Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994
dagskrá C 7
SUNNUÐAGUR 27/3
BÍOIIM í BORGINNI
Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson
BÍÓBORGIN ■■
Dreggjar dagsins - Anthony Hopkin og Emma Thompson í hiutverkum
sínum í myndinnni.
Hús andanna ★ ★ ★ Vi
Afar vel gerð og leikin epísk stór-
mynd. Bille August hefur lánast að
koma kjarna hinnar efnismiklu skáld-
sögu Isabel Allende eftirminnilega til
skila á hvíta tjaldinu.
Mrs. Doubtfire ★ ★ ★ Vi
Gamanleikarinn Robin Williams fer á
kostum í þessari bráðgóðu skemmtun
um fráskildan föður sém dulbýr sig
eins og roskna konu til að komast
aftur inn á heimilið sitt. Gaman fyrir
alla íjölskylduna.
Aladdín ★★★'/2
Gamla góða ævintýrið leiftrar af frá-
sagnargleði og íslenska talsetningin
með Ladda í broddi fylkingar er óað-
finnanleg. Fyrirtaks flölskyldu-
skemmtun.
BÍÓHÖLLIN
Á dauðaslóð ★
Afspymuvitlaus mynd þar sem harð-
hausinn Seagal fer með hlutverk
manns sem gerist blóði drifinn siðferð-
ispostuli og umhverfisverndarsinni.
Michael Caine skemmtir sér konung-
lega í krassandi ofleik og brellumar
eru fínar.
í loftinu ★
Lapþunn vitleysa um körfuboltaþjálf-
ara í leikmannaleit í Afríku.
Mrs. Doubtfire (sjá Bíóborgina)
Hús andanna (sjá Bíóborgina).
Nóttin sem við aldrei hittumst ★ V2
Þijár manneskjur skiptast á um að
leigja sömu íbúðina og rugla saman
reitum. Rómantísk gamanmynd sem
fer seint í gang og er lítt merkileg.
HÁSKÓLABÍÓ
Listi Schindlers ★★★★
Spielberg leiðir áhorfandann í allan
sannleikann um útrýmingu gyðinga í
mikilvægustu mynd sem gerð hefur
verið um helförina.
Orlagahelgi ★
Klúr og smekklaus saga um konu sem
hefnir sín á karlmönnum.
í nafni föðurins ★ ★ ★ ★
Áhrifamikil og stórkostlega vel leikin
harmsaga feðga sem sendir voru í
fangelsi fyrir sprengjuárás sem þeir
aldrei frömdu. Þungur áfellisdómur
yfir bresku réttarkerfi. Mynd sem
lætur engan ósnortinn.
Leið Carlitos ★ ★ ★
Vel leikin og skemmtilega gerð mynd
um glæpamann sem fær ekki flúið
fortíð sína. A1 Pacino er frábær í titil-
hlutverkinu og Brian De Palma gerir
marga góða hluti í leikstjórninni.
Vanrækt vor ★★★
Bráðskemmtileg dönsk mynd um end-
urfundi gamalla skólabræðra. Krydd-
uð dönskum húmor og raunsæi.
Ys og þys út af engu ★ ★ ★
Ærslafull, fjörug, fyndin og skemmti-
leg útgáfa Kenneths Branaghs á gam-
anleik Shakespeares. Góður leikur hjá
bragðgóðum leikhópi. Skáldið lifir
góðu lífi í höndum Branaghs.
LAUGARÁSBÍÓ
Leiftursýn ★★‘/2
Madeleine Stowe fer trúverðuglega
með hlutverk konu sem fær sjónina
að nýju. Morðingi lúrir í bakgrunnin-
um. Spennandi, vel leikstýrð með góð-
um brellum fyrir augu og eyru.
Dómsdagur ★ ★ ★
B-mynd sem kemur á óvart sakir
spennu og hraða í frásögn. Fínasti
veruleikaflótti sem segir frá fjórmenn-
ingum á hröðum flótta undan glæpa-
lýð í fátækrahverfi stórborgar.
Banvæn móðir ★ ★
Jamie Lee Curtis fær tvær stjörnur
fyrir að halda haus í trylli sem nánast
er ein gömul tugga.
REGNBOGINN
Germinal ★ ★ V2
Frönsk stórmynd eftir frægri verka-
lýðssögu Emile Zola nær ekki að fanga
mann sem skyldi en er metnaðarfullt
verk með góðum leikurum. Depardieu
er glimrandi fínn eins og alltaf.
Arizona Dream ★V2
011 hin annarlegasta mynd um undar-
lega drauma furðuvera 1 Arizona. Hitt-
ir ekki í mark.
Far vel filla mín ★ ★ ★ ★
Hrífandi og minnisstæð mynd um
óvenjulegan ástarþríhyrning á rósturs-
tímum í Kína. Snilldar vel leikin og
leikstýrð.
Flótti sakleysingjans ★★
Nokkuð spennandi mynd um flótta
strákpolla undan bandóðum morðingj-
um. Ótrúverðug frásögn og þunn í
roðinu.
Kryddlegin hjörtu ★ ★ ★ V2
Ástríðufull, vel leikin og gerð mynd.
Mexíkóskt krydd í tilveruna.
Píanóið ★ ★ ★
Einkar vel gerð og leikin nýsjálensk
verðlaunamynd um mállausa konu
sem kynnist ástinni 1 óbyggðum og
píanóið sem verður örlagavaldurinn 1
lífi hennar. Gott mál.
SAGABÍÓ
Leikur hlægjandi láns ★ ★ ★
Þriggja stjörnu og þriggja klúta mynd
um örlög, ástir og vonir þriggja kyn-
slóða kínverskra kjarnakvenna. FYá-
bærlega leikin og vel skrifuð.
Svalar ferðir ★★V2
Bráðsmellin gamanmynd um Qóra
jamaíkabúa sem taka þátt í brunsleða-
keppni á vetrarólympíuleikum. Ótrú-
leg saga en sönn.
Aladdín (sjá Bíóborgin)
STJÖRNUBÍÓ
Dreggjar dagsins ★ ★ ★ ★
Anthony Hopkins vinnur leiksigur í
hlutverki yfirþjónsins tilfinningalausa
í frábærri bíóútgáfu á skáldsögunni
Dreggjar dagsins. Hreinasta konfekt.
Morðgáta á Manhattan ★ ★ V2
Woody Allen - mynd af léttara taginu
segir af dularfullu morðmáli á Man-
hattan. Ekki rismikil en skemmtileg
afþreying með góðum leikarahópi og
nokkrum þrælfínum bröndurum Al-
lens, sem minna á gamla daga.
Fleiri pottormar ★
Þriðja myndin um kjarnafjölskylduna
hans Travolta og nú tala Diane Kea-
ton og Danny DeVito fyrir nýju gælu-
dýrin á heimilinu. Síðbúin jólamynd.
í kjölfar morðingja ★ ★ V2
Það fer lítið fyrir frumleikanum í þess-
ari lögreglumynd en keyrslan er góð
og fínir taktar í kvikmyndatöku.
Leikari lætur
gott af sér leiða
LEIKARINN Andrew Shue, sem best er þekktur fyrir leik sinn í
þáttunum Melrose Place, vinuur að því hörðum höndum að virkja
ungt fólk til að breyta því sem miður fer í þjóðfélaginu. Hann hefur
ásamt systkinum sinum, þeim Elisabeth og John, stofnað samtökin
Gerðu eitthvað eða „Do something".
Andrew Shue
og systkini
hans vinna að
því að finna
lausn á
þjóðfélags-
meinum með
grasrótarsam-
tökum
Samtökin starfa með þá hug-
mynd til grundvallar að best sé að
breyta því sem miður fer í grasrót-
inni og ætla þau að hvetja ungt
fólk til þess að leita nýrra leiða til
að lagfæra þjóðfélagsmein. Er þeim
svo gefínn kostur á að fá 500 doll-
ara styrk, tæplega 40 þúsund krón-
ur, til að vinna að hugmynd sinni.
„Það er allt í vitleysu í þjóðfélag-
inu,“ segri Shue. „Ef maður vill
reyna að leiðrétta eitthvert þessara
vandamála verður maður að hafa
frumkvæðið." Vandamálin sem hér
um ræðir eru allt frá glæpaklíkum
til umhverfisvandamála.
Nefndir ífimm borgum
Þegar hafa verið settar upp
nefndir í fimm borgum í Bandaríkj-
unum sem eiga að meta umsóknir
og veita styrkina.
Til þess að vinna samtökunum
stuðning hefur hann leitað ásjár
mótleikara sinna í þáttaröðinni og
annarra í Hollywood, meðal þeirra
eru leikkonurnar Courtney Thorne-
Smith og Sarah Jessica Parker,
framleiðandinn Aaron Spelling og
kvikmyndaframleiðandinn David
Geffen.
Shue leggur áherslu á að vel-
gengni samtakanna hafi lítið með
peninga að gera, það sem skipti
mestu máli sé frumleiki og áhugi
ungs fólks.
Gerðu eitthvað - Andrew Shue (t.h.) og systkini hans John og
Elisabeth.
UTVARP
RÁS 1
rM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt Séra Árni Sigurðsson
flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni
- Sónota í A-dúr eftir Ludwig van Beethov-
en. Martbo Argerich leikur ó píonó og
Gidon Kremer ó fiðlu.
- Klarinettukvintett í B-dúr eftir Antonin
Reicha. Wollhard Pencz leikur ó klari-
nettu með Amoti-kvartettinum.
9.03 Þættir úr órotoriunni Júdosi
Makkabeusi eftir Georg Friderich Höndel.
10.03 Inngangsfyrirlestrar um sólkönnun
eltir Sigmund Freud 2. lestur. Umsjón-.
Sigurjón Björnsson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messo í Breiðholtskirkju. Sr. Glsli
Jónosson prédikor.
12.10 Dogskró pólmosunnudags.
12.45 Veóurfregnir, auglýsingar og tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 fslendingar i Róm. Rómaborg í Is-
lenskum frósögnum og skóldskop. Um-
sjón: Gunnar Stefónsson. Lesoror: Eggert
A. Kaober og Holldór Björnsson.
15.00 Af lífi og sól um londið olll. Þótt-
ur um tónlist óhugamanna ó lýðveldis-
óri. Hljómleikor Stórsveitor Reykjovíkur
i Róðhúsinu vió Tjörnino. Fyrri hluti.
Umsjón: Vernharður linnef.
16.05 Erindi i tilefni of óri fjölskyldunn-
ar. Fró mólþingi i jon. sl.: Hin óopin-
bera fjölskyldustefna hins opinbera. Jón
Björnsson flytur .
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritið: Elin fermist
ekki í vor eftir Hrein S. Hókonorson.
Leikstjóri: Ásdís Skúlodóttir. Leikendur:
Þsttir úr óratoriunni Júdnsi
Makknbeusi eftir Georg Friderich
Höndel ó Rós I kl. 9.03.
Guðrún Marinósdóttir, Anno Kristín Arn-
grímsdóttir, Guðmundur Ólolsson, Ellert
A. Ingimundarson, Þorvoldur Dovið Krist-
jónsson og Þórey Sigþórsdóttir.
17.40 Úr tónlistarlifinu. Fró opnunorhótið
Kirkjulistahótiðor 1993:
- Sólmor eftir Hróðmor Ingo Sigurbjörns-
son. Dómkórinn i Reykjavík syngur með
einsöngvurunum Signýju Sæmundsdóttur,
Björk Jónsdóttur, Guólougi Viktorssyni
og Halldóri Vilhelmssyni. Marteino H.
Friðriksson stjórnar.
- Verðlaunaverkin þrjú i somkeppni um
ný orgelverk i tilefni of vígslu orgelsins
i Hollgrímskirkju:. Pro organo eftir Mork-
us Höring, 3. verðlaun. Höfundur leikur.
Messa i Breiöholtskirkju ó Rós 1 kl,
Portito per orgono eftir Anders Nilsson,
2. verðloun. Hons Fogius leikur. Tvisöng-
ur eftir Kjell Mork Korlsen, 1. verðloun.
Hons Fogius leikur.
18.30 Rimsiroms. Guðmundur Andri Thors-
son robbor við hlustendur. (Einnig ótvorp-
að nk. föstudogskv.)
18.50 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgorþóttur borno.
Umsjón: Elisobet Brekkan.
20.20 Hljómplöturobb. Þorsteins Hannes-
sonor.
21.00 Hjólmaklettur. þóttur um skóld-
skop. Gestur þóttarins verðor norsko Ijóð-
skóldið Jon Erik Vold. Umsjón-. Jón Knrl
11.00
Helgason. (Áður útvarpoó sl. miðviku-
dogskv.)
21.50 íslenskt mól. Umsjón: Guðrún Kvar-
an. (Áóur ó dagskró sl. loogardog.)
22.07 Tónlist. Franklin Lei leikut itolskn
lútutónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Fró Kirkjulistahótíð ó siðoslo óri.
23.00 Frjólsor hendur lllugo Jökulssonnr.
(Einnig ó dogskró i næturútvorpi oðfaro-
nótt fimmtudags.)
0.10 Fró Kirkjolistohótíð ó siðasto óri
1.00 Næturútvmp til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8,
9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
8.05 Morgunlög. 9.03 Sunnudogsmorgunn
meó Svovnri Gests. 11.00 Úrval dægormó-
loútvorp lióinnor viku. Líso Pólsdóttir.
13.00 Hringborðið i umsjó storfsfólks
dægurmólaútvorps. 14.00 Gestir og gong-
ondi. Umsjón: Mognús R. Einarsson. 17.00
Meó grótt i vöngum. Gestur Einot Jónsson.
19.32 Skifurobb. Andreo Jónsdóttir.
20.30 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdótt-
ir. 22.10 Blógresið blíóo. Mognús Einars-
son leikut sveitotónlist. 23.00 Heimsendir.
Umsjón: Morgrét Kristin Blöndol og Sigurjón
Kjortansson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næt-
urútvarp ó samtengdom rásum til morguns.
NŒTURÚTVARPIÐ
1.30Veðurfregnir. Nælurtónor hljómo
ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengjo. Kristjón
Sigurjónsson.3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðar-
þel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir. 5.05 Föstudogsflétto Svan-
hildar Jokobsdóttur. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsomgöngur. 6.05 Morguntón-
or. Ljúf lög i morgunsórið. 6.45 Veöurfréttir.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Sunnudogsmorgun ó Aðalstöðinni.
Umsjón: Jóhonnes Kristjónsson. 13.00
Sokknbönd og korselett. Ásdis Guðmunds-
dóttir og Þórunn Helgodóttir. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Tónlistordeildin. 21.00
Sigvnldi Búi Þórarinsson. 24.00 Gullborgin.
Endurtekin frá föstudegi. 1.00 Albert Ag-
ústsson. Endurtekinn fró föstudegi. 4.00
Sigmor Guðmondsson. Endurtekinn frá föstu-
degi.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónoj. 8.00 Úlnfut Mór
Björnsson, 12.00 Á sloginu. 13.00 Pólmi
Guðmundsson. 17.15Við heygorðshoroið.
Bjarni Dogor Jónsson. 20.00 Erln Friðgeirs-
dóttir. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heilo tímanum fré kl.
10-16 og kl. 19.19.
BROSID
FM 96,7
9.00 Klassík. 12.00 Gylfi Guómunds-
son. 15.00 Tónlistarkrossgóton. 17.00
Arnor Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. Jóns-
son.21.00 Ágúst Magnússon,4.00Nætur-
tónlist.
FM957
FM 95,7
10.00 Ragnar Póll. 13.00 Timavélin.
Rognor Bjornason, 13.35 Getroun þóttor-
ins. 15.30 Fróðleikshornið kynnt. 16.00
Ásgeir Póll. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og Rómontiskt. Úskolago
síminn et 870-957. Stjórnandinn er Stefón
Sigurðsson.
X-ID
FM 97,7
10.00 Arnor Þór. 13.00 Rokkrúmið.
16.00 Topp 10. 17.00 Úmor Friðleifs.
19.00 Pórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg.
21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Rokk X.
BÍTID
FM 102,9
7.00 Ooniel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið
12.00 Helgorfjör 15.00 Neminn 18.00
Slakoð ó ó sunnudegi 21.00 Nóttbítið
24.00 Næturlónlist 3.00 do