Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 22
I 22 Ö MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MR 3TUDAGUR 25. MARZ 1994 KiörBýli 641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi II Borgarholtsbraut - sérh. 114 fm neðri hæð ásamt 37 fm bílsk. V. aðeins 9,4 m. Raðhús - einbýli Opið laugardag kl. 12-14. 2ja herb. Hlíðarhjalli - 2ja - laus Glæsil. 68 fm ib. á 3. hæð. Mer- bau-parket. Þvhús innaf eldh. Áhv. “ 3,4 millj. byggsj. Verð 6.950 þús. 4ra herb. og stærra Engjasel - 4ra + bílskýli Sérlega falleg míkíð endurn. 100 fm Ib. á 2. hæð. Verð 8,4 millj. Arnartangi - raðh. + bflsk. Fallegt 94 fm endaraðh. ásamt 30 fm bilsk. Parket. Nýjar innr. Sklpti mögul. Áhv. húsbr. 4,8 m. V. 9,5 m. Þangbakki - 2ja 63 fm íb. á 6. hæð. Verð 5,9 millj. Hamraborg - 2ja - laus 52 fm íb. í lyftuh. Laus. Verð 5,1 millj. Digranesvegur - 2ja Sérl. falleg endurn. 61 fm íb. á n.h. í tvíb. Parket, flísar. Nýtt eldh. og bað. V. 5,9 m. 3ja herb. Furugrund - 3ja Falleg og vönduð ca 70 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. við Fossvogsdal. V. 6,9 m. Kársnesbraut - 3ja-4 + bílsk. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. með aðgang að snyrt- ingu. Bílsk. Góð lán áhv. V. 7,6 m. Sæbólsbraut 4ra - laus Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Vand- aðar innr. Parket. Áhv. 3,0 m. Bsj. V. 8,2 m. Alfhólsvegur - parhús Glæsil. 160 fm parh. m. innb. bílsk. Hiti í stéttum. Skipti mögul. V,- 12,9 m. Melgerði - Kóp. Fallegt 150 fm tvíl. einb. ásamt 37 fm biisk. Stór lóð. V. 11,9 m. Hlíðarh jalli - 5 herb. Glæsil. n; 4. 113 fm ib. á 1. hæð í tnnr. Etgr í sérfl. Áhv. 3,5 m. í Byggsj. V . 10,8 m. Engihjalli - 3ja Sérl. falleg 80 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. 2,0 millj. V. 6,3 m. Breiðvangur - Hf. - 3ja Rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð. Þvhús og búr innaf eldh. Laus. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka - 3ja Falleg 87 fm íb. á 1. hæð i nýviðg. og mál. húsi. Gengið inn af svölum. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. Engihjalli - 5 herb. Sérl. falleg 5 herb. ib. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Útsýni. Verð 8,0 millj. Nýbýlavegur - 4ra + bílsk. Falleg 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 22 fm bilsk. í fjórb. sem stendur v/húsagötu. V. 8,0 m. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Falleg 108 fm 5 herb. ib. á 2. hæð (efstu). Skipti mögul. á minni íb. V. 7,7 m. Efstihjalli - 4ra. V. 7,6 m. Engihjalli 25 - 4ra. V. 7,3 m. Sérhæðir Víðihvammur - 3ja Falleg 83 fm neðri sérh. ásamt 36 fm bílsk. Áhv. húsbr. 1,7 m. V 7,5 m. Hverafold - 3ja Giæsil. nýf. 90 fm endaíb. á 3. hæð ( litlu fjölb. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,5millj. Verð 8,4 millj. Borgarholtsbraut - sérh. Falleg 114 fm efri sérh. í tvib. Góð staðs. Parket. Suðurgarður, Áhv. húsbréf 3,8 millj. Verð 9,4 millj. Melgerði - Kóp. - sérh. Sérlega falleg 101 fm neðri sérh. í tvíb., öll endurn. þ.m.t. innr. og lagnir. Sérlóð. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,1 millj. V. 8,5 m. Austurströnd - 3ja Glæsil. 81 fm endaib. á 4. hæð i (yftuh. ásamt stæði f bílskýlí. Mikið útsýni. Áhv. 3,8 míllj. byggsj. Verö 8,3 míllj. Nýbýlavegur - sérh. Sérl. góð 120 fm neðri sérhæð í tvib. ésamt bílsk. Skipti mögul. Áhv. 4,0 m. (Bsj.). v. 10,2 m. Engihjalli 25 - 3ja - laus Mjög falleg og rúmg. 90 fm fb. á 2. hæð. Góðar Innr. Parket. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 6,4 millj. Víðihvammur - sérh. Sérl. glæsil. 122 fm e.h. ásamt 32 fm bílsk. Nýtt eldh. og bað. 60 fm sólsvalir. Sólstofa. 4 svefnh. V. 11,3 m. Dalsel - 3ja + ris Falleg 76 fm ib. á efstu hæð ásamt 30 fm óinnr. rislofti. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,9 millj. Langamýri - Gbæ Falleg ca 110 fm sérhæð á tveim- ur hæðum ásamt 24 fm bílsk. Áhv. 5,0 m. Bsj. til 40 ára. V. 9,5 m. Digranesvegur - sérhæð Góð 112 fm íb. á jarðhæð. 3 svefnh., gott útsýni. Sérinng. V. 8,5 m. Hvannhólmi - einb. Fallegt tvílyft 227 fm hús ásamt 35 fm bilsk. Skipti rnögul. Verð 16,6 millj. Fagrihjalli - einb. Glæsil. og vandað 210 fm tvílyft einb. ásamt 36 fm bílsk. Hlíðarhjalli - Kóp. - einb. 269 fm hús ásamt 32 fm bílsk. Skipti mögul. Áhv. 3,3 m. Bsj. V. 17,6 m. I smíðum Krókamýri - Gbæ - parh. 186 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Afh. fokh. innan, fullb. utan, málað og lóð tyrfð. V. 8,9 m. Digranesvegur 20-22 - sérh. Glæsilegar 132-168 fm sérhæðir. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Hús fullb. að ut- an. Verð 9,5-11,0 millj. Álfholt - Hfj. Skemmtil. 93 fm íb. á 2. hæð. íb. er tilb. til innr. og auk þess máluð. Góð greiðslukj. Verð: Tilboð. Seljandi ESSO Olíufélagið. Eyrarholt - Hfj. 160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Verð tilb. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. Fagrihjalli - 3 parh. Góð greiðlukj. Verð frá 7.650 þús. Birkihvammur - Kóp. - parh. Sérl. falleg parhús í byggingu í grónu hverfi. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan eða tilb. u. trév. Nýbyggingar í Smárahvammslandi: Bakkasmári - parhús. V. 8,5 m. Foldasmári - 3 raðhús á tveim- ur hæðum. V. 8,1 m. Foldasmári - 2 raðhús á einni hæð. V. 7,6 m. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan, ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Bergsmári - lóð f. einb. Endalóð í botnlanga. Fráb. staðsetn. Atvinnuhúsnæði Hamraborg 10 Versl.- og skrifsthúsnæði í nýju húsi. Ýmsar stærðir. Fráb. staðs. Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsali. Fasteigna- niciiiiaöuiinn - staóa og hoi'fiir Þegar rætt er um stöðu og horfur á fasteignamarkaðnum um þessar mundir verður ekki hjá því komist að horfa bæði aftur í fortíð og reyna að skyggnast inní framtíðina — hvort tveggja í senn — líkt og rómverski guðinn Janus, sem hafði tvö andlit. eftir Sverri Krisfinsson Eftir umbrot á fyrri verðbólgu árum og tregðu síðustu miss era er það einkum mikið framboð fasteigna, hagstætt verð, góð lánakjör, öryggi og festa sem nú bbhhhi einkennir hinn hefðbundna fast- eignamarkað. Ólgusjór verð- bólgunnar hefur gengið niður, lognmolla dottið á og nú bíða menn eftir efnahagsleg- um bata og þeim byr sem ávallt fylgir honum og kemur hreyfingu á fasteignamark- aðinn. Mikið framboð — gott verð Mikið framboð er af flestum gerðum og stærðum íbúða. Á það jafnt við um íbúðir í fjölbýlishúsum sem sérbýlishúsum. Gera má ráð fyrir að framboð einbýlishúsa eigi enn eftir að aukast a.m.k. um stund. Helstu ástæður þess eru hversu mikið hefur verið byggt af slíkum húsum síðasta ald- arfjórðung. Mikið framboð ein- býlishúsalóða á síðustu misserum og loks aukinn áhugi fullorðins fólks á að selja stórar eignir sínar og flytja í eins konar þjónustuíbúð- ir. Eflaust kemur einkum tvennt til, annars vegar hærri fasteigna- gjöld og hærri eignarskattar og aukinn viðhaldskostnaður en hins vegar meiri þægindi og öryggi sem menn eygja í þjónustuíbúð. í þessu sambandi vaknar því sú spurning hvort breyta megi stór- um einbýlishúsum í tvær eða fleiri íbúðir. Ef slíkt væri kleift þyrfti fólk e.t.v. ekki að flytja um set og nýting húsa yrði almennt meiri FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62 42 50 Opið mánud.-föstud. 9-18 Opið laugardag kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Einbýlis- og raðhus Grundarstígur — einb. Vorum að fá fallegt einbhús, Jcj., hæð og ris. Nýtt bárujárn, einangrun, gluggar og gler. Mögul. á lítilli séríb. í risi. Nesbali — Seltj. Vorum að fá ein- stakl. glæsil. einb. 162 fm á einni hæð auk 50 fm bílsk. 4-5 svefnherb., stofa og sjón- varpsstofa. Arinn, parket, marmaraflisar og heitur pottur í garði. Eign í sérflokki. Arnarhraun. Vorum aðfá mjög fallega efri sérh. i tvíbh. 3 svefnh., 2 8aml. stofur, parket, flísar. Einstaklib. fytgir á jarðh. Ca 70 fm bilsk. Ein- stakl. skemmtit. garður. Heítur pottur o.fl. Nýjar frágengnar íbúðir Erum með til sölu glæsil. fullbúnar íbúðir og sérbýli af ýmsum stærðum með eða án bílag. Til afh. strax. Kjartansgata. Loksins er komin i sötu mjög gðð ca 109 fm á 1. hæð á einum besta stað borgarinn- ar. 2 saml. stofur, forsthefb, hjóna- herb. Allt ný uppg. bæðl utan og inn- an. Verð 8,9 millj. Sogavegur. Vorum að fá mjög gott hús á tveimur hæðum á eftírs. stað. 4 svefnh., 2 stofur, nýtt eldh. Parket. Bílskúr. Vwð 11,5 millj. Hlíðarbyggð — raðh. - Gbæ. Vorum að fá fallegt og vanöað 127 fm raðh. með ca 35 fm bílsk. 2-3 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Sauna. Mikið útsýni. Fallegur skjólgóður garður. Selvogsgrunn — einb. Vorum að fá 175 fm einb. á einni hæð, ásamt 27 fm bílskúr. 4 svefnherb. 2 stofur, arinn, parket. Fallegur garður. 5 herb. og sérhæðir Goðheimar — sérh. Vorum að fá fallega 135 fm sérh. 4 svefnherb. Húsið nýstands. Nýtt gler. 27 fm bílsk. Verð 11,2 millj. Melhagi. Vorum að fá mjög fallega 110 fm sérh. í fjórbýli með stórum bílsk. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. 4ra herb. Breiöás — Gbæ. Vorum aö fá góöa rishæð í tvíbh. 3 svefnherb. og stofa. Stór bílsk. Sérlóð. Álftamýri. Vorum að fá glæsil. mikíð endurn. 87 fm íb. é 2- hæð. 2-3 svefnherb. Parket. Nýl. eldh. Laus fljótl. Spóahólar. Vorum að fá einstakl. góða ca 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. park- et. Suðursv. Verð 7,3 millj. 3ja herb. Bergstaðastræti. Góð mikið end- urn. 60 fm íb. á 1. hæð. Nýtt eidhús. Áhv. 3,5 millj. byggsj, Barmahlíð. Vorum að fá 90 fm ib. á jarðh. Tvær saml. stofur og stórt svefnherb. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,8 miilj. Nýbýlavegur. Vorum að fá góða sórh. í þríb. ca 112 fm og bflsk. 2 svefnh. og aukah. i kj. Parket. Suðursv. Sérþvottah. Áhv. 4,6 milij. Verð 7,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. Fossvogsdalur. Vorum að fá mjög fallega ca 96 fm ib. é 3. hæfi. 3 svefnh. Parket. Suðursv. Þvottah. og búrgeymsla í íb. Mjög fallegt út- aýnl. Laus nú þegar. Rekagrandi. Vorum að fá mjög góða og fallega ca 96 fm íb, á 2. hæð. 2 svefnh. Nýl. eldhinnr. Stæfii í bílageymslu. Áhv. 1,3 millj, byggsj. Krummahólar. Vorum að fá ein- stakl. fallega 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stór- ar suðursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 miilj. Verð 5,6 millj. Lyngmóar — Gbæ. Vorum að fá mjög góða og fallega 56 fm íb. Parket. Sam- eign nýstands. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,8 millj. Rekagrandi. Vorumaðfá mjögfallega og góða 58 fm íb. á 1. hæð. Parket. Sérgarð- ur. Áhv. 4 millj. byggingarsj. Verð 5,4 millj. Eldri borgarar Jökulgrunn — eldri borgarar. Einstakl. fallegt endaraðhús fyrir eldri borg- ara á DAS-svæðinu. Merbau-parket og maghoní-innr. Hólar. Mjög falleg íb. á 3. hæð I lyftuhúsí. 3 svefnherb., flóð sameign. Vestursv. Góður bilskúr. Seilugrandi. Gullfalleg endaib. á 3. hæð, ca 100 fm. 3 svefnh. Parket. Vest- ursv. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Sólvallagata. Vorum að fá mjög fal- lega og mikið endurn. ca 80 fm ib. á 2. hæð. 2 saml. stofur. Suðursv. Parket. Nýir gluggar og gier. Nýtt rafm., nýtt þak og rennur. Verð 6,8 millj. 2ja herb. Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. hagst. lán. Hjarðarhagi. Skemmtil. rúmg. 63 fm íb. á efstu hæð í fjórbh. Suðursv. Miklir mögul. Áhv. 3,0 millj. Naustahlein - eldri borgarar. Elnstakl. gott og vandað raðhús m. bílsk. víð Hraínistu í Hafnarf. Stór stofa, beykiinnr. Öll þjónusta fyrir eldri borgara t.d, lækn- isþjónusta, bókasafn, sundlaug, mat- ur o.fi. Vorðlauruigatri. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bilageymsluhúsi. Vogatunga — Kóp. Vorum að fá mjög fallega 100 fm sérh. með sérgarði. Tvö svefnherb. Beykiparket og beykiinnr. Sérþvottah. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 9,5 millj. og betri en nú er. Ein röksemd meðal fleiri sem mæla með þessu er minni fjölskyldustærð en áður. Helsta leið framtíðar í þessu sam- bandi er að taka mið af þessum nýtingarkostum þegar hönnun stórra einbýlishúsa fer fram. Ekki er nógu mikil og góð sam- vinna milli fasteignasala og bygg- ingaraðila og hönnuða. Slík sam- vinna gæti skilað góðum árangri. Með aukinni hagræðingu og skipu- lagi og samvinnu getur náðst ýmiss konar árangur, m.a. lægra verð. Byggingaraðilar eiga að nýta sér þá þekkingu sem fasteignasal- ar búa yfir. Það mikla framboð sem er af hvers kyns íbúðarhúsnæði hefur haft sín áhrif á verð eigna. Stór einbýlishús hafa lækkað um 15-20% á síðustu þremur árum, sérhæðir og raðhús hafa lækkað nokkuð en 2-5 herbergja íbúðir minna. Þessi lækkun segir þó ekki alla söguna. Afföll húsbréfa hafa lækkað verulega á síðustu 12 mán- uðum og því hefur raunverð fast- eigna ekki ætíð lækkað eins mikið og nafnverð þeirra. Ekki er senni- legt að miklar lækkanir séu fram- undan. I stuttu máli má segja að staðan á íbúðamarkaðnum sé góð nú um stundir ef tekið er mið af almennu ástandi í þjóðfélaginu og framtíðin virðist einnig lofa góðu. Þess vegna er hagstætt að festa kaup á íbúð um þessar mundir. íbúð sem fjárfesting Á verðbólguárunum var íbúð ékki aðeins eign til að búa í held- ur ijárfesting — fjárfesting til eig- in nota eða fjárfesting einungis ætluð til að binda fé sitt í og ávaxta með þeim hætti. Þar sem varla voru aðrir hagkvæmari fjár- festingarkostir í boði. Svo hefur ekki verið á síðustu misserum. Háir vextir, skammur lánstími, há gjöld og skattar og óeðlileg lög um húsaleigu hafa lagst á eitt gegn íbúðakaupum sem hreinni fjárfestingu. Einnig má nefna marga nýja jjárfestingakosti í þessu sambandi svo sem ýmiss konar verðbréf og hlutabréf og skattaívilnanir tengdar slíkum kaupum. E.t.v. kann slíkt nú að breytast með tilkomu lægra verðs og lægri vaxta, lengri lánstíma og vonandi sanngjarnari sköttum. Menn vilja fjárfesta með ýmsum hætti og vissulega ber að endur- meta þennan kost í framtíðinni. Ný tegund verðbréfa Festa og nokkuð stöðugt verð- lag er nú meðal helstu einkenna á markaðnum. Afborgunartími húsbréfa — 25 ár — er góður og vextir hafa lækkað. Sáralítil verð- bólga og góð lánskjör hafa styrkt fasteignamarkaðinn svo að jafnvel nú í svokallaðri kreppu verður sala að teljast viðunandi. Kreppan hefur minni áhrif en ella hefði orðið. En betur má ef duga skal. Huga þarf að enn lengri lánstíma, helst 30-35 árum, og hærra láns- hlutfalli. Slíkt myndi enn auka þá kjölfestu sem nú er., Sú ákvörðun stjórnvalda að lækka svonefnd húsbréfalán um helming eða úr u.þ.b. tíu milljónum í fimm milljón- ir hafði einnig áhrif á verð einbýlis- húsa til lækkunar. Sá kostur er fyrir hendi að gefa út á 1. veð- rétti einbýlishúsa skuldabréf með svipuðum kjörum og húsbréf. Hús- bréf eða nánar tiltekið fasteigna- veðbréf kæmu svo á 2. veðrétt iíési1 á eftir péssúm vérðbréfúrii.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.