Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 FÉLAG IfFASTEIGNASALA Símatími laugardag kl. 11-14 Sumarbústaður í Húsafelli. Nýi. 28 fm bústaður auk svefnlofts. Heitt og kalt vatn. Rafmhitun. Verönd á þrjár hliðar. • Innbú fylgir. Verð aðeins 1,6 m. 3270. Sumarbústaður í Þrastarskógi. Til sölu mjög vel staðsettur sumarbústaður í kjarrivöxnu landi. Grfl. er um 50 fm er yfir honum er um 30 fm svefnloft. Verð 5 millj. 3697. Bílskúr - Flyðrugrandi. Góður um 28 fm bílskúr meö hita, vatni, raf- magni og sjálfvirkum hurðaopnara. Greiðslukj. samkomul. Vestmannaeyjar Þetta fallega hús v. Berghamar er 150 fm ásamt 46 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnherb., stofu o.fl. Skipti á eign r Rvík koma til greina. Einnig má ath. m. leigu- skipti. V. 10,0 m. <► Einbýl Blesugróf. Fallegt og nýl. viðg. einb. um 185 fm auk bílsk. m. gryfju um 23 fm. Húsið er endurn. að miklu leyti. 4-5 svefn- herb. Fallegur garður. V. 14,0 m. 3498. Reynilundur - Gbæ. Eini. um uo fm vandað einbhús ásamt nýrri sólstofu og ' tvöf. 57 fm bílsk. sem er í dag nýttur sem 2ja herb. íb. V. 14,8 m. 3690. Jórusel. 239 fm glæsil. einbhús ásamt 35 fm bílskplötu en u. henni er geymslu- rými. Á 1. hæð eru m.a. stofur, blómaskáli, eldh., baöherb., þvherb. og búr. Á 2. hæð . er stórt sjónvherb. og 3-4 herb. Á jaröh./kj. 2 herb. auk útgrafins rýmis (mögul. á sóríb.). V. 15,5 m. 1952. Einstök staðsetning. tíi söiu faiiegt hús v. Kastalagerði í Kóp. Húsið stendur á fögrum útsýnisstað innst í botnlanga næst óbyggðu klappaholtinu vestan Kópavogs- kirkju. Húsið er á einni hæö alls um 140 fm og í góðu viðhaldi. Parket á flestum gólfum. 3 svefnherb. Rúmg. bílsk. Garðskáli og margverðlaunaður garður. Laust fljótl. V. 13,8 m. 3676. Við Elliðavatn. Vorum að fá í einka- sölu nýtt 120 fm einb. á 1400 fm lóð ásamt 51 fm bílsk. Mögul. á hesthúsi. Húsið er frág. að utan en rúml. fokh. að innan. Fráb. staðsetn. og útsýni. V. 10,9 m. 3703. Víðigrund. Gott einb. á einni hæð um 130 fm. Gróin og falleg lóð. Parket. 5 herb. V. 11,8 m. 3702. Logafold - við útjaðar byggðar. Sérl. skemmtil um 240 fm hús á tveimur hæðum á mjög góðum staö viö Logafold. Mögul. á tveimur íb. V. 17,5 m. 3714. Vesturberg. Vandað 189 fm einb. (Gerðishús) ásamt bílsk. Húsið skiptist m.a. í 5-6 svefnherb., stofur o.fl. Gróinn garöur. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. V. 12,5 m. 1156. Hlíðartún — Mos. Einl. vandað um 170 fm einbhús ásamt 39 fm bílsk. og gróð- urhúsi. Lóðin er um 2400 fm og með miklum trjágróöri, grasflöt, matjurtagaröi og mögul. á ræktun. 5 svefnherb. og stórar stofur. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3669. Garðabær - einb./tvíb. Faiiegt og vel byggt um 340 fm hús sem stend- ur á frábærum útsýnisstað. Skipti á minnl eign koma vel til grelna. Góð lón áhv. 3115. Vaðlasel. Mjög rúmgott um 320 fm einb. á tveimur hæðum. Mögul. á tveimur íb. Stór tvöf. bílsk. Húsið þarfnast lagfæringá. V. 15,5 m. 3489. Kópavogur - vesturbær. tíi söiu 164 fm tvfl. einbhús á 1200 fm gróinni lóð Vv Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 M. V. 8,3 m. 3406. Parhús Suðurhlíðar. Um 203 fm fallegt parh. viö Víöihlíö á fréb. og rólegum skjólstað. Á 1. hæö eru m.a. miklar stofur, þvottaherb., eldh., snyrting og innb. bílsk. með 3ja fasa rafmagni. Á efri hæöinni eru 3-4 svefnherb. og baöherb. Undir húsinu öllu er óinnr. kj. Glæsil. útsýni. V. 16,9 m. 3719. Raðhús HoltsbÚð. Rúmg. og fallegt raöh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Áhv. um 7,0 millj. veöd. og húsbr. Skipti á minni eign í Gbæ koma til greina. V. 12,9 m. 3598. Hrauntunga - ein-tvær íb. Faiiegt og vel umg. raðh. á tveimur hæöum með innb. bílsk. um 215 fm. Á jaröh. er lítil 2ja herb. íb. V. 13,5 mlllj. 3717. Seljabraut. Ákafl. vandaö og falleg um 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vand- aðar innr. Suöurlóð. V. 11,7 m. 3710. Kaplaskjólsvegur. Giæsii. 188 fm raöh. ásamt bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4-5 svefnherb., glæsil. stofur o.fl. V. 15,3 m. 2677. EIGNAMŒttUNIN % Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21 Urðarbakki. Gott um 200 fm raöh. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Góður suöurgarð- ur. Stutt í alla þjón. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,5 m. 2615. Álfhólsvegur. Snyrtil. raöhús á tveimur hæðum um 120 fm ásamt góðum 20 fm bílsk. Gróin suðurlóö. Húsið er klætt að utan. V. 10,5 m. 3679. Nesbali - Útsýni. Rúmg. og fal- legt raðh. á 3 pöllum, 251 fm, innb. bílsk. Gott eldh. m. sórsmíð. innr. Park- et. Dagstofa m. arni, 4 svefnherb. 2 bókaherb. sauna o.fl. Húsið stendur í útjaðri byggðar vestast á Nesinu. Frá- bært útsýni. 3539. Skeiðarvogur - skipti. Gott 208 fm raöh. tvær hæðir og kj. auk 26 fm bílsk. Húsið er töluv. endurn., m.a. nýtt eldh., parket á 1. hæð o.fl. Mögul. á sóríb. í kj. Skiptiá minni eign mögul. V. 13,8 m. 3508. Hæðir Barmahlíð. Góð 97,1 fm efri hæð í þríb- húsi. Nýl. gler og póstar. Sórinng. og -hiti. V. 8,1 m. 3662. Miðtún. Góð 103 fm íb. á 1. hæð í góðu parh. Stórt og nýl. eldh., nýtt bað, 3-4 svefn- herb. Tvennar svalir. Parket. Áhv. langtlán 4,8 millj. V. 8,0 m. 3420. Álfheimar. 5 herb. falleg og björt 137 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stórar stofur, 3 góð herb. (1 forstherb.) o.fl. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,2 m. 2703. Rauðalækur. 4ra-5 herb. 133 fm vönduð efri sórh. ásamt innb. bílsk. Stórar parket- lagðar stofur. Sórinng. Innang. í bílsk. Skipti á minni eign mögul. Áhv. 5,5 millj. V. 10,5 m. 3540. Miðstræti - hæð og ris. Mikiö end- urn. 150 fm íb. Á hæðinni eru m.a. 3 herb., stofa og eldh. í risi eru m.a. 2 herb., baö- herb., þvottah. o.fl. V. 10,5 m. 2812. Bollagata. Rúmg. og björt 111 fm íb. á 2. hæð. 2-3 herb., 2 stofur, nýtt bað o.fl. Tvennar svalir. Skipti ath. á 3Ja herb. íb. V. 8,2 m. 3633. Hagameiur. Falleg 4ra herb. um 95 fm neðri hæð í einu af þessum virðulegu stein- húsum v/Hagamel. Húsið er nýl. málað. Nýtt þak. V. 8,5 m. 3644. Austurgerði - Kóp. Mjög rúmg. og björt um 130 fm efri sórh. í tvíb. 28 fm bíl- skúr. Fallegt útsýni. Gróin og falleg lóð. Áhv. ca 4 m. V. 10,9 m. 1976. Fjölnisvegur. Falleg efri hæð ásamt risi samt. u.þ.b. 140 fm í einu af þessum virðul. steinhúsum. Nýtt gler. Útsýni. Stór og glæs- il. suðurgarður m. hellul. og upplýstri inn- keyrslu. V. 10,9 m. 3609. Ásvallagata - efri hæð og ris. Til sölu eign sem gefur mikla mögul. Á hæðinni eru stofur, herb., eldh. og bað og í risi eru 3 herb. Mögu- leiki að lyfta risinu. 30 fm bílsk. Mjög góð staðsetn. V. 9,0 m. 3313. Þingholtin - útsýni. Afar skemmtil. efri hæð og þakh. í þríbhúsi v. Laufásveg. Stórar stofur, suðursv., fallegt útsýni yfir Vatnsmýrina og víðar. V. aðeins 12,0 m. 3180. Eskihlíð. Góð 86 fm efri hæð ásamt 40 fm bflsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á stof- um. Nýtt þak. Skipti á 3Ja herb. í Reykjavík koma vel tll grelna. V. 8,5 m. 3257. Ásvallagata. 148 fm 6 herb. íb. á tveim- ur hæðum sem skiptist m.a. í 4 svherb., 2 saml. stofur o.fl. Stórt nýstands. eldh. Áhv. 3,5 m. húsnstjl. V. 9,5 m. 3421. 4ra-6 herb. Flyðrugrandi. 5 herb. 125 fm glæsil. íb m. stórum suðursv. og útsýni. Húsi er ný- viðg. Parket og flísar á gólfum. Skipti á einb. koma til greina. V. 12,8 m. 1202. Dalsel. 4ra-5 herb. 107 fm endaíb. ásamt stæði í bílgeymslu. Húsiö allt nýklætt að utan m. STENI og sameign að innan einnig nýstandsett. Á íb. eru ný gólfefni (parket og flísar). Sérþvherb. V. 8,2 m. 3732. Ásbraut. 5 herb. vönduö íb. á 1. hæð. V. 9,0 m. 3733. Spóahólar. Rúmg. og björt 5 herb. enda- íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk m. innb. bílsk. samt. 122 fm. 4 svefnherb. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. V. 8,5 m. 2767. Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö um 110 fm brúttó. Blokkin hefur nýl. verið viðg. Sameign nýtekin í gegn. V. 6,5 m. 2156. Flétturimi. Falleg 114,7 fm íb. á 2. hæð í nýju og glæsil. húsi. íb. er til afh. íullb. m. fullfrág. ssameign í júlí. Stæði í opnu bíl- skýli fylgir. V. aðeins 8,2 m. 3656. Bárugrandi. 3ja-4ra herb. glæsil. endafb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæöi í bílgeymslu. Áhv. 4,5 m. frá byggsj. íb. er einstakl. vönd- uð. 2576. Hraunbær. 4ra herb. 101 fm góð íb. á 2. hæð í blokk sem nýl. hefur verið stand- sett. Ákv. sala. V. 7,3 m. 3404. Grettisgata. Góð sérhæð auk rislofts samt. um 80 fm. Góðar stofur, nýtt rafm., ný tæki á baði, ný pípulögn. 11225. Rauðhamrar - lán. Mjög faiieg no fm íb. á efstu hæð ásamt góðum 21 fm bflsk. Parket. Sérsmíðaðar innr. Fráb. út- sýni. Áhv. hagst. lán 6,7 millj. V. 10,6 m. 3304. Fífusel. Falleg og vönduið 4ra herb. íb. 100 fm auk stæðis í bflgeymslu. Þvhús innaf eldh. Stórkostl. útsýni. Laus strax. V. 7,5 m. 3504. Frábært Útsýni. Falleg 116,7 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. v. Kaplaskjólsveg. Stórkostl. útsýni í allar áttir. V 9,8 m. 3687. Lundarbrekka. 5 herb. glæsil. endaíb. á 3. hæð í blokk sem er nýl. standsett. 4 svefnherb. Nýl. eldh. og bað. Nýl. parket. V. 8,3 m. 3337. Barmahlíð. Mjög falleg og mikið endurn. um 100 fm rishæð. Parket og stórar suð- ursv. Góðar innr. Nýir ofnar, gluggar, þak o.fl. V. 7,9 m. 3721. Vesturgata 7 - þjónustuíb. vorum að fá í sölu 4ra herb. glæsil. 99 fm endaíb. á 3. hæð. Laus nú þegar. Áhv. 3,5 millj. frá Byggsj. V. 10,9 m. 3711. Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel staðsett íb. á 2. hæð. Sérþvherb. Einstakl. góö að- staöa f. börn. Áhv. 4,4 milj. V. 7,3 m. 3701. Fálkagata. 4ra herb. góð íb. á 2. hæð í vinsælli blokk. íb. er m.a. stofa og 3 herb. Suöursv. V. 7,5 m. 2947. Álfatún - topp íbúð. Vorum aö fá í einkasölu glæsil. 4ra-5 herb. 124 fm endafb. með innb. bílsk. íb. er sérs- takl. vel innr. Parket. Stórgl. útsýni. Verðlaunalóð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. V. 11,9 m. 3693. Engihjalli - efsta hæð. Mjög faiieg og björt útsýnisíb. á 8. hæð (efstu). Tvennar svalir. Stórbrotið útsýni. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 3696. Eskihlið. Góð 83 fm kjíb. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Áhv. 3,6 millj. veðd. V. 6,5 m. 3209. Sólheimar - lyftuhús - nýtt í SÖIU. Góö 102 fm íb. á 6. hæð I lyftuh. Stórköstl. útsýni í þrjár áttir. Stórar suöursv. Laus strax. V. 7,8 m. 3445. Fálkagata. Góð 4ra herb. um 84 fm íb. á 3. hæð í vinsælu fjölb. Suðursv. Fráb. út- sýni. Laus nú þegar. 3526. Eskihlíð. 6 herb. 123 fm falleg endaíb. með fögru útsýni. íb. skiptist í 2 saml. stof- ur, 4 herb. o.fl. Yfir íb. fylgir manngengt ris. Blokkin hefur nýl. verið stands. að utan sem innan. V. 8,9 m. 3642. Boðagrandi. Góð 4-5 herb. Ib. á 2. hæö um 92 fm. Stæöi í bílag. fylgir. Innangengt þaðan að lyftu. Rúmg. stofa. Parketlagt eldh. Mjög góð sameign. Húsvörður. Skipti á góðri 2ja herb. íb. mögul. Áhv. um 5,2 millj. hagst. lán. V. 8,9 m. 2809. Nýi miðbærinn - toppeign. 145 fm íb. á 2 hæðum Á neðri hæðinni sem er öll parketlögð er stór stofa m. arni, eldh. og 2 herb., á efri hæöinni er stórt herb., baðherb., fataherb. o.fl. í sameign er m.a. gufubaö, æfingasalur o.fl. Stæði i bílag. V. 13,9 m. 3513. Engihjalli - útsýni. 4ra herb. björt íb. á 7. hæð. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. V. 7,1 m. 3591. Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað. V. 7,3 m. 2860. Kríuhólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25 fm. Yfirbyggðar svalir. Húsið er nýl. viðgert að miklu leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m. 3525. Eyrarholt — turninn. Giæsii. ný, um 109 fm íb. á 1. hæö ásamt stæði í bílag. Húsið er einstakl. vel frágengið. Fallegt út- sýni. Sórþvottaherb. V. 10,9 m. 3464. 3ja herb. Mávahll'ð — laus. Snyrtil. og björt u.þ.b. 82 fm íb. á 1. hæö í þríb. Ný teppi á gólfum. Ný eldhinnr, rafm. og gler. Ib. er laus nú þegar. V. 6,8 m. 3729. Laugarnesvegur. 3ja herb. faiieg ib. á 4. hæö. Nýl. gler. Húsið er nýl. standsett. Skiptí á 4ra herb. eöa hæð koma til greina. V. 6,6 m. 3119. iibyrg Iijóiiusia í iji'atiigi Hrefnugata. Góð 3ja herb. hæð um 84 fm auk bílsk. um 24 fm. Nýl. viðg. hús. Falleg- ur garöur. Vönduð eign. V. 7,9 m. 3529. Ugluhólar. Björt og falleg 83 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Fráb. útsýni. Laus fljótl. V. 6,2 m. 3037. Laugarnes. Rúmg. og björt um 90 fm lítið niðurg. kjíb. í fallegu steinh. Áhv. ca 2,2 millj. veðd. Skipti mögul. á stærri eign. V. 6,3 m. 3250. Engihjalli. 3ja herb. góð 90 fm íb. m. fallegu útsýni til suðurs og austurs. Tvennar svalir. Parket. íb. getur losnað fljótl. V. 6,5 m. 3522. Laugavegur f. ofan Hlemm. Mjög snyrtil. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. um 63 fm m. sórinng. Mögul. á 2 svefnherb. Ákafl. vel umgengin íb. Ljósm. á skrifst. V. 4,8.2247. Næfurás - Útsýni. 3ja-4ra herb. 108 fm jarðh. sem skiptist í stofu, herb., eldh., bað og stórt hobbýherb. Sérlóð. Útsýni yfir Rauðavatn og víðar. Laus strax. V. 7,0 m. 3384. Hraunteigur. Góð 3ja-4ra herb. um 70 fm íb. í kj. á góðum og ról. stað. 2 svefn- herb. eru í íb. og 1 sérherb. er í sameign. Ný gólfefni. Áhv. 2,4 millj. veðd. V. 6,5 m. 3134. Jöklasel. Gullfalleg um 65 fm íb. á 1. hæð. Vestursv. Parket og flísar. Sérþvottah. Rúmg. eldh. Toppeign. V. 6,2 m. 3716. Stakkholt - Laugavegur 136. Vorum að fá í sölu nýuppgerða 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Parket. Suð- ursv. Glæsil. suðurlóð. Húsið hefur allt verið endurn., allar lagnir, gler, gólfefni o.fl. Áhv. 3 millj. V. 6,5 m. 3698. Arnarhraun — Hf. Rúmg. og björt um 84 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Útsýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. og húsbr. 1,3 millj. V. 6,3 m. 3695. Kleppsvegur - glæsil. útsýni. 3ja herb. góö íb. á 8. hæö. íb. hefur öll verið endurn. m.a. eldh., bað, gólfefni, skápar o.fl. Einstakt útsýni til suöurs og norðurs. V. 6,9 m. 3633. FrakkJStígur. 3ja herb. mikið endurn. íb. á 1. hæð ásamt 19 fm bflsk. Falleg eign í góðu steinh. 3,5 millj. áhv. frá Bsj. V. 7,2 m. 3643. Óðinsgata. Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð. Sórinng. og -þvherb. V. 4,9 m. 3351. Hverafold - bílsk. góö 81 fm íb. á 3. hæð. Parket og .flísar á gólfum. Gott út- sýni. 21 fm bílsk. m. fjarstýr. 3620. Seljavegur. Rúmg. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510. Háaleitisbraut. 3ja herb. björt og góð 73 fm íb. á jarðh. Laus strax. V. 6,3 m. 3476. Hringbraut - Hf. 3ja herb. björt og snyrtil. risíb. í fallegu steinh. Útsýni yfir höfn- ina og víðar. Laus strax. V. 5,1 m. 3392. Rauðarárstígur. Ca 70 fm ib. á 1. hæð í góðu steinhúsi. V. 5,3 m. 3302. Silfurteigur. Góð 3ja herb. íb. í kj. um 85 fm á mjög góðum stað. Áhv. 2,5 m. byggsj. V. 6,2 m. 3346. Sörlaskjói. Góð 3ja herb. um 74 fm íb. í risi á mjög góðum stað. Suðursv. Gott út- sýni. V. 6,5 m. 3325. Bugöulækur. Góð 76 fm íb. í kj. á góö- um og rólegum stað. Sórinng. Parket á stofu. V. 6,2 m. 3148. Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi (neðan götu). V. 6,6 m. 3061. Laugarnesvegur. góö 3ja herb. íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viögerðu fjölb. Park- et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,2 m. 2891. 2ja herb. Nesvegur - 2ja-3ja herb. Mjög snyrtil. og björt um 65 fm íb. á 1. hæð í góðu steinh. sem skiptist m.a. í svefnherb., 2 stofur, eldh. og baö. Endilega fara inn og skoða þessa íb. þó húsið sé ekki mjög fal- legt. V. 5,7 m. 3730. Frakkastígur - bílskýli. 2ja herb. falleg íb. I nýl. steinh. Suöursv. Góð sameign m.a. gufubaö. Stæöi í bilg. sem innangengt er i. Ahv. 2,9 millj. V. 5,7 m. 3443. Flétturimi. Ný og falleg 67,3 fm íb. á 1. hæð. Til afh. fullb. m. fullfrág. sameign I júlí. V. aðeins 5,8 m. 3655. Miðbærinn. Mikið endurn. 50 fm kjíb. Sérinng. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. V. 4,3 m. 3212. SÍIN/II 67-90-90 SÍBUMÚLA 21 .StarfHinr-nn: Sverrir Kri.stiiiHKon, HÖlustjóri, lögg. faHteignanali, Þórólfur HallclórHHon, hdl., lögg. fanteignanali, Þorleifur St. GuðniundHHor, B.Sc., HÖlum., Guðmundur SigurjónHHon, lögfr., skjalagerð, Guðmundur Skúli HartvigHHon, lögfr., nölum., Stcfán Hrafn Stefámson, lögfr., HÖlum., Kjartan ÞórólfHHon, IjÓHmyndun, Jóhanna Valdimarndóttir, auglyHÍngar, gjaldkeri, Inga IlanneHdóttir, HÍmvarnla og ritari. Ránargata. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvað- staða á hæð. Suðursv. V. 6,5. 3468. Framnesvegur. 2ja-3ja herb. mikið endurn. 60 fm kjíb. Nýtt parket, ofnar, gler o.fl. V. 5,0 m. 3622. Asuturbrún - útsýnisíb. góö 48 fm íb. á 9. hæð í lyftuh. Stórbrotið útsýni m.a. til Esju og Bláfjalla. Miklar endurbætur á blokkinni eru nær afstaðnar. íb. er laus nú þegar. V. aðeins 4,3 m. 3373. Orrahólar. 2ja herb. björt íb. á jarðh. í 3ja hæða blokk. Áhv. 2,8 millj. V. 5,5 m. 3581. Langagerði. 2ja-3ja herb. 74 fm falleg íb. á jarðh. Allt sór. V. 5,9 m. 3440. Asparfell. 2ja herb. góð íb. í húsi sem mikið hefur verið standsett. Stutt í alla þjón. 1750 þús. áhv. V. 4,5 m. 3599. Selvogsgrunn. 2ja herb. 70 fm It). á 2. hæð í fjórbhúsi. V. 5,5 m. 3734. Kóngsbakki. 2ja herb. óvenju stór og falleg íb. á 3. hæð. Stórar suðursv. Mjög snyrtil. sameign. V. 5,7 m. 3670. Austurströnd - bílskýli. Faiieg og björt um 63 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Suð- ursv. Parket. Stæði íbflag. V. 6,5 m. 3715. Hraunbær - skipti. Rúmg. og björt um 62 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íHraunbœ á veröbíi- inu 6-6,5 millj. V. 5,1 m. 3709. Týsgata. 2ja-3ja herb. íb. ásamt geymslu- risi sem hægt væri að tengja íb. Eign sem gefur mikla mögul. V. 4,6 m. 3566. Skúlagata - þjóníb. 2ja herb. 64 fm vönduð íb. á 3. hæö ásamt stæði í bflg. íb. nýtur m.a. útsýni til norðurs og vesturs. Húsvörður. Þjónusta er í húsinu. Áhv. 3,6 millj. V. 7,9 m. 3699. Samtún. 2ja herb. björt og snotur kjíb. í bakhúsi. Sérinng. og -hiti. V. 4,2 m. 3339. Ásbúð — Gbæ. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð í raðh. Allt sér. Þvottah. í íb. Sér upphitað bílastæði. Áhv. hagst. lang- tfmal. V. 5,9 m. 3682. Asparfell. 2ja herb. falleg íb. ó 1. hæð í nýviðg. blokk. Ákv. sala. V. 4,9 m. 3685. Laugavegur - ódýr. Snyrtii. um 50 fm íb. ó jarðh. í steinh. (gengið beint inn). Áhv. ca 1 millj. byggsj. V. 3,2 m. 3663. Vesturgata - íbúð fyrir aldraða. Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. vandaða íb. í eftirsóttu sambhúsi. Vandaðar innr. Svalir. Góð sameign. Ýmiss konar þjónusta. íb. er laus nú þegar. V. 7,9 m. 3632. Klapparstígur - nýbygg. Faiieg og björt um 55 fm íb. í nýju lyftuh. í hjarta borg- arinnar. Parket. Suðursv. Áhv. ca 4750 þús. byggingarsj. V. 6,7 m. 3626. Vesturberg. 2ja herb falleg íb.f 3. hæð, nýtt baðherb. Stórar suðvestursv. V. 5,2 m. 3615. Öldugrandi. Mjög falleg 55 fm 2ja herb. íb. í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Góöar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. um 2,5 millj. Byggsj. V. 6,2 m. 3596. Miðleiti - með bílskýli. Rúmg. um 60 fm íb. á 2. hæð í eftirsóttu lyftuh. Suð- ursv. Stæði í bílag. V. 7,5 m. 3538. Vallarás. Góð 38 fm einstakl.íb. ó 5. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Lokaður svefnkrókur. Áhv. byggsj. 1,7 M. Greiðslub. aðeins 8500 pr. mán. Skipti á stœrri elgn koma tllgreina. V. 3 M. 950 þús. 3436. Hamraborg. Til sölu 2ja herb. 64 fm góð íb. á 1. hæð m. svölum. Bflgeymsla. Laus fljótl. V. 5,4 m. 3479. Dúfnahólar. 2ja herb. björt íb. á 6. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina. Nýstandsett blokk m.a. yfirbyggöar svalir. íb. er nýmáluð og með nýju parketi. Laus strax. V. 5,2 m. 3459. Egilsborgir. 2ja herb. um 70 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bflgeymslu. íb. afh. strax tilb. u. trév. og máln. V. aðeins 5,9 m. 2708. Atvinnuhúsnæði Ofarlega við Laugaveg - leiga eða sala. TíI leigu eða sölu um 100 fm rými é götuhæð sem getur hentað vel f. ýmiss konar þjónustu eða verslstarfsemi. Til afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090. Bygggarðar - nýtt hús. Glæsil. atv- húsn. ó einni hæð um 500 fm. 95 fm steypt efri hæð. Fernar nýjar innkdyr. Húsið er nýl. einangrað og múrað. Mjög gott verð og kjör í boði. Mögul. að skipta í tvennt. 5003. Ármúli - skrifstofuhæð. vönduð um 430 fm skrifstofuhæð (2. hæð). Hæðin skiptist m.a. í 6 skrifstofur, lagerrými, vinnu- sali, snyrtingar o.fl. Ástand gott. Laust nú þegar. Góð staðsetning í öflugu viðskipta- hverfi. Gott verð og kjör í boði. 5i94. Gilsbúð - Gbæ. Mjög gott atvinnuhús- næði á tveimur hæöum sem skiptist m.a. í 570 fm sal með mikilli lofthæð og innkeyrslu- dyrum og 150 fm skrifstofupláss. Gott verð og kjör í boði. 5196.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.