardagslíf.
Leikin er létt tónlist bæði gömul
og ný, kíkt í blöðin og fjallað um
það sem snertir daglegt líf. Farið
er í heimsókn vikunnar þar sem
Hrafnhildur kynnir vinnustaði og
spjallar við fólk um starf þess eða
tómstundagaman og helstu upplýs-
ingar um það sem hægter að gera
um helgina fylgja með. I þættinum
í dag verða debetkortin sérstaklega
kynnt og ljallað um kosti þeirra og
galla.
YIVISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 elub fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SÝN HF
17.00 Ameríska atvinnumannakeilan
(Bowling Pro Tour) Sýndir eru fjórir
úrslitaleikir hverju sinni. (2:19) 18.30
Neðanjarðarlestir stórborga (Big City
Metro) Þættir sem líta á helstu stór-
borgir heimsins með augum farþega
neðanjarðarlesta. Þættimir vom áður
á dagskrá í september 1993. (1:26)
19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Crossplot
1969, Roger Moore, Martha Hyer
10.00 The Wrong Box G 1966 12.00
Continental Divide, 1981 13.50 Murd-
er on the Orient Express L 1990, Al-
bert Finney 16.00 Oscar T 1991,
Sylvester Stallone 18.00 The Perfecti-
onist, 1986 20.00 Paradise A 1991
22.00 Donato and Daughter T 1993
23.35 Secret Games F 1991 1.15
Pray for Death 1985 2.45 Till Murder
Do Us Part II F 1992 4.20 Continen-
tal Divide, 1981
SKY ONE
6.00 Rin Tin Tin 6.30 Abbott and
Costello 7.00 Fun Factofy 11.00 Bill
& Ted’s Excellent Adventures 11.30
The Mighty Moiphin Power Rangers
12.00 World Wrestling Federation
Mania, fjölbragðaglima 13.00 Trapper
John 14.00 Here’s Boomer 14.30
Bewitched 15.00 Hotel 16.00 Wonder
Woman 17.00 World Wrestling Feder-
ation Superstars, fjölbragðaglíma
18.00 Paradise Beach 19.00 T J
Hooker 20.00 X-files 21.00 Cops I
21.30 Cops II 22.00 Matlock 23.00
The Movie Show 23.30 Equal Justice
0.30 Monsters 1.00 The Comedy
Company 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Listdans á
skautum, heimsmeistarakeppnin. Bein
útsending. 9.30 Víðavangshlaup,
heimsmeistarakeppnin. Bein útsending
14.30 Tennis, bein útsending 16.00
Formula One: bein útsending frá
Grand Prix í Brasilíu 17.00 Knatt-
spyma, bein útoending frá Tunisia.
Afríkubikarinn. 19.00 Listdans á
skautum. Heimsmeistarakeppnin
21.00 Alþjóða hnefaleikar 22.00
Formula One 23.00 Tennis 2.00
Mótorhjólakepgni, bein útsending frá
Grand Prix í Ástralíu
Tveir kaupmenn bftast
um viðskipti í Hong Kong
Dick Struan og
Tyler Brock eru
keppinautar í
viðskiptum
SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 Banda-
ríska bíómyndin Kaupmaðurinn
eða „Tai-Pan“ er frá 1986 og er
byggð á metsölubók eftir James
Clavell. Sagan gerist í Kína á 19.
öld, þegar Hong Kong er að verða
til sem viðskiptaparadís, og segir
frá ævintýramönnum sem skópu
sér mikinn auð. Þeir Dick Struan
og Tyler Brock voru keppinautar
í viðskiptum og hugðust báðir Iáta
Kínveija hafa ópíum í skiptum
fyrir silfur en á slíkri verslun mátti
græða miklar fúlgur. Eins og í
öllum almennilegum ævintýra-
myndum setja ástarmálin svip sinn
á söguna og ráða miklu um það
hver verður mestur valdamaður í
austrinu. Leikstjóri myndarinnar
er Daryl Duke og aðalhlutverk
leika Bryan Brown, Joan Chen og
John Stanton.
Valdabarátta - Báðir ætla að græða á að láta Kínverja
fá ópíum í skiptum fyrir silfur.