Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 B 17 10090 FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæðtil vinstri Flúðasel. Allgóð 98,3 fm endaíb. é 3. hæð. Þvottah. er í íb. Rautt parket. Aukaherb. m. vaski í kj. fylgir með. Gott útsýni í allar áttir og verðið er rétt 5,9 millj. Þessi verður seld á morgun. Kleppsvegur. Sórl. falleg og rúmg. 90 fm íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Parket og flísar á gólfinu. Húsið er endurn. að utan. Þægileg íbúð. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Spáðu í það! Alftamýri. Falleg 87 fm 3ja-4ra herb. íb. rétt viö Álftamýrarskólann. Eign í góðu ástandi. Tækifærlsverð 7,0 mlllj. Njálsgata. Hór í hjarta Reykjavíkur bjóðum viö uppó 4ra herb. talsv. endurn. íbúð. Ýmsir möguleikar. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Seljabraut. Falleg og rúmg. 104 fm íb. á 2. hæð. Bílskýli fylgir. Suðursvalir. Falleg sameign. Verð 7,6 millj. Kleppsvegur. góö 100 tm ib. & 4. hæð m. fráb. útsýni yfir Sundin blá. Haltu þór í formi með því að búa á 4. hæð! Verð aðeins 6,7 millj. Lindarbraut - Seltjn. Hér bjóð- um við upp á fallega og rúmg. 107 fm íb. ó jarðh. m. sórinng. •Sólrík suðurverönd. Ekki missa af þessari! Verð núna 7.950 þús. Grettisgata - mikið fyrir lítið. Rúmg. 7 herb. 133 fm íb. á 1. hæð í fallegu húsi í miðbæ borgarinnar. í íb. eru 3 svefnherb., 2 stofur auk þess sem 2 herb. í risi gefa þér kost á að drýgja tekjurnar. Verð aöeins 7,4 millj. Hjarðarhagi. virkii. faiieg 115 fm íb. á 2. hæð m. bílskýli í hjarta vesturbæjar. Ný glæsil. eldhinnr., 3 góð svefnherb. Makaskipti mögul. á minni eign. Láttu verðið koma þór þægil. á óvart, hringdu á Hól. Grandavegur - bflsk. n#. 112 fm íb. á 2. hæð í skemmtil. húsi ívesturbæn- um. Þvottah. í íb. Góður bílsk. með risþaki. Áhv. Byggsj. 7,4 millj. Verð 10,7 millj. Flúðasel. Falleg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í nýklæddu húsi. 2-3 svefnherb. Gott útsýni. Áhv. hagst. byggsj- lán 3,4 millj. Verð 7,1 millj. Þverbrekka - Kóp. Góð 4ra herb. íb. á 7. hæð m. útsýni til Rvíkur. Þvhús í íb. Góð eign. Verð 6,9 millj. Unnarbraut - Seltj- nesi. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. Stór bilsk. Steyptir sökklar og plata að stórum sólskála. Samþykktar teikn. fylgja. Húsið ný- klætt að utan. Áhv. 2 millj. Verð 8,9 mlllj. Þórsgata. Björt og falleg 77 fm 3ja- 4ra herb. íb. á 2. hæð á þessum ágæta stað. Verð aðeins 6,6 millj. Kaplaskjólsvegur. Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð m. massífu parketi og flísum á gólfum. 4 svefnherb. Opið úr stofu í ris. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,7 millj. Rauðhamrar - skipti. Aidems stórgl. 110 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Innr. og gólfefni sórl. vönduð. Misstu ekki af þessari. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj. Kópavogur. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð v. Kársnesbraut. Góðar innr. Park- et. Herb. í kj. Innb. bílsk. Áhv. lán 2,3 millj. Verð 7,3 millj. Vesturbær - KR-svæð- ið. Mjög falleg og rúmg. 76 fm íb. á 4. hæð á þessum eftirsótta stað. Frób. útsýni. Endurn. hús. Verð 6,9 millj. Áfram KR. Garðabær - Langa- mýri. Falleg 4ra herb. íb. m. sér- inng. auk bílsk. í gamla, góða Gbæn- um. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 9,5 millj. Lundarbrekka. Mjög falleg 93 fm íb. m. sórinng. í góðu fjölbhúsi. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 7,3 millj. Lækjargata - Hf. - glæsi- eign. Falleg 118 fm þakíb. á 4. hæð í nýl. fjölb. Bílskýli. Parket. Skemmtil. glugga- setning. Þvaðstaða í íb. 3-4 svefnherb. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 10,5 millj. Frostafold 10 - glæsi- eign. Stórgl. 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í þessu vandaða lyftuhúsi. Sérlega vandaðar innr. og gólfefni. Mjög snyrtil. lóð. Bílsk. Þú verður að skoöa þessa í dag. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð aðeins 9,7 millj. Orrahólar - glæsieign. 5 herþ. 122 fm glæsieign í Orrahólum. Gjör- samlega allt nýtt. Skipti á ódýrari. Verð 8,7 millj. Vesturbær - rúmgóð. vei skipulögð 5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð við Framnesveg. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í vesturborginni. Verð 7,9 millj. Bólstaðarhlíð - m. bfl- skúr. Falleg 112 fm íb. á 4. hæð. Mikið geymslupláss og skáparými. Eign í góðu óstandi og góðu við- haldi. Gott útsýni. Stutt í skóla. Skoð- aöu þessa núna. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,5 millj. Suðurhólar - laus. Rúmg. 100 fm íb. á 3. hæð með stórbrotnu útsýni yfir höfuðborgina. Áhv. hús- bróf 4,5 millj. Verð 6,9 milij. Laus fyrir þig í dag. Engjasel. Virkilega hugguleg 105 fm íb. á 1. hæð. Gengið beint inn. Húsið er allt gegnumtekið að utan. Bílskýli fylgir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 8,2 millj. Frostafold 12. Bráðhugguleg 115 fm íb. í lyftuhúsi. 4 svefnherb. Þvhús innan íb. Makask. á minni eign í Austurbæ. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Við Skúlagötu. Sérl. falleg 112 fm Ib. á 9. hæð í nýju glæsil. húsi. Útsýnisgluggi. Ótakmarkað út- sýni til allra átta. Bilskýli fylgir. (b. er laus. Verð 12 millj. Flúðasel. Falleg íb. í nýklæddu húsi v. Flúöasel. Áhv. byggsj. og húsbr. alls 4,7 millj. Makaskipti mögul. Verð aðeins 6,9 millj. Háaleiti m. bflskúr. Sérl. snyrti- leg og vel umgengin 117 fm ib. á 3. hæð á þessum alvinsæla stað. Bílskúr fylgir. Maka- skipti hugsanl. á minni eign. Verð 8,9 millj. Ljósheimar. Glæsil. mikiö endurn. ib. á 8. hæð í lyftuh. á þessum frábæra stað. Hóðan er útsýni til allra átta. Verð 7,9 millj. Engihjaili. Falleg og björt 107 fm'ut- sýnisib. á 8. hæð. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 7,1 millj. Frakkastígur. Afar glæsil. 4ra herb. íb. í nýju húsi á þessum frábæra stað í Þing- holtunum. Bílskýli fylgir. Skoðaðu þessa fljótt og vel. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,3 millj. Engjasel - skipti á dýrari. Falleg og rúmg. 109 fm íb. á 2. hæð á þess- um umhverfisvæna stað í Breiðholtinu. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,9 millj. Skoðaðu. Hæðir Tómasarhagi. Falleg 105 fm hæð á þessum frábæra stað, stein- snar frá sjónum og fjörunni v. Ægisiö- una. Nýtt þak og gler. Bilskúr fylgir að auki. Verð 9,9 millj. Laus í dag. Hagamelur - eðalhæð. Þessi 140 fm eðalsórh. er m. stórum stofum, húsbóndaherb. og 2 svefnherb. Gestasnyrt. Fallegt parket. Rúmg. eldh. Góður bílskúr fylgir með í kaupunum á aðeins 13,2 millj. Fífurimi. 100 fm efri sérh. í tvíb. Sérsm. innr. Stórar svalir í vestur. Þvottah. og geymsla innan íb. Húsið er fullb. að ut- an. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,3 millj. Nesvegur. Falleg rúmg. 107 fm sór- hæð (1. hæð) m. bílsk. í nýklæddu húsi í vesturbænum. Skipti mögul. á húsi á bygg- stigi. 3 svefnherb. og stórar svalir. Verð aðeins 9,9 millj. Kópavogur. Hér er gott tæki- færi og lestu nú vel. Góð 147 fm íb. á tveimur hæðum í góðu tvíbýli v. Dalbrekku. Skiptist m.a. í 4 herb. og tvær saml. stofur. Nýl. 37 fm bílskúr fylgir, góður fyrir jeppakarlinn. Skipti mögul. á minni eign. Talsvert áhv. Verðið? 9,9 millj. Já, það er ekki mikið. Huldubraut - Kóp. Stórgl. neðri sérhæð í tvíb. á þessum fráb. útsýnisstaö í Kóp. 3 herb. Bílskúr. Verð 8,7 millj. Funafold. Glæsil. efri sérhæð 127 fm, ásamt bflsk. ó þessum fráb. útsýnisstaö í Grafarv. Skipti á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 12,5 millj. Grænahlíð. Rúmg. og skemmtil. 125 fm sérhæð á þessum fráb. stað. Nýl. eldh. og bað. Þær seljast fljótt þessar. Skoðaöu I dag, verð aöeins 10,3 mlllj. Hlíðarvegur. Falleg 117 fm sérhæð ó 1. hæð ó veðursælum stað við Hlíðarveg, Kóp. Rúmg. bflsk. Stutt í alla þjónustu. Gró- in gata. Makaskipti. Verð 10,2 millj. Holtagerði - Kóp. Giæsii. 127 fm efri sórhæð á þessum rólega og vinsæla stað. Skiptist m.a. í stofur og 4 herb. GójSur bílsk. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 10,5 millj. Rauðalækur - gott verð. Mjög glæsil. 108 fm sórhæð (1. hæð) með góðum bílsk. Verð aðeins 9,9 millj. og fljót- (ur) nú. Huldubraut. 111 fm neðri sérh. tilb. u. tróv. í tvíbhúsi á þessum frábæra útsýnis- stað á sjávarlóö. Ðílskúr fylgir. Verð aðeins 7,3 millj. Rað- og parhús Smáíbúðahverfi. Vorum að fá í sölu eitt af þessum vinalegu 110 fm raðh. á 2 hæðum, auk kj. 3 svefnherb. Sérgarð- ur. Þetta hús er á blokkaríb. verði. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,3 millj. Asgarður. Snotur 110fm raðh. á þessum ról. stað v. Fossvoginn. 3 svefnherb. Stækkunarmögul. í kj. Verð 7,9 millj. eins og á 3ja herb. og hikaðu ekki nú. Klukkuberg Hfj. Giæsii. 242 tm fullvaxið 2ja íb. endaraðh. á 2 hæðum. Sór- inng. Áhv. hagstæð lón 9 millj. Verð aðeins 13,9 millj. Skipti á minni eign. Baughús. Þetta 187 fm parhús v. Baughús á þessum óviðjafnanlega útsýnis- stað er nú til sölu á 11,9 millj. Áhv. hagstæð lán. Skipti á minni eign t.d. í Hólunum. Fagrihjalli. Hór færðu 223 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr á þessum sól- góða stað í Kópavogi. Húsið er ekki alveg fullbúiö. Áhv. 6,5 millj. byggingarsj. o.fl. Verð 11,5 millj. Suðurvangur. Sérl. falleg 159 fm parhús á skemmtil. stað v. opið hraunsvæði í Hafnarf. Áhv. byggingarsj. 5,5 millj. Verð 11,8 millj. Makaskipti á þinni eign um póskana! Hálsasel. Glæsil. raðh. í þessu ról. og eftirsótta barnahverfi. Húsið er á 2 hæð- um og hefur að geyma 5 svefnherb. og rúmg. stofur. Verð 13,4 millj. Hafnarfjörður - útsýni. 105 fm raðh. á 2 hæðum v. Klukkuberg. Stutt í golf f. golfarann. Húsið er tilb. u. trév. Verð 7,5 millj. Ekrusmári 17 og 19 - í byggingu Loksins getur þú keypt þér eitt af þessum rómuðu raðh. á einni hæð. á verði f. þig og þína, aðeins 7,5 millj. Framnesvegur. Gottio6fmraöh. í eftirsóttum stærðarflokki. Útsýni yfir sjó- inn. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. Suðurás. Frábært 165 fm raðh. á góðum stað. Húsið skilast fullb. utan, fokh. innan. Þú verður ekki svikinn. Teikningar eru á Hóli. Verð 8,9 millj. Furubyggð - Mos. Stórgl. 164 fm nýtt raðh. í Mosbæ m. bílsk., garði og öllu tilheyrandi. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf m. parketi á gólfi og skápum í öllum herb. Verð 13,8 millj. Grenibyggð. Nú er aðeins 1 hús eftir af þessum skemmtil. nýju raðh. sem eru fullb. á einni hæð m. mjög vönduðum innr. Hér hefur enginn búið - verður þú fyrstur? Verð 10,2 millj. Kópavogur - miðsvæðis. Hlýlegt 119 fm raðh. á tveimur hæðum við Álfhólsveg í Kópavogi. Verð 10,5 millj. Skólatröð. 180 fm fallegt raðh. Geng- ið út í garð úr stofu. Mögul. á séríb. í kj. Stutt í skóla og á leikvöllinn fyrir börnin. Verð 11,9 millj. Bræðratunga - 2 íb. Reisul. raöh. sem hefur að geyma tvær íb. alls 220 fm. Tveir bflsk. fylgja. 4 svefnherb. í stærri íb. Skoðaðu í dag, kauptu á morgun eða hinn. Verð alls 13,7 millj. Skeiðarvogur. Fallegt og rúmg. 140 fm raöh. á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Vogunum. Ný endurn. eldh. og bað. Parket. Góður bflsk. Verð 11,2 millj. Fannafold. Bjart og rúmg. parhús á einni hæð á þessum frábæra stað. Hagst. lán byggsj. 5,2 millj. Verð aðeins 10,5 millj. Ekki fullb. Álfhólsvegur. 120 fm enda- raðh. nýendurn. á tveimur hæðum auk 33 fm bílsk. Sérsmíðaðar smekkl. innr. í eldh. Vinnuherb. innan eldh. 3 svefnh. Parket. Verð 12,5 millj. Áhv. byggsj. o.fl. Háhæð. Vorum að fá í sölu á þessum fráb. stað gullfallegt vel skipul. parh. sem er tæpl. fullb. Hér færð þú að ráða gólfefn- um sjálf/ur. Verð 13,2 millj. Makaskipti mögul. Viðarás. Nýtt 112 fm endakeðjuhús m. 31 fm bflsk. Hátt til lofts. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Þetta er næstum í sveitinni. Verð 12,3 millj. Sævargarðar. Fallegt og bjart raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. v. þessa ról. verðlauna- götu ó Seltjnesi. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,5 millj. Seljahverfi - tvær íbúðir. Glæsil. 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kj. með séríb. á þessum friðsæla stað. Góðar innr. Fallegur garður. Stutt í skóla. Hér er gott að búa. Ákv. sala. Verð 13,7 millj. Unufell - endaraðhús. Atar glæsil. og vel umgengin 130 fm raðh. m. 4 svefnherb. og stórri stofu m. nýju parketi. Kj. undir öllu húsinu. Gróinn garður m. fal- legum Classica-gróðurskála. Bílskúr. Verð 12,3 millj. Vesturbær. Gott 106 fm raðhús við Framnesveg í eftirsóttum stærðarflokki. Útsýni yfir sjóinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,6 millj. Stuðlaberg - Hfj. Nýtt í sölu ca 150 fm raðh. á byggingarstigi í Hafnarfirði. Allar nánari uppl. á Hóli. Makaskipti mögul. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. Einbýli Neshamrar. Ef þú ert að leita aö einb. skalt þú ekki sleppa þessu. Verð 15 millj. Hjallabrekka - 3 íbúðir. Fai- legt 115 fm einb. sem stendur v. enda götu. Stór verönd. 50 fm bflskúr fylgir. Mögul. er aö hafa 2 aukaíb. í húsinu. Eignaskipti. Verð 16 millj. Logafold. Laglegt 180 fm einb. ó 2 pöllum. ó góðum útsýnisstað. Góður 40 bflskúr. 70 fm vinnurými er undir húsinu. Héðan er stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 13,9 millj. Hléskógar. 210 fm 2ja ib. hús. br- skúr m. stórri gryfju og vinnuaðstöðu. 2ja herb. aukaíb. fylgir. Fallegur garður. Skipti á minni eignum. Verð 16,5 millj. Sólbraut. Verul. vandað steinhús á Seltj. m. tvöf. innb. bflskúr. Góð suðurver- önd. 3 svefnherb. og 3 stofur. Verð 17,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Helgubraut - Kóp. Frábært einb. m. tröllabílskúr v. Helgubraut í Kóp. Komdu nú og skoðaðu, ekki renna framhjó, því þú verður að vera viss ... Verðið er ekki af verra taginu, 12,8 millj. Fornaströnd. Bjart og falleg, 140 fm einb. á einni hæð ásamt 25 fm bflskúr. Stór lóð m. matjurtagarði. Ræktaðu garðinn þinn og keyptu þessa, verðið er 15,5 millj. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæö m. innb. bílskúr. Húsið er tilb. utan, en rúml. fokh. innan. Hitalögn er komin. Áhv. 6 millj. Verð aðeins 9,7 millj. Skarphéðinsgata. Þetta viröu- lega 176 hús er m. séríb. í kj. Góður 27 fm bflskúr fylgir. Verð 11,9 millj. f. allan pakk- ann. Jakasel. 211 fm steinh. á tveim- ur hæðum. 4 svefnh. þar af 1 húsb- herb. á 1. hæð. Þetta hús er í sérfl. Parket og flísar. Innang. í bílsk. úr þvottah. Skarphéðinsgata. Þetta vir«u- lega hús er 176,4 fm, tvær hæðir og kj. í kj. er séríb. Auk þess er 26,6 fm bílsk. Áhv. 1200 þús. lífeyrissj. Hentugt fyrir fjölsk. til að kaupa allan pakkann. Verð 11,9 millj. BaughÚS. Glæsil. 240 fm hús auk 42 fm bílsk. Mögul. að hafa tvær íb. í húsinu. Ótakmarkað útsýni til allra átta. Arinn í stofu. Verð 15,9 millj. Dæmi um greiðslukj.: Yfirtekin lán .................... 5,6 millj. Nýhúsbr....................................1 milij. Lán seljanda til 10 ára....................4,5 mi'lj. Útb. á árinu .......................4,8 millj. Alls...............................15,9 millj. Hjallabrekka - 2 íb. Glæsil. 249 fm hús sem er á tveimur hæð- um auk bflsk. í húsinu er m.a. 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Húsið býður uppá mikla mögul. Góöur arkitektúr. Hafðu samband við okkur á Hóli. Garðabær. Glæsil. einb. á einni hæð á stórri eignarlóð á Arnarnesi. 4 svefnherb. og 63 fm bílskúrsplata. Hér er gott að búa fyrir þá sem eru með græna fingur. Maka- skipti. Verð 14,9 millj. Fossvogur - einb. stórgi. einbhús á einni hæð ásamt kj. sem getur verið íb. m. sérinng. Innr. og gólfefni í sérfl. í stfl „Húss og hý- býla“. Arinn í stofu. Vel ræktuð lóð. Góður bílsk. Hér rætast draumar þín- ir. Skipti á minni eign. Verð 18,9 millj. Uppl. á Hóli. Logafold. Laglegt 180 fm einbh. á góðum útsýnisstað á tveimur pöllum með góðum frístandandi bflsk. auk 70 fm vinnu- rýmis í kj. Héðan er stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 14,3 millj. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæð með innb. bflsk. Húsið er tilb. að utan en rúml. fokh. að innan. Hitalögn komin. Áhv. 6 millj. Verð aðeins 9,7 millj. Hléskógar. 210 fm 2 sjólfstæðar íb. 3-4 svefnh. Bflsk. m. stórri gryfju og vinnu- aðst. 2ja herb. íb. m. öllu. Makaskipti á minni eignum. Verð 16,5 millj. Félag Fasteignasala TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.